Tíminn - 15.08.1951, Blaðsíða 5
182. blað.
TÍJMINN, miðvikudaginn 15. ágúst 1951.
5.
Miðvihud. 15. ágúst
Aukaniðurjöfnunin
Þa<T"er auðséð á Þjóðvilj-
anum í gær, að kommúnistar
hafa orðið alvarlega hræddir
við gerðir sjálfra sin, er full-
trúar þeirra i bæjarstjórn
urðu berir að því við fyrstu
umræður um aukaniðurjöfn-
unina að lýsa yfir fylgi sínu
við hana með óverulegum
skílyrðum. Kom þáð ljóst
fram er fyrstu viðbrögð
þeirra voru breytingartillög
ur einar um það, hvernig blóð
peningunum skyldi varið.
Þegar þeir sáu hættuna
varð afturkastið mikið, svo
að við bakfalli lá, og voru þá
engin orð nögu hörð til and-
mæla, og nú belgir Þjóðvilj-
.inn sig út um það, að Stein-
grími Steinþórssyni beri að
taka fram fyrir hendur bæjar
stjórnarmeirihlutans og neita
um samþykki til álagn-
ingarinnar og svipca bæjar-
stjórn Reykjavíku'j' þar með
að verulegu leyti fjárforræði.
Þegar kommúnistar sjálfir
hafa lýst yfir samþykki sínu
við niðurjöfnun ínaldsins'
með vissum skilyrðum' gera'
þe;r hróp að félagsrnálaráð-
herra og krefjast þess, að
hann komi í veg fyrir hana.
Sú afstaða er jafn ábyrgðar-
laus og allt annað, sem það-
an kemur, og heitir víst ekki
loddaraleikur á máli Þjóð-
viljans .
Önnur krafan um það, að
félagsmálaráðherra svipti
bæjarstjórn Reykjavikur fjár
forráðum hefir komið frá
Skattgreiðendafélaginu — fé-
lagsskap, sem allt í einu hef-
ir fengið vængi, — og svo frá
Alþýðublaðinu, sem heldur
uppteknum hætti við að bjóða
í á móti kommúnistum, og
samþykkti aukaniðurjöfnun-
ina í fyrstu umferð með svip-
uðum skilyrðum og kommún-
ístar en reyndi svo líka að!
komast enn þá lengra í bak-
fallinu.
í skattgreiðendafélaginu
eru allsráðandi menn, sem |
verið hafa innstu koppar í(
búri Sjálfstæðisflokksins um
langan tíma, styðja hann að
málum enn, halda honum
uppi með fjárframlögum, berj
ast sem ijón við hverjar kosn-
. ingar fyrir sigri hans, eru í
kjöri fyrir hann, og í stjórn
félagsins eru meira að segja
varafulltrúar Sjálfstæðis-
manna í bæjarstjórn. Við síð-
ustu bæjarstjórnarkosningar
lágu þessir menn heldur ekki
á liði sínu, og mennirnir, sem
sitja hægra megin við borð
bæjarstjórnarinnar í Kaup-
þingsalnum og rétta upp
hendur, þegar borgarstjóri
kippir í bandið, eru þar að-
eins fyrir atkvæði ráðatnanna
skattgreiðendafélagsins og
kosningasmölum þeirra. —
Hcfðu þessir menn tekið ráð-
in af bæjarstjórnarmeirihlut-
anum með atkvæði sínu við
síðustu bæjarstjórnarkosning
ar, þyrftu þeir ekki að berjast
við nefn aukaútsvör núna.
Það er silkihúfan á óstjórn
Sjálfstæðismanna í bænum,
að hluti flokksins skuli nú
koma til Framsóknarmanna,
sem þeir börðust harðast gégn
við síðustu bæjarstjórnarkosn
ingar, og biðja þá að svipta
bæ j arst j órnarmeirihlutann
því fjárforræði, sem þeir fólu
ERLENT YFIRLIT:
Samkeppni á heimsmarkað-
inum um lækkun vöruverðs
Eftir prófessor Kjeld Phillp
8vo virðist sem nú sé hafin
samkeppni á heimsmarkaðin-
um um lækkun vöruverðs.
