Tíminn - 04.09.1951, Qupperneq 6
TIMINX, þriðjudaginn 4. september 1951.
198. blað'.
Villi frændi
cndnrfæðisí
Leikandi létt ný amerísk
gamanmynd í eðlilegum lit-
um, — tindrandi aí lífsfjöri
og glaðværð.
Glenn Ford
Tary Moore
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Scott snðurlioim-
skantsfari
(Scott of the Antarctic)
Mikilfengleg ensk stórmynd
í eðlilegum litum, sem fjall-
ar um síðustu ferð Roberts
Falkons Scotts og leiðangur
hans til suðurskautsins árið
1912. Aðalhlutverkið leikur
enski afburðaleikarinn
John Mills
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Hefiiclin
(The Avengers)
Mjög spennandi og viðburð-
arrík ný amerisk kvikmynd,
byggð á skáldsögunni „Don
Careless" eftir Rex Beach.
John Caroll
Adele Mara
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Afnnið
að
greiða
blaðgjaldið
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Slml 5833.
Heima: Vitastlg 14.
JÍHuAsungJoéfcul/iaA. *t>M ÍÍeJtaJO
06at/eUi$u?%
Ansturbæjarbíó
Ekki cr allt mcð
fclldu
Sýnd kl. 7 og 9.
Roy og olíuræn-
ingjarnir
Sýnd ki. 5.
TJARNARBÍÓ!
Við höfnina
(Waterfront at midnigth)
Ný amerísk leynilögreglu-
mynd, spennandi og nýstár-
leg.
Aðalhlutverk:
William Gargan
Mary Beth Hughes
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Eitt ár í Kórcu
Myndin er tekin á vegum
Sameinuðu þjóðanna og sýn
ir styrjöldina í Kóreu um 12
mánaða skeið.
Myndin er mjög fróðleg og
lærdómsrík.
GAMLA BÍÓ
MiIIi tveggja clda
(State ofg the Union)
Amerísk stórmynd gerð af
Frank Capra eftir Pulitzer-
verðlaunaleikriti Ilowards
Lindsay og Russels Crouse,
höfunda leikritsins „Pabbi'.
Aðalhlútverk:
Spencer Tracy
Katharine Hepburn
Van Johnson
Angela Lansbury
Sýnd kl. 5 og 9._^
Síðasta sinn.
HAFNARBÍÓ
oiisa"1
Mjög skemmtileg ný amerísk
gamanmynd, sem fjallar um
þegar amma gamla fór að
„slá sér upp“. — Skemmti-
legasta gamanmynd sumars
ins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRiPOLI-BÍÓ
Ut a nr í k i sf r ctta-
ritarinn
(Foreign Correspondent)
Mjög spennandi og fræg am
erísk mynd um fréttaritara,
sem leggur sig í æfintýra-
legar hættur.
Joel McCrea
Laraine Day
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 02 9.
Auglýsingasími
TIMANS
er 81 300.
•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦
ELDURINN
gerír ekkl boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
SamvinnutryggineiHM
— —jjDÍ^
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu)
i sjúklinga samkvæmt aðferð-
um systur Kennys.
C.V.V.V.W.VVV.W.V.WAW.V.V.V.V.VA’.VAV.'AW
Bernhard Nordh:
'onci
VEIDIMANNS
_______________________________s
v.v.v.vw.vv.v.v.v, 106 DAGUR ,v.%v.w.v.wv.v.v
ar en halda fast, þramma áfram — áfram, áfram....
Þau höfðu heyrt klukknahringinguna, og litlu síðar kom
Ólafur auga á kapelluna. Hún blasti þarna við í sóldýrðinni,
og hann varð að nema staðar og virða hana fyrir sér. Hann
sagði, að bau skyldu hvíla sig litla stund. Nú væri ekki lang-
ur spölur eftir.
Stúikan s^ttist við börurnar, og Ólafur tók hönd hennar
og skoðaði hana. I.ófinn var rauður, og hann blés í hann til
þess að lina verkina. Annað gat hann ekki gert. Honum datt
í hug, hvort hann ætti að snara börunum á bak sér og bera
líkið einn, en hann hafði heyrt, að það sæmdi ekki að bera
lík á þann hátt. Lík gamallar konu varð að bera á virðu-
legan hátt, og það mátti ekki hanga um öxl eins og dauður
fjallarefur. Hann reif neðan af skyrtu sinni og vafði um
Brjóstvitið og vísindin.
