Tíminn - 25.08.1951, Page 3
191. blað.
TÍMINN, laugardaginn 25. ágúst 1951.
Guðni Þórðarson:
3. grein
Á viðræðufundi hjá Truman
Washington í ágúst.
!-■ |
Washington, höíuðborg
Bandaríkjanna, er einn af'
þeim brennipunktum, sem
heimsfr-'tur bíaða og útravps
stöðva snúasi um. Blaðamenn
frá flestum J'mcum heims
liafa bækistöðvai í Wasl'inr:-
ton og senda Juvðan fréttir af
því helzta, sem gerist. Þaðan
koma frétr.'t. sem 'afnar- hafa
mikil áhríf á gang ho!:rsmál-
anna.
Fulltrúar hinna ýmsu stór-
blaða, fréttastofnanna og út-
varpsstöðva, fréttaritararnir
í Washington, fá fréttirnar
oftast eftir beinum leiðum,
frá stjórnarskrifstofum, í við
tölum við ráðamenn, og með
því að fylgjast með störfum
löggjafarþinganna. En marg-
ar mikilvægar fréttir berast
á bak við tjöidin. A kvöldin
koma flestir erlendu blaða-
mennirnir og margir frétta-
ritarar bandarískra blaða
utan Washington saman í
húsakynnum „pressuklúbbs-
ins“, og þar verða oft hinar
fjörugustu umræður. Sumir
þeirra, sem þar ræðast við, eru
búnir að vera allt að tuttugu
ár í Washington fréttaritarar
blaða sinna. Þeir hafa með
kunningsskaparsamböndum
ótrúlegar leiðir til að ná í
fréttir og vera fyrstir með
þær.
Einn af hyrningar-
steinum lýðræðisins.
En stjórnarvöld Bandarikj
anna leggja mikla áherzlu á
það, eins og vera ber í lýð-
ræðislandi, að fréttir berist
fljótt og vel til bandarísku
þjóðarinnar og þeirra þjóða
i heiminum, sem vilja á þær
hlusta. Þannig er það orðin
íöst hefð í Wa’shington, aö
sjálfur forseti Bandarlkjanna
hefir vikulega fundi með
blaðamönnum, þar sem hann
segir nýjustu fréttir af gangi
mála og svarar þeim spurn-
ingum, sem fyrir hann eru
lagðar af blaðamönnum. Þess
ir blaðamannafundir forset-
ans eru merkilegra fyrir-
brigði í lýðræðisþjóðfélagi en
margir kunna að álykta að
óathuguðu máli. Og þeir eru
eitt af ótal dæmum, sem hvar
vetna er hægt að finna í
stjórnarkerfi Bandaríkjanna,
um mikilvægi hins upplýsta
þjóðfélags. Vel má segja, að
það sé lykill að sönnu lýðræði
viðhaldi þess og velgengni.
'i*
Boðið á fund for^etans.
Fimmtudaginn 9. ágúst var
tólf fulltrúum Atlanzhafs-
bandalagsþjóðanna, sem nú
eru á ferð um Bandaríkin, boð
ið að taka þátt í blaöamanna
fundi forsetans og hitta hann
persónulega að fundi lokn-
um. *
Skömmu fyrir klukkan fjög
ur komu blaðamennirnir hver
af öðrum inn í gömlu „State
Department“-bygginguna.
Margir voru sveittir úr hin-
um steikjandi hita á götum
Washingtonborgar, sem var
nær 40 stig þeg^a dagana.
Þessi bygging er ekki með
loftræstingu eins og allar hin
ar nýrri byggingar borgarinn
ar, og því engu betri líðan
eftir að inn var komið.
Dyraverðir vísuðu til sætis
í fundarherberginu, sem er
heldur lítil stofa, með skrif-
borði fyrir miðjum enda und
ir gluggum, sem snúa út
Höfnðborg lieimsfréttanna — forsetinn vill
slcrifa.st á við Rússa — Eisenhower oj*' for-
setakjörið — Taft forsetaefni repnblikana?
hægt var að koma því við.
