Tíminn - 22.08.1951, Qupperneq 7
188. blað.
TlMINN. miðvikudaginn 22. ágúst 1951.
7.
Helftin af dönskum
æskulýð les ekki bækur
Hdmingurinn iðkar íþróttir, þriðjungur
syiifjur og leiknr á hljóðfæri í tómstnndum
Við hina víðtæku rannsókn, sem farið hefir fram á lífs-
venjum oS öllum háttum danskra æskumanna, hefir margt
merkilegt komið í ljós. Meðal annars var rannsakað, hvernig
9000 æskumenn, karlar og konur, í Kaupmannahöfn, og öðr- mundsson frá Akranesi, eini
báturinn frá Akranesi, sem
Engin síldveiði norð
an eða austanlands
Allur síldarflotinn fyrir
Norðausturlandi var úti í gær
enda var veður orðið gott. —
Mörg skip eru langt austur í
hafi um 80 mílur austur af
Glettinganesi, en önnur dreifð
fyrir Norðausturlandi.
Einn bátur, Sveinn Guð-
um kaupstöðum og sveitum, verðu tómstundum sínum.
Bóklestur.
Algengasta tómstundaiðj-
an er bóklestur, en þá er bæði
meðtalinn lestur bókmennta
og lélegustu reyfara og viku-
blaða. Samt sem áður les hér
um bil helmingurinn af æsku
fólkinu ekki bækur, og þykja
það allískyggilegar staðreynd
ir.
íþróttir.
íþróttirnar koma næst, og
er sáralítið . bil á milli þess,
hve fleiri lesa en iðka íþrótt-
ir. Meðal hinna yngstu, sem
þessi rannsókn náði til, eru
íþróttirnar þó meira iðkaðar.
Þessu næst eru svo hann-
yrðir og föndur og ferðalög
og útilíf, allt iðkað af miklum
fjölda æskumanna, en síðan
koma mörg önnur atriði —
iðkun hljómlistarf. safnanir,
kvikmyndahúsaferðir, dans,
sjálfsnám, teikning og ótal
margt fleira. Nær þriðji hver
ungur Dani iðkar söng eða
hljóðfæraslátt í tómstundum.
Sofið á sunnudögum.
Sérstaklega var rannsakað,
hvernig unga fólkið verði
helgidögunum. Það kom í
Ijós, að undramargt notaði
sunnudagsmorgnana til þess
að sofa, 26% af ungum mönn
um í höfuðbotginni og 20%
af ungu stúlkunum þar sofa
að jafnaði á sunnudagsmorgn
ana. Allmargir nota þá þó til
útivistar, en sárafáir fara í
kirkju að morgni dags.
í sveitunum verða 30% af
ungum mönnum og 60% af
ungum stúlkum að vinna á
sunnudagsmorgnum.
Flestir í ein-
hverjum félagsskap.
Unga fólkið í Danmörku
tekur mikinn þátt í félagsmál
um. 80—90 af hundratii eru
í einu eða fleiri félögum. Flest
ir eru í íþrótta- eða fimleika-
félögum. Margir eru einnig-,1
stjórnmálafélögum, allt að 20
% að meðaltali í hinum stærri
bæjum, en í smábæjum og
sjálfri Kaupmannahöfn 10—
15%. í sveitunum eru tiltölu-
lega margt í ungmennafélög-
um og fyrirlestrarfélögum.
Hvað les unga
fólkið í blöðunum.
Sérstaklega var rannsakað,
hvað unga fólkið læsi í dag-
blöðunum. Langflest les það
blöð að staðaldri, og það lestr
arefni, er það sækist mest
eftir, eru fréttir af slysum
og glæpum og aðrar uppslátt-
arfréttir.
Fyrsta iirkomu-
mælingastöðin
(Framhald af 8. síðu.)
vatnsmaslingar í Botnsá,
bæði þar sem hún rennur úr
Hvalvathi og niðri í Botnsdal.
