Tíminn - 18.08.1951, Page 6

Tíminn - 18.08.1951, Page 6
r f: Ný amerísk mynd. Ógleyman leg ástarsaga. ALLT FYRIR ASTIM 1 myndinni leikur Cornel Wilde í fyrsta skipti á móti konu sinni Patrica Knigth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Þegar grundirnar gróa (Green Grass of Wyoming) Gullfalleg og skemmtileg ný amerísk æfintýramynd í eðli legum litum. Aðalhlutverk: Peggy Cummins Charlcs Coburn Lloyd Nolan Robert Arthur og einn frægasti vísnasöngv ari Ameríku: Burl Ives. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Ástir og afbrot (So evil my love) Afarspennandi og vel leikin amerísk mynd, byggð á sönn um atburðum, er áttu sérj stað í Bretlandi 1866. ► « Aðalhlutverk: Ann Todd Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Alunið að i grciða blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Slml 5833, Helma: Vitastlg 14. JinuAjuj\gjo€íiUnGA. «Cíi SeJtaJO 0Ccu/éUi$id % TÍMIN, laugardaginn 18. ágúst 1951. ■■■i.iTwi. m«* i i >ir— mrr-r-r—— 185. blað. Austurbæjarbíó Á vígaslóð Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ t holjar groipum (Manhandled) Afarspennandi og óvenjuleg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour Dan Duryea Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ TVCOOIV Stórfengleg og spennandi ný amerísk kvikmynd í eðlileg- um litum, er gerist í Andes- fjöllunum í Suður-Ameríku. Aðalhlutverkin leika: John Wayne Loraine Day Sir Cedric Hardwicke Sýnd kl. 5 og 9. K>O»0«»0«»0«»0«U<m0M»««»MU0«U0« ' O mm U ■ l»'«« ' l«l XBK>«»0»0«»00»0«KMI HAFNARBÍÓ BAGDAD Glæsileg ný amerísk ævin- týramynd í eðlilegum litum. Maureen O’Hara, Paul Christian, Vincent Price. Sýnd kl. 5, 7 og 9. n — n — n — i i i — ii ■■ ii ■■ n ■ ii—n —ii« TRIPOLI-BÍÓ Einræðisherrann (Duck Soup) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd með hinum skop- legu Marx- bræðrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér. Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnutrygginguHA Enska deildar- keppnin að hefjast í dag hefst enska deildar- keppnin í knattspyrnu. Er i það venja að knattspyrnan hefst um þessa helgi, og stend ur keppnin síðan fram á næsta ár. Hvert félag í 1. og 2. deild leikur 42 leiki. Tíminn mun, eins og undan farna vetur, gefa lesendum sinum kost á að fylgjast með gangi ensku knattspyrnunn- ar. Það þarf ekki að efa að í vetur verður fylgzt með knatt spyrnunni af meiri áhuga hér á landi en áður. Eins og kunn ugt er, eru líkur fyrir að veð- málastarfsemi verði tekin upp hér á landi í haust og verður enska knattspyrnan lögð þar til grundvallar. Ættu þá hinar ýtarlegu lýsingar blaðsins að koma mönnum að notum i því sambandi, enda má segja að Tíminn hafi ver- ið eina blaðið’hér á landi, sem eitthvað hefir gert af því að kynna enska knattspyrnu fyrir landsmönnum, og var það auðvitað gert með það fyrir augum að veðmála- starfsemi yrði tekin upp hér á landi. Torfi sigraöí Torfi Bryngeirsson vann stangarstökkskeppnina á í- þróttamóti, sem haldið var í Linköping í Svíþjóð um síð- ustu helgi. Stökk hann þar 4,10 m. Ekki er kunnugt um aðra keppendur í stangar- stökkinu. Norðmaðurinn Aud- un Boysen vann tvo lands- liðsmenn Svía í 800 m. hlaup- inu. Olle Lindén og Ingvar Bengtsson. Boysen hljóp á 1:51,6 mín., sem er bezti tími hans í ár, en Lindén var með 1:52,6 og Bengtsson 1:54,5 min. dagur væri. Hann gróf fingrunum niður í moldina og sleit upp hver tvö grös, svo að hið þriðja fengi vaxtarrými. Hann sótti þetta verk svo fast, að hann varð þess ekki var, að fað- ir hans og Ingibjörg komu. — Hvað aðhefst þú? Ólafur leit upp. Andlitið var afskræmt. — Kartöflurnar, stundi hann. Jónas virti fyrir sér kartöflugrösin. Þetta voru ljót vinnu- brögð. Hann ætlaði varla að trúa sínum eigin augum. Að setja útsæðiskartöflur niður á þennan hátt — það var sama og kæfa nýfætt ungviði eða svelta kú í hel. Hann gekk upp með rákinni, þungur á brún, en var þó ögn léttari á svipinn, er hann kom til baka. — Þú skalt sækja hana. Hún verður að hjálpa þér að gresja kartöflurnar. Ólafur sagði, að