Tíminn - 29.09.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1951, Blaðsíða 2
2. 220. blað. TÍiVlINN, láugárdaginn áá. séptémbér lááif. kafi til Útvarpið Útvarpið í kvöld: Fastir liöir eins og venjulega. 20.20 Norrænn dagur: a) For- sætisráðherrar allra Norður- landa flytja ávörp: Steingrím- ur Steinþórsson, Eric Ericsen, dr U. Kekkonen, Einar Gerhard- sen og Tage Erlander. b) Stefán Jóh. Stefánsson alþm., form. Norræna félagsins flytur ræðu. c) Eva Berge óperusöngkona syngur. d Lárus r-álsson leikari les kvæði. e) Kristmann Guð- mundsson rithöfundur flytur frásöguþátt: Til selja í Harð- angri. f) Guðlaugur Rósinkrans þjóðleikhússtjóri flytur loka- orð. Ennfremur norræn tónlist áf plötum. 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Danslög (plöt- ur. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Útvarpið á morgun: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (séra Sigur- jón Árnason). 12.15—13.15 Há- degisútvarp. 15.15 Miðdegistón- leikar. 16.15 Fréttaútvarp til ís- lendinga erlendis. 16.30 Veður- fregnir. 18.30 Barnatími (Þor- steinn Ö. Stephensen). 19.25 Veð Hffregnir. 19.30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Jan Moravec leikur á klarinett; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 22.35 Erindi: Um sólskin og fleira (dr. Sig- urður Þórarinsson). 21.00 Kór- söngur: Kór Kristilegs félags ungra kvenna syngur. 21.20 Upp lestur: Guðmundur Daníelsson rithöfundur les upp úr bók sinni „Sumar í suðurlöndum“. 21.45 Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.01 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Hvar era skipin? Sambandsskip: Hvassafell lestar síld fyrir norð-austan land. Arnarfell fór frá Þorlákshöfn 27. þ.m. áleiðis til Italíu, með saltfisk. Jökul- fell fór frá Guyaquil 26. þ.m. á- leiðis til New Orleans. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavik. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðar. Þyr- ill er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 18.9. frá Antwerpen. Detti- foss fór frá Boulogne 27.9., vænt anlegur til Antwerpen 28.9., fer þaðan til Hamborgar og Rotter dam. Goðafoss er í Keflavík. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi á morgun 29.9. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá New Yoi-k 26.9. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór framhjá Gibraltar 23.9. á leið til Dordrecht í Hollandi. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 25.9. til New York. Röskva er í Gautaborg, fer það- an til Reykjavíkur. Bravo lest- ar í London 5.10, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Flugferðir Loftleiðir: t dag verður flogið til Akur- eyrar, ísafjarðar og Vestmanna eyja. Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja. Flugfélag Islands: Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2, ferðir, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísa-; fjarðar, Egilsstaða og Siglufjarð * ar. A morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18,15 á morg un. Messur á morqun Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. (Ferming-Alt arisganga). Fermdar verða 2 stúlkur, þær: Gréta Hulda Jak- obsdóttir, Meðalholti 11 og Lára Margrét Fahning, Hrísateig 15. Sr. Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans klukkan 2. Séra Jón Thoraren- sen. Lauganeskirkja. Messa kl. 11 f.h. — Séra Garð- ar Svavarsson. Úr ýmsum áttum Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjudag. 2. okt. kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Haustfermingarbörn Fríkirkjusafnaðarins í Rvík eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkjuna, miðvikudaginn 3. okt. n.k. kl. 6 e.