Tíminn - 26.10.1951, Síða 4

Tíminn - 26.10.1951, Síða 4
4. TÍMINN, föstuðagiiyi 26. október 1551. 242. blaS. I „Tímanum" 3. október 1951 (223. tbl.) er stutt grein, pem nefnist: »„Ný og glögg fuglafriðunadög í uppsigl- ingu.“ Hefst greinin með þess- um orðum: — „Frumvarp til Eííir íjuðna Si^urSssesa auk þess liefir hún þúsund- auðvitað að friða. Næstir í um saman verið meira og röðinni er súlan, dílaskarfur- minna særð eftir skothríð- inn og toppskarfurinn, sem ina, og ætti þá öllum skyn- leyft er að veiða frá 20. á- nýrra fuglafriðunarlaga | bærum mönnum að vera ljós gúst til 31. marz, — stokk- ir verið lagt fram á alþingi, J örlög hennar, er harður vet- önd, rauðhöföaönd og há- samið af fimm manna nefnd undir forustu dr. Finns Gúð- lur gengur i garð með hríð- veilu frá 20. ágúst til 27. febr. | um og hagleysum, svo mán- o. s. frv. mundssonar. Er í þessu fi-um j ugum gjjiptir, eins og títt er i Áður en lengra er haldið, varpi gert ráð fyrir, að allir j ^ér .nórðah lands. Þó var i vil ég geta þess, að fyrir fuglar verði friðaðir á _ tim- I fyrra ieyft að skjóta hana, ’ nokkrum árum samþykkti anum frá 14. maí til 1. ágúst, J sem aiörei skildi verið hafa,, bæjarstjórn Akureyrar að al- að undanskildum kjóum, svart | öægi vegna sofandaháttar friða alla þá fugla, sem leit- baki og hrafni, og margar | þeirra, sem um málið áttu að uðu inn a umráðasvæð'i bæj- f uglategundir lengur, og bann fjaua; og einnig ef til vill sök arins, og var höfnin ekki und- aðar aíllar fastar veiðivélar | um aróðurs einstakra manna, anskilin. Hvalir og seiir eru með ejf.nni undantekningud ! er tgiöu Sig byggja á ýmsum einnig meðtaldir í friðun — Síðan eru taldir upp þeir | yísindalegum athugunum um þessari. Er því ekki leyft að fuglar, sem veiða má, og ætla þáttaskipti ýmissa tegunda hleypa af skoti á þessum slóð ég nú að vikja að þvi og gsra j hænsnfugla. — Og nú er um. Og nú er svo lcomið, að nokkrar athugasemdir við, rjúpnafriðunarmálið enn á margar andategundh eru hér hverja tegund fugla. j öagskrá í þinginu, hver svo nú hálftamdar og hal5a meira I frumvarpinu er gert ráð sem niðurstaðan verður. fyrir, að veiða megi rjúpu frá - 15. okt. til áramóta. Er engin athugasemd gerð um það, hvort rjúpan muni hafa fall- ið siðastliðinn vetur eða ekki. Eru þó miklar líkur til, að svo muni hafa verið, og get- ur því tæplega verið um mikla fjölgun hennar að ræða hér norðanlands. Og svo einkenni lega vifl til, að meðan ég er að skrifa línur þessar, kemur í útvarpinu tilkynning frá hreppstj óranum í Keldunes- hreppi þess efnis, að bönnuð sé öll rjúpnaveiöi í heiðar- löndunum upp af Kelduness- hreppi, og liggi þar við þung- ar sektir, ef út af er brugð- ið. Og í gærkvöldi kemur svo tilkynning frá tveimur bænd- um í Mývatnssveit, er banna alla rjúpnaveiði í sínum löndum. Ég er þakklátur mönnum þessum fyrir yfirlýsingar þeirra, því að þær koma vel heim við skoðanir mínar í þessum efnum. Ég get ekki hugsað mér, að rjúpur hafi yfirleitt lifað af síðastliðinn vetur, því að áreiðanlega er langt síðan slíkur fimbulvet- ur hefir heriað landið okkar. Og dæmin um bann gegn rjúpnaveiði, er glöggur vott- En og minna til á andatjörn ég legg til, að rjúpan verði