Tíminn - 26.10.1951, Qupperneq 7

Tíminn - 26.10.1951, Qupperneq 7
242. blað. TÍMINN, föstudaginn 26. október 1951. 7. Við löggæzlu í Jerúsalem (Framhald af 8. síðu.) hafa verið síðan eins og víg- línan var, er bardagar hættu. ] Er hún víða all óskipuleg. Á einum stað hafa Gyðingar til dæmis hæö eina með nokkr- um byggingum innikróaða á Arabasvæöinu. Þegar S. Þ. tóku við varð- gæzlu þarna, fékk starfslið þeirra til umráöa hólma eða belti á milli ófriðaraðil- anna. Er þaö belti afgirt með öllu og aöeins starfsmenn S. Þ. eru þar en búa þar þó ekki, hafa þar aðeins skrifstofur og fundarstaði til málamiðl- unar. Starf lögreglu- manna S. Þ. Starf lögreglumanna S. Þ. Var mestmegnis varðgæzla við hlið þessa svæðis, gæzla um- ráðaeigna S. Þ. o. fl. Þarna eru að jafnaði 15 til 20 lög-' reglumenn frá S. Þ. Þegar á- rekstrar verða milli Gyðinga og Araba við landamerkin einhvers staðar í landinu, fara fulltrúar S. Þ. oft á vettvang til að athuga málavöxtu, og aka lögreglumennirnir þeim í þær ferðir. Síðan er efnt til funda um málið millj fulltrúa Araba og Gyðinga undir hand leiðslu fulltrúa S. Þ. Gyðingar „ferjaðir“ milli „eyjar“ og „Iands“. Ilæðin Skopus, sem Gyð- ingar höfðu náð á sitt vald, er bardagar hættu, er í hönd um þeirra, því að þarna hef ir hvor stríðsaðili það land, sem hann hafði þá. Á hæð þessari, sem er rétt við Jerú- , salem, eru nokkur hiis. m. a.; sjúkrahús, og er þar nokk- urt herlið Gyðinga. En hæð þessi er eins og eyja í hafi, og eru um 10 mínútna akst- ur frá landamerkjum Gyð- inga yfir Arabasvæði inn á hana. Þessa leið, að og frá „eyjunni“, mega Gyðingar ekki fara einir síns liðs. held ur aðeins í fylgd með full- trúum S. Þ. j Það var því starf lögreglu manna S. Þ. m. a. að aka Gyðingum að og frá þcssari „eyju“ sinni, þegar þeir þurftu að bregða sér til „ineginlandsins“, og færa þeim vistir þangað. ! Gamli borgarhlutinn. i Hinn mikli og ævaforni borgarmúr í Jerúsalem er hið mesta mannvirki, víðast hár eins og tveggja eða þriggja hæða hús, breiöur og ram- ger. í þessum gamla borgar- hluta eru 70 til 80 þúsund manns og því harla þröngt setið. Göturnar eru allar mjög mjóar, viðast tveir eða þrír metrar. Nær hvergi er hægt eða leyft að aka bif- reiðum um gamla borgar- ‘ hlutann, en Arabar bera all- j an sinn flutning á baki eða nota asna til áburöar, og er meðferð þeirra á því húsdýri vægast sagt hryllileg. Hinar helgu minjar. í þessum gamla borgar- hluta taka moskurnar Omars moskan og Aksa-moskan, þar sem Abdullah konungur var myrtur um daginn, mik- ið rúm, því að þar eru hof og garðar, sem fólk býr ekki í, og verður því enn þrengra í gömlu borginni fyrir það. Þarna eru líka allar helgar minjar Gyöinga, svo sem Grát múrinn, sem þeir hafa nú eng an aðgang að. Engar samgöngur á milli. Engar samgöngur eru á milli Gyðinga og Araba að kalla. Helzt eru það prestar og aðrir starfsmenn kirkj- unnar eða trúarflokka, sem fá að fara á milli, ef þeir þurfa að þjóna kirkjum í báð um borgarhlutum. Álgengir ferðamenn fá mjög treglega að fara á milli borgarhluta, og ferðamaður, sem kemur úr Gyðingahlutanum inn á ara- biska hlutann, fær ekki að fara sömu leið til baka. Hann verður þá að fara til Libanon eða Kairo. Lögreglumenn S.