Tíminn - 18.08.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.08.1951, Blaðsíða 1
Rltstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Eelgason Ótgeíandi: Framsóknarflokkurlnn 35. árgangur. Revkjavik, laugardaginn 18. ágúst 1951. Skriístofur f Edduhúsl Fréttasímar: ; 81302 og 81303 Algreiðslusími 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda i 185. blað'. Rausnargjafir og á- heit til Skálholts- staðar Félagsmálaráðuneytið hlutast til um athugun á rekstri Rvíkurbæjarog annarra bæjarfélaga Allrausnarlegar gjafir eru nú farnar aö berast til endur reisnar Skálholtsstaðar. Sig- urbiörn Einarsson prófessor heíir beðið Tímann fyrir svo- iátandi kvittun fyrir gjöfum og áheitum til staðarins: „Sigurður Ilalldórsson, trésmíðameistari í Rvik, lief ir afhent mér undirrituðum sparisjóðsbók með innstæðu kr. 1031,15, — eitt þúsund, þrjátíu og ein 15/00 — er verja skal til altarisbúnað- ar Skáiholtskirkju hinnar nýju. Gjöfin er tii minning- ar um látna konu gefand- ans, Ingibjörgu Magnúsdótt ur. Prestshjónin. á Eyrar- bakka, séra Árelíus Niclsson og Ingibjörg Þórðardóttir, hafa gefið Viðrcisnarsjóði Skálholtsstóls minningar- gjöf um látinn son sinn, Ingvar Niels Bjarkar, að upp hæð kr. 1700,00 — eitt þús- und og sjö hundruð kr. Einnig hef ég veitt mót- töku áheiti frá S.B. að upp hæð kr. 100 — eitt hundrað kr. Gefendum flyt ég innileg- ar þakkir í nafni Skálholts- félagsins.“ Ilér sést sendinofnd Breta í olíudciiunni í Persíu. Myndin var tekin, ncfndin lagði af stað til Teheran. Nefndarmenn eru talið frá vinstri Francis Shphcrd sendiherra Breta í Teheran, Richard Stoke innsiglisvörður, og Donald Fergu- son fulltrúi í eldisncytisráðuneytinu BIFREIOASLYS 1 LAYG.ADAL: Bifreiðastjórinn ðr- endur er að var komið Rit Fegrunaríé- lagsins Fegrunarfélag Reykjavíkur hefir hafið útgúfu rits, þar sem rædd eru ýmis mál, er fé lagið lætur til sín taka. Er fyrsta heftið komið út, og verður það borið til félags- manna 1 dag og næstu daga. Meðal greina í heftinu er frásögn Kristmanns Guð- mundssonar um hinn kunna skrúðgarð sinn i Hveragerði. Hann var Rcykvíkingnr, starfsmaðnr f.aiul síinans og inun hafa vcrið cinn í hifrciðinni Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk hjá lögreglur.ni í Reykjavík í gærkveldi varð dauðaslys norður í Langadal í gærkveldi, er bifreið valt út af veginum skannnt frá Æsu- stöðum. Klukkan 19,30 1 gærkveldi hringdi Sigurður Sigurðsson sýslumaður á Sauðárkróki til varðstj órans á lögreglustöð- inni í Reykjavik og skýrði hon um frá því, að bifreiðaslys hefði orðið klukkan 17,30 i gær á svoneíndum Klifsvegi í t.angadal, skemmt frá Æsu- stöðum. Fólk af næstu bæjum sá, að bifreiðin K-89 valt út af veginum. Fór fólk þegar á vettvang og kom skömmu síð ar að bifreiðinni. Fann það bífreiðarstjórann þar ör- endan, en aðrir munu ekki Gleymdu gúmmívetling hafa verið í bifreiðinni. Er Reykvíkingur. um i Grænlandsförina Samkvæmt ökuskírteini, sem fannst í vasa bifreiðar- Sismir af áhöfninni á Atzsiffri&ingi hafa fcnj>ið hamlstrmcin vojína átn í fiskimnn Þegar togarinn Austfirðíngur fór til veiða á Grænlands- miðum, tókst svo illa til, að gúmmíhanzkar handa áhöfn- inni voru ekki með í förinni. Afleiðingarnar eru þær, að nokkrir af áhöfninnj eru orðnir handlama. En gúmmíhanzk stjórans, heitir hann Ing- ólfur Vestmann Eyjólfsson og á heima á Kariagöfu 3 í Revkjavík og mun vera starfsmaður landssímans. Blaðinu er ekki kunnugt um nánari tildrög slyssins í gærkveldi. Málið er í rann sókn. ár handa skípverjum á Austfirðingi eru á leið vestur til Grænlaiíds á öðrum togara, sem fer þangað til veiða. ' Ráðleggingar Jóns Dúasonar. Orsok til þessara handa- meina er mikil áta í fiskinum í grein, sem Jón Dúason skrif aði í Tímann siðastliðinn sunnudag, gat hann þess. að búast mætti við, að mikil áta væri í fiskinum nú að sumar- laginu, og þyrftu sjómennirn ir því að vera vel búnir að gúmmívetlingum. Heíir hann sýnilega haft rétt fyrir sér. Er ekki úr vegi að minna jafnframt á aðra ráðleggingu Jóns, aö sjómennirnir yrðu að vera hlýlega