Tíminn - 25.08.1951, Síða 1
Ritstjórl:
Þórarínn Þórarinsson
Fréttaritstjórl:
Jón Heigason
Útgeíandl:
FTamsóknarílokkurinn
35. árgangur.
Rej'kjavík, laugardaginn 25. ágúst 1951.
i Skrifstoíur i Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
Aígreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
191. blað.
|
Nýtt, stórvirkt jarðvinnslutæki
reynt á Suðurlandsundirlendi
Vilhjálmur Þóp forstjóri kynníist Juvssu
iivjíi tæki í SvsþjóíS í fyrra og hefir fengið
eiít til rcynsln við íslenzka staðhætti
Þegnr Vilhjálmur Þór forstjóri var í Sviþjóð í fyrra, hafði
hann spuriiir af nýrri jarðvinnsluvél, svonefndum Settergren
tæt;.r.\, sem fundinn hefir verið upp og smíðaður í Svíþjóð
ett'r raarra ára tilraunii’. Leizt homim svo vel á þetta tæki,
liéraðsliátíð Fram-
sóknarmanna
í ölafsvík
Framsóknarmenn á Snæ-
að hann íékk cití hingað tii lands til reynslu. í gær sýndu
Lclfur Bjarnason, framkvæmdastjóri véladeildar S.Í.S., og
Haraldur Ásgeirsson verkfræð ngur, blaðamönnum og ýms-
um forustumönnum búnaðarsamtakanna þetta nýja tæki
að starfí i grennd við Selfoss.
Tætarinn kom hingað þegar i
íyrra, en vegna tafa við að fá
réttar í’estingar hefir ekki i
veriö hægt að taka hann í
notkun fyrr en þetta. Að und
anförnu hefir verið unnið að
því að reyna tætarann og
tempra snúningshraðann, og'
hefir Sigfús Öfjörð, bóndi á
Lækjamóti i Flóa, haft það
með höndum.
Að vinmi á sýningar-
svæðinu.
Þegar blaðamennirnir komu
austur var tætarinn að vinnu
á svæði því, þar sem fyrir-
hugað er, að Búnaðarsam-
band Suðurlands efndi til
landbúnaðarsýningar sinnar.
Var fyr'ir hann beitt sextíu
hestafla dráttarvél, en snún-
ingshraði hafður 583 snún-
ingar á mínútu. Sýnt var,
hvernig hann vinnur, bæði á
mýrlencfi og móum, og er
ljóst, að þarna er komið
mjög slórvirkt jarðvinnslu-
tæki, sem líklegt er, að auka
muni mjög í framtíðinni af-
köst og vinnuhraða við jarð-
yrkju. --
Einhvern næstu daga mun
verða facið með tætarann upp |
að Reykjum á Skeiðum, þar
sem viniia á með honum stórt
mólendi
hans eru með liðamótum; en
vinnsluklær annarra tætara
eru ýmist fastar eða fjaðrandi.
Miðflóttaaflið knýr klærnar
niður í jarðveginn, og eftir
eina eða tvær umferðir er jarð
veguriníi fínmulinn, sé hann
ekki þeim mun seigari, enda
þótt jörðin hafi ekki áður ver
ið hreyfð með plógi eða herfi.
Vinnslubreiddin er 150 senti
metrar, og afköst eiga að
geta verið fjórir hektarar á
dag, ef unnið er að sjálfri jarð
vinnslur.ni í átta stundir. —
Grjót i jaröveginum sakar.
tætarana ekki. Vinnsludýpt-
in er tuttugu sentimetrar.
Tæki, stm iíklegi er
ao vaídi byltingu.
Það eru miklar líkur iil
þess, að þessi tætari eigi
eftir að valda byltingu um
jarðvinnsiuaðferðir hér á
íandi. Fyrir tætarann á að
vera hægt að beita dráttar-
vélunum TD 9, sem eru 45—
47 hestöfl .Eiga mörg rækt-
unarsambandanna einmitt
slíkar vélar, og værj æski-
legt, að þau eignuðust þá
einn eða fleiri tætara til
jarðvinnslu á sínu svæði, ef
þeir reynast vel, sem allt
bendir til.
Gerð íæiarans.
Þessi sænski tætari er að
þvi leytl frábrugðinn öðrum
tæturur.:, aö vinnsluklær
Islandsraeistararnir
keppa á Akureyri
íslandsmeistararnir í knatt
spyrnu, Akurnesingar, munu
væntanlega keppa í knatt-
spyrnu í dag eða á morgun á
Akureyri við sameinað lið úr
félögunum þar, Þór og KA.
Ekki þarf að efa að vel verð-
ur fylgzt með þessum leik,
sem ætti að gefa nokkra hug-
mynd um styrkleika Akureyr-
inga í knattspyrnu. Ef úrslit-
in verða Akureyringum hag-
stæð, ætti það að vera hvatn-
ing fyrir þá til að taka þátt
í íslandsmeistaramótinu i
knattspyrnu næsta sumar.
Verð tætarans er 4500 sænsk
ar krónur, en þar við bætist
svo flutningsgjald og tollar.
Pálmi Einarsson landnáms-
stjóri, sem var meðal gest-
anna eystra, lét svo um mælt,
að sér litist sérstaklega vel á
þetta nýja tæki til þess að
vinna gömul tún og valllendi,
er í væru grös,sem menn kysu
að rættu sig að nýju að jarð-
vinnslu lokinni, og einn-
ig væri það vafalaust hent-
ugt til þess að vinna mýr-
lendi, sem búið væri að
plægja, svo að grasrótin lægi
ekki ofan á. Mættj þá senni-
lega byrja vinnslu mýra, sem
ræstar hefðu verið fram, fyrr
en ef vinna ætti þær að fullu
með plóg og herfi. Slik vinnsla
ti.eð tætara, eftir að plæging
hefði farið fram ,yrði einnig
aðöilum líkindum mun ódýr-
ari heldur en ef nota ætti
herfi, auk þess sem miklu
fljótar ynnist.
