Tíminn - 25.08.1951, Side 2
2.
TÍMINN, laugardaginn 25. ágúst 1951.
191. blað,
títvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,30 Útvarpstríóið: Tveir
kaflar úr tríói í B-dúr eftir
Haydn. 20,45 Leikþáttur:
„Hraði“ eftir Heiðabúa. Leik-
stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen.
21,05 Tónleikar: Lög úr óperun-
um „La Bohéme“ og „Madame
Butterfly" eftir Puccini (plötur).
21,35 Upplestur (Valur Gíslason
leikari). 22,00 Fréttir og veður-
íregnir. 22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Útvarpað á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 11 Messa í Aðventkirkj-
unni: Óiiáði fríkirkjusöfnuður-
inn í Heykjavík (séra Emil
Björnsson). 18,30 Barnatími
(Baldur Pálmason). 20,20 Tón-
leikar: Prelúdía, kóraí og fúga
eftir César Frank. 20,35 Erindi:
Gleymd orð, en gild; síðara er-
indi (Sigurbjörn Einarsson pró-
fessor). 21,00 Tónleikar: „Ösku-
buska“ — fantasía eftir Eric
Coates. 21,10 Upplestur (Karl
Guðmundsson leikari). 21,35 Tón
leikar. 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,05 Danslög (plötur).
23,30 Dagskrárlok.
kafi til
Vinátta dýra þótt ólík séu er
ofí svo innileg og gagnkvæm,
að mætti vera mönnum til fyr
irmyndar. Rcfir og hundar
liafa þó aldrei verið taldir
neinir vinir, en út af þeirri
reglu bregður þó stundum,
eins og þessi mynd sýnir.
Messur á morqun
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Sigurbjörn
Einarsson prófessor.
unni. Stengurnar verða að lík-
indum reistar á ný á Rjúpnahæð
en afgreiðslustarfsemi verður
sem fyrr í húsakynnum stöðvar
innar á Melunum.
Frá (jjplfklúbb Akureyrar.
Meistarakeppni: Akuryrar-
meistari varð Sigtryggur Júlíus
son með 328 höggum. Annar Jón
Egilsson með 338 högg, þriðji
oHafliði Guðmundsson með 344
högg. — 1. flokks meistari varð
Jóhann Egilsson með 382 högg,
annar Arnþór Þorsteinsson með
385 högg. Æfingakeppni: Sigur
vegari Páll Árdal, annar Jóhann
Þorkelsson. — Olíubikarinn:
Sigurvegari Jakob Gíslason, ann
ar Hermann Ingimarsson.
Berklavórn
fer í bei-jaför á sunnudaginn
og verður lagt af stað frá skrif-
stofu SJ.B.S. kl. 9 árdegis. Þátt
takenduy tilkynni för í skrif-
stofuna.
Valdemar Hansen
fyrrverandi forstjóri Hins ísl.
steinolíuhlutafélags lézt í gær.
Frá forsetaritara.
Forseta Islands hefir borizt
samúðarskeyti frá Danakonungi
vegna fráfalls Stefáns Þorvarð
arsonar, sendiherra.
Hvar eru skipin?
Sambandsskip :
Hvassafell fer væntanlega frá
Siglufirði í kvöld til Gautaborg
ar. Ms. Arnarfell er í Kaup-
mannahiifn. Ms. Jökulfell fór frá
Guayaquil 22. þ. m. áleiðis til
ValparaiMo.
Ríkisskip:
Hekla íer frá Reykjavík kl. 20
í kvöld til Glasgow. Esja fór frá
Reykjavik kl. 24 í gærkvöld vest
ur um land til Akureyrar. Herðu
breið er á Austfjörðum á norð-
ur leið. Skjaldbreið fór frá Rvík
um hádegi í gær til Skagafjarð
ar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill
var í Hvalfirði síðdegis í gær.
Ármann átti að fara frá Rvík
í gærkwldi tii Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss hefir væntanlega
farið frá Milos 22. 8. til Hull.
Dettifoss hefir væntanlega far
ið frá New York 23. 8. til Rvíkur.