bæjarins, öllum bæjarbúum alfriðuð í 5 ár. j til yndis og ánægju. Kemur Síðan er haldið áfram, í fjöldi ferðamanna þangað til áðurnefndu frumvarpi, að sjá þennan stóra hóp synda telja upp fugla þá, sem veiða Þarna í fnði og ró innan um má, og er byrjað á lómum, himbrima, sefönd, stóru-topp uppvaxandi trj ágróðúrinn. Ég veit ekki, hvernig nefnd- önd og litlu-toppönd. Þessa muni iíta á þetta mál, þar fugla má veiða frá 20. ágúst,sem inn á þetta svæði koma til 30. apríl. Sannast að segja j flestallar þær fuglategundir, i veit ég ekki, hvað vakir fyrir'sem úún vill heimila mönn- nefndinni, er hún leyfir dráp á þessum fuglum, því að svo virðist, sem mjög litið sé til af tveimur tegundum þeirra, t.d. himbrimanum og stóru- toppöndinni. Á ferðum mín- um um landið hefi ég mjög lítið orðið fugla þessara var. Hefi ég þó farið allvíða um heiðalönd, þar sem skilyrði eru góð fyrir himbrima: mik- ið af tjörnum með lágum bökkum, þar sem honum veit- ist auðvelt að skríða upp á land til að verpa, og silungur í vötnum, sem hann gæti veitt sér til matar, en hvergi hefj ég þar orðið hans var. Ég hefi aöallega hitt hann á Þingvallavatni, því þar munu skilyrði fyrir hann til mat- fanga vera einna bezt, og eins fyrir stóru-toppönd. Mér er kunnugt, að hún er fyrir löngu horfin af þeim slóðum, Ur þess, að menn þessir telja þar sem hún verpti áður fyrr. hauðsynlegt að vernda rj úp-' una fyrir skotmönnum, a.m. k. að svo stöddu. Þessar tvær fuglategundir, sem ég nú hefi nefnt, eru báð ar fiskætur, og eru auðvitað ofsóttar af þeim sökum. En skömm væri það mikil, ef kaupstaðabúa, eins og hún yiðl Þáðum^ útrýmt úr gerðj síðastliðinn vetur, bæði ;anc m,u' Allar Þi’jár toppanda á Akureyri og víðar, að því er ^suiidirnar teljast fiskiand- Þaö er víst einsdæml, að rjúpan hafi leitað á náðir ég hefi frétt. A Akureyri var hún í trjágörðunum í marg- ar vikur og liföi á fræjum og kvistum á trjám þeim, er upp úr fönninni stóðu. En hver urðu svo afdrif hinna? — En það voru einnig fleiri en rjúpan, sem leituðu til byggða þennan fimbulvetur. Bæði hreindýrin og refurinn gerðu slíkt hið sama, þar sem um bjargarskort var að ræða fyr ir báðar þessar dýrategundir. Og elcki mundi refurinn hafa komið í návígi niðri í byggð, hefði hann haft skýli og .æti upp til fjalla. En rjúpan var horfin, annaðhvort fallin eða ílúin til bjargvænlegri staða. Ég lít þannig á, að leita ætti skoðana dómbærra manna um það, hvenær helzt. mætti veiða rjúpuna, en leggja ekki hendur á fárra manna aö semja lög og leyfa veiði án tillits til, hvernig sakir standa. Hefir t.d. oft þurft að grípa til þeirra ráða að alíriða rjúpuna, bæði sök- jjm gengdarlauss dráps og ir og eru því sennilega illa séðar af mönnum þeim, sem einhverra hagsmuna hafa að gæta í veiöivötnum. En þetta er allt á. misskilningi byggt. Minni toppandirnar verpa að vísu og unga út eggjum sín- um og ala þar upp unga sína, en óðar og þeir eru fullvaxn- ir, hverfa þær burt af þess- um slóðum og leita fyrst til sjávar og siðan lengra burt til hlýrri staða. Og hvað sem öllu öðru líður, verður að vernda þessar tegundir fugla, sem ég nú hefi talið. Lómur- inn er sá eini af þessum fugl- um, sem veiða mætti, og mun enda vera töluvert til