Tíminn - 25.08.1951, Qupperneq 7
191. blaff.
TÍMINN, laugardaginn 25. ágúst 1951.
7.
. íslands
bætir við sig skipi
Kaupir nýleg't italskt skip. breytir því lít-
ið eitt og tekur iír þvi farþegarúm
Eimskipafélag íslands hefir nokkra undanfarna mánuði
verið að leita fyrir sér um kaup á skipi í stað e.s. „Fjallfoss“,
sem félagið seldi nýlega til Ítalíu.
Það hefir verið allmiklum ur skipið útbúiö ýmsum ný-
vandkvæðum bundið að fá tízku siglingatækjum, sem
skip, sem hentaði félaginu vel, ekki eru nú í því, en Eim-
hvað snertir stærð og útbún- skipafélagiö telur sjálfsagt að
að. Ekki kom til greina ann- hafa í skipum sínum.
að en helzt nýsmíðað skip, I Má búast við að þessar
eða í hæsta lagi þriggja til breytingar og viðgerðir taki
fjögurra ára gamalt, en slík um mánaðartíma, og ætti skip
skip eru vandfengin nú. Ööru ið því áð geta komið til ís-
hvoru bárust þó tilboð um1 lands um eða eftir miðjan
skip, sem komið gátu til ’ október,
greina, en þegar gagntilboð!
voru gerð, eða nánari samn-
ingar áttu að hefjast, kipptu
Eýsing á skipinu.
Skipið er byggt árið 1947,
seljendur venjulega ’ að sér hór sif ngar í september
hendinni, þannig að ekkert!bað ar' þanmg’ að -bað er
gat orðið úr kaupunum.
tæpra fjögurra ára gamalt,
eins og fyrr segir. Það er
byggt sem hlífar-þilfars skips
(,,shelterdecker“) i Taranto á
Ítalíu, samkvæmt hæstu kröf
um Registro Italiano, en það
mun vera mjög hliðstætt
hæstu kröfum Lloyds.
, ,, , Lengd skipsins «r 270 fet
talíu snemma i julimanuði s. lóðIlna á mi]li en Ö11 lengdin
ítalskt skip.
Fyrir nokkru síðan barst
Eimskipafélaginu tilboö um
ítalskt skip, sem virtist hent-
ugt fyrir félagið. Verkfræð-
ingur félagsins fór því til í-
1. til þess að athuga skipið
nánar. Að þeirri athugun lok-
er 298 fet. Breidd skipsins er
41 fet og djúprista 17 fet og
inm sem leiddi í ljós, að 2 þuml Það er 2466 DW smá-
þrátt fyrir smávegis ágalla.
einkum að því er snerti íbúð
lestir að stærð en lestarrúm-
ið er 150 þúsund teningsfet.
ir skipshafnarinnar, virtist skipið er dieseiskip, með vél-
hér vera um hentugt skip að
inni miðskips, en hún er 1790
ræða fynr félagið. Voru síðan hestöfl (I.h.k.), hraðj er tal-
hafnir samnmgar við eigend- jnn 12_13 milur á klukkust.
ur skipsins sem lauk nýlega Lestar eru fjórar stórar 0
með því að Eimskipafelagið
festi kaup á skipinu til af-
hendingar í ítalskri höfn,sem
senhilega verður Genúa, nú
um mánaðamótin. Mun skips-
höfn vorða §end til Ítalíu á
næstunni t'l þess að sækja
skipið.
Viðgerð í Hamborg.
Skipið fer fyrst til Hamborg
ar, þar sem flokkunarviðgerð
veröur framkvæmd á því, og
breytingar gerðar á íbúðum
skipshafnarinnar, svo að þær
verði í samræmi við íslenzk
lög og reglur. Farþegarúm
íyrir 4 farþega, sem er í skip-
inu verður t.d. tekið af og því
breytt í íbúðarherbergi skips-
hafnar, þannig, að ekkert far
þegarúm verður í þvi eftir
breytinguna. Ennfremur verð
Rckiietaveiðin
(Framhald af 8. siðu.)
í gærkveldi en bjuggust ekki
við að geta látið reka i nótt.
Misjöfn veiði Keflavíkurbáta.
Til Keflavíkur komu 27 bát
ar og var meðalafli á bát rúm
lega 50 tunnur en mjög mis-
jafn, enda sumir með veiði
einnar nætur en aðrir meira.