Hefir Jón Þorkelsson, bóndi
) Stóra-Botni, annast þær og
einnig aðstoðað við úrkomu-
mælingarnar.
Fini staðurinn á landinu.
Úrkomumælingar slíkar
sem við Hvalvatn fara hvergi
annars staðar fram á land-
mu, en niðurstaða þeirra mun
hafa þýðingu víðar en á þessu
eina sva^ði. En því varð um-
hverfi Hvalvatns fyrir val-
xnu ,að jxangað var tiltölulega
þægilegt, að komast frá
Reykjavik, hæðarmismunur
mikill á litlu svæði og stöðu-
vatn, sem þægilegt var aö
mæla rennsli úr. Auk- þess
þykir fróðlegt að afla fullrar
vitneskju um vatnsmagn
Botnsár, ef seinna meir kynni
að verða horfið að virkjun
þar.
Síðar meir mun í ráði að
koma upp fleiri úrkomumæli-
stöðvum í landinu.
Þurr ár.
Hin síðustu tvö ár hafa ver
ið þurrviðrasöm á Suðvestur-
landi, en frá þeim árum eru
nú einmitt til nokkurn veg-
inn áreiðanlegar tölur um úr-
komumagn og afrennsli á þess
um slóðum. Hafa því þegar
eftir er fyrir norðan, kom til
Raufarhafnar í gær með á
annað hundrað tunnur sildar
og var hún söltuð hjá Óskari
Halldórssyni. Skipum fækk-
ar nú mjög á miðunum, því að
meirihluti Suðurlartdsbát-
anna er farinn heim.
Sjómenn telja þó, að enn
muni vera síld á ferli fyrir
Norðausturlandi, þótt hún
komi ekki upp enn. Bendir
það og til þess ,að Sveinn
Guðmundsson fékk veiði sína
í fyrrinótt skammt undan
Sléttu.
STEFÁN ÞORVARÐARSON,
sendihcrra i Kaupmannahöfn, andaðist í fyrradag.
Aðstandendur.
I : % ' . .
Korktappar
Höfum fyrirliggjandi KORKTAPPA
af ýmsum stærðum.
Korkiðjan li.f.
Skúlagötu 57. Sími 4231.
Berjatínsla
|l í landi Vífilsstaðahælis er ætluð sjúklingum og því
j| bönnuð öðrum.
Kommúnistar herða
sókn í Kóreu
Bardagar voru mjöfe'harðir!
í Kóreu í gær, og hertu kom 1
múnistar mjög sókn sina.
Tókst þeim að ná á sitt vald
af hersveitum Suður-Kóreu-
manna tveim hæöum eftir
harða bardaga, og varð suður
herinn að hörfa til nýrra
varnarstöðva.
Fregnir herma. að flug-
menn S.Þ. hafi séð margt
hvítklæddra „bænda" á veg-
\im á hinu hlutláusa svæðí
umhverfis Kaesong, og er tal
ið að þar séu hermenn á ferð
l hálfgerðum dularbúningi.
Miklir liðsflutningar eiga sér
stað að norðan og stefna her-
sveitir þær aðallega til aust-
urvígstöðvanna, og er búizt
við, að kommúnistar hafi þar
sókn í hyggju.
Joy flotaforingi kom til
Kóreu í gær eftir heimsókn til
Tokyo, þar sem hann ræddi
við Ridgy/ay hershöfðingja.
Undirnefndin í Kaesong
hélt fimmta fund sinn í gær,
fengizt merkilegar tölur, sem! en heldur fundum áfram í
sýna vatnsmagn 1 árum, þegar daS- Hún hefir engri
Ráðsmaðurinn, Vífilsstöðum.
:«»:::::««:::::«K:«:«::a:K:::::::::::::á
sériega er þurrviðrasamt.
Hvirfilbylur nálg-
ast Mexico
Hvirfilbylurinn, sem gekk
yfir strönd Jamaica-eyjar
fyrir nokkrum dögum olli
geysilegu tjóni og biðu um
150 manns bana. Hvirfilsveip-
ur þessi geisar nú á Mexico-
flóa og er talinn færast æ
nær ströndum Mexico. Búast
menn við hínu versta, er hann
kemur þangað, þvi að hann
virðist ekkert réna.
