Tíminn - 04.10.1951, Side 5

Tíminn - 04.10.1951, Side 5
224. blatf. TÍMINN, fimmtudag'inn 4. okt-óber 1951. '5. Fimmtud. 4. oht. Angurværð Vísis í grein, sem birtist i sunnu dagsblaði Tímans, var kom- ist svo aS orði, að þeir, sem vildu koma á heilbrigðu skipulagi í verzlunarmálun- um, yrðu að gera sér ljóst, að það kæmist. ekki á, nema til væru nógu öflug stjórnmála- samtök til þess að annast framkvæmdina. Slík sam- tök væru nú ekki fyrir hendi, þar sem Alþýðuflokkurinn neitaði öllu samstarfi, en kommúnistar héldu sig utan garðs vegna Moskvutrúar sinnar. Framsóknarmenn væru af þessurn ástæðum neyddir til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn, en von- laust væri að framkvæma með honum heilbrigða skip- un á verzlunarmálunum, eins og reynslan hefði bezt sýnt á stjórnarárum Stefáns Jó- hanns. Ummæli þessi virðast hafa snortið ritstjóra Vísis heldur óþægilega, því að þeir inn- ramma þau á fyrstu síðu í fyrradag og telja þau bera vott um angurværö Tímans yfir því, að ekki sé hægt að ná samstarfi við kommún- ista! í tilefni af þessu er vel þess vert að rifja það upp, hverjir það eru, sem haft hafa mest mök við kommúnista. Það voru forsprakkar Sjálfstæðis flokksins, er á sínum tima studdu kommúnista til valda i verkalýðsfélögunum, og gerðu þá nokkru síðar að sam starfsmönhúm sínum í ríkis- stjórninni. Svo mikil eftirsjá þötti forkólfum Sjálfstæðis- fJokksins að missi þeirra það an, að þeir gengu á biðils- buxunurn eítir þeim í hundr að daga og þaö engu síður, þótt kommúnistar hefðu rétt áður rifið hálslínið af Ólafi Thors og hárreitt Bjarna Benediktsson fyrir framan Sj álf stæðishúsið. Þótt þjóðin yrði fyrir áföil- um, er seint verða bætt, vegna samvinnu íhaldsfor- kólfanna og kommúnista, báru gæðingar Sjálfsfæðis- flokksins vissulega ríkulegan skerf frá borði. Aldrei hafa heildsalar eða aðrir fjárafla- menn grætt meira en í stjórn artíð Ólafs og Áka. Jafnframt var þá skapað óreiðuástand í fjármálum, er reynst hefir kommúnistum heppilegur jarðvegur, og þannig gert þeim kleift að leika sundrung arhlutverk sitt áfram, en í raun og veru er það fyrst <?g fremst stórgróðamönnunum til hags. Meðan kommúnist- ar eru nógu öflugir til aö halda alþýðustéttunum sund ruðum, þarf íhaldið lítið að óttast. Færi hinsvegar svo, að kommúnistar misstu tökin á hinurn óbreyttu Uðsmönnum sínum og Moskvutrúin hætti að sundra hínurn vinnandi stéttum, hefði íhaldið gilda ástæðu til að óttast um hag sinn. Þá væri opnaður mögu leiki að því samsrarfi vinn- 'andi stéttanna, er ekki myndi láta skaðlega i'járbralls starfsemi haldast uppi. Sannleilcurinn mun og sá, að það hefir verið slík tilhugs un, er hefir gert ritstjóra Vis- is svo angurværan, að þeim Vihtal v/ð Gísla GuómundssorL, a/jbm. Miðstöö síldveiðanna í sumar var í Norður-Þingeyjarsýslu Mikíar fraatkvæmdir í svcitnm fyrir ótíð og' garnaveiki þráít' — með misjafnri verkun. En I eftir miðjan september munu ; hafa komið 3—4 sæmilegir I þurrkdagar, ' og geri ég ráð Gísli Guðmundssoii alþm. er fyrir skömmu kominn heim fyrir, að þá hafi náðst tals úr fcrtf um Norður-Þingeyjarsýslu, þar sem hann m.a. hélt vert af heyjum. En tún , , . , „. .... „ . 