Tíminn - 04.10.1951, Page 7

Tíminn - 04.10.1951, Page 7
224. blað. TÍMINN, fimmtudaffinn 4. október 1951. 7, Ósaimimli hrakin (Framliald af 5. síðu) skort félögin bjuggu við á þess um árum. En það var ekki aðeins, að Alþýðuflokkurinn fekli þær til lögur Framsóknarmanna að láta kaiipfélögin fá sinn hlut af innflutningnum, heldur hjálpaði hann einnig íhald- nu til að fella tillögur frá Framsóknarmönnum um að tryggja rétt neytenda til að velja á milli verzlananna og útiloka þannig, að opinberir aðilar þyrfti að skipta inn- flutningnum miíli kaupfélaga og kaupmanna. Slík úíhlutun er vitanlega fyllsta vand- ræöalausn, enda eru það neytendurnir sem eiga að hafa ráðin. Það voru þannig Sjálfstæðis flokkurinn og Alþýðuflokkur- inn, er báru alla ábyrgð á framkvæmdum haftanna á árunum 1947—49. Það er ó- mögulegt fyrir Alþýðublaðið að Ijúga flokk sinn frá þeirri ábyrgð. Sú reynsla sýndi vissulega, að ekki er hægt að framfylgja heilbrigðri hafta- stefnu í samvinnu við Sjálf- stæðisflokkinn. Því valdi Framsóknarflokkurinn hik- laust það úrræði að fara held ur inn á frjálsu léiöina eftir að augljóst var, að ekki var um annað en samvinnu við Sjálfstæðisflokkinn að ræða. Þrátt fyrir þá ágalla, sem á henni eru, ber hún þó Iangt af því ástandi, sem fyrir var. Sjálfstæðisflokk- urhoi kauimenn- irnfr og’ þjófiin (Framhald af 4. síðu) arðráni og verzlunarokri, er skylda hennar að birta nöín þeirra verzlunarfyrirtækja, er mest hafa brugðizt trúnaði hennar og allrar þjóðarinn- ar með óhæfilegri verzlunar- álagningu. Út um hinar dreifðu byggð ir lands vors eru flestir vernd aðir fyrir verzlunarokri. af því þeir skifta einvörðungu við kaupfélögin, og kaupfélög in skila öllu aftur. sem þau hafa afgangs við hver ára- mót. En heildsalinn, sem legg- ur á 114% og smásalinn, sem leggur á 109% skila engu aft- ■ S.I.B.S. (Framhald af 8. síðu.) ir vinningar þeir, er eigendur tölusettu merkjanna hljóta og einnig framleiðsluvörur Vinnuheimilisin’s. — Á Akur- eyri verða ^vndar á, sama hátt framleiðsluvörur Vinnu stofanna að Kristneshæli. — Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika á Austurvelli klukk an fjögur á sunnudag, ef veö ur leyfir. KiiaUspirii iileÉkisr (Framhald af 8. síðu.) Skipan liðanna. Liöin á sunnudaginn verða þannig skipuö: hjá Val, Her- mann Ilermannsson, Frí- mann Helgason, Grimar Jóns son, Hrólfur Benediktsson, Jóhannes Bergsteinsson, Geir Guðmundsson, Magnús Berg- steinsson, Guðmundur Sig- urðsson, Sigurpáll Jónsson, Sigurður Ólafsson, Ellert Sölvason, Gisli Kjærnested, Snorri Jónsson og Björgúlfur Baldvinsson. Endanleg niöur- röðun er enn ekki ákveðin. Hjá Víking: Ewald Bernd- sen, Skúli Ágústsson, Gunn- ar Hannesson, Einar Pálsson, Brandur Brynjólfsson, Hauk- ur Óskarsson, Vilberg Skarp- héðinsson, Hörður Ólafsson, Þorsteinn Ólafsson, Ingvar Pálsson og Ingólfur Isebarn — Thor Hallgrímsson, Högni Helgason og Þorbjörn Þórð- arson. Dómari veröur sá sami og dæmdi úrslitaleikinn í ís- landsmótinu 1940, Þorsteinn Einarsson, KR. Boðhlaup og fleira. Leikurinn verður klukku- tími, 30 min. á hvort mark, en í hálfleiknum munu meist araflokkar liðanna í dag heyja skemmtilega keppni, sem verður 11x100 m. boð- hlaup með knött. Þá hefir komið til greina að ýmislegt fleira verði í hálfleiknum, m. a. hj ólreiðakeppni, en ekkj er það ákveðið ennþá. ur til viðskiptamannsms og við þessa menn skipta ýmsir nú. Jafnvel getur svo farið að kaupfélag verði að kaupa af slíkum heildsala, ef málgögn um Sjálfstæöisflokksins tæk- ist að hindra að kaupfélögin hefðu nóg rekstrarfé. Kron er eina smásölufyrir- tækið í höfuðborg landsins, sem tryggir viðsk'ptamönn- um sannvirði vörunnar. Til þess fyrirtækis nær ekki nema lítill hluti af íbúum Reykjavíkur. Þess vegna mun það verða svo að mikill hluti landsbúa verður að verzla við kaupmenn, en það mætti benda öllum á verstu arð- ræningjana, svo að þeir yrðu frekar sniðgengnir. Fyrr á öld um voru vissir menn brenni- merktir svo að fólk gæti var- azst þá. Dýrseldustu kaup- mennina þarf að merkja. því almenningur hefir engan tíma til að rannsaka verð hjá mörgum smásölum, og smá- salar þurfa líka að geta var- azt verstu okrarana í heild- salastétt. Það verður