af hon- um, að því er ég veit bezt. Hefir nefndinni eflaust þótt. gott að geta beitt honum fyr- P’ sig. En ég hefi sannar frétt- ir af mönnum, sem lóm hafa skotið sér til matar, en segja eftir á, að hann sé ekki þess virði að eyða á hann skoti, því að kjötið sé svo vont. Allar þær fuglategu.ndir, sem nefndin telur upp, ætti um að skjóta. Verður þó senni lega torsótt fyrir hana að heimta framsal á þessum hálf tömdu og friölýstu fuglum. Síðan eru taldar grágæsir, blesgæsir, heiðargæsir, mar- gæsir og helsingjar. Alla þessa fugla vill nefndin veita heim ild til að skjóta frá 20. ágúst til 31. október. — í síðastá „Tímanum" kvartaöi maður einn í Baðstofuhjalinu mjög undan ágengni þessara fugla, og er svanurinn þar ekki und- anskilinn. Ég ætla mér ekki að fara að deila við mann þennan, en mér datt í hug, að hann muni vera einn þeirra manna, er segja- má, að taki sér orð Skuggasveins í munn, er hann æðir yfir leiksviðið með atgeirinn á lofti og hróp- ar: Drepum! drepum!! — En því miður eru margir, sem hugsa á þennan hátt, finnist þeim að fuglar taki að ger- ast of nærgöngulir hagsmuna svæði þeirra. Annars ætti mönnum ekki að vera vork- unn aö verja akra.sína og sáð sléttur fyrir farfuglum á vori á leið sinni til fjalla, frekar en fyrir öðrum gripum áður fyrr. Menn þessir virðast gleyma, aö þetta eru gestir ökkar, og aðeins að sumarlagi, og oft- ast allfjarri bæjum. — Það er því mjög ómannúðlegt af hverjum sem er, að hvetja menn til að drepa fuglinn niður, því að verð'i gæsateg- undir þessar ófriðaðar, mun ekki langt að liða, þar til þeim verður algerlega útrýmt hér- lendis. — Ég vona samt, að fuglum þessum verði sýnd svo mikil miskunn og vernd, að þeim verði ekki útrýmt úr landinu. (Framhald) Börkur hefir sent greinarkorn og kemur víða við: „Sæll og blessaður, Starkaður gamli! Margt og mikið gott er nú oft rætt í baðstofunni hjá þér, og langar mig nú til að tylla mér niður í baðstofuyln- um, og leggja orð í belg, þó að fátæklegt verði. Nú fer þetta blessaða sumar að taka enda, sem á margan hátt hefir verið misgjöfullt að vanda. Berja- spretta hefir þó víðast hvar ver ið góð í sumar, svo að fólk úr Reykjavík o. fl. kaupstöðum hef ir streymt i bílum upp um sveit ir til *að tína ber, og er í flestum tilfellum ekki nema gott um það að segja, en þó eru undan- tekningar með það, sem ekki í ætti að vera. T. d.-í)egar fólk fer heimleiðis að bæjum á bíl- um sínum, hittir engan, en fer að tína ber i leyfisleysi. Þykist svo kannske lítið finna, krafsar í lyngið og rífur það meira upp, heldur en það tinir af berjum. Fyrst er það að fólk á ekki að ! tína ber í annarra landi leyfis- iaust og svo ættu allir, sem tína , ber, aö hafa það hugfast, að ' skemma lyngið sem allra minnst ! vegna þess, að því aöeins getur I það átt von á göðri berjasprettu j næstu ár að lyngið sé 'ekki skemmt. j Þar sem bílarnir hafa staðið á veginum er allskonar rusl á víð og dreif, svo sem bréftætlur, appelsinubörkur o. fl. Þetta á ekki að sjást. Öllu svona rusli á ‘að safna saman og koma á afvikinn stað, en ekki skilja við það á veginum. Þarna eru stund um að verki fólk alltaf með flöskuna á lofti, hálffullt og út- úrfullt. Ættu slíkar fyllibyttur ekki að