Tíminn - 29.09.1951, Blaðsíða 6
8.
TÍMINN, laugardaginn 29. september 1951.
JLúL.
220. blaö.
Danslagaget>
raunin
1 myndinni kynna vinsæl-
ustu jazzhljómsveitir Banda
ríkjanna nýjustu dægurlög-
in.
Jerome Cortland, Ruth
Warrick, Ron Randell, Virg-
inia Wells, A1 Jarios.
Sýnd kl. 7 og 9.
Óður Indlands
Sýnd kl. 5.
NÝJA BIO
Bréf frá
óhunnri konu
(Letter from an Unknown
Woman)
Sýnd kl. 7 og 9.
Ilctja f jalla-
lögreglunnar
Spennandi lögreglumynd uml
æfintýri kanadiska riddara- |
liðsins. Aðalhlutverkið leikur[
kappinn
George O’Brien.
Sýnd kl. 5.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐl
Elsku Rut
(Dear Ruth)
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd gerð eftir sam-
nefndu leikriti, er var sýnt
hér s.l. vetur og naut fá-
;dæma vinsælda. — Aðalhlut
verk:
Joan Caulfield
William Holden
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Utvarps viðgerðir
Radiovinnustofan
LAUGAVEG 166
Auglýsingasími
TÍMAlVS
er 81 300.
Bergnr Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Slml 5833.
Heima: Vltasfclg 14.
drnulnúigJoéHtAjuiA. s€tc SeJHUO
0Uu/eUi$u?1!%
liorfitn
Pandora og Ilol-
lendingurinn
fljúgandi
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Skaininbyssu
lietjan
Sýnd kl. 5.
TJARNARBIÓ
Ástar töfrar
(Enchantmenn.)
Ein ágætasta og áhrifarík-
asta mynd, sem tekin hefir
verið. Framleidd af Samuel
Goldwin.
Aðalhlutverk:
David Niven
Teresa Wrigth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnbogeyjan
Sýnd kl. 3.
GAMLA
Sigurboginn
(„Arch of Triumph“)
eftir sögu Erich Maria Re-
marque, sem komið hefir úfc
í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Charles Boyer
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
HAFNARBIO
Borgarljósin
(City Lights).
Ein allra frægasta og bezta
kvikmynd vinsælasta gaman
leikara allra tíma:
Charlie Chaplin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍÓ
Ævi Mozarts
(When The Gods Love)
Hrífandi ný ensk músík-
mynd um ævi eins vinsæl-
asta tónskáldsins. Royal Phil
harmonie Orchestra undir
stjórn Sir Thomas Beecham
leikur mörg af fegurstu verk
um Mozarts.
Victoria Hopper
Stephen Haggard
Jolin Loder
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MnnlB
aS
grciða
blaðgjaldið
ELDURINN
gerlr ekki boð & unðan «ér
Þeir, sem ern hyggttíx,
tryggja strax hjá
SamvinnutrygginguM
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu
þær sjálfs sín vegna. En þær
komu of seint. Og þeir Vestur-
landabúar, sem áfellast Persa
fyrir að samþykkja ekki mála-
miðlun strax, taka ekkert tillit
til afleiðingu þess haturs,
sem nýlendupólitík Breta hefir
skilið eftir, og sérhver áhorfandi
verður að viðurkenna, að allrík
ástæða er fyrir viðhorfi Persa.
Sigge Stark:
í leynum skógarins
ÍÉHlá 14
Baudáríirjamanna° " uninn, er hún fór að leita berja. Sýslumaðurinn yfirheyrði
Það er augljóst, að stjórnar- þessa konu líka og spurði hana, hvernig Naómí hefði orðið
völdin í Washington verða að við tíðindin. En konan sagði, að enginn vissi, hvað Naómí
ftendm-'hlSþ“s að'treyastaV vin hugsaði- og hún hefði ekki ^agað sér öðru vísi en hver og
áttuna við brezku þjóðina. Eigi! einn hefði gert, er hann heyrðf slíka frétt. Hún hefði orðið
að síður eru mörg dæmi þess, óttaslegin og sagt, að þar hefði góður maður dáið, en að öðru
þfóöhmTmdnstökmáS, ánþeS,leyti hefði þess ekki orðið vart’ að henni ^ætti nærri sér
að til vinslita dragi. Afstaðan .höggvið. En þetta fannst mér undarlegt. Ef hún tók Eirík
til Pekingstjórnarinnar kín-
versku er slíkt dæmi.
En í hinum nálægari Austur-
löndum verður Bandaríkja-
stjórn að snúa baki við brezkri
pólitík, eins og hún hefir verið
framkvæmd, því að hér er um
að tefla hagsmuni alls hins
frjálsa heims. í stað þess að
leggjast á sveif með brezkri ný-
lendupólitík, er það skylda
bandarísku stjórnarinnar að
vinna að því, að Bretar sjálfir
segi skilið við stefnu, sem hefir sagði Andrés.
svo gersamlega brugðizt sem i
dæmin sýna. I , ,
Enn er það ekki of seint í skapgerðinm komið. Gætti faðir Eiríks ekki fyllstu stiling-
Persíu. Bandaríkjamenn vinna ar? Veit nokkur, hvernig honum var innan brjósts eða hve
bezt að málinu með málamiðlun, þungU áfall hann varð fyrir?
sem metur jafnt hag Breta og .
Persa, jafnframt því, sem efna | Þu hefir kannske rétt fyrir þér, sagði Andrés hugsi.
hagsaðstoð er veitt. Hér er um Það er erfitt að skilja þetta fólk í skógunum.
í Norðurseli fram yfir aðra og lét hann koma og fara að
vilja sínum, þá hlaut hann að vera henni svo mikils viröi,
að henni yrði hverft við andlátsfregnina.
