Tíminn - 12.09.1951, Qupperneq 6

Tíminn - 12.09.1951, Qupperneq 6
TIMINN, miðviknðaginn 12. september 1951.' -nu r !ir ; 205. blað. Dæíur gíitimnar Áhrifamikil þýzk mynd, sem lýsir lífinu í stórborgunum, hættum þess og spillingu. Mynd þessi hefir vakið fá- dæma athygli alls staðar þar sem hún hefir verið sýnd á Norðurlöndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára NÝJA BÍÓ Scott snðurheim* skautsfari Mest umrædda mynd ársins með: John Mills Sýnd kl. 9. ATOMONDIN Hin bráðskemmtilega gam- anmynd með: Douglas Fairbanks jr. [ Yolande Donlan Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARB HAFNARFIRÐI Sjjómaiínalíf Hin óviðjafnlega litkvikmynd Ásgeirs Long. Sýnd kl. 9. A VALDI ORLAGANNA Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. * Utvarps viðgerðir Radioviimustofau LAUGAVEG 16P Miuiið a» grciða blaðgjaldiS Bergur Jónsson Málaílutningsskrifstofa Laugaveg 65. Síml 5833. Heima: Vitastíg 14. t SejhHO Austurbæjarbíó Tvö í París Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Gög og Gokkc í lífskættu Sýnd kl. 5. TJARNARBfÓ Elsku Rut (Dear Ruth) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd gerð eftir samnefndu leikriti, er var sýnt hér s. 1. vetur og naut fádæma vin- sælda. Aðalhlutverk: William Holder. Joan Caulfield, Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Síórliorgin (Big City) Skemmtileg ný amerísk kvik mynd. Margaret O’Brien, Robert Preston, Broadway-stjarnan Betty Garrett, söngkonan Lotte Lehmann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ Verðlaunamyndin Tlðindalaust á Vest urvígstöðvimum Þessi frægasta hernaffar- mynd, sem tekin hefir veriff, verffur, vegna mikillar eftir- spurnar sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TRIPOLI-BIÓ Etaiiríkis- fréttaritariim Joel McGrea, Laraine Day. Sýnd kl. 7 og 9 Einræðishcrrauu (Duck Soup) Gamanmyndin sprenghlægi- lega með Marx-bræffru m. Sýnd kl. 5. Auglýsingasíuti TIMAIVS er 81 300. ELDURINN gerir ekkl boð á nndan lér. Þeir, sem ern hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggineum .—jiit Tilraunin mikla (Framhald af 3. síffu.) starfsemi framleiðenda sjálfra. Hvort tveggja er gert í stórum stíl víða um heim, en nú kveður ekkert að þeirri tilhögun, sem vefararnir við- höfðu um eitt skeið, að borga tekjuafganginn af iðnfram- leiðslunni bæöi til fjármagns ins og ’vinnunnar í hlutfalli við fjáreign og vinnulauna- upphæð. Vefararnir keyptu aldrei land í því augnamiði að láta atvinnulausa félaga rækta það og lifa af því, og fram- kvæmdu því aldrei fjórða stefnuskráratriðið. Hins veg- ar gerðu aðrir samvinnu- menn tilraun með þetta í ná- grenni Rochdale. Hið svokall- aða Jumbo-sveitasetur, skammt frá Oldham, var stofnað í þessu augnamiði ár- ið 1851 og starfrækt í 10 ár. Reynslan, sem fékkst af þeirri starfsemi og öðrum hliðstæð um tilraunum, benti til þess, að heppilegra væri fyrir sam vinnumenn að beita sér á öðr um sviðum. Fimmta atriðið, sem var hæzta markmið vefaranna, stofnun og starfræksla sam- vinnubyggðarlaga, var aldrei framkvæmt í Rochdale. Og yfirleitt hefir nútímasam- vinnuhreyfingin ekki beitt sér fyrir stofnun og starfrækslu Pyggðarlaga. Hins vegar hafa ýmsar tilraunir verið gerðar með slík byggðarlög á ýmsum tímum. Dr. Henrik Infield get ur þess t.d. í bók sinni Coop- erative Communities of Work, að vitað sé um 262 samvinnu- byggðarlög, sem stofnuð hafi verið í Bandaríkjunum, og að í ísrael séu starfrækt sam- vinnubyggðarlög, hin svoköll- uðu „Kvutza,“ á mjög happa- sælan hátt. Og sjötta atriðið var aldrei framkvæmt, bindindishótelið var aldrei stofnað. Reynslan, sem fengizt