Fregnir um þáð berast hvaðan
æfa að, frá New York, Svíþjóð
og frá dönskum borgum og
bæjum. Það er í raun réttri
ekkert fréttnæmt, þó að hafið
sé kapphlaup um að lækka
vöruverðið. En hitt er öllu at-
hyglisverðara, að blöðin skuli
telja það jafn mikla stórfrétt
og raun ber vitni.
Fyrir 50 árum var það eðli-
legt ástand að seljendur keppt
ust um að bjóða vöru sína á sem
lægstu verði. Það var vart um
samkeppni af öðru tagi að ræða
þeirra á milli. Þá var ekki til að
dreifa auglýsingatækni vorra
daga. Þá höfðu verksmiðjueig-
endur ekki gert með sér sam-
komulag um ákveðið verð á
framleiðsluvörum sínum, sem
hefir í för með sér að heildsalar
og smásalar verða einnig að
semja um verð vörunnar til
neytenda. Ef kaupsýslumaður-
inn vildi komast áfram á þeim
dögum, áttl hann um tvennt að
velja: Að bjöða betri eða ódýr-
ari vöru en starfsbræður hans.
og fremst sú, að samvinnuié-
lögin sænsku eru starfrækt á
annan hátt en þau dönsku.
Sænsku samvinnufélögin leggja
á það mikla áherzlu, að neyt-
endur fylgist vel með verðlag-
inu.
Þetta nýja kapphlaup um
lækkun vöruverðsins átti upp-
tök sín í Bandaríkjunum og
virðist einnig hafa orðið afdrifa
ríkast þar. Og það er engin til-
viljun. íbúar Bandaríkjanna
eru víst Öðrum fremur hrifnir'
af þess konar samkeppni, En á-
stæðan er einnig sú, ao kaup
almennings virðist ekki hafa
hækkað þar í samræmi við fram
færslúkostnaðinn, sem stöðugt
hefir farið þar hækkandi að und
anförnu. Spurning sú, sem hlýt
ur að vakna, er, hvort hér sé um
að ræða upphaf að allsherjar
lækkun vöruverðsins, eða hvort
þetta sé aðeins stundarfyrir-
bæri. Það ætti að vera auðvelt
að finna svarið.
—O—
Smjörlíkisstyrjöldin í Árósum
á rót sína að rekja til danska
smjörlíkishringsins, en það er
eins og hann hafi aldrei orðið
Þá var háð þrotlaust kapphlaup traustur í sessi. Það eru hinir
um að lækka vöruverðið. Og það
er einmitt það sem við eigum
við, er við tölum um frjálsa sam
keppni.
Hagfræðingar og þjóöfélags-
fræðingar þeirra tíma litu svo
á, að frjáls samkeppni væri
réttlát og eðlileg. Nú er ekki
langt síðan að danskur verka-
lýðsleiðtogi komst svo að orði,
að frjáls samkeppni væri ekk-
ert annað en arðrán. Og nú er
allt svo vel skipulagt hér í Dan-
mörk, að það þykir stórtíðind-
um sæta ef fréttist úm frjálsa
samkeppni í viðskiptalífinu.
—O—
Þessu er annan veg farið í
smærri smjörlíkisframleiðendur
í Danmörk, sem verndað hafa
neytendur fyrir einokun hrings
ins. Án þeirra hefði vart orðið
um nokkra samkeppni um vöru
verð að ræða.
Kapphlaupið milli stóru vöru
húsanna í New York hófst éft-
ir að dómur hafði fallið gegn
hinum gömlu ákvæðum um verð
lagseftirlit. Og ef til vill má líta
á þetta kapphlaup sem eins
konar „árlega útsölu“, sem fyrir
tækin efna til í því skyni að
losna við gamlar vörur, sem
ekki þola lengur samkeppni við
nýjar, sem á markaðinn koma.
Það er auðvelt að finna skýr
véft að þessar tvær verðlags-
styrjaldir, ef svo mætti að orði
kveða, skuli skella á samtímis.