— Já, það var undarlegt, sagði írena.
Irma virtist þungt hugsi.
— Henni gat fallið þetta jafnþungt, þótt hún léti það
ekki í ljós, mælti hún svo.
— Við svo óvænt tíðindi hefði hún þó hlotiö að láta tii-
finningar sínar í lj ós að meira eða minna leyti, svo að....
— Hlotið? greip Irma fram í fyrir honum. Það er undár
að ræða stefnu sem þá, er Banda
ríkin hafa fylgt gagnvart Grikk
landi.
— Kom ekki fleira fram? spurði írena.
— Jú. Eitt og annað, sem eyðir öllum grun, er fallið hafði
á suma af óvinum Eiriks, en ekkert bendir til þess, hver
Þvingunaraðgerðn’ fordæmdar. unnig verkið. Maðurinn, sem hann hafði átt hestakaup-
Og hvað sem ollu oðru liður . ... ..
má það ekki koma, fyrir, a,ð Bret | ^ vio, hefir S8.nri3.0 fjcirveru. sinu á ullt öðrum stuð þessu
ar dragi Bandaríkjamenn með nótt, og á einhverjum bæ, sem ég man ekki hvað heitir, hafði
sér í pólitík sem stefnir að því! fólk géð Ágúst klæðskera byssulausan á leið heim til sín
að þvmga Persa með efnahags |
legum ráðstöfunum, sem þýðe. ffokkru fyrii miðnsetti, og muður, sem setluði uð hittu Agúst
eymd og örbirgð fyrir þjóðina. !þetta kvöld, segir, að byssa hans hafi hangiö á stofuþilinu
Meira virði en þaö, hvoit t>aö | eftir að hann hafði farið í heimsóknina að Mýri. Svo að
stjórna olíustöðinni í Abadan, (senmlega hefir hann engan hlut átt að þessu. Auðvitað
er að bjarga Persíu í hóp frjálsra hefði hann getað notað aðra byssu, en hann er víst lítil
þjóða, því að Persía er lykillinn Skytta, auk þess sem sannað þykir, að hann hafi verið kom-
að þessum hjara heims.
mn heim, er morðið var framið. Þetta er allt, sem ég veit.
Ef Nóreníus hefði ekki verið jafn önnum kafinn og hann
var, hefði ég spurt hann um eitt og annað, sem mig lang-
aði til að vita, en....
— Spurðu mig. Kannske ég viti það, sagði Irma. Ég þekki
fólkið í skógunum miklu betur en Nóreníus frændi gerir og
Moskviistimiiilliiin
(Framhald af s. síðu'
ur ofgott, ef þeir finna ein-
hverja hugsvölun í því. , , . .
En álit þeirra vex ekki við mun nokkru sinni gera'
þetta. Það sjá allir stimpil-
inn á þeim og mönnum geðj-
— Jæja? Þá veiztu, hver þessi Pétur Brask er?
Hefirðu séð hann? spurði írena áköf, óðfús að segja
ast alltaf verr og verr að hon-|einnig það, sem hún vissi. Tókstu eftir því, að hann er ein-
um. Þjóðviljinn auglýsir hentiir?
daglega. Þeim fjölgar
hann daglega. Þeim
óðum, er gleptust til að trúa
þeim um skeið, en snúa nú
við þeim baki. Fleiri og fleiri
fara í slóð Hermanns Guð-
mundssonar og Jónasar Har-
alz. Brátt mun aðeins lítil
hjörð standa umhverfis
mennina, er hafa Moskva-
stimpilinn á enninu.
►o-o
Gerist áskrifendur að
7
Áskriftarsimi 23ts
ífí
ÞJÓDLEIKHÚSID
Lénharður fógeti
Sýningar: Laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00.
Kaffipanlanir í miðasölu.
Engin sýning á sunnudaginn.
— Auðvitað sá ég það?
— Hann er ekki með öllum mjalla. Hann er niðursokk-
inn í endalaust trúargrufl....
— Þú kannt ekki að segja frá, greip Irma fram í fyrir
henni. Þú ættir heldur að tala um....
— Hann þjáðist áður af stelsýki, hélt írena áfram, en
eftir að hann varð svona trúaður, hjó hann af sér hægri
höndina og brenndi hana. Hann sagðist gera það að boði
biblíunnar.
— Gerði hann það sjálfur?
— Já. Hann er ekki með öllum mjalla eins og þú veizt.
— Aö honum skyldj ekki blæða út?
— Það er satt, aö geggjaðir menn séu oft ótrúlega heppn-
ir, og það virðist vera satt. Þetta var sérstök slembilukka.
Læknirinn var á ferð og fór heim í kofann til Péturs til
þess að biðja um vatn að drekka. Hann kom á síðustu
stundu til þess að bjarga lífi mannaumingjans.
— Já, þessir trúarórar, sagði Andrés. Vesalings maðurinn.
írena lagði frá sér handavinnu sína.
— Ég sé ekki lengur til viö þetta, sagði hún.
Það var að byrja að rökkva, og auðfundið á öllu, að haust-
ið var í aðsigi. Kaldan gust lagði yfir garðinn.
— Þú ert allt í einu svo þögul, sagði Andrés giettnislega
við Irmu, og eitthvað svo þungt hugsi. Ég skal borga þér
fimm aura, ef þú segir mér hugsanir þínar.
— Ég skal segja þér þær án endurgjalds, sagði Irma, og
hirtf ekki um glettni Andrésar. írena hefir sagt þér hagi
Péturs Brasks, en hún skilur hann ekki, og þess vegna...
— En skilur þú hann?
J. A
l' x v * -./lA