Tíminn - 15.08.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.08.1951, Blaðsíða 8
„l'KLEVf l'FIRIJT“ I DAGi Lœktev.n viiruverSs 85. árgangur. Rej'kjavík, Nazlstar á pílagríms ferð til Spápar Samtök nazista hafa boðiö meðlimum hinnar svonefndu þýzku Kondór-sveitar að taka þátt í pilagrimsferð til Spán- ar, þar sem þeir. börðust við hlið Francos í borgarastyrjöld inni. Fle'ri nazistum og mönn um hliðhollum þeim hefir verið boðið að taka þátt í Spánarförinni. Það hefir verið tilkynnt af hálfu þeirra, sem fyrir | þessu gangast, að samband hafi ver ð haft við enska fas- istann Sir Oswald Mosley, Per Engdahl, foringja ssensku „endurnýjunarhreyfingarinn- ar“, nýfasista á Ítalíu og iiægri samtök í Austurríki, Frakklandi, og Sviss. Markmið hinnar nýju naz- istasamtaka er tilkynnt að sé „sameining Norðurálfu með byltingu, ef nauðsyn krefur“. 15. ágúst 1951. 182. blað. 1 Góð reknetaveiði í gær Beinhákarl olli niikiu netatjóni í f»rinda- víkursjó í síðustu viku, nú i Miðncssjó í gær var góður síldarafli I Grindavíkursjó, og komu um fjörutíu rekncíabátar til Grindavíkur með á fjórða þúsund tunnur síldar. Var aflahapstur Þorlákur frá Þorlákshöfn með 180 tunnur, og Týr og Sæfari frá Vestmannaeyjura voru með 140 tunnur hvor. Annars var afli bátanna frá íimmtíu tunnum. Eins og er nú er sfldin láí'n í bræðslu, og þannig greitt fyrir tunnuna 76,70. Væri söltun levfð, vænta sjómenn sér miklu hærra verðs, og eru þeir nú teknir að óróast yfir því, hve dreg ið er á Ignginn að leyfa söltun hennar. — Frysting er lítil ícm engin. Hætta viðskiptum nnz Oatis verður * í látinn laus FulltrúadfV.d Eandaríkja- þings hefir samþykkt tillögu þess efnis, að Bandaríkiir hættj með öllu viðskiptum við Tékkóslóvakíu, unz banda- ríski blaðamaðurinn Oatis hafi verið látinn laus. Upp- haflega tillagan, sem fram var borin, var á þá lund, að Bandarikin slitu stjórnmála- sambandi við Tékka, eftir níu mánuði, ef Oatis hefði ekki verið látinn laus þá, en þeirri tillögu var vísað frá. í greinargerð segir, að rann- sókn hafi jiú leitt fyllilega í ljós, að ákærurnar á hendur Oatis hafi ekki við neitt að styðjast og séu upp spunnar frá rótum. Það eru náðugir sumarleyfisdagar, sem þessi danski „hatta- 1 makari“ á. Hann dvelur I sumarvillu s'nni og lætur þjón- inn stjana við sig. „Hattamakarinn“ heitir Erik og sumar- hús þetta er í Suður-Frakklandi. Þar hvílir hann sig milli verzlunarferða sinna Geysihörð loftárás á Pyongyang Vopnahlésnefndirnar komu saman til fundar í Kaesong að venju í gær en fundi lauk án samkomulags eins og fyrri daginn. Fundur verður aftur í dag. Flugvirki úr her S. Þ. gerðu mikia loftárás á Pyongy ang, höfuðborg Norður- Kóreu i gær og ollu miklu tjóni á járnbrautarstöðvum og bækistöðvum hersins. Log uðu miklir eldar í borginni í gær. Herstjórn S. Þ. lét svo um mælt í tilkynningu, að árás þessi hefði verið fast- ákveð.n áður en umræður hófust um vopnahlé í Kae- song, til þess að tefja mikla liðsflutninga kommúnista að norðan, sem þá hefðu átt sér stað. Iloarsí látinn