Tíminn - 12.09.1951, Síða 3
285. blað.
■rr---*---T-
TÍMINN, miðvikudagjnn 12. september 1951.
‘W: 'lt
Segja má að samvinnuhreyf
ingin hafi til orðið sem til- (
raun fátækra manna til þess
að finna „hvernig bezt megi
bæta kjör fólksins,“ þar sem
þetta var umræðuefnið á
sunnudagsfundum þeim, þar
sem Gharles Howarth, einn
forvígismaður vefaranna í
Rochdale, lagði fram tillögu
sína um stofnun og starf-
ra'kslu kaupfélags ' til hags-
bóta fyrir fólkið.
Tilraun þessi hefir nú stað-
ið í ICT ár. Þegar hún hófst,
var i'élagsmannafjöldi sam-
vinnuhreyfingarinnar 23 ein-
staklingar og eigið fé 28 sterl-
ingspund. í árslok .1950 var fé-
lagsmannafjöMinn hins vegar
S8.2 milljónir manna í ÖG2.100
samvinnufélögum starfandi
í þrjátíu löndum heims
og umsetning hennar nam 3.
950 múijónum stsrlingspund-
um á ári. (Heimild: The If’A
ín Eptiome, fjölritaðar stat-
iskar upplýsingar til SÍS frá
Alþjóðasambandi Samvinnu-
rnanna, júní, 1951). Svo stór-
kostlegur hefir vaxtarmáttur
samvinnuhreyfingarinnar ver
ið, svo mikill hefir árangur-
inn af tilraun þessari orðið.
Áhrif byltinganna þriggja.
Þegar þessi mikla tilraun
Tilraunin mikla
ttvarpsræða Haiinesar Jónssonar félags-
frætlings í ntvarpsþaetti Samvlunumanna
síðastllði® smmisdagskvöltl.
um jöfnuði og þjóðfélagslegu
réttlæti.
Ilin ,.sraáa" hugsjón.
En spurningln var þessi:
„Hvernig verður umbótum á
högum fólksins bezt við kom-
ið?“
Charles Howarth, einn vef-
Markmiðið.
Það var misskilningur sumra
vina Howarth’s, að hugsjón
hans væri smá. í raun og veru
atti hann sama markmið og
þeir. Hann vildi umskapa
þjóðfélagið, sameina fjár-
magnið og vinnuna í hönd-
um hins starfandi og búandi
fjölda, bæta lífskjör manns-
ins og gera fjármagnið að
þjóni hans.'
En Howarth virðist
hafa verið raunsær maður,
sem gerði sér ljóst bæði, að
„mjór er mikils vísir“ og einn
ig að „betra er einn fiskur á
landi en tveir í sjó“. Hann
vildi sem sé hefja umbótastarf
ið strax og í svo smáum stíl,
að það væri viðráðanlegt fvr-
ir fátæka fólkið, en ekki
byggja allt á skýjaborgum
6) Ti! þess
bindindi skal
bindindishótel
að stuöla að
til þess að bæta kjör sín með
því að taka sjálfir á sig á-
byrgð og áhættu viðskipta- og
efnaliagslífsins. Þeir ætluðu
að lyfta manninum úr eymd
sinni og íátækt. gera hann
að meistara fjármagnsms en
ekki þjóni pess. Og þetta átti
að gera með fjársöfnun fá-
tæka fólksins. Það álti að
spara sér sem mest af milll-
liöakostnaSinum, vreifta nokk
félagíð opna j urn liluta hans út til fólksins
í einu liúsa ^ í hiutíallí við viðskiptaveltu,
sinna svo fljótt, sem héntugt jen safna ákyeðnum hluta i fé
þykir.“ jlaginu og verja til uppbygg-
Þetta var þá stefnuskrá vef inearstarfs.
aranna. Mönnum kann að
þykja hún undarlegx sanr-
bland af mögulegum og ó-
mögulegum atriðum. Eigi að
síð'ir hófust vefararnir 28
þegar handa og söfnuðu fjár-
rnagni til þess að geta hafið
tilrannina, byrjað að fram-
kvæma lyrsta atriði stefnu-
skrár:nuar, stofnun og starf-
ræksl’.i sölubúðar. Síðan vurð
reynslan að skera úr um þaö,
hvert áframhaldið yrði.