1 spruttu seint í sumar og voru leitfarþmg með kiosendum svo sem lengi hefir verið venja, r ° . , 6 ^ 6 . . i viða kalin, og heym munu því þmgmanna. Frettamaður Timans hefir hitt hann að mali! viða yera nýting og spurt hann tíðinda úr norðurförinni. þeirra sé væntanlega betri en í fyrra, en þá hirtist talsvert — Við hjónin fórum austur Dráttarbátar eru ekki óhult- af heyjunum ekki fyrr en eft um land með Esju 1. sept., jir á Kópaskeri á vetrum, og ir veturnætur, og þar á eftir segir Gísli Guðmundsson. Þá^hefir orðið af því mikið tjón 1 hom svo þessí óskaplegi vet- var bjartviðri og þurrkur [ fyrir kaupfélagið, sem ann-j ur> sem fiestum mun verða sunnanlands, en á Austfjörð ast alla verzlun þar. Uppskip minnisstæður, ekki síður en um mætti okkur rigning og j unarbátarnir eiga að hverfa, versta veður. Á Seyðisfirði og að því verður að vinna taldi ég yfir 40 síldveiðiskip með hafnarbótum á þeim í vari, mörg útlend, en eftir verzlunarstöðum, sem enn þetta veiddist engin sild | eiga við slikt að búa, og má nyrðra. Við fórum af skipi í nú raunar segja, að mikið sé ösannindi hrakin Alþýðublaðið er nú komið í slæma klípu. Vegna hinna ofsafullu skrifa þess um verð lagsmálin, hefir því verið bent á, hvernig ástatt var í þessum málum í stjórnartið Stefáns Jóhanns. Þá var verð lagseitirlitið i flesium riifei* - um gagnsiaust vegna svaria markaðsins, er þreifst í skjóli vöruskortsins. Innflutningur- inn var fastbundinn á klafa vissra heildsala. Vöxtur kaup félaganna og annarra heil- brigðra verzlana var með öllu stöðvaður. Ástandið í verzlunarmálunum var eins aumt og spillt og það gat framast verið. Gleggsta dæmi um þetta er það, að þrátt fyrir tvær gengislækkanir, bátaálag og okurálagningu er verð margra vara nú Iægra en þaff var á svarta markaðinum í stjórnartíð Stefáns Jóhanns, en annarsstaðar voru þessar vörur þó oftast ekki fáanleg- í þessu sambandi get ég ar. Alþýðublaðið sjálft hefir ekki stillt mig um að minn- j t. d. nefnt nylonsokka sem ast á það, sem ókunnugir dæmj um þetta. harða vorið fyrir tveimur ár um. Þórshöfn í svartamyrkri og úfnum sjó aðfaranótt 4. sept. Skipið 1 agðist í þetta sinn að því unnið með atbeina Al- þingis og hafnarmálastjórn- arinnar. — í sumar var líka segja stundum, að bændur séu fljótir að gleyma harðindum. Ég get ekki verið þeirrar skoð unar, þar sem ég þekki bezt langt frá landi, en vélbátur, unnið að athugun hafnarskil j yj ^ej^ ag pændur yfir úr Þórshöfn kom þó fljótlega | yrða í Leirhöfn um.15 km. frá fram með uppskipunarbát í, Kópaskeri. togi, og farþegarnir voru látn ir síga niður í hann í körfu, eins og stundum er gert þeg- Og svo er það Raufarhöfn —. Þar eru uppi ráðagerðir um dýpkun og að hlaða upp ar slæmt er í sjó og ekki lagzt í litla sundið, sem svo er að bryggju í höfn. En þeirjnefnt. En þær hafnarbætur voru ekki nema þrír, við hjónjeru fyrst og fremst fyrirhug- in, og Hinrik Jóhannsson frá ’ aðar vegna síldveiðanna. Eins Stálum, sem búinn er að róa og kunugt er, hefir síldveiðin 26 vertíðir í Vestmannaeyj- mörg undanfarin ár nær ein- um, auk sumarvertiða heima,! göngu verið á austursvæðinu, og vanur er að „sjá hann j og í sumar var bæði bræðsla svartari“ á sjónum. Þaö