Fyrstu dagar selsins
mál, sem Krabbameinsfélag
í Fréttabréf um heilbrigðis
Reykjavikur gefur út er með-
al annars þessi smágrein:
Dr. Harrison Matthew sýndi
nýlega á fundi í dýrafræðinga
félaginu í London kvikmynd,
sem hann hafði tekið af litl-
um útselskóp (Halichaerus
grypus). Þessi selur flækist
stundum alla leið til Englands
og jafnvel Frakklands. Hann
veirri nýborna kæpu í net og
gat athugað hana og kópinn
daglega í 15 daga. Kópurinn,
sem nýfæddur vóg 13,6 kg.,
var kominn upp í 19,5 kg. á
þriðja degi og upp í 41,5 kg.
eftir 18 daga, hafði að meðal-
tali þyngst um 1,5 kg. á dag.
En móðirin, sem á þriðja degi
eftir burðinn vóg 168 kg., var
komin niður í 125 kg. á 18.
degi, hafði lézt um 2,87 kg. á
dag að jafnaði, þ. e. tvöfalt
meira en afkvæmið hafði
þyngst. Á þessu tímabili
drukku bæði móðir og kópur
lítið vatn, salt eða ferskt, en
móðirin tók enga fæðu til sín.
í mjólk móðurinnar voru að-
skýrslu skilað enn, en fundir
aðalnefndanna munu ekki
hefjast að nýýju fyrr en að
íenginní skýrslu undirnefnd-
arinnar.
Sunnlendingar, athugið!
Auglýsingaumboðsmenn vorir eru:
Kirkjubæjarklaustri
Vilhjálmur Valdemarsson, útibússtj.
Vík i Mýrdal
Óskar Jónssom fulltrúi.
Hvolsvclli
Stokkseyri
Eyrarbakka
Selfossi
Frímerkjaskipti
Sendið mér 100 iskenzk frl-
merki. Ég sendi yður um hasl
200 erlend frimwki.
JÖN AGNARS.
Frímerkjaverzlun.
r, O. Box 351. Reykjavtk
AnÞlvsimfasími
TI3HA1VS
er 81300
eins 43% vatn. í hverjum 100
hlutum mjólkur voru 63 af
þurefni og af því 53 fita. Eftir
18 daga var kópurinn vaninn
af brjósti og eftir 30 daga var
hann búinn að taka fullorðins
haminn og synti á burt frá
ströndinni. Þetta munu vera
fyrstu upplýsingar, sem feng
ist hafa um vöxt selsins.
Ólafur Ólafsson, c/o K.R.
Helgi Ólafsson, útibússtjóri.
Helgi Vigfússon, útibússtjóri.
Arinbjörn Sigurgeirsson, kaupmaður.
rftkugil!
Ef þér þðrfið að koma auglýsingu til birtingar í
blaöinu, snúið yður til þess umboðsmanns, sem bú-
settur er næst yður og mun hann annast frekari fyr-
irgreiðslu auglýsinga yðar.
■
^uhhleHctiHgar !
Hafið það hugfast, að Tíminn hefir meiri útbreiðslu
en nokkurt blað annað á Suðurlandsundirlendinu. —
Þess vegna tryggið þér yður beztan árangur af auglýs-
ingum yðar í TÍMANUM.
Snúið yður með auglýsingar yðar
til umboðsmanna vorra
Ör og klukkur
sendum gegn póstkröfu um
allt land
IfiaqHÚA €.
EaldoiaAAcH
«
Laugaveg 12 — Sími 7048
Raforka
Raftækjaverzlun — Raflagnir
— Viðgerðir — Raflagna-
t eikningar.
(Gísli Jóh. Sigurðsson)
Vesturgötu 2
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Slml 7752
Lðgfræðistörf og eignaum-
sfsla.
Augjýsingasíml
Timans
81300
i