Tíminn - 22.08.1951, Page 2

Tíminn - 22.08.1951, Page 2
2. TÍMINN. miðvikudaginn 22. ágúst 1951. 188. blað, Otá kafi til Árnað h&ulo Útvarpíð Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjall- anda; IV. (Helgi Hjörvar). 21,00 Tónleikar: Sönglög eftir Helga Helgason og Isólf Pálsson (plöt ur). 21,20 Frásöguþáttur: Land- nám íslendinga í Alberta-héraði (Lárus H. Blöndal bókavörður flytur). 21,50 Tónleikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Einsöngur: Robert Wil- son syngur (plötur). 20,45 Dag- skrá Kvenréttindafélags ís- lands. 21,10 Tónleikar (plötur). 21,20 Frá útlöndum (Axel Thor steinsson). 21,35 Sinfónískir tón leikar (plötur). 22,00 Fréttir og | veðurfregnir. 22,10 Framhald | sinfónísku tónleikanna. 22,40 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell er á Húsavík. Ms. Arnarfell átti að fara frá Stettin í gær áleiðis til Kaup- ’ mannahafnar. Ms. Jökulfell; kom til Guayaquil 21. þ. m. frá1 Valparaiso, með viðkomu í Tal ara. Ríkisr>kip: Hekla er í Reykjavík. Esja er væntanleg til Reykjavikur í kvöld að austan og norðan. Herðubreið fer frá Reykjavik kl. 13 í dag austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vestan og norðan.- Þyrill er Norðanlands. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss hefir væntaniega farið frá Pireaus 20. 8. til Milos. Dettifoss er í New York. Goða- foss fer frá Ólafsvík eftir há- degi í dag 21. *8. til Keflavíkur. Gullfoss fer frá Leith í dag 21. 8. til New York. Hesnes kom til arfoss kom til Reykjavíkur 21. 8. frá Leith. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. 8. til New ork. Hesnes kom til Reykjavíkur 16. 8. frá Hull. Flugferðir Flugfélag Islands: Innanlandsflug: 1 dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Egils- staða, Hellissands, ísafjarðar, Hólmavíkur og Siglufjarðar. Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss, Sauðárkróks, Siglu- f jarðar og Kópaskers. Millilanda flug: Gullfaxi kom frá London í gærkveldi. Loftleiðir h.f. . í dag verður flogið til Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Akureyr ar, Siglufjarðar, Sauðárkróks og Keflavíkur (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Isafjarð ar, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Frá Vestmannaeyjum verður flogið tii Hellu. Gerist áskrifendur að .. stmanum Áskriftarsiml 2323 65 ára í dagð. 1 dag er Böðvar Tómasson, út- gerðarmaður, Garði á Stokks- eyri 65 ára. Hann á að baki mik ið starf enda er hann þjóð- kunnur athafnamaður, vinsæll og vinmargur og skeleggur fram faramaður. Tíminn óskar hon- um til hamnigju á afmælisdag- inn. Trúlofun. Sl. laugardag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Guðbjörg F. Torfadóttir, Hvítadal, Dalasýslu og Sigurður Ágústsson, rakari, Njálsgötu 85, Reykjavík. Ur ýinsum áttum Félag sexfetamanna. Ki. 5 í dag fer fram stofn- fundur félags, er hefir það að inntökuskilyrði að menn séu sex fet á hæð. Áður hafði legið frammi listi í bókaverzlun í bænum og á hann ritað 50—60 menn, sem vildu gerast félagar. Þeir og aðrir, sem fullnægja inn tökuskilyrðunum og vilja ganga í félagið, eru beðnir að mæta í Kaffi Höll kl. 5 í dag. Stefán Þorvarðarson (Framhald af 1. síðu./ íslendinga í London og 'kíðar í Kaupmannahöfn. Stefán var kvæntur Guð- rúnu Jónsdóttur Hjaltalíns Sigurðssonar, fyrrum prófess ors. Var hún ekki með manni sínum í þessari síðustu ís- landsför hans. Tillaga sjúklings: ; Næturumferð um Túngötu verði bönnuð SjúkFngur, sem legið hef ir undanfarnar vikur á Landakotsspítala, þar af hálfan mánuð milli heims og helju, hefir snúið