Ií< r scsí hinn mikilvlrki Settergren-tætari að starfi á hinu
fyriilnigaöa sýningarsvæði við Selfoss. .Moldargusurnar
ganga aftus undan tætaranum, og blaðamenn og aðr r gestlr
liorfa á. lxamfarirnar. (Ljósm.: Guðmundur Hannesson).
Um 30 þús. mal mm hafa
veiðst í lotunni í fyrradag
Arar CRgiii sítdvcéAí í gær sökum brælu otij
jioku cu skip vcrða miktllar stfdar rör
Síldveiðiskipin voru að koma að iandj í allan gærdag með
veiðina er fékkst í fyrradag og mörg voru enn á leið til lands.
í fyrrinótt og gær mun nær engin síld hafa veiðzt sökum
þoku og kaJda á miðúm, en skipin sögðust finna mikla síld
á stóru svæði 6—10 metra undir yfirborði sjávar. Var beðið'
batnandi veiðiveðurs í gærkvöldi.
feilsnesi efna t?:i Iiéraðshá-
ííðar í Ólafsvík á sunnudag-
inn kcmur, 26. ágúst. Sam-
koman hefst ki. 5 síðdegiS.
Ræður flytja Eysteinn ,Tóns-
son, f jármálaráðherra, og
Hannes Jónsson, félagsfræð
ingur. Guðmundur Jónsson
syngur einsöng með undir-
leik Fritz Welschapp'Ts. Að
síðustu verður dans.
Aðkoraumenn við í
heyskap í Ölfusi
Margir bændur úr öðrum
sveitum og héruðum hafa
sótt heyskap í Ölfus í sumar,
einkum í Forirnar, þar sem
grasspretta er með ágætum.
Meðal aðkomumanna, sem
þarna hafa heyjað, eru bænd
ur úr Mosfellssve't, og einnig
eru þar bændur úr uppsveit-
um Árnessýslu. Er þessa daga
veriö aö flytja heyfenginn úr
Olfusi á bifreiðum vestur yfir
Iiellishe ði og upp í sveitir.
Forirnar hafa verið óvenju-
téga þurrar í sumar, bæði
vegna þurrkatíöar og skurða,
sem þar hafa verið gerðir.
Til Raufarhaínar komu 15
—20 skíp í gær með um 6 þús.
mál og allmörg voru á leið-
inni. Nokkuð mun hafa verið
saltað en þó minna en skyldi
ve.gna þess hve síldin var orð-
in gömul er skipin náðu landi
eftir hiria löngu siglingu.
Til Seyðisfjarðar komu
þrjú skip í gær, Jón Þoriáks-
son 300 mál, Ásþór með 250
tunnur og Hrafnkell með 300
mál. Nokkuð var saítað.
Til Húsaviku'r komu Pétur
Jónsson með 500 tunnur,
Sverrir frá Reykjavík með 500
mál og Víðir frá Akranesi 400
(Framhald á 7. síðu)
Brennisteinsnám hafið á Þeista-
reykjum og flutningur til Húsav.
Illutafclag stofuaö ot* ráOgCrt að safna um
300 Icstiim af brciinisteini á cinuni niániiði
til iitflntnings frá Ilásavík
Frá fréttaritara Timans á Húsavík.
í fyrradag hófiist flutningar á brennisteini frá Þeista-
reykjum á Reykjaheiði í Suður-Þingeyjarsýslu til Húsa-
vfkur. Hefir nú verið stofnað hlutafélag til þessa brenni-
stcinsnáms og er ætlunin að flytja brennisteininn utan til
Bretlan.Is til vinnsiu frá Húsavík.
Hluta.élagið, seni um þessa
starfsemi hefir verið stofnað
á heimili á Húsavík og eru í
bví nokkrir einstaklingar en
auk þers eiga Húsavikurbær
og Suður-Þingeyjarsýsla
nokkra hlutí.
Bifreiðas-öð Þingeyinga
annast flutninga.
Eftir stofnun félagsins hef-
ir það >;ert samning við Bif-
reiðastöð Þingeyinga á Húsa-
vík um flutning á brenni-
steini, sem safnað verður sam
an ofan jarðar á Þeistareykj
um og : Námaskarði við Mý-
vatn, til Húsavíkur. Er ráð-
gert, að fluttar verði alls um
300 lestir tii Húsavíkur á ein-
um mánuði.
Fyrst frá Þeistareykjum.
Fyrst verður tekið það, sem
hægt er með góðu móti á
Þeistareykjum, og er það
magn áætlað um 150 lestir.en
það sem á vantar í Náma-
skarði. Flutningarnir hófust
í fyrradag.
Flokkur manna vinnur nú
ao því að safna brennistein-
inum saman, en það er all-
mikið verk, og mun Egill Sig-
urðsson, er unnið hefir við’
verksrpiðjuna Sindra á Akur-
eyri, annast verkstjórn við
það. Brennisteinninn verður
fluttur laus á bifreiðunum til
Húsavikur og að líkinduni
einnig laus í skipum utan.
Gejmdur á Húsavík.
Eins og fyrr segir, er gert
ráð fyrir því í samningi, að
flutningi á þessum 300 lestum
til Húsavikur verði lokið á
mánuði hér frá. Um geymsl-
una á Húsavík er ekkj fullráð
ið, en líkur til að brenni-
steinninn verði geymdur í
bragga eða skúrum er til þess
fást. —