Tíminn - 16.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.10.1951, Blaðsíða 1
■I, Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórl: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Frétcasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Eada 35. árgangur. Reykjavik, þriðjudaginn 16. október 1951. 233. blað. Fíli á íslandsreisu kveður kunningjana - is syni afhjúpuð að Laugarvafni í héraSsskólaninn og’ vIS Menníaskélanáni ei’H 200 nem. en á staSiiBn alls 300 aaanias Laugarvatnsskóli var settur á sunnudagiiin. Skóiasetn'ng- in var venju fremur hátíðleg enáa voru viöstaddir margir gestir, gamlir nemendur, foreldrar nemenda og ýmsir vel- unnarar skólans. Var nokkur hópur þeirra gesta saman kom- inn þar fyrst og fremst af því tiiofni, að afhjúpa átti mynda- styttu af Jónasi Jónssyni, fyrrum menntamálaráðherra, sem nokkrir menn afhentu skólanum að gjöf. Bjarni Bjarnason skólastj. ávarpaði nemendur og gesti, Minntist hann meðal annars á menritaskólamálið og sagðj, málaráðherra, sem mestan og drýgstan þátt átti í því á sín- um tíma að ráða héraðsskóla málum sunnlendinga til lykta að það mundi koma fyrir þing með þeim hætti að Laugar- það, sem nú sæti og kvaðst vatnsskóli var sfofnaður og vongóður um, að það hlyti þá varð umíangsmikið og fjöl- afgreiðslu þar, að stofnun þn'tt menntasetur. Einar Jóns menntaskóla að Laugarvatni son mvndhöggvari hefir gert yröi tryggð. Hann hvatti nem brjóstmvndina af Jónasi en Þegar Dronning lands frá Kaupmannahöfn á laugardaginn var, voru kyn- legir farþegar með skipinu, s m vöktu nokkra athygli Kaup- mannahafnarbúa, sem voru við brotíför skipsins. Þar voru 33 dýratemjarar og fjöileikamenn ásamt litlu færrj dýrum, sem voru að fara hingað til að skemmta fólkinu og afla fjár handa S.Í.B.S. Hér á myndinni sést einn fíllinn í Trolle Rhodin sirkusnum kveðja kunningja sinn með kossi á kinnina endur og til góðra námsiðk- ana og góðrar umgengni á skólasetrinu og sagði skól- ann settan. Afhjúpun styttunnar. Eftir skólasetninguna gengu gestir og heimamenn upp í fakógarhlíðina fyrir ofan skól- ann og fór þar fram afhjúp- un myndastyttu af Jónasi Jónssyni, fyrrum Yfir 100 nemendnr í Laugaskóla Laugaskóli var settur síðast liðinn föstudag, og eru nem- endur rúmlega 100, en all- margir, sem sóttu um skóla- vist, komust ekki að. Við skólastjórn hefir nú tekið Sig- urður Kristjánsson, og einn Arsæll Magnússori mótað fót þann og stall, er hún stend- ur á. | Styttan erlúm tveir metrar á hæð með fótstalli og rrijög vel gerð. Jón Éyþórsson veð- urfræðingur afhenti stytt- una fyrir hönd gefendanna, er voru allmargir vimr Jón- asar, með ræðu og fól hana umsjá r-kólast j öra Bjarni mennta- ,.Bjarnason þakkaði fyrir hönd skólans með ræðu. nýr kennari er í skólanum,1 skólans Guðmundur Gunnarsson frá Gestsstöðum í Norðurárdal. Nýskipaður formaður skóla- nefndarinnar er Kristján Jóns son í Fremsta-Felli. í fyrravetur varð vista- skortur í Laugaskóla, er sam- göngur tepptust um langan tíma, og til þess að koma í veg fyrir slíkt framvegis, var í sumar gerð við skólann mik- íl matvælageymsla, þar sem rúmast vetrarforði handa skólafólkinu. Er 1 henni stór kartöflugeymsla og aðstaða til frýstingar og kælingar á öðr- um matvælum. Rvöldhóf i skólanum. Á sunnudagskyöldið kom allt heimilisfólk að Laugar- vatrii ásamt allmörgum gest- um saman í skólannm tii kaffisamsætis. Voru þar ræð- ur fluttar, bæði af heiðurs- gestinum, Jönasi Jónssyni skólastjóra og ýmsum öðrum, þar á meðal alþingismönnun- um Páli Þorsteinssyni og Vil- hjálmi Hjálmarssyni, sem báðir eru gamlir nemendur og Sigurði Ágústs- Oömu! baejarhus að Skinna- stöðum í Húnaþingi brenna EIhsi aíiaSiES* var í Isæmsns ©g komst út imi glngga fáklæddur eu isieð nokkuð að fötum Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. I Úndir morgun á sunnudaginn brunnu bæjarhúsin að Skinnastað í Torfalækjarhreppi til kaldra kola. Einn mað- 1 ur var í bænum og komst hann út um glugga. (Framhald á 2. sI5u.) Að Skinnastað var ekkj bú- ið, en Landnám ríkisins hafði keypt jörðina og er þar hafin íorræktun til stoínunar ný- ijýlahverfis. Á bænum voru gömul bæjarhús að mestu úr l torfi en þó nýrri bygging einnig, að nokkru úr steini. Starfsfólk bjó í bænum. í