Tíminn - 18.08.1951, Qupperneq 8

Tíminn - 18.08.1951, Qupperneq 8
.FRLE\T YFiRLtT“ í DAGi \arnaráœtlun Spánar oq Bandaríkjjanna 85. árgangur. Reykjavík, 18. ágúst 1951. 185. blað. Byggingafrara- kværadir vegna liðsins á Kefla- víkurvelli Á næstunni munu hefjast byggingaframkvæmdir fyrir varnarliðið á Keflavíkurflug- veili. Hefir náðst samkomu- lág um, að íslenzkir verktak- ar sjái um framkvæmdir þess ar og hefir, að tilhlutun rík- isstjórnarinnar, verið unnið að því, að samtök yrðu stofn uð meðal verktaka, sem á- huga og tök haía á að taka þátt í framkvæmdum þess- um. Stjörn samtaka þessara skipa Halldór H. Jónsson, arkitekt, formaður, Einar Gíslason, málarameistari og Tcmas Vigfússon, trésmíða- meistari. Yfirstjórn framkvæmd- anna á Keflavikurflugvelli hafa samtökin falið Gústafi E. Pálssyni, verkfræðingi. Var honum ásamt Guðmundi Hall dórssyni, trésmíðameistara, falið að fara til Bandaríkj- anna til að ganga frá endan legum samningum. Gert er ráð fyrir, að þeir, sem enn hafa ekki gengið i samtök þessi en hafa hug á því, geti gert það fyrir 25. þ.m. Éftir þann tíma verður ekki fleirum veitt innganga í samtökin, að því er snertir þær byggingar, sem nú eru ráðgerðar á Keflavíkurflug- velli. Formaður samtakanna, Halldór H. Jónsson, arkitekt, veitir nánari upplýsingar um mál þessi, en auglýst verður siðar, hvar og hvenær fyrir- spurnum um vinnu verður svarað. lindirnefndin ræð- ist við í Kaesong Undirnefndin, sem kosin var af vopnahlésnefndunum til að leita fyrir sér um sam- komulag um vopnahléslínuna sat á fundum í Kaesong í gær og er talið að fundurinn hafi farið vel fram og miklu betur en hinir opnu vopna- hlésfundir aðalnefndanna og lausari við áróðurssnið. Pekingútvarpið birti í gær orðsendingu frá Nam II, þar sem sagt er, að herstjórn norð urhersins sé fús til að vikja eitthvað frá þeirri kröfu sinni ao vopnahléslínan verði við 38. breiddarbaug. Uppmoksturstæki Grettis Itiía Frá fréttaritara Tím- ans á Þórshöfn. Dýpkunarskipið Grettir hef ír unnið að uppmokstrl á Þórshöfn í sumar, en svo ó- heppilega vildi til nú fyrir fá um tíögum, að uppmoksturs- tækin biluðu, er skipið var við gröftinn hér á höfninni. Fór Grettir til Akureyrar til þess að fá gert við bilunina. island þátttakandi í alþjóð- legri listamannastefnu fslenzk ncfnd skipuð til að velja íslenzku þátttakcndurna á stefnuna ísland er meðal þeirra landa, sem valin hafa verið til þátt- toku í alþjóðlegu listamannastefnunni 1952, sem hald- in er á vc-gum stofnunarinnar Internaticnal Education, en Rockefellcrstofnunin og Fordstofnunin vevta sameiginlega íé til hennar. Bandaríska sendiráðið í Reykjavík liefir til- kynnt þetla. Þessir unglingar komu til Austur Berlínar til liinna miklu kommúnistahátíðahalda. En þúsundum saman hafa ung- I.'ngarnir hald'ð yfir markalínu hernámssvæðanna til þess að skoða sig uni í heiminum utan hins kommúnistiska ein- ræðis. Á myndinni sjást nokkrir ungkommúnistar skoða eitt skilíi Marshalisiöfnunarinnar