fróðlegt fyrir þjóðina að fylgjast meö því hvernig háttv. viðskiptamála ráðherra og flokkur hans, verndar fclkið fyrir okrurun- um í verzlunarstétt. Hannes Pálsson frá Undirfelli. NYR SNJOBILL ▼ I I E F N I í mikl uúrvali. Kápuefni Drengjafataefni Kamgarnscheviot Flaggdúkur o. m. fl. Gefjunarefni eru mjög skjólgóð og sterk í ým- iskonar vetrarfatnað. „Herðubreið" austur um land til Raufar- hafnar um næstu helgi. Tek- ið á móti flutningi til Horna- fiarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjaröar, Þórs- hafnar og Raufarhafnar í dag. Farseðlar seldir á morg- un. Sú breyting verður á á- ætlun skipsins, aö það fer ekki lengra en til Raufar- hafnar. Ármann til Vestmannaeyja í kvöld. Vörúmóttaka i dag. „Skjaldbreið" til Skagafjarðar og Eyja- fjarðarhafna hinn 9. þ.m. — Tekið á móti • flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga- nesvikur, Ólafsfjarðar og Hrís eyjar í dag og á morgun. — Farseðlar seldir á mánudag- inn. --- Fljótabáturinn HARPA fer enn tvær ferðir á þessu hausti um Strandahafnir frá Ingólfsfirði til Hólmavíkur og til baka. Hefjast ferðirnar á Ingólfsfirði á þriöjudaginn (9. og 16. okt.). Skólavörur Vinnubókablöð, óstrikuð, þver strikuð og rúðustrikuð, (m.a. ætluð til notkunar með landa kortum þeim, sem Námsbóka útgáfan hefir nýlega gefið út), teiknipappír, vinnubóka- kápur, reglustrikur; töflukrít, hvít og lituð; vatnslitir; blý- antar og yddarar, litblýant- ar, strokleöur; blek, pennar og pennastengur; reiknings- hefti; forskriftarbækur; stila bækur og útlinukort til að teikna eftir í vinnubækur. — jVæntanlegar innan skamms: jÝmsar erlendar skóla- og handbækur fyrir kennara og nemendur. Sömuleiöis vegg- myndir. — Getum væntanlega einnig útvegað eðlisfræðiá- höld og fjölrita fyrir skóla. Myndaskrá til sýnis. — Send um gegn póstkröfu. Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21 (á sama stað og afgreiðsla Ríkisútgáfu námsbóka), símar: 80 282 og 3652, pósthólf 1043. Góð stúlka Bombardier verksmiðjurnar í Kanada, sem eru einu framleiöendur snjóbíla í Norður-Ameríku, framleiða nú nýja gerð snjóbíla til vöruflutninga eins.og mynd- in sýnir. — Aðalmunur á þessum nýja snjóbíl og eldri geröum er sá, að nýi bíllinn er á beltum að framan* líka, og burö- arþolið er miklu meira. Snjóbíllinn ber um 2(4 tonn, og hefir sæti fyrir 4 menn. Venjulegur ökuhraði er um 24—36 kílómetrar á klukkustund, en mesti ökuhraði 50—60 kílómetrar á klukkustund. Burðarflötur vagnsins er 3,87 fermetrar, sem gerir þaö að verkum, að hann er fáer jafnvel í mesta lausasnjó. Orka h.f. hefir umboð fyrir Bombardier snjóbilana hér á landi. Klósettkassar lágskolandi, fyrirliggjandi. Þeir, sem eiga pantanir, vitji þeirra sem fyrst. PÉTUR PÉTURSSON, Hafnarstræti 7. — Sími 1219. Sundæfingar íþróttafélaganna :: hefjast í kvöld í Sundhöllinni og um leið hættir sér- :: ♦ ♦ ♦♦ a :: tími kvenna. — Sundæfingar verða eins og að undan- t:| U förnu frá kl. 8,30—10 síðd. — Aðrir bæjarbúar eru :!:■ ♦ ♦ :: minntir á aö koma fyrir klqkkan 8 síðdegis. :: ♦♦ | WíV.V.V.V.VbV.V.V.VAV.VVAV'.V.V.V.V/.V.V.V.V.V ■" * í jj Dragið ekki að innieysa | j; póstkröfurnar Kirkjustræti 8. — Simi 2838. Til sölu 2 nýtízku SVAGGERAR og nokkrar barnakápur og kven- pils . Sími 5982. Ilér með er skorað á alla þá kaupendur blaðsins, er sendar hafa verið póstkröfur til greiðslu á blað- gjaldi ársins 1951, að innleysa þær nú þegar. — Kapjikosíið að Ijúka greiðslu blað- gjaltlsins sem allra fyrst. Innheimta Tímans . 51 .’.V.V.V.V.V .V.V, .".V, .V.’.V.V.V. úr sveit óskast í vist frá miöjum október eða seinna. j -— Sérherbergi. ■ Guðrún Farestveit, Hraunteigi 30. Sími 1946. Kaupum - Seljum Allskonar notuö húsgögn. Staðgreiösla. PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11 — Sími 4663 Ctbreiði& Titnann Aiig’Iýsið í Tímaimm Þorvaldur Garðar Kristjánsson málflutningsskriistofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. Ljósakrónur margar gerðir. Yegglamjiar fjölda margar gerðir. Borðlamjiar mikið úrval. ' Svcfnherliergis- skálar á stöng kr. 265,00 og 298,00. í Véla- & raftækjaverzlunin, s Bankastræti 10. Sími 6456 | Tryggvagötú 23. Sími 81 279

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.