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. Sæmdur riddarakrossi. Forseti íslands sæmdi í gær Simon Edwardsen óperusöngv- ara riddarakrossi hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Edwardsen hefir sem kunnugt er dvalizt hér bæði í vor og haust og sett á svið óperuna Rígolettó, sem sýnd hefir verið í Þjóðleikhús- inu undánfarið. Er þetta fyrsta óperan, sem flutt er hér á landi með íslenzkum söngvurum. Simon Edwardsen lagði af stað heimleiðis með Gullfossi í morgun. Brúðusýningm opin kl. 1—7. seinustu atriðin endurtekin klukkan 6. Guðrún Brunborg Síðasta sinn. Fínpúsning Skeljasandur Hvítur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerðin Sími 6909 ctái^nincý ©rlygs Slgsirðssonai* Verður opnuð klukkan 2 e. h. í dag. Opin daglega kl. 10—23 Ódýrir kúlupennar með aukafyllingu. Heildsölubirgðir. Ragnar Jónsson hæstaréttarlöemaður Laugaveg 8 — Slmi 7752 Lðgíraeðistörf og eignaum- sýsla. Sýning Örlygs (Framhald af 1. síðu.) mörg skringileg svipbrigði birtast málaranum og hann túlkar vel í verkum sínum. — Hvenær fórstu annars til Grænlands? Þú hefir víst ekki sagt mörgum af þeirri ferð þinni, fyrr en þú ætlar nú að láta myndirnar á sýn- ingunni gera það? Gaman að mála á Grænlandi. — Ég fór til Grænlands sumarið 1949, og var þar um tveggja mánaða skeið .segir Örlygur. Málaði mikið og ferðaðist talsvert. Lá í tjaldi, þangað til næturnar fóru að kólna, en fluttj mig þá inn til grænlenzkra fjölskyldna, sem tóku mér hreint eins og glötuðum syni. Örlygur ber Grænlending- um hið bezta orð fyrir hjálp- semi og vingjarnleik við þenn an skrítna fugl frá íslandi, sem málaði þá á léreft og teiknaði. — Mér þótti gaman að mála á Grænlandi, segir lista maðurinn. Þar var alltaf sól og sumar meðan ég var þar, rétt eins og suður við Mið- jarðarhaf væri. Steikjandi hiti á daginn, en kaldar næt- ur. Þar voru mörg andlit, sem gaman var að mála, seg ir þessi meistarj andlitsteikn inganna um leið og hann hag ræðir grænlenzkri húsfrú á veggnum. Landið er nakið og klapp.'rnar meö kjarvölslcum J mosaþembum og húsin sche- i vingsk, eins og brúðuhús í | Grindavík. Þar nýtur íslenzka út- varpið vinsælda. Grænlendingar halda ann ars mikið upp á íslendinga, en þó mest af öllu upp á ís- lenzka útvarpið, sem þeim þykir alveg fyrirtaks stofn- un. Er áreiðanlega ekkj of- sagt, að íslenzka útvarpið nýt ur hvergi meirj vinsælda eVi þar, enda vandlega á það hlustað. Jafnvel jarðarfarirn ar fara ekki framhjá græn- lenzkum fjölskyldum. En mestir yfirburðamenn eru fslendingar þó í þeirra augum á tónlistarsviðinu. Það er því ekki af vanmati eða skorti á tiltrú, að þeir telja ekki þá Jón Þórarinsson og dr. Pál mestu menn ís- lenzku þjóðarinnar, heldur hinu, að þeim finnst jafnvel ennþá meira koma til hinna „íslendinganna“ í tónlistar- deildinni, nefnilega þeirra Sibeliusar, Beethovenss, Schu berts og Maríusar Jakobsen, uppáhaldseinsöngvara ís- lenzka rikisútvarpsins. Örlyg ur sagði þetta að vísu ekki svona, en það segir sig sjálft, að þannig er það í augum Grænlendinga. Lengst var Örlygur í Góð- von, en þaðan ferðaðist hann allmikið með skipum Græn- landsstjórnar, lengst norður til Kangamuut. Fjórða sýningin. Þessi málverkasýning Ör- lygs er sú fjórða, sem hann hefir efnt til síðan hann byrjaði að halda sýningar hér syðra 1945. Síðasta sýningin han var vorið 1949, svo nú er mikið að sjá í listamanna- skálanum eftir meira en tveggja ára starf eins af okk ar beztu málurum. Íslenzk-erleíiela verzliinarfélagið Garðastræti. — Sími 5333. VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.Y.V.V.V.V.V.VV.V.V/AV.V.Y; ! Skólafólk athugið 1 ■: Alltaf eru fæðiskortin frá í *: ■: ;• Möínneyti Fæðiskaupenclafélags V :■ Reykjavíkiir !; ■“ »" •; drýgstu fæðiskaupin ■: í; Hádegisverður frá kl. 12—1.30: Tvíréttar og kaffi. •; í; Kvöldverður frá kl. 6—8.30: Heitur matur, V-> pottur af "í » mjólk, kalt borð, skyrhræringur eða grautur, græn- ;• V meti, harðfiskur, síld, súrmeti og heimabakað brauð. ;• *: :: í; 14 máltíðakort karla kosta kr. 140.00 :; •; 14 máltíðakort kvenna kosta kr.115.00 ■: ■; 60 máltíðakort karla kosta kr. 560.00 £ *: 60 máltíðakort kvenna kosta kr. 460.00 í ;• Fæðiskaupenelafélag I; í IReykjsavíkur í; ■•V.V.V.vv.V.V.V.'.V.V.V.V.W.V.V.V.VV^.V.V.VW .%w.%v.*.w.v.w.,.,.v.w.v.w.v.w.*.v.wavwvwvKa RAFKERTI í allar tegundir bifreiða BRÆÐURNIR ORMSSOH ■ ■! ; Vesturgötu 3. ;• ■ r" .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför, MARÍU R. NÍELSDÓTTUR Aðstandendur Innilegustu alúðar þakkir votta ég þeim, sem heiðr- uðu mig á sextugsafmæli mínu. Sérstaklega þakka ég Jóhanni Hjörleifssyni, konu hans og starfsbræörum mínum heiðursgjöf frá þeim. Guðjón Þorsteinsson frá Skatastöðum. Hugheilar þakkir til vandamanna og vina, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á sextíu ára afmæli mínu 26. ágúst síðastliðinn. Rósa ívarsdóttir, Marðarnúpi, Vatnsdal. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.