Tíminn - 02.09.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.09.1951, Blaðsíða 8
Stjtípdóttirin mátti velja um ferns konar dauðdaga Liðþjálfi í Sal'sbury í Bret landi, flugliði ættaður frá Jamaica, gerði þrettán ára gamalli stjúpdóttur s nni það góða boð nú nýlega, að hún mætti velja á milli þess, hvort hann hengdi hana, kyrkti, dræpí hana á eitri eða með hníf. En þegar hún vildi ekki velja á milli, réðst hann á hana með hníf aö vopni og stakk hana. Bróð r stúlkunn- ar gat slegið hinn óða mann með mjólkurflösku og stúlk- unni tókst aö flýja. Kom hún í lcgreglustöðina í Bulford á náttklæðunum einum með blæðandi sár, en þangað var hálf míla frá heimili hennar. Stúlkan var sofnuð er stjúp faðir hennar réðst fyrst á hana. Vaknaði hún við það, að hann bar hníf að hálsi hennar, en síðan dró hann hana fram í eldhúsið til þess að setja henni úrslitakost- ina. Lögreglan sótti stjúpföður- inn, og í lögreglubílnum bað hann lögregluþjónana að gefa sér sígarettu. Þegar hann hafði fengið sígarettuna, sagði hann: „Gott. Þetta verður sjálf- sagt síðasta sígarettaii mín næstu sex árin. Þegar honum var tjáð, að hann væri ákærður fyrir morð tilraun, mælti hann: ,Það er í lagi. Ég bið ekki 'annars en litið sé á þetta“, og sýndi bitsár á handarbak- inu. Með blikandi, hafsöltum borgarálum Heyskap í Fljóts- Míð víða lokið Iíeyskap í Fljótshlíð er nii víða að verða lokið. Eru menn yfirleitt búnir aö slá öll slægjulönd sín, nema þá há, en víða eru túnin að verulegu leytl notuð til beitar handa kúnum, er líður á sumarið og grös í úthaga taka aö falla, svo að ekki er um að ræða ___________ _______ _____ _______________________________ mikinn eftirslátt hér eftir. ; ; ' Afbragðs kartöflu- ByHfeCT ’V. .; ; - '-ppskera í ■< j . 4 Frá fréttaritara Tim- JJET' ■ ans i Vik í Mýrdal. gHpt’. ■ K Kártöfluuppskera hér virð- æ^il- ágætUrQ Upptaka hér í Vík cr hafin ! Stokkhólmur, höfuðborg Svíþjóðar, er stundum kallaður Feneyjar norðursins, og það ekki j fyrh- nokkru og er uppskeran að ástæðulausu, því að borgarálarnir eru lan; ir og margir. Það er yndislegt að sigla um framúrskarandi góð. þcssi sund milli blómskrýddra og trjáklæddra bakka með fögrum byggingum á báða vegu, enda munu flestir ferðamenn, sem til Stokkhólms koma taka sér far með einhverjum hinna skemmtilegu sundabáta, sém þar flytja fólk fram og aftur. Þá fer varla hjá því, aí menn minnist kvæðis Einar Benekiktssonar og finni, hve lýsing skáldsins er fögur og sönn. Heyfengur lítill að vöxtum á Barða- strönd Frá fréttaritara Tím- ans á Barðaströnd. Heyskapur er Víðast lítill hér um slóðir, þar sem tún brugðust víða. Til er það, að ekki sé helmingur af töðu á við það, sem var í fyrra. Hey eru þó alls staðar með ágætri nýtingu, þar sem þurrkar hafa oftast verið og allt náðzt eftir hendinni. Gott útlit er talið með sprettu í görðum, og hefir ekki komið næturfrost til skemmda þótt lítið eitt hafi fryst eina nótt inn til dalanna. Heymjöl unnið á tveim stöðum í Fljótshlíð Geftir góða rauu, seglr Klemenz á Sámssí. ííraðþurrkað heymjöl er nú framleitt á tve’mur stöðuni á landinu, að Sáinsstöðum og Ámundakoti í Fljótshlíð. Er í>aÖ,!eiðsían í byrjun að Ámundakoti, en á Sámsstöoum verða I sumar framleiddar 26—28 lestir. (í«ð nppskera Garðeigandi Reykjavík, sem á ellefu rifsberjarunna ' með girðingu, sagði Tímanum j í gær, að hann fengi tug'i potta af berjum. Hann klipp- ir aukagreinarnar innan úr runnunum sínum, svo þeir verði ekki of þéttir. Svíar gerast aðilar Svíþjóð hefir nú gerzt aðili að Alþjóðabankanum. Skuld- binding þess efnis af hálfu Svíþjóðar var undirrituð í Washington í fyrradag af Ragnvald Bagge sendifulltrúa Svía