sér til Tímans og beðið hann að koma á framfæri til- lögu til lausnar vandamáli, er varðar mjög sjúklingana á Landakotsspítala. —Vegna háreysti úti fyr ir eiga margir sjúklingar í Landakoti erfitt um nætur ( svefn, sagði þessi maður. Þetta á einkum við um sjúklinga í gamla spítalan- um, sem er ákaflega hljóð- bær. Allar nætur er stanz laus b;freiðaumferð um Túngötuna og dunurnar berast inn til okkar, og það i ber einnig iðulega við, að! fólk hafi í frammi háreysti! á götunni um miðjar næt-| ' ur, syngi jafnvel hástöfum; á gangstéttinni framan! við spitalann. Nú fyrir! skömmu bar það til dæm- is.við, að hópur drukkins; fólks safnaðist saman með; hvers konar hávaða klukk- an fjögur um nótt. Allt þetta rænir marga sjúkl- inga svefni og stendur í vegi fyrir bata þeirra. Um það get ég borið af eigin raun. Það er tillaga mín, sagði maðurinn að lokum, að Túngatan verði lokuð fyr- ir bifreiðaumferð frá klukk an tíu að kvöldi til sex að morgni, en jafnframt verði með ströngu lögreglueftir- liti komið í veg fyrir, að > vegfarendur hafi i frammi ’hávaða í grennd við sjú^ra 'húsið, og sektum eða refs- Jingum beitt, ef út af ber. i Dilkakjöt Alikálfakjöt Tryppakjöt Lnndi Lax Ostar Smjör Snijörlíki Kókossmjör Kökufoiti HERÐUBREIÐ Sími 2678 LISTER-rafstöð 5 KV Lister diesel rafstöð til sölu. Hentug fyrir sveita- heimili. Sparneytin og gangviss. Upplýsingar gefur Guð jón Jónatansson hjá Landleiðum h. f., sími 3792, milli kl. 4—7 daglega, nema sunnudaga. SVEIT Samning laga (Framhald af 1. ulðu.) Nefndin gerir ráð fyrir því að afhenda frumvarp varð- andi þessi mál fyrir n. k. ára- mót. Nefndin á auk þess að ræða um bankakerfið og skipan þess almennt og ieggja fram tillögur um hugsanlegar breyt ingar á því sriði. TENGILL H.F. Beiðl y18 Kleppmi Síral 80 694 annast hverssonar raflagn lr og viðgerðir svo sem Verl smlðjulagnir, húsalagnlr, sklpalagnir ásamt vtðgerðun og uppsetnlngu & mðtorum rontgen tækl mr os beimtHe Búast við að lífskjör rýrni í Bretlandi Miðstjórn brezka alþýðu- sambandsins hefir birt árs- skýrslu sína sem lögð verður fyrir þing samtakanna, sem hefst bráðlega. í skýrslunni segir, að stjórn sambandsins fylgi svipaðri stefnu í launa- málum sem fyrr, en muni þó mæla með kauphækkunar- kröfum nokkurra starfs- greina. Þótt kaup muni hækka nokkuð, telur stjórnin að lífskjör 1 Bretlandi muni rýrna á næsta ári, nema sér- stakt átak verði gert til að auka framleiðsluna. Þá kveðst miðstjórni nmuni leggja fyrir brezku ríkisstjórnina tillögur þess efnis, að hert verði að mun verðlagseftirlit í landinu. Duglegur og áreiðanlegur maður vanur skepnuhirð- ingu, óskast til að sjá um kúabú í einni af nærsveitum Reykjavíkur í vetur, og áfram, ef um semst. — Mætti gjarnan vera fjölskyldumaður. Tilboð merkt „Sveit“ leggist inn á afgreiðslu Tímans fyrir 5. sept. Deutcher landarbeiter fiir farm náhe Reykjavík gesucht. Anfragen telefonisch 5774. pnmnniirmtmmmmmnnmmmmiiiimmtmimnmmitKtmrammiir Fulloröinn maöur og lþ til 18 ára unglingur vanir sveitavinnu óskast á íl H heimili við Reykjavík. Gott kaup og húsnæði. Upplýs- || :: B | ingar í síma 5774. | mmutnmm’mmmmutinmmmniiiiimiiimmnnmmtnmtmtnmmm o o O o o O o O o o O O o O o o o O O Vthretítf Yimahh ¥ O O $ Athygli innheimtumanna og annarra er stunda inn- heimtu blaðgjalda ,skal vakin á því athygli, að 1. septemher n. k. verður birt í blaðinu skýrsla um skil blaðgjalda í öllum héruðum landsins. Kappkostið að gera sem bezt skil fyrir þann tíma, svo að Hferað yðar hljóti háa prósentutölu. Innheimta TÍMANS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.