Tveir til þrír bátar höfðu mjög
lítið. Hæst var Aldan frá Súg
andafirði með 125 tunnur.
Saltað mun hafa verið um
900 tunnur. Síldin veiddist í
Miðnessjó. Fáir bátar fóru út
aftur.
Togarinn Keflvíkingur los
aði í gær 185 lestir af karfa
og öðrum fiski í Keflavík í
gær og býst nú á ísfiskveiðar.
Aðrar verstöðvar.
M:kil síld mun einnig hafa
borizt til annarra verstöðva’
svo sem Sandgerðis, Hafnar-
fjarðar og Vestmannaeyja í
gær, enda kom allur báta-
flotinn inn.
rúmgóðar, með stórum lestar
opum, þar af er eitt lestar-
opið 41 fet að lengd. Skipið
er búið 10 víndum og 11 bóm-
um, og er ein þeirra með 25
smál. burðarþoli.
Stoke og Harriman
ekki vonlausir
um sættir
Stoke formaður brezku
samninganefndarinnar í Te-
heran kom heim til LOndon
í gærmorgun og gekk þegar
á fund forsætisráðherra.
Stoke sagði, að hann teldi
alls ekki óvíst, að persneska
stjórnin væri fús til að búa
þannig að brezkum starfs-
mönnum að við mætti una
og oliuvinnslan halda áfram,
þótt slílct samkomulag hefði
ekki náðst enn og væri sjálf
sagt að hefja samninga að
nýju, eí persneska stjórnjn
sýndi lit á því að vilja leysa
þann vanda, en sem stæði
væri tilgangslaust að halda
viðræðumáfram.
Harriman sagði í gær, að
hann teldi ekki verri vonir
um samkomulag en áður en
samningar hófust nema síður
væri. En líklega mundi þurfa
að líöa lengri tími þangað til
næg athugun hefði farið fram
svo að nýr samningsgrund-
völlur fengist en þá mundi
koma 1 ljós, að samningsvið-
ræðurnar að undanförnu
hefðu ekki verið árangurslaus
ar.
Hann býst viö að koma til
Washington um ijæstu mán-
aðamót, en vel geti farið svo,
að hann fari aftur til Teheran
ef viðræður hefjist á ný og
Bretar og Persar óski þess.
Tvö brezk herskip liggja nú
á Persaflóa og átta önnur létt
herskip Breta eru úti fyrir
flóanum.
Kuattspyrnan
(Framhald af 5. síðu)
miðframvörður Vals utan um
Ingvar og hélt honum föst-
um, og þegar hætan var lið-
in hjá kastaði hann Ingvari
frá sér. Var þetta ljótt brot,
og ekkert nema vítaspyrna
sem átti að dæma. En dóm-
arinn sá ekki neitt, enda var
hann mjög staður á vellinum.
Þá er einnig ljótt að sjá þeg-
ar leikmenn verða það mark-
gráðugir að þeir hugsa ekk-
ert um mótherjana, eins og
t.d. þegar einn Valsmaður-
inn sparkaði í höfuð eins mót
iherja síns, en sem betur fór
| hafði það ekki alvarlegar af-
leiðingar. Þegar leikurinn er
' orðinn svo harður missir
I hann tilgang sinn.
j Leikurinn endaði því með
jafntefli, sem ef til vill voru
1 réttlátustu úrslitin.
Kaupverðið.
Kaupverð skipsins er 715.
000 dollarar, eða um 11 millj.
670 þúsund kr. Áætlað er, að
breytingar á skipinu, flokk-
unarviðgerð og nauðsynleg
siglingatæki muni kosta um
eina rnTljón króna, og ætti
þá verð skipsins að verða ná-
la:gt i3 mi lj. kr. fuilbúið
Áður en skipið leggu: úr
höfn í italiu, mun því verða
gelið nafn, en ekki er enn á-
kveðið nvað skipið verður
iátið heita.
í sambandi við þess> skipa-
kaup heíir Eimskipaféíagið
tekið lán nj á National City
Bank í New York til greiðslu
á andviröi rkipsins, enda va:
levfi Fjárhagsráös og rik»<*
stjórnarinnar til sk.pakaup-
anna veitt með þvi skilyrði,
að fthagið sæi sér sjálft fyrir
nauðsynlegum gjaideyvi.
Kórea
(Framhald af 8. síðu.)
