Tíminn - 04.10.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 04.10.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 4. október 1951. 224. blað. Útvarpih Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Einsöngur: Joan Ham- mond syngur (plötur). 20,45 Dag skrá Kvenfélagasambands ís- lands. — Upplestur: Úr kistu- liandraðanum (frú Aðalbjörg öiguröardóttír). 21,10 Tónleikar (plötur). 21,15 Frá útlöndum (.Axel Thorsteinson). 21,30 Sin fónískir tónieikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Framhald sinfónísku tónleik- eiina. 22,45 Dagskrárlok. Sambandsskip: Ms. Hvassafll átti að koma til Siglufjarðar í dag frá Seyðis- firði. Ms. Arnarfell fór frá Þor- lákshöfn 27. f. m. áleiðis til ítalíu mð saltfisk. Ms. Jökulfell er á leið til New Orleans frá Guayaquil. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir. Þorgils gjallanda. — Nokkrar hugleiðingar um sög una og höfund hennar (Helgi Hjörvar). 20,55 Tónleikar í út- varpssal: Portúgalski píanóleik arinn Santiago Kastner, kynnir gamla portúgalska og spænska tónlist eftir Carreira, de Cabe- zón, Seixas, Soler og Carvalho. 21,25 Erindi: Inn mikli kirkju- faðir á Hólastað; síðara erindi (Brynleifur Tobíasson yfirkenn ari). 21,50 Kirkjutónlist (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. hafi tii Hafnarfirði hélt félagsfund s. 1. Samþykktir i þriðjudag (2 okt.). Á fundinum voru samþykktar m. a. einróma eftirfarandi tillögur: . Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf þriðjudag- inn 2. október 1951 samþykkir að ítreka mótmæli stjórnarfund ar Hlífar gegn uppsögn verka- manna í tæjarvinnu og taka undir áskorun stjórnarfundar- ins til bæjarstjórnarinnar um að fjölga í bæjarvinnunni. Telur fundurinn að vegna þess ástands, sem nú‘ er í at- vinnumálum haínfirzkra verka manna, sem er afleiðing upp- sagna í bæjarvinnu og hjá ein- stökum atvinnurekendum, kom ist bæjarstjórn ekki hjá því að gera þá sjálfsögðu skyldu sína að framkvæma þegar úrbætur á ríkjandi atvinnuleysi, ef ekki af eigin ramleik þá með aðstoð ríkisins. Fundur haldinn í V.m.f. Hlíf þriðjudaginn 2. okt. 1951 fordæm ir harðlega hið svívirðilega ok- ur á nauðsynjavörum almenn- ings, sem nú er upplýst. Krefst fundurinn þess að þeim verði refsað sem sekir eru um þessa óhæfu og nöfn þeirra birt“. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell fer væntanlega frá Siglufirði í kvöld áleiðis til Finnlands. Ms. Arnarfell fór frá Þorlákshöfn 27. f. m. áleiðis til ítalíu. Ms. Jökulfell r á leið til New Orleans frá Guayaquil. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss er á Breiðafirði, og fer þaðan til Vestfjarða, lestar frosinn fisk. Dettifoss er í Ham borg, fer þaðan til Rotterdam, Hull og Leith. Goðafoss fór frá Reykjavik 1. 10. til New York. Gullfoss fór frá Leith 2. 10., væntanlegur til Kaupmanna- hafnar í dag 4. 10. Lagarfoss fór frá New York 26. 9., vænt- anlegur til Reykjavíkur á morg un, 4. 10. Reykjafoss fór frá Dordrecht í Hollandi 2. 10. til Hamborgar. Selfoss r í Reykja- vík. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 25. 9. til New York. Röskva fór frá Gautaborg 2. 10. tilRvík- ur. Bravo lestar í London 5. 