ÍJthreiðslustarf hvítasnnnumanna: Þrír bílar hafðir í förum sumarlangt 100 nýir safnaðarraeðlintir á rárau ári A rúmu áriliafa um eitt hundrað menn hér á Iandi geng- ið í Hvítasunniisöfnuðinn og tekið skírn hjá honum, sagði Eric Ericson trúboði við tíðindamann Tímans í gær. Vakning in, sem við neínum, byrjaði fyrir um það bil tveimur ár- um, og í söfnuð okkar hafa á þessum tíma gengið heilar fjölskyldur. Sjö söfnuðir, tveir lög- giltir forstöðumenn. — Það eru sjö söfnuðir starfandi — í Vestmannaeyj um, Reykjavik, ísafirði, Sauð árkróki, Höfðakaupstað, Fljót um og á Akureyri, og tveir menn, Ásmundur Eiríksson í Reykjavík og Einar Gísiason i Vestmannaeyjum, hafa hlot ið löggildingu sem forstöðu- menn safnaða, og mega þeir því vinna öll prestsverk, skíra gifta og greftra. Auk þessara sjö safnaða eru svo smærri hópar hér og þar um landið. í sumar var haidið hátíð- legt þrjátiu ára afmæli starfs íns á íslandi ,er hófst í Vest- mannaeyjum, og fimmtán ára afmæli starfsins i Reykja vík. Af Aftureldingu, riti hvíta sunnumanna, koma út 6000 —7000 eintök annan hvern mánuð. I fyrradag var einnig nokk- ur veiði, og einn bátur Týr, fékk þá 140 tunnur, en ann- ars hafði engin veiði verið nokkra daga. * - - Benhákarlavaða. I síðastliðinni viku kom beinhákarlavaða mikil á síidarmiðin, og gerði hún mikinn usla í netum, aðal- lega einn dag. Munu um 100 nct hafa skemmst af völdum beinhákarls. Björg frá Vestmannaeyjum var meðal báta þeirra, sem fékk berahákarl í net sín. Ilafði einn hákarl vafið átta netum bátsins utan um sig, og var komið með alla dræsu eins og hún var til Grindavíkur, þar sem tókst að greiða netin og ná þeim utan af hákarlinum nokkurn veginn óskemmd- um. Slík beinhákarlavaða er mjög sjaldgæf hér sunnan lands, og varla mun hafa komitf fyrir, að beinhákarl hafi skemmt síldarnet í Grindavíkursjó. í Miðnessjó í gær. Margir bátar eru að veiðum í Miðnessjó, og t komu þeir með afla sinn til Sandgerðis í gær, en aðeins einn bátur kom með lítið eitt til Keflavík ur. . ... , , „ , Er beinhákarlavaðan kom- d0tHU r, fc^sunnumann* ' i Miðnessjóinn, og urðu Persar ræða tíliög- ur Breta í olíu- deilunni Persneska nefndin í olíude l unni og persneska stjórnin sátu lengi dag á fundum í gær og ræddu tillögur þær, sem Bretar hafa lagt fram um lausn deilunnar. Engin á- kvörðun var tekin á fundin- um og engin tilkynning gef- in út að honum loknum. Stoke formaður brezku nefndarinn ar hefir lagt til, að nefndirn ar komi saman á einn fund enn, áður en nokkuð verði skýrt frá gangi mála á samn ingafundunum eða hve langt samningum sé komið. Útbreiðíjlustarfíð. kýrði Ericson frá þvi, að bóndi úr Fljótshlíð hefði far- ið kaupstaðarferð til Reykja- víkur. Nú vildi svo til að bíll- inn bilaði og dvaldist bónda í Reykjavík nokkra daga. Fór hann þá á samkomu hjá' Þor,ákshafnarbátar hvitasunnumonnum með 1 • **rr- •• — rær þeim árangri. að hann og fjöl skylda hans öll, synir hans og tengdadætur, alls tólf manns, sildin veiddrst vestarlega. Af bátar þar fyrir skemmdum á netum sínum. Eltir