Einhverjum héfir án efa komið
til hugar að sameiginleg orsök
kunni að liggja að baki beggja.
Það má nú slá þvi föstu, að
smjörlíkisstyrjöldin í Árósum sé
þessu óviðkomandi.
—O—
Á hinn bóginn getur það ekki
verið tilviljun ein, að allar aðr-
ar verðlækkanir, sem hér er
um að ræða, hafa orðið á sviði
vefnaðarvöruframleiðslunnar.
Það má í fyrsta lagi gánga út
frá því, að er neytendur þurfa
að spara og draga saman segl-
in, þá kemur það fyrst og fremst
niður á þeirri framieiðslugrein.
En það sein meirá er um vert
er að bæði ull og baðmull hafa
lækkað í verði. Enda bótt ekk-
ért fcendi til þess að yfirvofandi
sé laiinalækkun hjá verkamönn
um. þá getum við samt gert okk
ur vonir um aö geta á næst-
unni íramleitt- vefnaðarvörur
við allmiklu lægra verði en
verið hefir á þeirri framleiðslu
undanfarið. Aukinn innflutning
ur á vefnaðarvöru erlendis frá
hefir og skapað aukna sam-
keppni á þessu sviði, en slík
samkeppni er mjög æsklleg, éins
og allir vita er eitthvað hafa
ferðast erlendis.
Getum við þá vænzt þess að
fyrir dyrum sé veruleg verðlækk
un? Til þess að svo geti orðið
þarí annað, af tvennu: Verð á
hráefnum þarf að lækka eða
vinnulaun. Á vorum tíögum er
verðlækkun vegna launalækkun
(Framhald á 6. síðu)
Svíþjóð en hér. Ástæðan er fyrst inguna. Hins vegar er a: hyglis
honum sjálfir um síðustu
bæj arst j órnarkosningar.
Skattgreiðendafélagið hef-
ir líka stór orð um það, að
skora á alla bæjarfulltrúa að
leggja niður umboö og efnt
verðí til nýrra bæjarstjórnar
kosninga. Það væri vel af sér
vikið og þarfaverk. ef slíkt
tækist. En efast nokkur mað-
ur um það, að forráðamenn-
irnir i Skattgreiðendafélaginu
mundu berjast jafnhart og
áður fyrir sigri Sjálfstæðis-
manna, ef meirihluti þeirra
væri í hættu, og fejósa sömu
íhaldsbæjarfulitrúanna og
þeir vilja nú láta svipta f jár-
forræði?
Nei, forsendur kröfunnar
um það, að félagsmálaráð-
herra taki fjárforræði af
bæjarstjórn Reykjavíkur, eru
alrangar og hún er einungis
fram sett af pólitískum óheil
indum. Þótt í útsvarslögum
séu ákvæði um að leyfi félags
málaráðherra þurfi til auka-
niðurjöfnunar, er varla til
þess ætlazt, að þeim ákvæð-
um sé beitt nema meira komi
til, enda hefir féla.gsmálaráð
herra aldrei synjað um slikt,
hvorki um hækkun reglulegra
Raddir nábúanna
Það má lika vera hverjtim
ijóst, að þótt félagsmálaráð-
herra neitaði nú um leyfi til
að leggja á aukaútsvör í
Reykjavík, mundi fjármála-
stiórn Reykjavíkur ekkj verða
kippt í liðínn. Óstjórnin, sukk
ið, fjárausturinn og óreiðan
mundi halda áfram, því að
þessir menn hafa ekki karl-
mennsku til að snúa við. Og
sú fjárhæð sem vantaði í ár,
mundi verða lögö á sem reglu
legt útsvar næsta ár og siðan
áíram meðán vald er til þess.
Það er líka augljóst, að með
þessari fjárþrotayíirlýsingu
sjálfstæðismeirihlútans og
beiðni úm rík^sstyrk bænum
til handa, er svo komið að
búið er að sóa þeirri fjárhæð,
sem áukaútsvörunum nemur,
og synjun mundi þýða gjald-
þrot eða rikiseftirlit bæjar-
rekstrarins.