Heppilegt val.
Það er athyglisvert í þessu
sambandi, að ekkert stefnu-
draumsæismanna.Siðan mátti skráratriðið, mun vera upp-
Þcssi liiraan, sem hófst með
staríi vefaranna árið 1844,
hefir nú staðið í 107 ár náð
til 30 landa og eignir þær,
sem fólkið liefir þannig safn-
a'ð saman í samvmnufélögtm-
um viðs vogar um heim skipta
milþörftun: laóna.
Tilraun islenzkrn samvinnu
manna hefir staðið í tæp 70
ár, reksturinn lefir ald.ci
verið rifiþætfari cg umsvita-
meiri, c»g ef riari-; má hina sí-
vaxan1 i f élagrmann a tö I-. <.
kaupféiuganna er hugsjón
samvinnunnar stöðugt að
heilla hugi fleiri manna.
Það er eins með þessa
byggja upp víðtækari starf- hugsaö af Howarth eð'a vef-. miklu tilraun fólksins til að
semi með auknu fjármagni og urunum sjálfum. Það, sem bæta kjör sín, eins og allar
hófst, lifðu frumherjar hreyf aranna, hafði svarið á reið-
ingarinnar við þröng kjör. —jum höndum og benti á kaup-
Hihn þjóðfélagslegi réttur al- félagsstofnun.
mennings, hir.s vimiandi og Sumum þótti þessi hugsjón
búandi fólks, var mjög tak-
markaður,- en réttur eigna-
manna var takmavkalítill. —
Iðnbyltingin ver að ganga
um garð meö sínum störkost- j breytingu
legu'breytingum á íramleiðslu draumsæis-
skipulaginu, atvinnuháttun-
um, lifnaðarháttunum og hí-
býlum fólks. í stáð þess að
stunda mest megnis búskap
í sveitum landsins eða stunda
t’ltölulega sjálfstæðan lieim-
íJisiðnað bjó margt fólk nú
sem daglaunamenn í hinum ó-
hreinu og illa byggðu verk-
smiðjuhverfum í nýju iðn-
aðarborgunum. Þar vann það
frá morgni til kvölds fyrir
sultarlaun og um tíma var
algengt að konan og börnin
hefðu atvinnu í verksmiðjun-
um en heimilisfaðlrinn sæti
heima, þar sem áherzla var
lögö á aö nota sem ódýrastan
vinnukraft. Tækniþröunin
varð örari en hin mannfélags-
lega þróun; mannfélagið lag-
aði sig ekki nógu fljótt eftir
Howarth’s smá. Þegar verið
var að ræða möguleikana -á
að fenginni reynslu, og loks. þeir gerðu, var einfaldlega að
mátti láta samvinnustarfið ná j velja úr þeim umbótahug-
inn á flest, ef ekki öll, svið myndum, sem þekktar voru á
efnahagslífsins. | þessum tíma, velja það, sem
Þetta markmið Howarth’s þeim þótti vænlegast til
sést bezt, þegar stefnuskrá sannra framfara og umbóta
. Rochdale-félagsins er skoð-’á kjörum sínum. Og það má
að gjoi ieyta hagfelagsskipu ug en Howarth tók hana sam' skjóta því hér inn í, að sama
an. Stefnuskram hljoðar svo: gildir um Rochdale-reglurn-
„T'ilgangur þessa félags er
að tryggja hag félagsmanna
og bæta kjör þeirra með því
að safna nægjanlegum fjár-
upphæðum, í eins sterlings-
mundi eitt litið kaupfélag punds hlutum> til þess a3
^11 mbota' Emskis, tramhvæma eftirfarandi á-
sogðu þeir. Emskis! | f
En hugmynd Howarth’s
laginu með einni allsherjar
í anda ýmissa
og jafnaðar-
manna, sá Howarth ekki
lengra en það, að hann vildi
stofna smásölubúð. Hvers
leyndi á sér. Hann vildi ekki'
bara stofna venjulega smá-,
sölubúð' heldur kaupfélag.sem
rekið væri eftir ákveðnum regl
1) Stofna sölubúð, er selja
vistir, fatnað, o.s.frv.
