Tíminn - 06.09.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.09.1951, Blaðsíða 6
G. Timinp, fimmtudaginn G. september 1951. 200. blað. Villi fræudi endurfæðisí Leikandi létt ný amerísk gamanmynd í eðlilegum lit- um, — tindrandi af lífsfjöri og glaðværð. Glenn Ford Tary Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJ A BIO Scott suðurheini- skautsfari (Scott of the Antarctic) Mikilfengleg ensk stórmynd í eðlilegum litum, sem fjall- ar um síðustu ferð Roberts Falkons Scotts og leiðangur lians til suðurskautsins árið j í 1912. Aðalhlutverklð leikur enski afburðaleikarinn John Mills Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆ J ARBÍG HAFNARFIRÐl Sléttubúar (The Prairie) Spennandi ný amerísk mynd byggð á samnefndri sögu eftir J. F. Cooper, er komið hefir út í ísl. býð- ingu. Alan Baxter, Lenore Aubert. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. I Munið að grciða blaðgjaldið Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstoía Laugaveg 65. Sími 5833. Heima: Vltastig 14. JmtA/ungJO&ulnaA, eCt* áeJtaV 0uufeUi4u/% Austurbæjarbíó Ekki er allt með felldu Sýnd kl. 7 og 9. Roy og olíuræn- ingjarnir Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Sagan af AL JOLSON (The Jolson Story) Hin heimsfræga mynd um ævi hins fræga söngvara A1 Jolson. Litmynd. Aðalhlutverk: Larry Parks. Sýnd kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ Milli tveggja elda (State of the Union) Speneer Tracy, Katharine Hepburn, Van Johnson. Sýnd kl. 9. * _ Slétturæn- ingjarnir (Western Heritage). Spennandi ný cowboy-mynd Tim Ilolt, Nan Leslie. Bönuð inan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. HAFNARBÍÓ LOVISA Mjög skemmtileg ný amerísk gamanmynd, sem fjallar um þegar amma gamla fór að „slá sér upp“. — Skemmti- legasta gamanmynd sumars ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Utanríkisfrétta- ritarmn (Foreign Correspondent) Mjög spennandi og fræg am erísk mynd um fréttaritara, sem leggur sig í æfintýra- legar hættur. Joei McCrea Laraine Day Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 oz 9. Auglýsingasími TÍMANS er 81 300. ELDURINN gerir ekkl boð á unðan sér. Þeir, sem ern hyggnir, tryggja strax hjá SamvinnutryggingiMM Viðbragð Rjarna (Framhald af 5. síðu) þessu fáránlega ákvæði. í stað þess hefir sú hefð verið lát n skapast að innheimta ekki meiðyrðasektir. Nú ætlar dómsmálaráðherr ann að rjúfa þessa hefð, a. m.k. gagnvart þeim andstæð- ingum sínum, er honum mis- líkar við. Með fyllztu beitingu umrædds lagaákvæðis og inn heimtu meiðyrðasekta, er raunverulega hægt að gera stjórnarskrárákvæðið um rit- WVAV.V.-.VVAV.V.V.V.W/.WAV.V.VVVV.VVV/AVVI _■ - Bernhard Nordh: ona VEIÐIMANNS 108. DAGUR V.V.V.W.V.V.V.W/ IUÖ' .V.V.V.V.V.WV.VA) Árni kinkaði kolli og spurði um Júdit. Alfreð Hinriksson japlaði. Júdit.... ja, Júdit! Hann leit- aöi í huga sínum að hæfilegu svari. Nú hafði stelpan enn frelsið lítilsvert. Með því geta' einu sinni komið honum í bölvun. Honum hafði þegar í gær- ósvífnir valdamenn svo til kvöldí verið sagt frá því, að hún var farin með Langa-Jóni. — Er hún ekki hér? Alfreö Hinriksson hrækti. — Nei. Hún er farin. Það sagði, að bjarndýr hefði ráðizt á þig. útilokað það, að hægt sé að segja frá skelmisverkum þeirra. Jafnframt hefir þetta lagaákvæði spillandi áhrif á dómarana. Það er þeim a.m.k. lítil hvatning til að greina j — Það réðst bjarndýr á mig, sagði Arni og beitti öllu vilja- á milli þess ,sem er rétt og þreki sínu til þess að halda sér uppréttum. Hann verkjaði rangt, að þurfa hvað eftir Sárlega í fótinn, og hann fann, að eitthvað heitt rann niður , _ . . kalfann. Hann svipaðist um eftir emhverju til þess að styðja dauðan og omerkan. i * J J Dómsmálaráðherrann mun siS við. Fjórir menn gengu undir hann og báru hann brott. vafalaust reyna að afsaka Það var Tómas, sem varð að segja alla söguna. Fólkið hóp- þann verknað sinn, að brjóta aðist um hann. Jú — Árni hafði drepið björninn — stóran, umrædda hefð, með því að SVartan dólg með langar og hvassar tennur í kjaftinum. —• Það var byssan hans — hún klikkaði. Bjarndýrið rotaði magrí* Iög séu æðri en hefð. Sést vel á því, hvernig ráðherrann ... , _ túlkar þetta atriði eftir því, hundmn’ °^}aö do ekkl strax> er Arni laeðl sPJOtmu í það. honum og flokki hans Ég kom að Árna og bjarndýrinu. Hnífur Árna stóð í hálsin- sem kemur bezt. Þegar hann læt- ur veita vínveitingaleyfi til Sjálfstæðishússins telur hann hefð rétthærri en lagafyrir- mæli, en þegar innheimta á meiðyrðasektir hjá andstæð- ingum hans eru Iögin rétt- hærri en hefðin! Umrætt viðbragð eða hefnd arráðstöfun dómsmálaráð- herrans er ný sönnun þess, hve nauðsynlegt er að endur skoða stjórnarskrána. Það þarf að ganga svo frá ritfrels isákvæði hennar, að ekki sé hægt að gera það refsivert með einföldum lögum eins og meiðyrðalöggjöfinni, að segja sannleikann. Annars getur orðið skammt til þess, að ó- svífnir valdhafar misnoti lög eins og meiðyrðalöggjöfina til þess að gcra ritfrelsið lítils eða einskis virði. X+Y. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu) að þeim verði ekki haldið niðri til langframa. Langvarandi kúg un þeirra myndi fyrr en síðar hefna sín grimmilega. Það þykir líklegt, að Japanar muni fljótt ná sér eftir styr- jöldina. Verulegt tjón varð ekki á iðjuverum þeirra. Framleiðslu geta þeirra verður brátt meiri en hún var fyrir styrjöldina. Japanar voru þá langmesta iðn aðarþjóðin í Asíu og allt bendir til, að þeir muni um langt skeið halda þeirri forustu. Það er því líklegt, að þeir verði brátt áhrifa miklir í Asíumálunum. Þeir höfðu áður fyrr forustuna um þjóðernisvakningunni i Asíu og vel má vera að þeir taki þá for- ustu aftur. Víst er það. að komm únistar líta á þá sem hættulega keppinauta. v.iti ÞJÓDLEIKHUSID * „RICOLETTO eftir G. VERDI. a um á því, og Arni lá eins og dauöur á jöröinni. Við komum heim í bækistöðvar okkar — ó-já — við komum honum þangað, þótt hann væri nokkuð' þungur. Við fláðum björn- inn og spýttum skinniö, og Mimma sauð kjötbita. En það var ekkert kjöt. Tennurnar unnu ekki á því, hvað'lengi sem það var soðið. Tómas sagði, að það hefðu liðið tveir dagar, þar til’Árni varð málhress. — Þá spurði hann, hvaða dagur væri, og við sögðum, að á morgun kæmi presturinn til kapellunnar. Hann lá kyrr þann dag og svaí stundum, en aldrei nema stutta stund í einu. Morguninn eftir vildi hann ekki vera kyrr lengur. Nei, sagði ég. Þú verður að liggja hreyfingarlaus. Hann sagðist verða að fara til kapellunnar. Þá sögðum við — ég og Mimma og Páll og Andrés —, að hann gæti ekki gengið svo langa leið. Hann hefði ekki þrek til þess. Þá lagðist hann þegjandi út af, og við héldum, að nú hefði hann loks vitkazt. En það var eitthvað annað. Um miðja nóttina brölti hann á fætur og sagðist ekki geta verið lengur. Það væri loforö, sem hann yröi að efna. Lappinn baðaði út höndunum, eins og hann vildi með því hreinsa sig af allri sök. — Við gátum ekkert gert, sagði hann afsakandi — ekki ég — ekki Mimma. Hann lagði af stað, og við lögðu af stað, svo að enginn skyldi segja, að fólkið í Akkafjalli efndi ekki það, sem það einu sinni lofaði. Kona Alfreðs Hinrikssonar einblíndi á Lappann. Hún vissi ekki hvort hún átti að trúa honum. Væri það satt, að Árni hefði risið upp fárveikur og aðframkominn til þess að brjót- ast langa leið til Lappakapellunnar, svo að hann yrði þar á réttum tíma vegna vígslunnar, þá var það ævarandi skömm, að Júdit var hér ekki. En gamla konan var ekki alveg viss í sinni sök. Hún hafði veitt svipbrigðum Ingibjargar nána eftirtekt, er Árni staulaðist inn í kapelluna. Rekunum var kastaö á kistu Lappa-Köru. Það voru ekki margir, sem þorðu að koma nálægt gröfinni, og engin harma- kvein trufluöu prestinn. Það var ekki venjulegt lík, sem hér var verið að leggja í vígða mold, og menn voru ekki enn búnir að átta sig á fráfalli gömlu konunnar. Það var dauða- þögn, er presturinn lauk máli sínu. Fólk flýtti sér brott, er athöfninni var lokið. Þaö varð ekki meira úr gleðskap í þetta skipti, og margir hugðu bezt að komast brott sem fyrst. Grenivíkurfólkið var ' meðal, þess fyrsta,' sem fór, og fleiri fóru aö dæmi þess. Er á daginn leið, voru ekki margir eftir. Ólafur og Inga gengu á fund prestsins. Ólafur velti húfu sinni á milli handanna, og stúlkan varð að hafa orö fyrir honum. Hún var rjóð í kinnum, en þó upplitsdjörf. Hún hneigði sig djúpt. Við vildum spyrja, hvort prestinum þóknaðist að skrifa Sl“a£r Ekw“ ‘ “K sína> aí vi5 viijum láta ví6ia oitltur , haust. — Hvað ertu gömul? Simon Edwardsen. 1 aðalhlutvcrkum: Eva Berg- — Stefán Islandi Guðmundur Jónsson. Sýningar: fimmtudag — föstu- dag — sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasala frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntun- um. — Sími 80000. Kaffipantanir við miðasölu. — Ég trúi, að það sé skrifað í bók prestsins. Ég heiti Inga. Lappa-Kara sagði, 'að faðir minn hefði heitið .Jóhann Dal- berg og átt nýbýli, sem hét Sylgisnes. Presturinn opnaði prestsþjónustubókina. Þarna stóö nafn. hans, Dalakarlsins, sem komið hafði upp í óbyggðirnar og skírt býli sitt eftir heimahögunum — Jóhann Adólf Dalberg. Kona hans: Anna Karólina jónsdóttir. Hún dó árið sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.