bæjarhúsunum bjó starfs- lólk viö framkvæmdir rikis- íns þarna, þrír menn og ráðs kona með tvö börn. Á sunnu- dagsnóttina var þó enginn iieima nema Þorleifur Sig- urðsson, ýtustjóri. Ráðskonan hafði farið út á Blönduós til systur sinnar með börnin og dvaldist hjá hennj um helg- ina, en tveir karlmannanna, sem þarna unnu, höfðu farið heím eða eitthvað annað. Vaknaði þegar baðstofan hrundi. I Skinnastað var meðal (Framhald á 7. síðu) Kosningabar á tta! í sjónvarpi Sjónvarpið breytir ýmsu, meira að segja stjórnmál- unum. Á Bretlandi er riú ' háð kosningabarátta í jfyrsta sinn að nokkru leyti | í sjónvarpi. Sagt er, að sjón | varpið hafi nú í fyrsta sirin j ráðið nokkru um það, hverj jir eru valdir frambjóðend- ur flokka eða sendir fram með áróðursræður í útvarp og sjónvarp. Það er nú ekki nóg, að menn séu mælsltir vel, heldur verða menn að vera sjálegir í hetra lagi lika og helzt „sjarmar“ svo , að ungu stúlkurnar fáist til að „hlusta“ á þá. Brezki íhaldsflokkurinn þykir standa óvenjuiega vel að vígj í þessu efni. Churchill er vörpulegur vel og þykir mesta kvennagull frá gam- alli tíð og Anthony Eden er raunveruleg sjónvarps- stjarna flokksins, enda verj ið kjörinn „fallegasti mað-| ur Bretlands“. Leiðtogar verkamannaflokksins eru ekki taldir eins mikil augna yndi, og er því kviðið, að þetta muni hafa nokkur á- hrif á úrslit kosninga. Anthony Edcn hefir að; úndanförnu verið að stöð-; ugum æfingum framan yið spegil, áður en hann fer i sjónvarpið. Enginn vafi er á því, áð íslenzki Alþýðuflokkurinn mundi standa betur að vígi í sjónvarpskosningum en sá brezki, því að þar er völ á mörgum afbragðs- i mönnum, sem mundu sóma ! sér vel í sjónvarpinu, feitir Isæilegir og hörundsléttir. HUGSANAFLUTNING! ÚTVARPAÐ: Truxa spyr í Austurbæjarbíói, kona hans svarar í útvarpssa Fundur Framsókn- arfélaganna í kvöld Fundur Framsóknarfélag- anna í Reykjavík er í Eddu- húsinu í kvöld og hefst kl. hálf-níu. Hermann Jónas- son landbúnaðarráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið. Fundarmenn sýni félagsskír teini við innganginn. Annað kvöld fer fram nýstárlegt útvarp, sem engin eru um hliðstæð dæmi hér á landi áður. Verður þá útvar.pað spurningum fjöileikamannsins Truxa í Austurbæjarbíói, en kona hans svarar niðrj í útvarpssal. Mun útvarsþátíur þessi hefjast, er klukkan er tuttugu mínútur gcngin í níu annað kvöld. — Furðulegur hugsanaflutningur. Þaö, sem hvað mesta at- hygli hefir vakið á kabaretti sjómannadagsráðsins, er hugs anaflutningur Truxa-hjón- þessu hagað svo, að Truxa kemur fram í Austurbæjar- bíói að venju og spyr konu sína, er verður niðri í útvarps sal, hvaða hluti hann sé með, en hún svarar jafnharðan í anna. Hefir áður verið sagt útvarpið. Bæð'i spurningum frá því hér í blaðinu, hvernig og svörum verður útvarpað, þau léku þessar listir í skrif- og einnig heyrast í Austur- stofu Tímans, daginn sem þau bætarbíói s^ö*- frúarinnar. komu til Reykjávíkur. ' 'iðstaddir. Á miðvikudaginn verður Blaðamönnum verður gef- inn sérstakur kostur á því að fylgjast með þessum óvenju- lega útvarpsþætti. Verða þrír blaðamenn — frá Tímanum, Morgunblaðinu og Þjóðvilj- anum — í úV'arpssal, en full- trúar f’á hinum blöðunum í Austurbæj arbíói. 33 sýningar. Sýningar kabarettsins halda áfram fram eftir vikunni, eins og blaðið hefir áður skýrt frá, enda hefir aðsókn aldrei ver- ð “íns m'kil "ð þeim og um bessi siÁustu ’’"Wi. Alls eru ia" 33, Og æ- tíð hús.>’ Aðkomubátar að hætta síldveiðum í Faxaflóa Frá íréttaritara Tímans í Keflr.vík. Keílvlkingur kom heim úr söluferð til Þýzkaiands í gær. Kom skipið með fullfermi af salti, sem verið var að skipa i upp i Keílavík í gær. Skipið iriún halda áfram veiðum í ís. Síldarbátum hefir ekki gef- ið um nokkjrt skeið að und- ! anförnu og eru margir að- , komubátanna hættir veið- j um og íarnir rieim. Heima- | bátar munu flestir halda á- j fram síldveiðum, að minnsta kosti gjá, hvevnig umhorfs verður á reknetaslóðunum, er aftur gefur eftir hina löngu landlegu. Framsóknarvistin Framsóknarvistin er i sam- komusalnum að Laugavegi' 162 á fimmtudagskvöldið. — Góð skemmtiatriði að lokn- um spilunum. Munið að panta miða timanlega í sima 6066.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.