Tíminn - 04.09.1951, Qupperneq 1
Ritfltjóri:
Þórarínn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandi:
Framsóknarflokkurinn
Skriístofur í Edduhósi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Aígrelðshisími 2323
Augiýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Rcykjavík, þriðjudáginn 4. september 1951.
.198. blað.
Togarinn
fulEfermi við Grænland
tóí «r KoykjavíkurhöliE fyrir 3 vikuin
Tftgarinn Marz, sein veriö liefir á Grænlandsm'ðum, hafði
í fyrradag fengið svo til fullfermi af saltfiski, eftir þr'ggja
vikna útivist. Mun hann hafa innan borös 250—300 lestir af
saltfiski. og er það afbragðsafli á svo skömmum tíma, þegar
þess er groít, hve JÖttg sigling er héðan á mið'n við Vestur-
Græniand.
Marz lagði af stað á Græn
Jardsmicun 11. ágúst, og mun
þegar hafa komizt í góðan
íisk, er hann kom vestur. Var
hann ao veiðum i Daviðssúndi,
nálægt (57. breiddarstigi, með
fil annars á Stóra-Lúðu-
grúnni, sem nær um langt
svæði til noröurs og suðurs
cijúpt út af Greipum.
Reynir á nýjum stöðvum.
Mai'z hélt suður á bög'nn í
íyrradag, en þó ætlaöi skip-
stjórinn, Þorsteinn Eyjólfs-
son, að reyna fyrir sér i einn
eða tvo daga á nýjum slóöum,
í því skyni að kynnast hugs-
anleguh; Veiöistöövum víöar
v.ö Grænland.
Anstfirðíngur og JiinL
Togarlnn Austfirðingur
lagöi litlu fyrr af stað til
Grænlands, og mun hann
einn'g vcra búinn að fá full-
fermi og jafnvel lagður af
stað til íslands.
Júní lrá Hafnarfiroi fór af
stað siðar, 14. ágúst, og hefir,
hann einnig fiskaö vel. Hann
er nú bú.nn að fá ríflega tvo
Grænlandsfíug á
vegum Loftleiða
Grænlandsflug er nú hafiö
á vegum Loftleiða og hefir ver
íð urn þaö samiö að Loftleiöir
flytji frá Grænlandi um 100
JeiÖangursmenn, sem dvalizt
liaía þar í sumar á vegum dr.
Lauge Koch.
Fyrsta Grænlandsferöin á
þessu huusti var farin síðasta
sunnudag, en þá flaug „Dynj-
andi,“ Katalínaflugbátur Loí't
leiða, til Grænlands. Lent
var á Nýhfn, en hún er i ná-
munda viö Meístaravík. þar
sem unniö' hefir Vel'ið við
námagröft í sumar, einkum
blýnám. Fluttir voru að þessu
s'nni 17 farþegar til Reykja-
vikur ðg kom'Ö þangað ,um
klukkan tíu á supnudagskvöld
Flugstjóri í þessari för var Jó-
hannes Markússon.
Gert var ráð fyrir aö flogiö
yröi til Grænlands 'í gær, en
það reyndist ómögulegt vegna
veöurs. Feröunum mun verða
haldiö áfram næstu daga, eft-
ir þvi sem veöur leyíir.
Dönsku leiðangursmennirn
ir rnunu sumir fara héðan
meö Dronning Alexandrine,
en aðrir fljúga til Kaupmanna
hafnar meö leiguflugvél Loft-
leiöa.
br.'ðju Jarms, og þess er aö
vænta, að hann fylll sig í
bessari viku, en þá siglir haíin
með farminn til Esbjerg í
Danmcrku.
Olían dýr.
Sunx ve'ð'skipanna islenzku
hafa ox-5:Ö að taka olíu í
Grænla3idi, en hafa sætt þa? !
vondum kjörum, því aö olían
er þar miklu dýrari en til
dæmis hér.
Veiðin batnar með haustinw,
scg'r Jön Dúason.