10., fer þaðan til Hull og Reykjavík ur. Flugferðir Loftleiðir. í dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Sauðárkróks, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Úr ýmsum áttum Andlátsfr egn. f fyrrinótt andaðist í sjúkra- húsi í Reykjavík írú Guðríður Gísladóttir, fvrrum húsfreyja að Hrísakoti á Vatnsnesi. Frá Hiíf í Hafnarfirði. Verkamannafélagið Hlíf í Alþýðusambands íslands. Þær tvær samþykktir, er hér fara á eftir, gerði miðstjórn Alþýðusambands íslands á fundi sínum 2. okt. s. L: 1. „Miðstjórn Alþýðusam- bands íslands telur, að almenn ingi sé það nauðsynlegt að fá á hverjum tíma greinargóðar upplýsingar um þær breyting- ar, sem verða á vöruverði í landinu, og hvaða stoðir renna helzt undir þær vöruverðsbreyt ingar, er eiga sér stað. Með tilliti til þessa, lítur mið stjórnin svo á, að fulltrúa Al- þýðusambandsins í Verðgæzlu- nefnd hafi borið bæði réttur og skylda til að láta landsfólki í té upplýsingar þær, er fólust í skýrslum verðgæzlustjóra og hann sendi formanni Verðgæzlu nefndar. Því vítir miðstjórnin árásir viðskiptamálaráðlierra á , for- mann Verðgæzlunefndar í út- varpsræðu hans, föstudaginn 28. f. m. og telur þær ómaklegar með öllu. Jafnframt samþykkir mið- stjórnin að gera þá kröfu til útvarpsráðs, að formanni Verð( gæzlunefndar, Jóni Sigurðssyni, verði þegar gefinn kostur þess,' að flytja í útvarpinu erindi til andsvara ræðu viðskiptamála- ráðherra, og telur annað ósam rýmanlegt öllum lýýðræðisleg- um reglum“. 2. „Miðstjórn Alþýðusam- bands íslands telur að skýrsla sú, er verðgæzlustjóri hefir lát ið formanni Verðgæzlunefndar í té, um vöruhækkun þá, sem orðið hefir hina síðustu mán- uði, sýni greinilega hversu mjog hefir skipt um til hins verra í verðlagsmálum þjóðarinnar síð an verðlagseftirlit var að mestu afnumið og hversu óhófleg á- lagning verzlunarstéttarinnar hefir verið, síðan horfið var að hinni svokölluðu frjálsu verzl un. Með tilliti til þessa samþykkir miðstjórnin, að skora á Alþingi og'ríkisstjórn að taka nú þegar upp á ný ákvæði um hámarks- álagningu og sem, öflugast verð lagseftirlit". w.v.v.v, .".V.V.V.VV W.V.W.VWV! TILKYNNiNG til húsavátryggjenda Guðrúnu Á. Símonar vel fagnað í Gamla Bíó Ungfrú Guðrún Á. Símon- ar hélt söngskemmtun í Gamla Bíó í gærkvöldi með undirleik Fritz Weisshappels við góða aðsókn. Á söng- skránni voru lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda, og auk þess söng hún nokkrar óperuaríur. Áheyrendur fögnuðu söng- konunni ákaft og varð hún uð syngja mörg aukalög. — Fagnaðarlæti áhorfenda náðu hámarkj í !ok söngskemmt- unarinnar. Söngkonunni bár- ust margir blómvendir. Þetta er fyrsta söngskemmt un Guðrúnar hér í Reykja- vík síðan hún kom heim frá London í sumar og ekki er ráðið hvort hún heldur aðra sóngskemmtun, en margir munu óska þess að fá annað tækifæri til að hlusta á söng- konuna. — Nýr fisktollur í Þýzkalandi? Síðastliðinn mánudag barst í bréfi tilkynning um nýjan toll á íslenzkan ísfisk í Þýzka landi. er nemur 5—10% af markaðsverði. Áður gat frá- dráttur af verði fisks á þýzk um markaði farið upp í 22%.1 Viðbótartollur, sem næmi 5— j 10%, yrði því rothögg á mark aöinn. Það eru þó líkur til þess, að þessi nýi tollur eigi að koma í staö eins konar vöru- 1 tolls, sem áður var greiddur, en eigi að síður er um hækk- , un að ræða. Kom þetta fram í símtali, sem togaraeigandi, átti við Þýzkaland. Hins veg- I ar hefir utanríkisráðuneytið,1 sem tók að sér eftirgrennsl- j anir, ekki enn. fengið þetta; staðfest. Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísi- tala byggingarkostnaðar í kaupstöðum og kauptún- um upp í 773 og í sveitum upp í 723, miðaða viö 1939. Vátryggingarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1951 og nemur hækkunin 33% frá núverandi vátryggingarverði, þó hækkar ekki vátryggingarverö þeirra húsa, sem metin eru eftir 1. október 1950. Vá- tryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vátrygging- arfjárhæð eigna þeirra að greiða hærra iðgjald á næsta gjalddaga, 15. október, en undanfarin ár, sem vísi- töluhækkun nemnur. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnunum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS V.V.ViV.V.V.’.V.W.V WAVWAW.V.V.V.VI ;.v ,-.v Yf irlýsing frá Hásaleig'miefud í viðtali við Kristján Hjaltason, formann Leigjenda félags Reykjavíkur, í Þjóðviljanum í dag, er tekiö fram að þeir, sem vildu gerast meðlimur i leigenda- félaginu, geti skrifað sig á lista hjá fulltrúa félagsins á skrifstoíu húsaleigunefndar. Út af þessu vill húsaleigunefndín taka fram að engum slíkum inntökubeiðnum er veitt móttaka á skrifstofu nefndarinnar. Reykjavík 2. okt. 1951 Húsaleigunefnd Reykjavíkur i ■ ■ ■ ■ ■ i V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.’.V.V.V.’.’.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V ii . ij AMINNING \ í íiS fseirra katsiíeíííla, sens Itafa verið að- í I; varaðir nm að greiða Islaðgjaldið íil í; ■| iimlteiintimianna |j ■! Greiðið blaðgjaldið við íækifæri til næsta ■! innheimtumanns eða sendið innheimt- í unnj greiðslu beint. ;í Innheimfa Tímans Góð veiðilirota (Framhald af 1. tslðu.) rlddari, Fylkir og Ingólfur Arnarson, og munu þeir hafa byrjað veiðar í fyrrinótt. Goða nes er á leið til Bretlands með ísfisksfarm frá Grænlandi. Nýja rafstöðin að Búðum tekin til starfa Frá fréttaritara Tímans í Fáskrúðsfirði. Síðastliðinn laugardag var byrjað að miðla rafmagni frá hinni nýju díselrafstöð, sem verið hefir í smíðum að Búð- um að undanförnu. Enn vant ar þó mæla, svo að erfitt verð . ur um innheimtu afnota- gjalda. í rafstöðinni eru tvær raf- vélar, 240 og 120 hestafla. og voru þær fyrst reyndar 18. september. — Rafveitustjóri er Þorsteinn Guðmundsson. V. V.V.V.V.V.’.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.’.V.V.’.V.’.V.’.V W. V.V.V.V.*.V.V.V.V.V.V.V.‘.V.V.V.V.V.W.V.’.%W^ ? ? DUGLEGUR, í í; í; ábyggilegur maður, getur skapað sér framtíöarat- í :■ ^ vinnu með því að leggja fram 20—30 þús. krónur. — ■. :■ ■; Tilboð merkt „Framtíð — Reykjavík“, sendist blaðinu ■. í fyrir laugardagskvölck í t VAW.W.V.V.W.’.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.W.V.V.V.’. V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.W .... F L O R A Nýja smjörlíkið 5 Auglýsið í Tímannin ttbrciðlð Tímaim. ;■ er framleitt úr beztu fáanlegu hráefnum. ■; !; Vandlátir neytendur biðja ávallt um Flóru smjör- ;I í; líki. Fæst í flestum verzlunum. ;í V Heildsölubirgðir hjá: ;■ HERÐUBREIÐ Sími 2678 l ■ ■ a P* ■ ■■■■■! !■■■■■■■! W.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.