beinhá- karlinn síldina ,og er hinn hvimleiðasti gestur í lagnirn- ar. I Þorlákshafnarbátarnir fóru í fyrsta skipti með afla sinn i til Grindavíkur í gær, því að gekk í söfnuðinn. — í fyrra var svo byggt lítið samkomu- hús f Fljótshlíðinni. Engin síldveiði nyrðra í gær Síldveiðin var alls engin í gærdag hjá ísienzku skipun- ^áta h<^^ai^isaSði íréttanturi um, en seint í gær bárust frétt ^ x ir af því, aö norsk velöiskip þeirn er Þorlákur, sem mest- an afla fékk í gær, hæstur að aflamagni á reknetaveiðun- um af Þorlákshafnarbátun- um. Er hann kominn hátt í þúsund tunnur á stuttum veiðitima. Tveir bátar til Akraness Heldur lítið er um síidveiði Tveir þriðju aíl- ans flakaðir Frá fréttaritara Timans í Keflavík. Togarinn Keflvíkingur er hér með 260 lestir af karfa, er hann aflaði við 7—8 daga úti vist. Um tveir þriðju hlutar af afla munu fara í frystihúg, og verður því mikil vinna við ílökun næstu daga. Almenn l»erklasko5- nn á llúsavík Þessa viku fer íram í Húsa vík almenn berklaskoðun og gegnlýsing allra íbúa kaup- staðarins. Hefir slík skoðun áður farið fram fyrir nokkr- um árum. nætur. Sex bátar eru nú konrn hefðu lcomist í síld upr fjör- tiu milur út pi Ui Digranes- — í sumar liöfum við oftast grunns pg Glettingarnes- haít þrjá bíla í förum vegna j grunns. Voru íslenzku síldar-Jlr keim frá< síldveiðunum vio útbrelðsíustarfsins, sagði skipin um það bil að komast J Norðurland og fóru þeir út Erlc Ericson ennfremur, aukjá þessar sióðir um áttaleytið, ^ 1 reknetaveiða i gær. Fimm Tímans á Akranesi. Tveir bát ar komu hingað inn með sild # . í gær hvor um sig með á ann- Nlíkll lJill'Vdíms* íll að hundrað tunnur eftir tvær ■. þess íem við heimsækjum í gærkvöldi. söfnuði og safnaðarmeðlimi. | Síldirleitaflugvéi Bandaríski biaðakóngurinn Flokkur safnaðarmeðlima Hearst andaðist að heimili vinnur að útbreiðslustarfinu, sínu í San Franclsco í gær, 88 ára að aldri. Hann var voldugasti blaða kóngur Bandaríkjanna, átti rösklega fjörutíu dagblöð, er gefin voru út i fimm miljón- um eintaka. og við erum að ná fótfestu víðar og víðar. Eftirminnileg kaup- staðarferð. Sem dæmi um það, hvern- ig hópar manna hafa gengið mun einnig hafa orðið vör við mik ið af síld 35 —30 mílur út af Digranesi. Til Seyðisfjaröar komu með sildarslatta í íyrrinótt Hug- rún, Fagriklettur og íslend- ingur, og í gæj: var verið að landa 200—300 málum úr Jóni Þorlákssyni. bátar frá Akranesi eru enn fyrir norðan. Hvenær verður byrjað að salta? Síldin, er veiðist nú, er n»jög feit og falleg, og cr sjómenn, sem stunda rek- netaveiðar hér syðra, farið að lengja eftir þvi, að leyfð verði söltun sildarinnar. byggingafram- kvæmda Bandarikjaþing samþykkti í gær sex þús. miljóna fjár- veitingu til nýrra bygginga- framkvæmda á vegum hers- ins. Er þetta miklu hæjjri fjár veiting en áður hefir verið veitt í þessu skyni. Helming- ur þessa fjár á að ganga til flugvallagerðar aðallega í Baridaríkjunum sjálfum en einnig erlendis, þar sem Bandarikjaher er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.