Ýmsir telja, að kommúnist
ar vilji láta vopnahlésviðræð
urnar bíða með öllu meðan
ráðstefnan um friðíirsamning
ana við Japan stendur yfir.
Harðar i'oftárásir.
Flugvélar S. Þ. gerðu mjög
harðar loftárásir á flutninga
lestir ncrðurhersins á leið til
vígstöðvanna í gær og eyði-
lögðu fjölda flutningabif-
reiða og sprengdu mikið skot
færabúr í loft upp á einum
stað.
Hersveitir Suöur-Kóreu-
manna á austurströnd'.nni
héldu uppi miklum áhlaupum
og tókst að ná nokkrum mikil
vægum hæðum á sitt vald.
Hjá Víking sýndu margir
góðan leik .Gunnlaugur var
bezti maður liðsins og hann
á ekki að leika aðra stöðu en
framvörð. Gunnar markmað-
ur var einnig ágætur, og eins
Guðmundur í vörninni. f
framlínunni bar mest á
Bjarna og Reyni. Kristján
átti einnig góðan leik. Hjá
Val var sóknin mun betri en
Vörnin. Hægri armurinn,
Gunnar og Hafsteinn, var
mjcg hættulegur og skoruðu
þeir öll mörkin. Halldór Hall-
dórsson lék vel, og framverð-
irnir Sigurður Ólafsson og
Gunnar Sigurjónsson sóttu
sig mikið er á leikinn leið.
Dómari var Helgi Helgason
og hefir hann ekki næga
reynslu t)l að dæma meistara
flokksleiki.
H.S.
SKIPAUTG6KD
RIKISINS
„Finnbjörn”
fer til Súgandafjarðar, Bol-
ungarvíkur og Súðavíkur á
þriðjudaginn. Tekið á móti
flutningi á mánudag.
„Oddur”
fer frá Reykjavík til Horna-
fjarðar, Borgarfjarðar og
Raufarhafnar næstkomandi
mánudag. Vörumóttaka til
hádegis í dag og til hádegiá
á mánudag.
„HEKLA”
(fer frá Reykjavík kl. 20 í
kvöld til Glasgow. Farþegar
! þurfa að mæta kl. 19 í tollskýl
inu á hafnarbakkanum.
Raforka
(GÍSLI JÓH. SIGURÐSSON)
I Vesturgötu 2. Sími 80 946.
| Raftækjaverzlun — Raflagnir
| — Viðgerðir — Raflagna-
teikningar.
fi»orvaItIar Garðar
Kristjánsson
málflutningsskrifstofa,
Bankastrreti 12.
Símar 7872 og 81 988. ð
Ssldiu evslra
(Framhald af 1. tslðu.)
mál. Úr þessum bátum átti
að salta nokkuð en ekki vitað
með vissu, hve mikið væri
hægt að taka í salt.
Til Siglufjarðar komu eng-
in skip í gær og engar síldar |
fregnir höfðu borizt af vestur
svæðinu. Síldarleitarflugvél- |
in fór í leitarflug kl. 2 í gær
en varð að snúa við skammt
austan Langaness vegna
þoku.
Afbragðs veiðihrota.
Veiðihrota þessi var af-
bragðsgóð og er talið, að veiðzt
hafi um 30 þús. mál í henni
en er þó líklega eitthvað
meira, því að skip eru enn
úti með slatta. Sjómenn þykj
ast vissir um að meiri veiði
verði að hafa þarna á þess- '
um sömu slóðum 80 til 90 míl
ur austur af Langanesi þegar
veður stillist svo að bátaveður
verði en það var ekki í gær.
Af miðunum er 140 mílur til
Raufarhafnar eða Seyðisfjarð
ar, sem eru næstu verksmiðj-
ur.
32 volta
perur
15, 25, 40, 6C og 100 watta
nýkomnar.
Sendum gegn póstkröfu.
Véla- og raftækjaverzlunin
Tryggvagötu 23. — Sími 81 279
Ctbreiðið Tímann.
Auglýsið í Tímamun
Hann hefur nýlega uppgötvað ágæti Honigs*
varanna — og gefur skipshöfninni nú, oft
hina Ijúffengustu rétti — úr makkarónum og
desserta og búðinga úr Honigsmjöli enda —-
um borð. fjölgar þeim dagleg sem þessar ágætu vörur
nota. — Fæst í næstu búð.
í
E0*»