2) Byggja, kaupa eða reisa
hús, sem þeir félagsmerm, er
ar frægu. Howarth bjó þær
ekki til, heldur valdi þær úr
þeim reglum, sem hann vissi
að notaðav höfðu verið við
rekstur ýmissa samvinnu-
búða áður. Þær höfðu allar
verið notaðar áður, en mis-
munurinn var, aö þær höfðu
ekki allar verið notaðar sam-
an við starfrækslu einnar og
sömji búðarinnar.
Það var „ekki eitt einasta
um, reglum, sem nú eru fræg
ar undir nafninu Rochdale-
reglurnar. Og hann vildi ekki
bara stofna og starfrækja
kaupfélag, heldur með tím-
anum umskapa framleiðslu-
og hagfélagsskipulagið og
stofna samvinnubyggðarlög.
Það var einmitt vegna þess,
hve hugmynd Howarth’s
leyndi mikið á sér, að nokkrir
þeun nýju aðstæðum, sem félagar hans íhuguðu hana
skopuðust við hma sívaxandi
vélmenningu. Afleiðingin varð
mannfélagslegt skipulagsleysi
i iftnaðarlöndunum. Vinnan,
maourinn sjálfur, var metinn
til peninga, gerður að þjóni
fjármagnsins og þeirra fáu,
sem áttu það, en fjármagnjð
ekki að þjóni hins vinnandi
og búandi fólks.
Þannig var ástandið í iðn-
aðarlöndunum nokkrum ára-
tugum eftir að bandaríska
byltingin básúnaði hugmynd
ina um að allir menn væru
fæddir jafnir og ættu ákveðin
óskoruö réttindi, svo sem rétt
inn til )ífs, frelsis og ham-
ingjuleitar, og franska stjórn
arbyltingin básúnaði hug-
myndina um frelsi, jafnrétti
og bræðralag.
Frumherjar Samvinnuhreyf
ingarinnar höfðu orðið fyrir
áhiúfum manna, sem snortnir
voru af frelsis- og jafnréttis-
liugsjónum frönsku og banda-
rísku byltinganna og þeir
lifðu við þau kjör, sem mót-
uðust af umróti iðn-bylting-
arinnar. Þeir höfðu því and-
úð á þeim ójöfnuði og því mis
rétti, sem þá var við lýði. Þeir
viidu vinna að umbótum á
kjörum sínum, efnahágsleg-
betur og rökrædclu rækilega.
Síðan hófust 28 þeirra handa
og hrundu henni í fram-
kvæmd með því að stofna
RoQhdale-kaupfélagið fræga,
sem í dag er stærsta verzlun-
arfélag borgarinnar og einn
af stærstu atvinnuveitendum
þar í borg.
Þessir 28 menn yoru ábyrg-
ir og bjartsýnir umbótamenn
eins og samvirmumenn flestra
landa og tíma hafa yfirleitt
verið. Þeir léðu ofstækis- og
byltingarmonnum ekki eyru
sín, og ekki heldur þeim öðr-
um, sem vildu koma á umbót-
um með því að gera fyrst og
fremst kröfur á hendur ann-
arra. Þeir fóru leið hins frjáls
huga félagshyggjumanns, sem
gerir fyrst og fremst kröfur
til sjálfs sín um að bæta úr
eríiöleikunum með samstarfi,
sameiginlegu umbótataki.með
öðrum félagshyggjumönnum.
Þess vegna ákváðu þeir m.a.
að taka sjálfir sinn hluta af
ábyrgð og áhættu viðskipta-
og efnahagslifsins á eigin
herðar, og sjá svo til hvort
þar með gæti ekki skapazt
grundvöllur fyrir aukinni hag
sæld, framförum og efnahags
legum jöínuði.
Nokkrir Vefaranna í Rochdale
óska að hjálpast aö við að atriði nýtt í áformum vefar
bæta kjör sín, geta búið í.
3) Hefja framleiöslu þeirra
vöruiegunda, sem félagið á-
kveður, til þess að skapa þeim
félagsmönnum atvinnu, sem
eru atvinnulausir, eöa hafa
orðið fyrir ítrekuðum launa-
lækkunum.