I Skemmtilegasta leifturstríð
ið var milli blaðamanna og
| forsetans, er þeir voru að
| reyna að fá hann til að lýsa
því yfir, að hann yrði í kjöri
íþróttakeppni Þingeyinga
og Austfirðinga að Laugum
Þingeyingar unnu með 190—151
íþróttamót Þingeyinga og j Kúluvarp:*
Austfirðinga fór fram að Laug
um 19. þ. m. og urðu úrslit
þessi:
næsta ár við forsetakosning-
| arnar, eða fá hann til að við-
j urkenna, að hann vildl styðja
Eisenhower við forsetakjör.
100 m hl.:
1. Guttormur Þormar A 11,4
2. Þorgrím. Sigurjónss. Þ 11,8
3. Bergsteinn Ólason A 11,9
4. Sigurður. Sigurbj.son Þ 11,9
5. Svavar L.árusson A 12,0
6. Pétur Þórisson Þ 12,1
80 m hl. kvenna:
1. Ásgerður Jónasdóttir
2. Gréta Vilhjálmsd. A
12,0
12,3
12.3
12.4
12.5
12.6
j Óbreytt álit á
i Eisenhower.
I Forsetinn var spurður um 3. Sigríður Böðvarsd. Þ
það hvort ummæli, sem birt- j 4- Hanna Sigurðard. A
ust í bók Eisenhowers um 5. Ingibjörg Helgad. Þ
! styrjöldina í Evrópu, stæðu ó- , 6- Björk Valdimarsd. A
i breytt. Þar segir hershöfðing j
' inn, að forsetinn hafi sagt prístökk:
við sig, að hann myndi styðja1 .
sig til hverrar þeirrar virðing Vilhjálmur Palss.
arstöðu í Bandaríkjunum, er 2- Hjálmar J. Torfas. Þ 13,28
hann kynni að sækja um, þar 3- Guttormur Þormar A 12,91
með talinni forsetatign 1948.|4- Jðn Ólafsson A 12,63
að götunni. Við skrifborðið Blaðamaður spurði forsetann 5- Jón Óskarsson Þ 12.00
stendur forsetinn meðan fund hvort þetta gilti líka fyrir 6' Erlend- Björgvinss. A 11,61
urinn stendur yfir, en blaða-11952. Forsetinn svaraði eld-
TRUMAN
Þ 13,48
mennirmr sitja í stólum sín-
um framan við forsetann.
Forsetinn lætur menn
fara úr jökkunum.
Nákvæmlega klukkan fjög-
ur gekk Truman forseti inn í
salinn, brosandi og snöggur
snöggt, að vitanlega væri það
svo. Hann sagðist vera ná-
kvæmlega jafn hrifinn af hon
um nú sem endranær, og þætt
ist hafa sýnt það með því að
styðja hann til æðstu stöðu
við hans hæfi, sem völ væri á.
„Þýðir þetta þá það,“ spurði
í hreyfingum. Þegar forsetinn fréttaritari NBC-útvarpsins
kom inn, stóðu allir upp og
biðu, þar til hann hafði tekið
sér stöðu við skrifborðið and-
spænis blaðamönnunum. Þá
bað hann menn að setjast og
hóf mál sitt umsvifalaust.
Hann hafði að þessu sinni
óvenjulegan formála, las upp
kvæði sem endaði á lýsingu
á ógnum hins mikla hita og
bætti svo við tilmælum um
það, að menn færu úr jökk-
unum og sætu á skyrtunum í
tilefni af hinum heita degi.
Flestir þekktust þessi til-
mæli forsetans, en hann beið
með frásögn sína brosandi og
í góðu skapi á meðan menn
voru að koma sér fyrir.
Hann hóf mál sitt með því
að segja að 12 fulltrúar frá
Evrópu, Atlanzhafsbandalags
löndum væru gestir fundarins
í dag og bauð þá velkomna.
Því næst skýrðj forsetinn frá
þeirri breytingu, sem orðið
hefði skyndilega í Rússlandi
meðal valdamanna um af-
stöðuna til samskipta við hin
vestrænu lönd. Forsetinn
sagði það einlæga ósk sína,
að þessi breyting vissi á betra
en það, sem á undan er farið,
og las upp svar sitt við seín-
ustu orðsendingu Rússa. For
setinn sagðist myndi halda
áfram bréfaskriftum við for-
ystumenn Rússlands, ef vera
kynni, að það bæri einhvern
jákvæðan árangur. •
Spurningatíminn hefst.