hef- ir af samvinnustarfinu, hefir þannig smátt og smátt mót- að starfsemina, mótað fram- kvæmd hugsj ónarinnar og gef ið vísbendingu um það, hvern ig mestur árangur geti orð- ið af samvinnurekstrinum. — Smátt og smátt hafa þær leið ir, sem óhappasælar hafa reynzt í framkvæmd, veriö vinsaðar úr samvinnustarf- inu, en eftir standa þær, sem reynslan hefir sýnt, að stuðla aö aukinni hagsæld fólksins og standast hvers konar sam- keppni. Markmiðið er enn að stuðla að félags- og efnahags- legum framförum og jöfnuði, og að gera maijjpinn að meist- ara fjármagnsins en ekki þjóni þess. Sérstaðan á íslandi. Þegar byrjað var að fram- kvæma samvinnuhugsjónina hér á landi árið 1882, hafði veruleg reynzla fengizt af samvinnustarfinu erlendis. Brautryð'jendur íslenzku sam vinnufélaganna munu þó tæp ast hafa þekkt þá reynsiu í einstökum atriðum, enda þótt þeir haff vafalítið haft ein- hverja hugmynd um starf- rækslu félagsverzlana erlend- is. Það, sem knúði þá til að stofna kaupfélag sitt, var verzlunarástandiö norðan lands á þessum árum. Þing- eysku bændunum fannst þeir fá of lítið fyrir afurðir sínar og aðkeyptu vörurnar vera of dýrar, Hver einstaklingur niegnaði lítils til úrbóta. Vand ann varð að leysa með félags- legu átaki þeirra, sem hlut áttu að máli. Brautryðjendur íslenzku samvinnuhreyfingarinnar áttu sér ekki stefnuskrá hlið stæða stefnuskrá vefaranna. i Eigi að síður voru þeir í raun og veru að gera það, sem vef ararnir hefðu áður gert. Þeir voru að gera tilraun til þess að bæta kjör sín meö því að tí'ka verzlunina í eigin hend- ur. — Hér á landi mótaðist tilraun in eðlilega af íslenzkum að- stæðum. Fólkið sá áð arður- inn af striti þess hvarf í vasa kaupmannsins, annars vegar vegna þess að lágt verð fékkst fyrir innlendu afurðirnar en hins vegar vegna þess að inn- fluttu vörurnar voru seldar dýru verði. Við slíkar aðstæð- i:r fólst raunhæfásta kjara- barátta hins búandi fólks í því, aö það tæki sjálft á sig ábyrgð og áhættu viöskipta- lífsins, byrjaði að verzla í eig- in búðum. Með áframhaldandi starfi kaupfélaganna á íslandi i komst hreyfingin í samband | við hliðstæð félög erlendis, J sérstaklega á Norðurlöndum, 'og meiri vitneskja fékkst um I þá reynslu, sem samvirinu- ' mtnn höfðu fengið af starf- rækslu félaga sinna erlendis. í hinum fjölmennu og þétt- býlu löndum hafði samvinnu- hreyfingin sérgreint starf- ’semi sína mjög mikið. Þar eru t.d. rekin sérstök neytenda- f.'lög, sérstök sölufélög fram- leiðenda, sérstök lánafélög, sérstök framleiffendafélög, sérstök tryggingafélög. En hér í strjálbýlinu á íslandi hefir sérgréining samvinnuhreyf- ingarinnar ekki orðið eins mikil. íslenzku kaupféiögin eru t.d. venjulegast bæði neyt endafélög, sölufélög framleið- c-nda og jafnvel lánafélög,þar sem þau annast innkaup til heimilisþarfa fyrir félags- menn, selja framleiðslavörur þeirra og veita þeim otri lán til framleiðslu og heimilis- þarfa á milli kauptiða. Og innan Sambands íslenzkra samvinnufélaga eru bæði neyt enda- og framleiðendaféiög. Niffuvlag. Samvinnuhreyfing hinna ýmsu landa hefir nótast eft- ir aðstæðum á hverjum stað og tím»a. En spurning sam- vinnumanna hér á landi, engu síður en annars staðar, er og hefir verið: „Hvernig verður umbótum á högum fólksins bezt við komið?