Goðafoss fór frá Reykjavík í
gærkvelái 24. 8. til Póllands,
Hamborgar, Rotterdam og
Gautaborgar. Gullfoss fer frá
Kaupmahnahöfn á hádegi í dag
25. 8. til Leith og Reykjavíkur.
Lagarfoss fer frá Reykjavík á
morgun 25. 8. austur og norður
um land. Selfoss er í Reykjavík.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 15.
8. til New York.
Flugferðir
Flugfélag Islands.
Innanlandsflug: 1 dag eru ráð
gerðar fiugferðir til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmannaeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks, ísa-
fjarðar, Egilsstaða og Siglufjarð
ar. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Sauðár
króks og Vestmannaeyja. Milli-
landaflug: Gullfaxi fór til Osló
og Kaupmannahafnar í morg-
un. Flugvélin er væntanleg aft-
ur til Reykjavikur kl. 19,00 á
morgun. Gullfaxi fer til London
á þriðj udagsmorgun.
Loftieiðir h.f.
í dag er ráðgert að fljúga til
Vestmannaeyja (2 íerðir), Isa-
f jarðar, Akureyrar og Keflavík-
ur (2 ferðir). Frá Vestmanna-
eyjum verður flogið til Hellu og
Skógasands. Á morgun verður
flogið til Vestmannaeyja, Akur
eyrar og Keflavíkur (2 ferðir).
Hallgrímskirkjan.
Engin messa á sunnudag.
Nesprestakall.
Messað í kapellu háskólans kl.
11 árdegis. Séra Jón Thoraren-
sen.
Laugarnoskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Óliáði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa í Aðventkirkjunni kl.
11 f. h. — Sálmar nr.: 198, 313,
346, 201 <>g 671. Séra Emil Björns
son.
Fríkirkjan.
-Messa kl. 2 e. h. á morgun
Séra Þorsteinn Björnsson.
Úr ýmsum áttum
Strandferðirnar
átti fyrirsögn í blaðinu í fyrra
dag að vera, en ekki strand-
ferðaskipin, eins og misritaðist.
Eru lesendur beðnir að athuga
þetta.
Uppdrættir á sýningu.
Uppdrættir þeir, sem fram
komu í f.amkeppni nýafstaðinni
um skipulag við Tjörnina í Rvík
verða til sýnis í Miðbæjarskólan
um dagana 24.-26. ág. kl. 10—22.
íslandskvikmynd
Hal Linkers var sýnd á Akur
eyri í gærkveldi, en í dag mun
han væntanlega fara með mynd
ina til Siglufjarðar og sýna hana
þar. Ýmsir kaflar myndarinnar
eru frá þessum stöðum, t. d.
frá síldveiðunum.
Brú og Stoð í knattspyrnu.
Starfsmenn byggingafélag-
anna Brú og Stoð þreyttu með
sér knattspyrnuleik á Framvell
inum á fimmtudagskvöldið, og
sigruðu Brúarmenn með þrem-
ur mörkum gegn tveim.
Lcftskeytastengurnar
á Melunum.
Vinna er fyrir nokkru hafin
við að taka niður loftskeytá-
stengurnar á Melunum. Hafa
vinnupallar verið reistir utan
um aðra stöngina og er byrjað
að skrúfa hana sundur og er
hún farin að lækka nokkuð. Er
það gleðiefni að stengurnar
skuli nú verða fluttar til, svo að
hætta sú, sem flugvélum í lend
ingu á Reykjavíkurflugvelli hef
ir af þeim stafað, sé nú úr sög-
Ármaim sigraði i
Isoðhlaupinu
Eins og kunnugt er urðu
sveitir KR og Ármanns jafn-
ar í 4x100 m. bloðhlaupinu á
meistaramótj íslands í frjáls-
um íþróttum og þurftu því
að keppa aftur til úrslita. Fór
umkeppnin fram á fimmtu-
dag og urðu þau úrslit, að Ár-
mann bar, sigur úr býtum,
hljóp á 43,1 sek., sem er prýði-
legur árangur, og aðeins 2/10
lakara en met ÍR. KR-sveitin
hljóp á 43,3 sek. í sveit Ár-
manns voru: Matthías Guð-
mundsson, Grétar Hinriksson,
Hörður Haraldsson og Guð-
jnundur Lárusson. í sveit KR
voru Ásmundur Bjarnason,
Alexander Sigurðsson, Jafet
Sigurðsson og Pétur Fr. Sig-
urðsson.