Mörg önnur lönd en Ástral-
ía, Bandaríkin og Kanada hafa
nú veitt styrk til þess að reistar
yrðu spítaladeildir, er eingöngu
ynnu að lækningu lamaðra
sjúklinga eftir fyrirmælum syst
ur Kenny. Meðal þeirra eru
Belgía og Spánn. Samkvæmt
frásögn systur Kennys á hún
líka miklum vinsældum að
fagna austan járntjaldsins. í
Austur-Evróvulöndunum er a.
m. k. 18 spítalar, sem eingöngu
eru helgaðir lækningaaðferð
hennar. Hún ferðaðist austur
fyrir járntjaldið í fyrra og naut
þar mikillar gestrisni. x Banda-
ríkjunum nýtur hún þeirra sér-
stöku hlunninda, að hún þarf
ekkert vegabréf til að komast
þangað. Þingið hefir samþykkt
sérstök lög, sem veita henni
þessa undanþágu.
Vinsældir systur Kennys í stengurnar, þar sem lófar stúlkunnar léku um þær. Stúlkan
Bandarikjunum ma nokkuð
brosti. Olafur var góður maður. Hann vildi ekki, að hendur
hennar særðust.
Það voru tvær Lappakonur, sem sáu fyrst til ferða Ólafs
þarna var komið með’ lík. Köll
marka á því, að 1945 lét eitt
Hollywoodfélagið gera sérstaka
kvikmynd til þess að lýsa bar-
áttu hennar. Sjálf Rosalind
Russell lék aðalhlutverkið eða | In8ú- Þær krossuðu sig
Kenny sjálfa. Systir Kenny nýt
ur mikillar vináttu Roosevelt-
fjölskyldunnar, enda studdist
Roosevelt forseti talsvert við
lækningaaðferðir hennar.
Athuganir virðast leiða í ljós,
að lækningaaðferðir hennar gef
ist 70% betur en aðrar aðferðir,
sem reyndar hafa verið. Vís-
indalega hefir það hins vegar
enn ekki verið skýrt, hvað veld
ur þessum yfirburðum. Sjálf
þykist systir Kenny kunna skil
á því, en kenningar hennar eru
taldar óvísindalegar og fjar-
stæður. Það hefir ekki sízt vald
ið deilum systur Kenny og lækn
anna, að hún hefir ekki látið
sér nægja að stunda lækningar
sínar, heldur haldið fram kenn
ingum, sem ekki virðast fá stað
izt. Hitt er eigi að síður stað-
reynd, að hún hefir fundið upp
lækningaaðferð, er hingað *til
hefir gefið betri raun en allar
aðrar. Svo hefir verið komizt
að orði, að hér hafi brjóstvitið
sigrað vísindin og innblástur og
ímyndunarafl mátt sín betur en
hinar rökvísu aðferðir vísinda-
mannanna.
Systir Kenny er kona skap-
mikil og harðskeytt, enda hef-
ir henni ekki hentað annað. Að
öðrum kosti hefði hún ekki sigr
azt á fordómum vísindamann-
anna. Brennandi áhugi fyrir að
bæta kjör hinna lömuðu hefir
líka borið hana áfram. Henni
hefir verið það heilagt málefni.
Barátta hennar er glögg sönn-
un þess, hve miklu góður og ein
lægur vilji fær áorkað. Það mun
ekki sízt af þessum ástæðum,
sem sérfræðingarnir hafa boð-
ið henni á þing sitt í Kaup-
mannahöfn, því að enn eru þeir
ákveðnir í því að hafna kenn-
ingum hennar, þótt þeir verði
að viðurkenna þann árangur,
sem lækningar hennar hafa bor !
ið.
þeirra vöktu athygli annarra. Jónas Pétursson spratt á
fætur, brá hönd íyrir auga og tók á rás. Eilífur Alfreðsson
hljóp á eftir honum.
Þau Ólafur áttu nú að sækja á móti brekkunni. Inga
skjögraði af þreytu, og Ólafur lét börurnar síga til jarðar.
Nú voru þau að fá hjálp. Hún þurfti ekki að bera líkið
lengra. Hann þerraði svitann af andliti sínu, og í sömu
andrá bar föður hans að. Jónas Pétursson leit á börurnar.
Þarna gat lík Árna ekki rúmazt.