í stuttu viðtali, er tíö'inda-
maöur frá Tímanum átti í
gær við Jón Dúason, sem er
eins og kunnugt er hverjum
manrii ii'óðari urn fisk'göng-
ur við Grænland, lét Jón með
al annars svo ummælt:
— Þaö kemur mér ekki á
óvart, þótt þeir togaranna,
sem fóru til Grænlands undir
miðjan ágústmánuð. hafí afl
að betur en þeir, sem fyrat
komu þangað. Nú meö septem
bermánuði fer þó fyrst að
vei'ða gott að veiða þar í
vörpu, því að þá fer fiskurinn
að leggjast á botninn. Að
llðnum nóvembermánuöi
hnappast hann svo á djúp-
mið'n, sem eru tiltölulega lít
il, og ég veit ekki um neitt
skip, er hafi veiið svo seint
v ð Grænland, að það liafi
ekkj fiskað vel. Veiðar við
Grænland eru heldur ekki svo
áhættusamar framan af vetri
og jafnvel allt fx-am í apiil-
rnánuð. Þá er Isinn samfrosta,
og lxann byrjar ekki að losna
fyrr en í maí, svo að isi’ek á
bessum slóðum kemur ekki
11 greina fyrr.
Ekki spurzt tii véib.
SvanhoEms í nær viku
Fót* ft’sí Siíílísflt*?íi á (iriðjudaginR ?.3Uú>
jii'iggja áhöfii á leiö íil Rcyltjaiiliur
Vélbáturfnn Svanhólm, fiinmtán Iestir að stæið, eign
fiskideildar atvinnt'dcildar háskólaxis, fór frá Siglufirði laust
fyrir háðcgi síðastliðinn þriðjudag, nicð þrjá xneiin imian-
borðs, og hefir ekki sézt síöan.
1 síðán hefir ékki til haiis
Siguiður Kristjánsson,
skólastjóri.
Sigurður Kristjáns-
son skipaður skóla-
stjóri á Laugum
Sigurður Kristjánsson, cand.
theol., frá Bi’aútarholti í
Svarfaðardal, hefir verið skip'-
aður skólastjóri að Laugum í
Reykjadal.
Sigui’ður er stúdent úr
hienntaskólánum á Akureyri
árið 1938 og tók guðfræðipróí
1943. 1944 g'erðist hann kenn-
ari við Laugaskóla og var það
siöan, unz hann var settur
skólastjói’i, er séra Hermann
Hjartarson lézt haustiö 1950.
Árið 1948 var Sigurður er-
lendis um skeið og dvaldi þá
í Danmöi’ku, Noregi, Sviþjóð
óg SViss. — Hann er 36 ára að
aldri.
Var við síldarnierkingar.
Flskideildin keypti bátinn
í sumar og hugðist nota hann
til í’annsckna innfjai’ða, og
nú í suhiar fylgdi hann sild-
veiðiflotanum norðan lands
og austan og fékk sild til
merkingar hjá veiðiskipunum.
HÖfðu skipvei’jar hxerkt í sum
ar 3000 síldir.
Báturinn var smíðaður á
ísafirði 1941, en var eign Bol-
vikinga, áður en fiskideildin
keypti hann, og mun hann
vera ailgóð fleyta, þótt lítill
sé.
Sumarstarfimi lokið. ,
Sumai’stal’finu skyldi lokiö
að þessu sinni, og var ákveðið,
að skípvei’jar kæmu bátnum
til Reykjavikur, þar eð hætta
átti útgerð hans i bili og
kannske breyta honum dálít
iö, lengja fordekk og setja í
hailn bergmálsdýptarmæli.
Hugðust þeir að koma við í
Bolungarvík á suöurleið.
Leit, sem ekki liefir
borið árangur.
Lét bátúl’inn sVo úr höfn i
Siglufirði á þriðjudaginn, en
Heyskaparhorfur þyngj
ast nyrðra og eystra
Fréttariíarar Timans á Norðurlandi, Austurlandi og Vest-
fjörðmn skýra einróma frá Ieiðindatíöarfari nú síðustu vik-
urnar — rigningum, norðangjósti og kalsa.
spiuzt. Mun hafa vei’ið byrj-
að að spyrjast fyrlr um hanil
á sunnudaginn, og I gær var
lýst eftir honum i útvarp'nú.
Vitavörðurinn í Hornbjargs
vita skýggndist eftir bátnum
á Hornvik, ef hann kynni ajð
vera þar, en svo reyndist ekki
vera, og spui’zt hefir verið
fyrir um hann á Sti’öndum og
undir Skaga, en eftli’grennsh
anir ekki borið ái’angur, er
Tíminn hafði siðast spurnír
af.