“ Markmið hreyfingarinnai er enn sem fyrr að leita að svarinu við þessari spurningu. gera tilraun til bess að bæta hag fólksins með því að fá það til þess að taka sjálFt á sig á- byrgð og áhættu á sem ílest- um sviðum viðskipta- og eína hagslífsins. Hvernig þetta tekst og hvernig hverjum einstolcum framkvæmdarat- riðum er komiö fyrir á hverj- um stað og tíma, fer eftir að- stæðum og þeirri reynslu,sem samvinnuhreyfingin öölast í starfi sínu. En viðleitnin lief- ir allt frá upphafi verið að vúnna að aukinni bagsæld fólksins, stuála að sem fjöi- þættustum framförum i land- inu og gera manninn að meist ara fjármagnsins. Við giftum okkur verður sýnd í Iðnó í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. — Sími 3191. GUÐRÚN BRUNBORG Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu) inni hefir verið fullnægt? — Verður það nokkurntíma? Þaff geta ffrðið verðhækkanir á ýmsum vörutegundum, verðlagið sveiflast alltaf upp og niður, en heildarsvipur verðlagsmálanná á síðari tímum hefir verið sá, að verðlagið hefir farið hækk andi. Eigi ég að gerast spámað ur í þessum efnum, spái ég því, að verðlagið verði hærra eftir 10 ár en það er nú. Ég álít einnig, að vinnulaun muni hækka meira í Danmörku á þessu ári en sem nemur verð lækkun á hráefnum og þess vegna muni verð fullunninna iðnaðarvara hækka. Mér þætti fróðlegt að sjá það lýðræðisríki, er þyrði að ráðast í það að lækka launin t. d. um 20—30%. Árið 1933, þegar útflutningsvör urnar stórféllu, horfðust menn í augu við kröfuna um kaup- hækkun. Niðurstaðan varð sú, að gengið var lækkað og verð- lagið hækkaði. Það var fyrir- hafnarminnsta leiðin og þá leið hafa öU lönd farið á síðari ár- um. Það er því mikilsvert, ef okkur tekst að stöðva verðbólg- una. Eins og er, er verkefnið að ,reyna að draga úr henni. — Vígbúnaffurinn. — Þér álítið, að vígbúnaður- inn muni halda áfram? •— Já, en ég vil taka fram, að ég sé ekki eftir því, að hafa fylgt þátttöku Danmerkur í Atlantsha»sbandalaginu. Ég ótt ast það, sán gerist austan járn tjaldsins og þó einkum vegna þess, að okkur er varnað að fylgj ast með því. Ef til alvarlegra á- rekstra kemur, eigum við heima með vestrinu. Möguleikar þess, að hlutleysiö geti verndað Dan- mörku, eru svo litlar, að þeir koma ekki einu sinni til athug unar. Fyi-st ekki var hægt að mynda norrænt varnarbanda- lag, var það sjálfsagt að ganga í Atlantshafsbandalagið. Það hindrar það samt ekki, að mér stendur stuggur af vígbúnaðar- kapphlaupinu og áróðrinum, er fylgir því, og óttast, að það endi með styrjöld. Ég álít því, að hinna pólitísku sjónarmiða megi sízt gæta minna en hinna hern aðarlegu sjónarmiða. Það er staðreynd, að austrið og vestrið verður ekki aðskilið og því verð ur að finna lausn, sem gerir sam búðina mögulega. Það byggist á báðum aðilum, að sú lausn verði fundin. Það er mikið djúp, sem aðskilur hin tvö andstæðu þjóð félagskerfi í dag, en öll slík kerfi eru sífellt að breytast og eftir 50—100 ár verða bæði þessi þjóð félagskerfi ólík því, sem þau eru nú. Þess vegna eigum við — jafnframt því, sem við erum , á verði gagnvart þeim ríkjum, sem við óttumst, — að leitast I við að fylgjast vel með því, sem ^ er ao gerast, og reyna að finna 1 möguleika til bættrar sambúðar. Einkum vil ég taka fram, að uppreisn Asíuþjóða gegn ný- i lendustjórn Evrópu og stórjarða eigendum sé sögtíleg nauðsyn, ! sem við eigum ekki að átelja , eða reyna að hindra. Þær réttar bætur í jarðeignamálinu, er viff fengum 1788, eru Asíuþjóðirnar fyrst að fá nú. Við getum verið gagnrýnir á pólitískar starfsað 1 ferðir — slíkar aðferðir verða 1 oftast því óvægnari, sem kúgun hefir varað lengur, — en eigi að síður er viðreisn Asíuþjóðanna nauðsyn, sem er bæði réttmæt og gleðileg. iti ÞJÓDLEIKHÚSID í 99 RIGOLETTO 66 Sýningar: Fimmtudag, föstu- dag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin 13,15 til 20,00. Sími 80000. Kaffipantanir í miffasölunnl.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.