Af öllu þessu er augljóst,
að það er ekki synjun félags-
málaráðherra sem hér getur
kippt í liðinn, enda á sú bæj-
arstjórn, sem . fremur afglöp
ekki fyrst og fremst að mæta
fyrir þeim dómi, heldur dómi
kjósendanna. Kjósendurnir
einir geta létt óstjórninni og
útsvara né álagningu aukaút svipt óreiðumenn bæjar-
svara, og jafnt þótt flokkar stjórnarmeirihlútáns fjárráð-
þeir, sem nú krefjast synjun-
arinnar hæst, hafi borið á-
byrgð á ríkisstjórn, og því
miður hefir fleiri bæjum á
íslandi en Reykjavík verið svo
illa stjórnað, að þeir hafa
þurft þess með,, enda hafa
kommúnistar, Alþýðuflokks-
menn og Sjálfstæðismenn
oftast átt hlut að þeim mál-
um meira eða minna sameig-
inlega.
um, tekið af honum það um-
boð, sem þeir veittu honum.
Þeir geta einir innt af hönd-
um það hlutverk, sem krafizt
er nú af félagsmálaráðherra.
Stjórn Skattgreiðendafélags-
ins getur sjálf kveðið upp
dóminn um næstu kosningar
með því að hætta að kjósa
Sjáifstæðisflokkinn, og það
verður tekið eftir því hvernig
sá dömur fellur.
Alþýðublaðið ræðir í dag
um að kommúnistar þykist
vilja frið og vopnahlé í Kóreu
og gefi út tímarit á ensku
austur í Moskvu til að blíðka
vesturveldin. Blaðið segir:
„Hér hefir verið frá því sagt,
hvað kommúnistar segja út á
við. En þeir tala dálítið öðru
vísi í eigin hóp. Þvi til sönnun
ar skuiu hér tilfærð orð, sem
þekktur franskur kommúnisti,
Waldeck Rochet, sagði í ræðu
á flokksfundi í Limoges á
Frakklandi í október síðast lið
ið haust. Þau voru birt í „Man
chester Guardian“ nokkrum
vikum síðar og hafa ekki ver
ið vefengd af neinum. Það var
verið að ræða Kóreustríðið á
hinum kommúnistiska flokks-
fundi í Limoges og Rochet
sagði: „Þið munuð nú spyrja:
Hvers vegna skerast Sovét-
ríkin ekki í leikinn í Kóreu?
Þau myndu varpa Ameríku-
mönnum í sjóinn, — það er
satt. En það myndi hafa í för
með sér heimsstyrjöld, og sem
stendur væri það á móti frið-
arpólitík Sovétríkjanna. Eitt
friðarár er ár, sem notað verð-
ur af fremsta megni til þcss að
efla her Sovétríkjanna og al-
þýðulýðveldanna. Það er til
þess að auðvelda Sovétríkjun-
um og alþýðulýðveldunum slík
an vígbúnað, að við verðum að
halda áfram áróðri okkar fyrir
friði. Það er sú friðarhreyfing,
sem grafa mun undan her im-
peralistísku ríkjanna, seinka
styrjöldinni og eyðileggja ó-
vini okkar. Sovétríkin munu
velja hið rétta augnablik, og
imperíalistarnir munu engu fá
að ráða um það.“
Þá segir Alþýðublaðið að
þannig hafi hinum franska
kommúnista farizt orð í fyrra
haust um „friðarhreyfingu"
kommúnista og tilgang alls
hins kommúnistíska friðar-
hjals yfirleitt. Það á að skapa
Sovétríkjunum og „alþýðu-
lýðveldunum“ eins og þau eru
kölluð, nógu langan frest til
að vígbúast, en síðan munu
Sovétríkin „velja hið rétta
augnab!ik“. Þetta er „friðar-
hugurinn“, sem býr bak við
vopnahlésviðræðurnar í Kór-
eu, nýja friðarritið í Moskvu
og allar „friðardúfurnar“ á
alþjóðaæskulýðsmótinu í
Austur-Berlin.