klæddir, því að (Framhald á 2. siðu.) Færði Grænlend- ingum klæðnað í ráði var, að Gullfaxi færi í síðustu Grænlandsferð sina í gærkveldi, sem farin verður á þessu ári. Hefir hann þá (Framhald á 2. siðu.) Tclur þó að ckki vcrði hjá koniizt að hclm íla fraiiihaldsuiðurjöfiiuiiina að [hvssii sinni Vegna kröfu stjórnar Skatígreiðendafélags Reykjavíkur am ao félagsmálaráðherra, Steingrímur Ste'nþórsson, synj aði bæjarstjórn Reykjavíkur um leyfi til að leggja á auka- útsvör og umræðna sem oröið hafa um málið í blöðunum sendi félagsmálaráðuneytið út fréttaíilkynningu í gær um máíið. í tjlkynningunni eru færð- ar fram ástæour í;erir því, að ekkj verður hjá því komizt að heimila hina umbeðnu fram- haldsniöurjöfnun, en jafn- framt er tilkynnt, að ráðuneyt ið hafi ákveðið að hlutast til um, að fyrir næstu áramót íari fram nákvæm athugun á rekstri Reykjavíkur og ann- arra bæjarfélaga með það fyr ir augum að dregið verði svo sem unnt er úr útgjöldum bæjarsjóða og bæjarrekinna stofnana án þess þó að það valdi röskun á atvinnulífi kaupstaðánna. Tilkynningin er svohljóð- andi: „t tilefni at umræðum þeim, sem orð ð hafa að undanförnu út af væntan- legrj framhaldsniðurjöfn- un, sem bæjarstjórn Reykja víkur hefir samþykkt að láta íara fram, vill félags- málaráðuneytið taka fram eftirfarandi: Sarakvæmt 3. gr. útsvars laga nr. 66/1945 er sveita- stjórnum heimilt að hækka útsvöt- í umdæmi sinu um 20% miðað við meðhltal þriggja siðustu ára, án þess sérstakt samþykki æðra stjórnarvalds komi til. Nægi slík hækkun ekki þurfa bæjarstjórnir sam- þykkí ráðherra til frekari hækkunar. Venjuléga er þessara út- svarshækkana beiðst um leið og fjárhagsáætlun er samþykkt af bæjarstjórn, ef þeirra er þörf. Nú í ár hafa þrír kaupstaðir aörir en Rtykjavík beiðst slíkrar hækkunar og öllum verið veitt hún, og það hefir al- drei komið fyrir að bæjar- félagi hafi verið neitaö um slika hækkun hafi hún náð samþykki meirihluta bæj- arstjórnar. Reykjavíkurkaupstaður sótti siðast til ráðherra um hækkun útsvara umfram það, sem lög heimila án ráðuncyt’sleyfis árið 1948, og var þá veitt hún, og hefðj þess vcrið leitað, þeg ar fjárhagsáætlun Reykja- víkur var samþykkt á s. 1. vetri hefði svipuð hækkun, og nú er leitað eftir, verið heimiluð Reykjavík cins og öðrum bæjarfélögum. Sú leið, að leita beinnar framhaldsn:ðurjöfnunar er miklu sjaldnar farin af sveitarfélögum en hin, sem áður getur, cnda ekki beiðst fýrr en fullsýnt þykir, að síórfelldur halli verði á rekstri sveitarfélaganna og þau i fjárþröng. Slík leyfi hafa þó ávalt A’erið veitt, þegar um hefir verið beð- ið og verða væntaniega, nema fjárhagsástandið sé orðið þannig að taka verði viðkomandi sveitarfélag undir opinbert eftirht. Þá er það og, að á miðju fjárhagsári og án sérstaks und:rbúnings er ávalt mikl uni örðugieikum bundið að grípa fyrirvaralaust til stór feilds sparnaðar. Að fengnu skýringar- bréfi borgarstjóra, dags. 15. þ. m., og að athuguðunv þeim upplýsingum, um fjár hagsástæður bæjarins, sem ráðuneytinu hefir verið skýrt frá, taldi ráðuneytið að ekki yrði hjá þvi kom- ist að heimila hina um- bcðnu framhaldsniðurjöfn- un. En jafnframt þessu hefir ráðuneytið ákveðið að hhit ast til um að fyrir næstu áramót láti allar bæjar- stjórnir hérlcnd:s fram fara nákvæma athugun á rekstri bæjarfélaganna með það fyrir augum að dregið verið svo sem unnt er úr útgjöldum bæjarsjóðs og bæjarrekinna stofnana án þess þó, að af því leiði röskun á atvinnulífi kaup staðanna. Félagsmálaráðuneytið, 17. ágúst 1951“. Séra Kristján Ró- bertsson kosinn prestur í Siglufirði Talning átkvæða, sem greidd voru í prestskosning- unni í Siglufirði á sunnudag- inn, fór fram í skrifstofu bisk ups í gær. Höfðu 1200 af 1692 á kjörskrá greitt atkvæði. Séra Kristján Róbertsson á Raufarhöfn náði lögmætri kosningu. Hann hlaut 954 at- kvæði, en séra Erlendur Sig- mundsson í Seyðisfirði fékk 232 atkvæði. Auðir og ógild- ir seðlar voru 14. Tíminn óskar Siglfirðing- um til hamingju með hinn nýkjörna prest. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.