í Wahingtön. Framlag Svía til Alþjóðabankans er 100 millj. dollara. Meðlima- þjóðir Alþjóðabankans eru nú fimmtíu að tölu. Héymjölið er framleitt úr snemmsleginni töðu og há og notao í fóðurblöndur. Er það þu^rrkað með áttatíu stiga heitu lofti, og er hráolía og rafmagn notað sem hitagjafi. Sá galli er þó á vélunum, að þær eru heldur seinvirkar og ekki hægt að láta í þær nema hálfþurrt hey. íslenzka heymjölið ódýrara. — Sé aðstaða sæmileg og rétt að farið, borgar sig ágæt- lega að vinna hér heymjöl, sagði Klemenz á Sámsstöðum í gær. Erlent heymjöl, komið til Reykjavíkur, kostar upp undir tvær krónur kílóið, en við höfum selt það á 1,65, kom ið þangað. íslenzka mjölið inniheldur þó heldur minna af próteini, en próteinmagn- ið er vel hægt að auka með því að slá oftar og bera á milli slátta. [egn Landsliðinu Ágætur engjaheyskap- ur í Mývatnssveit Uppskerubrcstnr í Bjarnarflagi, |iví að kartöfltigrös féllu sxtemma í ágúst í í næstu dku fer fram skemmtilegur knattspyrnule’bur, scr.i áreiðanlega mun vekja mikla athygli meðal knattspyrnu unnend?.. í þessum leik mætir „pressulið“, sem blaðamenn, er sbrífa um knattspyrnu völdu í gær, landsliði íslands | e;ns og J.að var gegn Norðmönnum og Svíum. Þess skal get- ið að vararoenn landsl’ðsins, sem fór til Noregs leika í „pressu Iiðiiui“, eii Iiðið verður skipað þessum mönnum: Þá er lands- Iiðinu e'nnig stiiít upp. | PRESSULIBIÐ: j Helgi Danielsson j (Val) Steinn Steinsson — Guðbjörn Jónsson (KR) (KR) Gunnl. Lárusson —- Hörður Óskarsson — Ilalldór Halldórss. (Vík.) (KR) (Val.) (7 isðjón Finnbogason — Hörður Felixson (ÍBA) (KR) Gunnar Gunnarss. — Sveinn Helgason — Reyn'r Þórðarson (Val.) (Val.) (Vík.) Sáralítill rekneta- afli í fyrrinótt Afli reknetabátanna var mjög lítill í fyrrinótt, enda var stormur á miðum. Fáir rnunu því hafa komið inn í gær. Til Akraness komu tveir eða þrír bátar í gær með slatta. í fyrra dag kom aðeins einn bátur þangað inn með 70 tunnur. Skallagrímur kom að norð- an af síldveiðum í gær, og var hann síðastur þeirra Akranes- báta heim af Norðurlands- veiðunum. Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssve t. Heys.kapartíð hefir verið fremur hagstæð hér í Mývatns- sveit í sumar og þurrkar yfirleitt nógir nema sl. hálfan mán- uð. Þann tíma hefir aðe’ns komið hér elnn þurrkdagur. Mibið heyjað í Fram- engjum. Svonefndar framengjar, sem eru súnnan við vatnið, voru ágætlega sprottnar, og voru svo þurrar í sumar, að ágætt var að heyja þær með vélum. Hafa margir bændur heyjaö þar og verið slegið með drátt- arvélarsláttuvélum af ýmsum teguntíum. Hafa ménn fengið þar ágætan héyskap, enda þurftú menn þess með, þar tún voru yfirleitt léleg. Hér í sveitinni var víða bor- ið á tún eftir fyrri slátt, en það kom að litlum notum að þessu sinni sökum þurrka. Verður háarspretta því léleg. Unnið að framræslu. Um þessar munöir er allmik ið unnið að framræslu í sveit inrfi, Er skurðgrafa að véTki í j Skútustaða- og Álí'tagerðis- engjum, og hafa þegar verið grafnir allmiklir skurðir. (Pramhald á 7. síðu) Gnnnar GuÖmannss. — Þórður Þórðarson — Ólafur Ilanness. ■KP) (ÍBA) (KR) Bjarni Guðnason — Ríkarður Jónsson (Vik.) (ÍBA) Ilafst. Guðmundss. — Einar Halldórss. — Sæmundur Gíslas. (Val) (Val.) (Fram) fI'(ukur Bjarnason — Karl Guðmundsson (F:am) (Fram) Bergur Bergsson (KR) LANDSLIÐIÐ: Varairenn verða fyrir „pressuliðið“: Magnús Jónsson (Fram), Grðmundur Samúelsson (Víb.), Gunnar Sigurjóns- sou (Val.) og Kjartan Magnússon (Fram). Varmenn fyrir landsl'ðið: Gunnar Símonarson (Vík.), Guðbrantíur Jakobsson (Val), Sveinn Teitsson (ÍBA) og Ingvar PáKson (Vik.).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.