— Hver er það? spurði hann snöggt.
— Lappa-Kara.
Jónas dró andann þungt. Hann spurði ekki fleiri spurn-
inga. Hann sagöi aðeins Eilífi að ganga undir börurnar
öðru megin, en fór sjálfur undir hinn endann.
Ólafur og Inga fylgdu þeim eftir. Stúlkan var komin að
niðurlotum, og Ólafur greip hönd hennar og leiddi hana.
Þau þurftu bæði stuðningsins við. Það var svo undarlegt
nú, er þau báru ekki neitt framar. Það var eins og að ganga
í lausu lofti. Og allt þetta fólk! Þau vissu af því, en horfðu
samt aðeins fram fyrir sig og þrýstu sér hvort að öðru.
Lappa-Kara var dáín! Tiðindin bárust mann frá manni,
inn í tjöldin og skálana, um grundirnar og brekkuna og
úti í kjarrið — ílugu mann frá manni. Lappa-Kara dáin!
Hlátrarnir hljóðnuðu, köllin urðu að hvísli og að sumum
setti ótta. Lappa-Kara! Þeir, sem verið höfðu að matast,
áttu erfitt með að kyngja, og fleiri en ein brennivínsflaska
komst ekki nema hálfa leið að opnum munni. Lappa-Kara!
Unga fólkið kom íram úr leynum kjarrsins og var undarlega
fölt um nefið, þrátt fyrir bríma blóðsins. Það var eins og
kaldur gustur heíði farið yfir hlíðina og borið þangað með
sér eitthvað það, sem öllu lifandi stóð ógn af.
Jónas Pétursson og Eilífur byrjuöu að grafa gröf. Þeir
voru nýbúnir að fylla gröfina, sem barn Ingibjargar hafði
verið lagt í. Fleiri menn komu og buðu aðstoð sína. Möl og
sandi var mokað upp á grafarbakkann. Það var þeim mun
betra sem lík Lappa-Köru komst fyrr í vígða jörð. Fólk
gaut augunum þangað, sem lík hennar hvíldi, þakið kvistum
og laufi, og enginn áræddi að lyfta börunum eilítið og vita,
hversu þungar þær væru. Það gat verið eins og að ætla að
taka upp klett, og hver vissi nema sá, sem það reyndi, yrði
fyrir áfalli, sem hann biði aldrei bætur. Og svo var mokað
jog mokaö upp sandi og möl. Lappa-Kara varð að hvíla í
Enska kliattspyrnail sínum reit, áður en nóttin færöist yfir, enda þótt það væri
björt miðsumarnótt.
Bjarminn frá eldunum við tjöld og bjálkakofa lék um
(Framhald af 3. síðu)
fimm lið með 7 stig. Arsenal alvarleg andlit. Sumir trúðu því varla, að það væri Lappa-
Blackpool, Manch. Utd., Ports K gem lá á börunum- Gat galdrakind dáið? Þaö lék vafi
og Stoke eru enn neðst með a þvi' °g var það ekki ran8lætl Vlð kristlð folk- aö leg§3a
eitt stig hvort félag ^Lappa-Köru í vígða mold? Presturinn réð því. Presturinn
Tvö lið á 2. deild hafa enn hafði skipað svo fyrir, að gröf skyldi tekinn. En það veitti
ekki tapað leik, Notts County hafði skipað svo íyrir, að gröf skyldi tekin. En það veitti
og Queens Park Rangers, en'venja var> og eitthvað kröftugt varð presturinn að seeja
Sheffield Utd. sem ya-nn þrjá \ f öfinni-
fyrstu leikina tapaði nu fynr
Luton. Liðið er samt efst með Ingbijörg var ekki eins skelkúö og aðrir. Hún vildi ekki
trúa því; að dáin manneskja gæti verið hættuleg. Hinir
dánu voru í höndum guðs. Djöfullinn réöi ekki yfir þeirn
fyrr en á dómsdegi, er sauðirnir voru skildir frá höfrunum,
Þá gat hann hirt hafrana og kastað þeim á bálið hjá sér.
Djöfullinn var böðull guðs.t. , ..
8 stig eftir 5 leiki. Næst kem-
ur hitt Sheffield- liðið með 7
stig. Hinn ungi Sewell, sem
S.W. keypti frá Notts County
í vor fyrir 34 þúsund pund,
hefir reynzt liðinu mjög vel.