í Vestur Berlín S iReytingsafli af sináýsu í Eyjafjarðarmynni Margir trillubátar leggja upp I Ilrísey Frá fréttaritara Tímans í Hrísey Margir trillubátar leggja nú upp afla sinn hér í Hrísey, bæði he’mabátar og bátar frá Grenivík, Árskógssandi og Hauga- nesi. Hafa þeir fengið reytingsafla, mest af smárri ýsu, en þó svo mikið borizt á land, að frystihúsið hefir ekki undan. Það hefir tafið fyrir vinnsl- unni í frystihúsinu, hversu ýsan er smá. Verða afköstin ekki nema ein smálest á klukkutíma af svo smáum fiski, enda þótt þau seu tvær lestir á sama tíma af góðum og vænum fiski. Enda þótt eftirvinna hafa verið unn'n, hefir orðið að stöðva móttöku fisks í tvo daga, og verða bát- arnir að hætta róðrum á með an. Hríseyingar, sem heima eru, hafa haft góða atvinnu við frystihúsið. Mið og afli. Tr.llubátarnir veiða ein- vörðungu á iínu, og hafa þeir sótt á mið skammt utan við Hrísey, út fyrir Hrólfssker og lengst hafa þeir farið austur , fyrir Gjögra. Hefir aflinn ver ið 1000 pund í róðri eða þar um bil. Þrír nokkru stærri bátar tólf lest hafa einnig lagt upp í Hrísey, og eru þelr frá Ár- skógssandi og Grenivík. Hafa þeir sótt á mið á Flateyjar- (Framhald á 7. síðu) Afbragðsveiði í Fljótaá Frá fréttaritara Tímans í Haganesvík. Veiði er nú að aukast í Fljótaá, og er hún að verða framúrskarandi góð veiðiá. Hafa í sumar stundum veiðzt þar tíu stórir laxar á eina stöng á dag. Bleikja og sjó- birtjngur veiðist einnig í ánni milli Miklavatns og rafstöðv- arstíflunnar, og í Stífluvatni veiðast silungar, sem oft nem ur hundruðum punda í ein- um fýrirdrætti. Gert er ráð fyrir, að lista- mannastefnan standi í þrjá mánuði í Bandaríkjunum á fyrri helmingi ársins 1952. Á henni eiga að lcoma fram tutt ugu og fjórir listamenn frá eftirtöldum lcndum: Frá Evrópu: Þýzkaland, Danmörk, Frakkland, Ítalía, Grikkland og ísland. Frá Suður-Ameríku: Brasil ía, Argentína, Peru, Uruguay, Ecuador og Haiti. Frá nálægari Austurlönd- um: Tyrkland, ísrael, Iran og Egyptaland. Frá fjarlægari Austurlönd- um: Japan, Indland, Pakist- an, Nýja Sjáland og Indó- nesia. Frá Afríku: Nigeria, Liber-. ia og Suður-Afríka. Styrkirnir fela í sér ferða- kostnað til og frá Bandaríkj- unum, 200 dollara á mánuði i þrjá mánuði auk meiri ferða laga um Bandaríkin. List- greinar stefnunnar verða þessarTr Byggingalist, málara list, höggmyndalist, leiklist, bókmenntir og hljómlist og dans. Skilyrði fyrir þátttöku eru þessi: 1. Aldur þátttakenda bæði kvenna og karla sé 25—35 ár. 2. Að þeir hafi góða þekk- ingu á enskri tungu. 3. Að þeír séu af þjóðerni þess lands, sem þeir mæta fyrir. 