Sjúkdómar og
skattar
Ekki tnun það þykja senni-
leg saga, að sjúkdómar og
heilsuleysi séu hafðir að tekju
stofni til ríkis og bæja. Þó er
þetta I reyndinni hjá okkur
Islendingum.
Ef við flettum skattskrá
Reykjavíkur sjást margir
merkilegir hlutir. Skattskrá-
in er ein af fróðiegustu bók-
um, sem gefin er út hér á
landi þessi árin. Ilúrt greiri-
ir frá sköttum og útsvari allra
skattskylclra manna í okkar
stóiu höfuöborg. Ilún a að
vera ábyggilegt heimildarrit
um tekjur manna og eignir
og gjaldþol. Eitthvað breytist
]>etta við kærur og betri at-
hugun. í.n i heihfardráttum
er ekki um stórbreytingar að
ræða.
Éitt af því, sem lesa r.>n um
í skattskránni er, að sjúkdóm
ar séu liarð’r að skattstofni.
Telja má sennilegt, að þetia
sé með sli.'iitm hætti í öðrnin
bæjar • og sveitarfclögu»n. En
þannig virðist það óvéfengj-
anlega í Reykjavík.
Menn þeir, sem tekjur sín-
ar hafa af skiptum við sjúkl-
iriga, eru hafðir sem nokkurs-
konar tæki til að innheimta
í gegnum starf sitt, sem allra
mesta fjármuni hjá sjúkum
og lasburða og greiða veru-
legan hluta af þeim til ríkis
og bæja. Þessir menn munu
að vísu halda allgóðum hlut
eftir sjálfir, en hitt ev ótrú-
lega mikið, sem þeir láta af
hendi rakna.
Sé þetta athugað nánar
sést að 40 starfandi Iæknum
í Reykjavík er gert að greiða
i skatta og útsvar um eina
og kvart milljón krónur ,eða
rúmlega 31 þús. til jafnaðar.
Af þesstim 40 læknum greiða
20 þeirra 20—30 þús. kr. En
14 greiða 30—40 þús., 3 grciða
40—50 þús. og 3 greiða 50—60
þúsund krónur.
Sama stefna virðist uppi á
teningnum með lyfsalana. —
Fjórir lyfsalar greiða í sömu
g jöld nær 300 þús. kr. Einn
þeirra greiðir miili 5'J—60
þús., tveir 70—80 þús. og sá
fjórðj yfir 80 þús.
Þetta allt eru tölur sem
tala sínu máli. Er óþarfi að
fjölyrða um þær, lín eitthvað
verulega er bogið við skipu-
lagningu okkar í þessum mál-
um, að þeir, sem verzla með
lyfjavörur og starfa að lækn-
ingum sjúkra, skuli hafa svo
geysiháar tekjur af þessu
eihs og skattskráin segir.
Enginn mun amast við eða
harma þótt þeir hafi góðar
tekjur, en þegar þeir gerast
svo mikilvirkir skattheimtu-
menn, gegnir öðru máli.
Raddir munu segja, að
þctta kæmi þyngst niður á
sjúkrásamlogúnum, en þeirra
lekjúr séu nefskattur af öll-
um jafnt. Þetta er að nnkkru
leyti rétt, en heldur ekki
meira. Sjúklingurinn verður
margt að greiða Ýegna síns
sjúkdóms, séitt heilbrigði mað
urinn þarf ekki. Minna má á,
að nýiasta ráðstöfun sjúkra-
samlags Reykjavíkur var að
hætta að greiða mjög mörg
lyf að vrerulegu leyti.
Þessi Iitla ráðstöfun, að
spara á lyfjum til sjúklinga,
en ekki á tekjum lyfsala eða
lækna, er einkennandi fyrir
þá, sem ráða þessum málum.
En allt er þetta fyrirkomu-
lag, að hafa vanheilindi og
sjúkdóma fyrir skattstofna,
næsta alvarlegs eðlis og lýsir
bernskusjúkdómum í þjóðlífi
okkar. X.