er og söltun meiri á Raufarhöfn ekkert smáræði, sem hann er búinn að „draga“ í þjóðarbú- ið. Er engin skipabryggja á Þórshöfn? en á nokkrum stað öðrum; sjálfur Siglufjörður er þar ekki undanskilinn. Á Raufar- höfn voru saltaðar upp undir 30 þús. tunnur í fimm söltun- — Jú. Herðubreið lagðist, arstöðvum. En á þar að bryggju, en skip eins voru lika saltaðar og Esja ekki, og veldur því malarrif á innsiglingarleiö- inni. Dýpkunarskipið Grettir vann aö því í sumar að grafa rifið sundur, en vegna ó- happa var ekki hægt að ljúka verkinu. Væntanlega verður því lokið á næsta sumri. , — Er unnið að fleiri hafn- arbótum í héraðinu? Já, bryggjan á Kópaskeri var lengd um 27—28 metra, ef ég man rétt. Þar verður öll út- og uppskipun að fara fram á bátum, eins og því miöur hefir átt sér stað til skamms tíma víða um land. En slík vinnubrögð eru orðin alltof dýr, og ættu að mega teljast úrelt vegna erfiðis og slysa- hættu í vondum veðrurn. Þórshöfn 11 þús. tunnur í tveimur söltunar- stöðvum. Segja má, að Norð- ur-Þingeyj arsýsla hafi verið miðstöð síldveiðanna á þessu sumri. — En tíðarfarið, hvað er að frétta af því? — Eins og ég drap á áðan sóttum við heldur illa að í því efni, því að um það leyti sem við komum var búin að vera stöðug ótíð í hálfan mánuð — stund'um svo að tæpast var vinnuveður — og mikið úti af heyjum, sem farin voru að hrekjast — og sæti stóðu sums staðar í vatni. Við vor- ;um 10 daga í héraöinu, og á þeim tíma komu þrír bjartir dagar, 7., 10. og 12 sept., og náðist þá nokkuð af heyjum hefir fundist ástæða til að inn ramma áðurnefnd ummæli Tímans á mest áberandi staö í blaði sínu og vara við þeim sem hinu ægilegasta land- ráöabruggi. Slíkar bardagaaöferðir Vís- is breyta engu um þá stað- reynd, að þaö er eitt mesta nauðsynjaverkið, sem vinna þarf í íslenzkum stjórnmál- um í dag, að losa stóran hluta verkalýðsstéttarinnar undan þeim álögum að fylgja Moskvumerkinu og beina hug hans að lausn aðkallandi verkefna innanlands. Meðan hann er háöur gerningum Moskvutrúarinnar. dæmir andi stétta. Með því að losa verkalýö- inn undan álögum Moskvu- trúarinnar myndi ekki aðeins valdhafarnir í Kreml missa þá aöstöðu að geta haft íhiut un um íslenzk stjórnmál. Stórgróðamennirnir íslenzku myndu jafnframt missa þann bandamanna, sem mest og bezt hjálpar til að viðhalda þeirri póiitísku óáran, sem er fyrst og fremst stórgróða- valdinu í hag. Það er því ekk ert undarlegt þótt Vísir verði angurvær, þegar hann virðir fyrir sér, hvað af því myndi hljótast, ef Moskvutrúin hætt ir að verða íhaldinu slík hjálp hann sig úr leik og hindrar arhella og hún hefir raun- það, að hér geti skapast verulega verið því seinustu 10 traust samstarf hinna vinn- árin. leitt hafi fullan hug á að verjast óþurrkum og harð- indum eftir mætti og sýni það í verki. í einni sveit, sem ég fór um, Þistilfiröi, var búið að steypa votheysgryfjur á ellefu bæj- um á þessu sumri og nálega eins margar í Kelduhverfi, og um allt héraðið er unnið að stækkun túnanna eftir því sem frekast er unnt með þeim vélum og verkfærum, sem til eru. — En hvað um aðrar fram kvæmdir hjá bændum? — Endurbygging íbúöar- húsa í sveitum er nú nokkuð langt komin í Norður-Þing- eyjarsýslu