4) Til frekari hagsbóta og
öryggis fyrir félagsmenn, skal
félagið kaupa eða taka á leigu
jarðeign eða jarðeignir sem
atvinnulausir eða láglaunaðir
félagsmenn skulu rækta.
5) Svo fljótt, sém hag-
kvæmt þykir. skal félagið
taka sér fyrir liendur að
skipuleggja framleiðsluhætti,
dreifmgu, fræðslumál og
stjórnarhætti, eða, með öðr-
um oröum, að stofna byggð-
arlag heimila með sameigin-
lega hagsmuni, gera þau sjálf
sér nóg, eða aðstoða önnur fé
lög við að stofna slík byggð-
arlög.
anna,“ segja þeir W. P. Watk-
ins og F. Hall í bók sinni Co-
operation. (Bls. 82). „En alveg'' húsbyggingarmálum.
aðrar sannar tilraunir á þessu
sviði; hún miðar að því að
finna heppilegustu leiðirnar,
sem stuðla að bættum kjör-
um fðiksins og sönnum fram-
förum í landinu. Hver jákvæð
niðurstaða er vísbending um
þaö', sem gera skal. Þannig
hefir þetta verið frá upphafi
og þannig á það að vera.
Framkvæmd
stefnuskrárinnar.
Vefararnir byrjuðu á því að
stofna kaupfélag. Fyrsta lið
stefnuskrár sinnar fram-
kvæmdu þeir. Og það varð
þeim ^otadrjúgt. Framkvæmd
þessa atriðis gaf vísbendingu
um, aö rétt væri að halda
slíkri starfsemj áfram. — En
það sama verður ekki sagt
um iramkvæmd ýmissa ann-
arra atriða stefnuskrárinnar.
Þegar vefararnir fóru t.d.
að framkvæma annað stefnu-
skráratriðið, byggðu þeir hús
til þess að stuðla að því að fé-
lagsmenn fengju sæmilegt
húsnæði við vægu verði. Til-
raun þessi komst í fram-
kvæmd innan félagsins áriþ
1868, en áöur, eða árið 186i,
höfðu nokkrir vefaranna
stofnað sérstakt byggingat-
samvinnufélag, sem hafði
byggt 25 hús árið 1864. (G. D.
H. Cole, Cooperation, bls. 92).
Reynslan, sem fékkst af þess-
ari starfsemi gaf það til
kynna, að heppilegast væri áð
stofna og starfrækja sérstök
byggingarsamvinnufélög og
það er sú leið, sem samvinnu-,
menn hafa yfirleitt farið í
eins og uppfinningamaður
færir heiminum nýjungar með
því að stofna nýtt samband
milli náttúrulögmála og efna,
sem áður voru til, eins og
skáldið skapar listaverk úr
einföldum orðum með niður-
röðun þeirra, — gáfu Roch-
dale-vefararnir heiminum
nokkuð nýtt með því að velja
og sameina góðu atriði þeirra
tilrauna, sem áður höfðu ver-
ið gerðar með samvinnu.“
Reynslan — vísbending þess,
sem gera skal.
En hvað sem uppruna
stefnuskráratriða vefaranna
líður, þá verður það ekki nóg-
samlega undirstrikað, að þeir
voru með starfi sínu á grund-
velli stefnuskrár sinnar og
starfsreglna að gera tilraun
Vefararnir fóru brátt að
framleiða einstakar vöruteg-
undir til þéss aö skapa félags-
mönnum atvinnu. Þeir ráku
því þessa starfsemi út frá
sjónarmiðum framleiðenda
fyrst í stað. Reynslan, seih
fékkst af þessu starfi, varð
til þess, að rétt þótti að taka
tillit til neytendasjónarmiða,
engu síður en sjónarmiða
framleiðenda. Hins vegar hef
ir framleiðendasamvinna víða
þróast við hliðina á kaupfé-
lögunum, og með árum og
reynslu hefir komið í ljós, að
í sumum tilfellum hentar be2t
að byggja framleiðslustarfsem
ina upp sem hluta af kaupfé-
lagsrekstrinum, en í öðrum til
fellum hentar betur að byggja
hana upp sem sjálfstæða
IFramhald á 6. siðu)1