Ilraðkeppnisniót
kvenna í Engidal
í dag kl. 4 hefst hraðkeppn-
ismót kvenna í handknatt-
leik í Engidal við Hafnar-
f-jörð, með þátttöku flokka af
Suðurlandi. Sex félög taka
þátt í mótinu: Fram, KR og
Valur úr Reykjavík, FH og
Haukar frá Hafnarfirði og
Týr frá Vestmannaeyjum. —
Útsláttarkeppni verður og er
það lið úr, sem tapar einum
leik. í dag leika þessi lið sam-
an: Valur—FH, Fram—KR og
Týr og Haukar. Annað kvöld
kl. 8 fara svo úrslitaleikirnir
fram milli þeirra liða, sem
sigra í dag. Fimleikafélag
Hafnarfjarðar sér um mótið.
FeSIíbylur í Mexiko
veldnr geysilegn
tjóni
Fellibylurinn, sem geisað
hefir um Mexiko-flóa að und-
anförnu hefir nú náð inn yf-
ir meginlandið og valdið geysi
miklu tjóni á eignum og
mönnum. Fjöldi manna hefir
farizt í flóðum og fárviðri.
Sums staðar hefir orðið að
kalla herlið til björgunar-
starfs.
Sýning
Uppdrættir þeir, sem fram komu í ný-afstaðinni
samkeppni um tillögur að skipulagi við Tjörnina, verða
til sýnis í Miðbæjarsbarnakólanum dagan 24.—26.
ágúst, frá kl. 10—22. Gengið er inn um norðurdyr skól
ans.
Bæjarverkfræðingur
tjt)aa(c
ac^lecja mjll:
DILKAKJÖT
ALIKÁLFAKJÖT
HERÐUBREIÐ
Sími 2678
H
::
8
::
♦♦
♦♦
::
H
œaa
Frá Sjúkrasamlaginu:
Frá og með 1. sept. n.k. hættir Friðrik Einarsson
læknir, að gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkra-
samlagið. —
Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa hann fyrir
heimilislæknir, að koma i afgreiðslu samlagsins,
Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyrir lok
þessa mánaðar, til að velja sér lækni í hans stað.
Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, ligg-
ur frammi í samlaginu.
Reykjavik, 24. ágúst 1951,
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Innilegasta þakklæti til ykkar allra, sem auðsýndu
okkur samúð í veikindum og við andlát konu minnar
og móður okkar
HALLDÓRU BJÖRNSDÓTTUR
húsfreyju á Ásmundarstöðum
Hamingjan fylgi ykkur öllum.
Jón Þ. Jónsson og börn
V.VV.V/.VAV.VAV.VAV.V.V.V.VV.V.V.V.Y.'.V.V.VA
I; Innilegt þakklæti til vina og vandamanna fyrir heim- í;
I; sóknir, gjafir og skeytí á 80 ára afmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll. ■!
í í
;■ Ingibjörg Guðmundsdóttir. .j
;■ Kjarnholtum, Biskupstungum. I;
v.v.vv.v.vv.vv.v.v.v.v.vv.vv.vv.vv.v.vv.vv.vv.vv
Ég þakka innilega gjafir og skeyti ásamt heimsókn á
75 ára afmæli mínu 10. þessa mánaðar.
Guðm. Vigfússon.
Miklð járnbrauíar-
slys i Frakklaudi
í gærmorgun varð mikið
járnbrautarslys í Frakklandi
og fórust 12 menn en rúm-
lega 40 særðust, er hraðlestin
milli Frankfurt og Parísar
fór út af sporinu.
47 farast í fliagslysi
í gær fórust 47 menn í flug-
slysi, er stór farþegaflugvél
frá Chicago var að lenda við
borgina Oakland á Kyrrahafs
strönd. Þar af voru fimm á-
höfn flugvélarinnar. Enginn
komst lífs af í flugslysinu.