og nýbýli hafa þar verið reist í öllum sveitum síðan nýbýlalögin tóku gildi árið 1936. í Kelduhverfi hafa verið reist eða eru í byggingu, ef ég man rétt, fimm nýbýli, í Öxarfirði þrjú, á Hólsfjöll- um eitt, í Presthólahreppi þrjú, í Þistiifirði tvö og á Langanesi þrjú, eða alls 17 í héraðinu. Þau eru fleiri en jarðir, sem farið hafa í eyði á sama tíma. Útihús hafa ver ið byggð mjög víða á síðustu árum, og ánægjulegt er að sjá nýju fallegu fjárhúsin, er nú eru að verða algeng í þessu ágæta sauðfjárræktar- héraði. Nokkrar myndarlegar raforkustöðvar hafa verið byggðar á bæjum vestan Öx- arfjarðarheiðar, og ýmsir reyna nú aðrar leiðir til að fá rafmagn til heimilisnota. Kaupféi. Norður-Þi'ngeyinga lauk við að byggja stórt og vandað kjötfrystihús á Kópa- skeri haustið 1949, og Kaup- félag Langnesinga er einnig að ljúka byggingu vandaðs frystihúss á Þórshöfn, sem frystir bæði kjöt og fisk, og var sl. sumar byrjað að hrað frysta fisk í því húsi. Við hrað frystingu hafa margir at- vinnu, og hún er til mikiis stuðnings fyrir vélbátaútgerð ina á staðnum. f fyrrasumar var svo talsverð atvinna við síldarsöltun, en þó miklu meiri á þessu sumri. — En því miður þrengist nú mjög fjárhagur bændanna, og er það engin furða eftir allt, sem yfir þá hefir dunið (Framhald á 6. síðú) Þetta hörmungarástand hafði skapast vegna sam- vinnu Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins um viðskipta málin. Sjálfstæðisflokkurinn vildi ekki framkvæma höfíin öðruvísi, því að hann var að hugsa um gæðinga sína og vildi láta haftastefnuna verða óvinsæla. Alþyðuflokkurinn vann þetta til þess að eiga forsætið í ríkisstjórninni, því að öðrum kosti hefði stjórn- arsamvinnan rofnað. í uppgjöf sinni við að verja þetta spilta fyrirkomulag, grípur Alþýðublaðið til þess úr ræðis að ljúga því upp, að Framsóknarflokurinn og Ál- þýðuflokkurinn hefðu staðið að höftunum og ráðið fram- kvæmd þeirra gegn vilja Sjálfstæðisflokksins. Þó kast- ar fyrst tólfunum er það bæt ir því við, að framkvæmd haftanna hafi aðallega beinst að því að auka iiinflutning kaupfélaganna! Sannleikurinn er sá, að kaupfélögin voru beitt hinum fáheyrðasta órétti á þessum árum og allar tillögur Fram- sóknarmanna felldar um að auka hlut þeirra að ráði. í- haldið naut þar aðstoðar Al- þýðuflokksins. Kaupfélags- mönnum er það í fersku minni, hve geigvænlegan vöru (Framhald á 7. siðu) Athyglisverð sönnon Skýrsla verðgæzlustjóra um verzlunarálagninguna ber það með sér að okrið hefir einkum átt sér stað á þeim vörum, sem hafa verið flutt- ar inn fyrir svokallaðan báta gjaldeyri. Skýringin á þessu er ekki síst sú, að S. í. S. og kaupfé- lögin hafa fram til þessa flútt inn mjög lítið af þess- um vörum. Þessi innflutning- ur þeirra er nú heldur aö aukast. Þannig hafa S. í. S. og kaup félögin t. d. ekkert flutt inn af sultu, en okrið á þeirri vöru hefir verið einna mest. Þetta sýnir glöggt, hvernig verzlunin er, þegar áhrifa frá samvinnuverzluninni gætir ekki. Það sýnir lika, að bezta ráðið til að tryggja sann- gjarna Vcrzlunarálagningu og heilbrigða verzlun er að beina viðskiptunum sem mest til kaupfélaganna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.