Júdit mætti ekki snerta moldina. Hann var orðinn sár á fingurgómunum, en hélt þó áfram að grafa í moldina. Gamli maðurinn þrammaði brott og Ingibjörg á eftir honum. Hann gekk mjög hægt og starði niður fyrir fæt- urna á sér, líkt og hann væri að leita að einhverju. Júdit var á leið út að lindinni að sækja vatn i skjólur, er Jónas kom heim á hlaðið. Hann sagði, að Ólafur vildi tala við hana. Hún ætti að fara strax til hans. Vatnið skyldi hann sjálfur sækja. Stúlkan hleypti brúnum. — Vilji hann tala við mig, getur hann komið til mín! — Hann á annríkt. Júdit leit stórum augum á Jónas. Á annríkt — á sunnu- degi? Allt í einu skildist henni, að eitthvað sérstakt var á seyði. — Og hvar er hann þá? — Uppi í kartöflureininni. Ólafur sá ekki Júdit fyrr en hún var komin hér um bil til hans. Augun byrjuðu aftur að ranghvolfast, er hann varð hennar var, og hann urraði hásum rómi. — Þú.... þú, drundi hann. Júdit hörfaði aftur á bak. Svo rak hún upp skerandi hræðsluóp og lagði á flótta, eins og hundrað úlfar hlypu á eftir henni með gapandi kjafta. Skemmtigarliar (Framhald af 5. síðu) Bærinn hefir tekið ástfóstri við „Bringun,“ blettinn milli Snorrabrautar og Þorfinns- götn. S. 1. þrjú ár hefir hann kostað 116 þús. krónur. Þetta er aðeins grasblettur með gangstígum. Dýrt væri að rækta upp allt ísland, ef bæjarstjórnarmeirihluti Rvík ur stæði fyrir verkinu. X. Rlönduós (Framhald af 3. síðu.) námi þar hafa ílengst í hérað inu, og er ekki ólíklegt að færri piparsveinar séu í Húnaþingi en víða annars staðar á landinu. — Það er, mikill gæfu raunur. J. S. j Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljun. | ílestar tegundir handslökk *n j tækja. Önnumst endurhleðslu j á slökkvitækjum. Leitið upp- lýslnga. Kolsýruhleðslan s.f. Sími 3381 Tryggvagötu 10 An0lvsins?asfmi TÍMANS er 81300 Jónas Pétursson stóð heima á hlaðinu og horfði á það, sem fram fór. Það hefði verið erfitt að ráða rúnirnar á andliti hans. Ólafur var á leið til fundar við Lappa-Köru — Lappa- Köru, sem gat gert mönnum og dýrum sjúkdóma, magnaö birni til illra verka og spurt anda feðra sinna um hulda hluti. Enginn vissi, hve gömul hún var — ekki einu sinni presturinn. Hún var fædd á næturþeli, þegar stjörnurnar lofuðu fulltingi sínu, og þegar á unga aldri hafði hún kom- ið til leiðar ýmsu, sem bar því vitni, að hún naut atfylgis úr heimi hinna dánu. Tómas fullyrti, að þessi gamla spá- kerling væri ekki föðursystir sín, en það voru samt uppi gamlir Lappar, sem sóru þess eið, að þeir hefðu heyrt hana talda systur Nikka. En svo gömul var hún, að undur máttu heita, ef móðir Nikka hafði alið hana. Kannske höfðu þau ekki heldur verið sammæðra. Og kannske var hún ekki heldur af konu fædd. Þess voru sögð dæmi, að börn kæmu í heiminn, og ættu þó hvorki föður né móður. Lappa-Kara bjó í kofa fimm mílur norður frá Akka- fjalli. Hún hafðist þar við árið um kring, og enginn hafði heyrt þess getið, að hún hefði eignazt hrein. Hún átti að- eins fáeinar kindur og geitur, og feitari skepnur vissi eng- inn dæmi um. Fólk gat sér þess tll, að þau væru alin með göldrum hina löngu vetrarmánuði, því að sjálf gat Lappa- Kara ekki valdið orfi og ljá. Hún var þar að auki hrædd við stál. Hún hélt, að ijár skæri sig í hendur og fætur, og hið svarta blóð galdranornarinnar rynni úr líkama henn- ar. Og Inga.... nei — vesalings barnið gat ekki heyjað handa skepnunum. Enginn vissi, hvar Lappa-Kara hafði náð í þessa ljóshærðu telpu. Frumbýlingur hafði fyrst séð hana, er hann kom til Lappa-Köru með kindarbóg til þess að fá hana til að forða kartöflum sínum frá næturfrost- inu. Seinna höfðu fleiri séð barnið. Ár eftir ár fóru frum- býlingar og Lappar á laun til Lappa-Köru, en þótt sumir kæmu hvað eftir annað, þá varð enginn þess var, að telp- an stækkaði. Og nú sáu menn hana líka orðið sjaldan. Það voru skot og afkimar í kofanum, og enginn þorði að for- vitnast um það, hvað þar leyndist. Að Inga gæti heyjað —« nei. Menn mundu sjaldnast eftir því, að hún væri til.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.