4. Að þeir ætlj að starfa á- fram í heimalandi sinu að lokinni listastefnunni og skuldbindi sig til að skýra frá kynnum sínum af listasteín unni eftir heimkomuna. íslenzk nefnd. íslenzk nefnd til velja þrjá fulltrúa frá íslándi á stefnuna, sem stjórn stofnun arinnar velur síðan e nn af, hefir ’nú veriö skip- uð og eiga sæti í henni Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, Jón Þorleifsscn og Páli ísólfsson. Nefndin hefir samþykkt, að umsóknir þurfi að hafa bor- izt henni fyrir 31. ágúst. Skulu þær sendar Upplýsinga deild Bandaríkjanna að Laugaveg 24. Sæmilegur trillu- bátaafli hjá Esk- firðingum Frá fréttaritara Timans í Eskifirði. Trillubátar héðan fiska sæmilega, og fá þeir upp í 1600 pund í róðri. Tíöarfar hefir verið gott, og í rauninni hagstætt bæði til lands og sjávar. Vilja skiljja við Holland Soekarno forseti Indónesíu flutti ræðu í gær á þjóðhá- tiðardegi Indónesa. Sagði' jenöis hann að engin ástæða væri' iengur t(l þess fyrir Indónes- íu að hafa ríkjasamband við Mótið hefst í dag, eins og Holland, þar sem hvorugt áður seg r, kl. 3 með keppni í landið ætti nokkuð samelgin 200 m. hlaupi, sem verður ein legt með hinu. Hollend'ngar (skemmtilegasta grein móts- hefðu neitað að viðurkenna 1 ins. Meðal keppenda þar eru, elgnarrétt Indónesa á Nýju Haukur Clausen, Ásmundur Gíneu, sem væri þó óumdeil- ! Bjarnason og Hörður Haralds aniega hluti af Indónesíu.' son. í 15C0 m. hlaupið eru 14 Mundu Indónesar gera kröfu mann skráðir til leiks m. a. til eyjarinnar og jafnframt þeirra Sigurður Guðnason og Meistaramótið í frjáls- íþróttum hefst í dag Þátttakemlur eru 80 frá 15 ijþrótjtafélögum í dag kl. 3 hefst 25. me'staramót íslands í frjálsum íþrótt um. Fer fyrri hluti mótsins fram í dag, en á morgun heldur | mótið áfram og iýkur því þá. Þátttakendur munu vera um 80 frá 15 íþróttafélögum og samböndum, m. a. þeirra flestir beztu frjáisíþróttamenn Iandsins, að Gunnari Huseby, Erni Clausen, Torfa Bryngeirssyni og Finnbirnl Þorvaldssyni undanskildum, en þeir eru sem kunnugt er í keppnisför er- Karfinn horfinn af miðnm fyrir Ausí- urlandi Frá fréttaritara Tímans á Eskifirði. Togarinn Goðanes frá Nes kaupstað kom hingað síð- degis í gær og hafa skipverj ar þá sögu að segja, að ai- gerlega fiskilaust sé nú á karfamiðunum. Hafði skip- ið verið útí I fimm daga og leitað á helztu karfamiðun- um fyrir Austurlandi ailt til Færeyja og ckkj fengið ncBia 48—50 lestir. Togarinn mun nú hætta karfaveiðum og hefja ís- fiskveiðar. Reknetaveiðin fer enn batnandi Reknetaveiði var yfirleitt hlaupi. Skúli Guðmundsson og mjög góð hjá reknetabátum í 800 m. hlaupi cg Ingi Þor- ' steinsson í 400 m. grinda- efla kröfur um fullkominn skilnað við Holland. Hreiðar Jónsson frá Akureyri. Guðmundur Lárusson keppir Sigurður Friðfinn sson lceppa í hástökki auk nokkurra ann- arra. Þá verður einnig keppt í fleirri greinum m. a. lang- stökki, sleggjukasti, 500 m. hlaupi og kúluvarpi. Auk þess verður kepp í þremur grein- um fyrir konur. íþróttafélag Reykjavíkur sér um mótið. í fyrrinótt og var veiði jnfn í Grindavíkursjó og Jökul- djúpi. Flestir bátar fengu frá 60 tunnurn úpp í 150 tunnur. Fáir bátar komu þó inn held- ur voru úti i gær til þess að fylla sig í nótt. Aðeins enn bátur kom til Akraness en all marglr munu hafa komið til Grindavíkur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.