(Frámhald á 2. slðú.)
Umleitanir um
saltfisksölu til
Portugal
Sölusamband íslenzkra fisk
frámleiöenda vinnur um þess
ar mundir að því að selja til
PortUgal nokkra togarafarma
af saltfiski, en enn sem kom-
ið er, hefir ekki gengið sam-
an um þau viðskipti. Verður
þaö væntanlega útkljáð næstu
daga, hvort þessi viðskipti
nást.
Þaö var ætlunin, að súmir
togaranna, sem verið hafa að
veiöum við Grænland, færu
með aíia sinn til Portugals,
en vandséð, hvort það getur
orðið með þá togara,sem þegar
eru orðilir fullir, ef ekki tak-
ast samningar -í dag eðá á
morgun.
Versnandi heyskaparhorfur.
Á öllu þessu svæði ei’u nú
versnandi horfUl’ með
heyskap, og kemur það sér
Söltun Suðurlandssíld-
srinnar að stöðvast
I>að eru nú aílár horfiir á því, að síldarsöltun við Faxa-
flóa verði hætt, ertda þótt ekki séu nema tiltölulega fáir dag-
ar síðan söhun var leyfð. I»ó verður scnnilega eitthvað saltað
í dag, en ckki er annað fyrirsjáanlegt en það verði hið síð-
asta, í bili að minnsta kosti.
Astæðan til þessa er sú, a.ö
|iiú er veriö að ljúka við að
, salta það magn Suðurlands-
síldar, sem búiö er aö semja
utn sölu á. Þótt verið sé að
leita hófanna um sölu á meira
magni, er ekki séð, hvei’su
þa'ð tekst.
Þetta héfir það i för með
séi’, að bátarnir verða aftur
(Framhald á 7. síðu)
Kviíunr í
ki*íiltka!*íísi
Klukkan 11,45 í gær var
slökkviliðiö kvatt aö Þjórsár-
götu 5 og haföi kviknaö þar
i rusli við smákofa, er krakk-
ar áttu. Var eldurinn þegar.
slökktur og varö ekki tjón að
svo teljandi væri.
mjög bagalega, því að spretta
á túnum var viöa afarléleg, og
fékkst þvi lítið af heyjum
framan af, þótt nýting væri
yfirleitt góð þá. Grasspretta
í úthaga var yfirleitt betri,
en nú er elcki annað sýnna
en mikil rýrnun verði á út-
heysaflanum.
l.igguv undir skemnulum.
Það, sem slegið hefir veriö
siöustu vikurnar, liggur nú
t’ndir skemmdunx, sums stað-
að þxiggja vikna slægja, eða
íiflega það. Enda þótt oftast
Jiafi verið fremur kalt í veði’i,
er hið elzta af þessu heyi
mjög farið að dofna og verður
ekki gott fóður. Fer ástandið
að verða ískyggilégt, ef ekki
bregður aftur til þurrka, áð-
ur cn langt um líður. Eykur
þaö ugg manna, að síðast-
liðið óþurrkasumar með þeim
harðincavetri, sem á eftir kom
in að mæta ööru eins árferði
þessi héruð sízt undir það bú-
er möi num fei’skt í minni, og
nú annað ár til.
iðin 520 biis.
íl og tunnur
Síðastliðna viku var engin
síldveiði við Nöi’ðurland, enda
óhagstæð ti'ð alla vikuna. —
Nokkur skip lögðu afla á land
x byrjun vikunnar, sem þau
höfðu veitt í Vikunni á und-
an, 1060 mál í bræðslu og 442
tunnur i salt. Togarinn Haf-
liði lagði 1023 mál á land og
m.s. Arnarnes 639 mál.
Síðastliðna viku var rek-
netjaveiði sunnanlands sæmi-
leg og surna daga góð. Mest-
ur afli bai’st á land sl. fimmtu
dag. Þann dag var saltað í
5700 túnnur. Vikusoltun nam
20940 tunnum og í bræðslu
fóru 2000 mál.
Heildarveiöin var sl. laug-
ardag á míönætti 405.962 mál
í bræðslu (1950: 177.144 mál)
og búið var að salta í 114.915
tunnur (1950: 57.641 tunna).
i