láta sjá sig við berja- tínslu, frekar en annars staðar á almannafæri. Ný fuglafriðunarlög í uppsigl- ingu. Þetta þótti mér vænt um að sjá, en við lengri lestur, þótti mér ekki allt jafn gott. I um- ræddru frumvarpi til laga um friðun fugla er ráðgert að friða margar fuglategundir lengri eða skemmri tíma úr árinu, og er sá tími í svo ótrúlega mörgum flokkum, með mislöngum tíma, sem má skjóta. Má t. d. af frið- uðum fuglum fyrst á sumrinu fara að skjóta hrossagauk og spóa eða 1. ágúst — áður en öruggt er að þeir séu allir búnir að koma upp ungum sínum, þá má skjóta þessa litlu blessuðu vorboða, sem koma sunnan yfir höfin með sólina og blæinn, og sem við ættum að sjá sóma okk ar í að láta eiga hér algert frið land þann stutta tíma, sem þeir dvelja hér. Eða hvað hafa menn upp úr Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Slmi 7753 Lðffrseðistörf og sýala. efgnaum- því að skjóta þessa smáu fugla? Ekki neitt nema að svala dráp- girni sinni, og ég held, að það væri hollara mörgum hverjum, að reynt væri að bæla drápgirni þeirra, en ekki að örfa með því að þeir megi skjóta spóa og hrossagauk. Svo er þetta, hvað misjafnlega snemma á að leyfa að skjóta ýmsar fuglategundir. Það mun rugla menn og þar af leiðandi frekar skotnir friðaðir fuglar. Svo ætti að alfriða fíeiri fuglategundir, t. d. hávelluna, sem fer stöðugt fækkandi hin síðari ár. Svo er það blessuð rjúpan. Ég vil að hún verði al- friðuð. Því ég er einn af þeim gömlu, sem man svo vel mergð rjúp- unnar um margra ára skeið, um og eftir siðustu aldamót, að mér gengur illa að fallast á útskýr- ingar doktors Finns Guðmunds sonar um fækkun rjúpunnar. En svo er það annað, sem kemur fram í þessu frumvarpi, sem þakka ber, svo sem það, að banna eigi ýmsar fuglaveiði að- ferðir, sem eru langt frá því að vera mönnum sæmandi, svo sem fleka, allskonar goggaveiði o. fl. Vöruálagnmgin. Mér finnst hálf skrýtið að lesa það í ísafold, að verið er að bera sig illa yfir því, að flest Reykjavíkurblöðin, — nema blöð ihaldsins skelli hinni óheyrilega háu álagningu á vörur á heildsala og kaup- mannastéttina í heild, þar sem upplýst sé, að það sé ekki nema lítill hluti verzlunarstéttarinnar, sem hafi framið þetta ranglæti. En því vilja þeir þá ekki láta birta nöfn þeirra seku? Og með því sýna almenningi hverjir þeir seku eru, og hvað lítill hluti það er. Enn hefir það ekki verið gert að birta nöfn þessara manna og á meðan finnst mér næsta að álíta, að annað hvort sé það allur fjöldinn af heildsölum og kaupmönnum séu sekir um meira eða minna ranglátá á- lagningu- vara. Eða þá að þeir. seku eru aðalforkólfar stéttar- innar og burgeisar íhaldsins, og því væri ekki hollt fyrir flokk- inn að nöfn þeirra væru birt. Nú eru ýmsar verzlanir að keppast við að auglýsa margs konar vörur með niðursettu verði og hálfvirði. Þetta eru þó líklega ekki vörur, sem áður hafá verið seldar með óhæfi- lega hárri álagningu, en nú eigi að lækka álagninguna svo var, an gangi út? Spyr sá, sem ekki veit“. i Fleira verður ekki rætt í bað stofunni i dag. Starkaður. Hangikjötið er komið. Sama ágæta verkunin og áður. Heildsölubirgðir: REYKHÚSIÐ Sími 4241. Fresfið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.