Þegar forsetinn hafði lokið
frásögn sinni, fór spurning-
unum að rigna yfir hann
hverri af annarri. Blaðamenn
irnir spruttu hver á fæt-
ur öðrum upp úr sætum sín-
um og ávörpuðu forsetann.
Herra forseti! Er það satt, og
svo framv. Truman svaraði
jafnan um hæl leiftursnöggt,
og var svarið oftast þannig,
að báðir aðilar höfðu gaman
af hinum hnittnu svörum,
fullum af spaugi, þar sem
1. Sveit HSÞ
2. — UÍA
„að ef Eisenhower vill verða
forseti, munið þér hjálpa hon
um til að komast að?“
Forsetinn svaraði og sagð-
ist ekki hafa sagt það. Blaða
maður frá United Press spurðj
þá strax um hæl: „örað meint
uð þér þá, herra forseti, er
þér sögðuð, að ummælin um
stuðning við fyrra forsetakjör
stæðu vitanlega óbreytt“.
Forsetinn svaraði með inni
legu brosi og sagðist eiga það
á hættu, að orð sín yrðu mis
túlkuð á hinn herfilegasta
hátt að þessu sinni, en sann-
leikurinn væri sá að hann
væri mjög hrifinn af Eisen-
hower. En hann sagðist ekki
halda, að Eisenhower yrði
frambjóðandi við næstu for-
setakosningar af hálfu demó
krata. Forsetinn sagðist ekki Hástökk:
eiga þægilegt með að hjálpa
honum í forsetastól í fram-
boði fyrir repúblikana og
Langstökk kvenna:
1. Ingibjörg Helgad. Þ 4,36
2. Margrét Ingvarsd. A 4,33
3. Gréta Vilhjálmsd. A 4,20
4. Sigríður Böðvarsd. Þ 4,18
5. Stefanía Halldórsd. Þ 3,90
6. Bjcrk Valdimarsd. A 3,61
4x100 m boðhl. kvenna:
58,9 sek.
62,6 —
Kúluvarp kvenna:
1. Gerða Halldórsd. A 9,54
2. Anna K. Sigurðard. A 8,74
3. Hildur Jónsdóttir Þ 8,24
4. Margrét Ingvarsd. A 8,06
5. Sigríður Hannesdótt. Þ 7,95
6. Þuríður Jónsdóttir Þ 7,79
Langstökk:
1. Guttormur Þormar A 6,53
2. Vilhjálmur Pálsson Þ 5,97
3. Haukur Aðalgeirsson Þ 5,97
1. Hjálmar J. Torfas. Þ 13,33
2. Hallgrímur Jónsson Þ 13,24
3. Jón Ólafsson A 12,86
4. Gunnar Guttormss. A 12,61
5. Ásgeir Torfason Þ 12,48
6. Gauti Arnþórsson A 11,56
Spjótkast:
1. Vilhjálmur Pálss. Þ 53,19
2. Indriði Indriðason Þ 48,04
3. Jón Á. Sigfússon Þ 47,10
4. Heimir Gíslason A 41,43
5. Erlend. Björgvinss. A 38,93
6. Hörður Jónsson A 35,09
Kringlukast:
1. Hallgrímur Jónss. Þ 43,40
2. Hjálmar J. Torfas. Þ 40,66
3. Jón Ólafsson A 40,41
4. Gunnar Guttormss. A 36,11
5. Erlendur Björgvinss. 35,86
6. Árni Þormóðss. 33,75
400 m hl.:
1. Ármann Guðmundss. Þ 57,3
2. Bergsteinn Ólason A 57,6
3. Pétur Björnsson Þ 57,7
4. Hörður Jónsson A
5. Jónas Jónsson Þ
6. Sölvi Arinbjarnarson
1500 m hl.: \
1. Ármann Guðm.s. Þ 4:30,0
2. Skúii Andrésson A 4:34,2
3. Finnbogi Stefánss. Þ 4:36,2
4. Níels Sigurjónss. A 4:41,0
3000 m hl.:
1. Finnbogi Stefánss. Þ 9:38,5
2. Skúli Andréss. A 9:48,4
3. Ármann Guðmundss. Þ
4. Níels Sigurjónsson A
5. Hjálmar J. Torfason Þ
6. Jón Ólafsson A
4x100 m boðhl. karla:
1. Sveit UÍA 48,2 sek.
48,8 —
4. Jón Óskarsson Þ
5. Bergsteinn Ólason
6. Hörður Jónsson A
1. Jón Ólafsson A
2. Páll Þ. Kristinsson
sagðist ekki halda að það yrði 3- Vilhjálmur Pálsson
honum til góðs. Auk þess 4- lnóriði Indriðason
5.93
5,60
5,60
1,75
1,75
1,65
1,60
2.
HSÞ
Glíma:
sagðist Truman forseti gera 5- Erlendur Björgvinss. A 1,55
6. Björn Jónsson A
1,40
ráð fyrir öðrum frambjóð-
anda af hálfu republikana.
„Myndi það vera senator
Taft?“ var spurt framan úr,um ummælum um Eisenhowr
salnum. er- Allt> sem fram fór, var
Truman forseti ikvað svo ,tekið UPP á segulband, og þeg
vera. En það er sagt í Washing ar forsetinn hafði svarað síð-
ton, að Truman muni gjarn- ustu spurningunni, spratt á
an vilja, að Taft verði í fram tætur sa maður> sem hefir það
boði fyrir republíkana og á-! sérstaka hlutverk af hálfu
líti það framboð einna hættu blaðamanna að þakka forset
minst af þeim, sem til greina anum fýrlr viðtalið. Hann
1. Haukur Aðalg.s. Þ 5 vinn.
2. Gauti Arnþórss. A 4 —
3. ívar Stefánss. Þ 3 —
4. Friðrik Jónass. Þ 2 —
5. Guðm. Björgv.s. A 1 —
6. Sölvi Arinbj.son A 0 —
Handknattleik vann UÍA
með 3 mörkum gegn 1.
HSÞ vann keppnina með
190 stigum gegn 151. Stiga-
hæsti maður mótsins var Vil-
hjálmur Pálsson, hlaut 23
stig.
koma. i
Kapphlaupið um
fréttirnar.
Þrátt fyrir það, að forset-
anum hafi nýlega verið sýnt
þreif jakkann sinn hneigði
sig fyrir forsetanum og sagði:
„Þökk fyrir, herra forseti“, og
var kominn út að dyrum og
fram á gang í einu kasti og
allur hópurinn á eftir .Margir
fóru þá strax að síma og
banatilræði við bústað hans símuðu siðdegisblöðum sínum
í Washington, var enginn1 fréttirnar, aðrir fóru sér hæg
vopnaður vörður við blaða- [ ara, svo sem fulltrúar morg-
mannafundinn og allt það,! unblaðanna, sem höfðu allt
sem þar gerðist, óþvingað og kvöldið fyrir sér til að skrifa
frjálst. Forsetinn virtist j frásagnir af hinum skemmti-
skemmta sér eins vel og blaða [ lega viðræðufundi Öllum kunn
mennirnir, er verið var að,ugum bar saman um það, að
reyna að flækja hann í göml-iþetta hefði verið skemmtileg
asti blaðamannafundur með
forsetanum um langt skeið. ;
Vill að gestirnir sjái sem
mest af Bandaríkjunum.
Eftir fundinn voru hinir 12
fulltrúar frá Atlanzhafsbanda
lagsríkjunum kynntir fyrir
forsetanum, 1 hliðarherbergi,
sem er við fundarherbergið.
Lét Truman forseti í ljós á-
nægju sína yfir því, að sjá
þarna þessa fulltrúa frá
Evrópu. Hann sagðist vonast
til, að við sæjum allt það í
Bandaríkjunum, sem okkur
langaði til, og hefðum ánægju
af ferðinni. Sagðist hann
vona, að þessi ferð yrði til að
auka kynni og skilning milli
þeirra þjóða, sem tekið höfðu
höndum saman um að standa
á verði um það, sem mikilvæg
ast er í lífi hins frjálsa manns.
£þ.