Þ. fengu hins vegar að fara frjálsir ferða sinna eins og þeir vildu milli borgarhlutanna og gátu einnig ráðið því, á hvoru svæð inu þeir bjuggu. Kristinn bjó fyrst í Gyðingaborginni en flutti sig síðan á gistihús í Araba;borginn:i. ÞrengsH al- mennings í húsakynnum eru ■ "<r~ -‘u-v { fyrir um líkindi fyrir því, að svo yrði á næstunni. Heitir dagar og kaldar nætur. Sumardagarnir í Jerúsalem eru harla heitir, og er hitinn oft 35 til 40 stig um miðjan daginn, en á kvöldin og nótt- unni er svalur næðingur. Austan af eyðimörkunum koma við og við hitabylgjur miklar með nokkurri vind- golu, og kalla menn þar eystra það hvamsín, en það þýðir fimmtíu, og er nafnið dregið af þvi, að um fimmtíu slíkir dagar koma á ári hver j u. Um hásumarið sést varla stingandi strá, en á veturna grænkar jörðin nokkuð, eða um þriggja mánaða rigninga tíma. í maí er allt orðið skrælnað á ný. Trjáræktarmenn segja frá störf- um sínum Gjafir til Krabba- meinsfélagsins Eftirfarandi fjárhæðir hafa borizt til kaupa á geislalækn Á afmælisfundi Skógrækt- ' in8'atsekjunum: Egill Vil- arfélags Reykjavíkur í fyrra- hjálmsson 1000 krónur, Sigur kvöld sögðu ýmsir menn frá &eir Sigurjónsson, hrlm., 500, fyrstu störfum sínum að skóg iiamar Málflutnings rækt. Voru meðal þeirra Ei- skrifstofa Einars B. Guð- ríkur Hjartarson, Jón Helga-j muncissonar °S Guðlaugs Þor son kaupmaður, Hákon Guö- > iákssonar 1000, málflutnings mu.hdsson hæs)taréttarr*itari, skrifstofa Eggerts Claesssen Þórður Jónsson kaupma'ður °S Gústaf A. Sveinsson 1000, og Axel Helgason lögreglu- E8in Sigurgeirson hrlm-. 500, þjónn, sem allir hafa árum1 málfIutningss\krifstofa Svein saman lagt mikla alúð við újörns Jónssonar og Gunnars trjárækt og orðið vel ágengt. j Þorsteinssonar 1000, Lárus Allir kváðust þeir hafa byrj , dóhannesson hrlm. 1000, að á þessu af tilviljun og j ulTlín*Ei^n litla þekkingu haft fyrst í stað, en fengið vaxandi á- huga meö starfinu og þem ár angri, sem það bar, og halda nú ótrauðir áfram á sömu braut. Helgi Hafliðason 100, Ruth Pétursdóttir 100, M.J. 100 og Guöríður Einarsdóttir til minningar um eiginmann sinn Gunar Jónsson frá Klifs haga í N.-Þingeyjarsýslu Jón Helgason gaf jafnvel í ^99 kronur- skyn, að hann hefði i upphafi1 ollum gefendunum færi ég gert lítinn greinarmun á úlúðarfyllstu þakkir. reyni og birki, og Hákon Guð- mundsson sagðist varla hafa vitað, hvernig hann átti að setja niður viðistiklinga, sem hann fékk frá Laxamýri. Sennilega hafa þeir þó vitað betur en þeir létu í veðri vaka, og að minnsta kosti hafa þeir náð ágætum árangri og hvöttu aðra eindregið til þess að gefa skógræktinni aukinn gaum og taka sjálfir þátt í starfinu. Reykjavík, 24. október 1951, f.h. Krabbameinsfél. Rvíkur, Gísli Sigurbjörnsson gjaldkeri. Tvær bækyr fyrir teSpyr Æskan hefir gefið út tvær nýjar telpusögur. Heitir önn ur þeirra Todda frá Blágarði hafa orðið eina' hlutskipti ell,lr Margréti Jónsdóttur, og Arabískir bændur hafa lítið að segja af vélamenningu enn. Ilér er arabiskur bóndi að plægja akur sinn með uxum sín- um og tréplóg, en á veginum stendur nýtízkubifreíð ferðafólksins þar víðast geysileg og býr oft ein stór fjölskylda í litlu her- bergi, og margt fólk veröur að láta sér nægja skúta eða tjöld. En matarskammtur Araba virðist yfirleitt vera ríf legur ef fjárráð leyfa, og skilja menn varla, hvernig svo má vera, þar sem Arabar eru yfirleitt latir og láta hverj um degi nægja sína þján- ingu. Kaup verkamanna er lágt, en talið tilgangslaust að greiða meira en þarf til br.ýn ustu lífsþarfa, þvi að fái arabiskur verkamaður meira fé í hendur, kemur hann varla í vinnuna næstu daga, heldur unir sér við vatns- reykjarpípur og spil meðan fé endist. Flestar giftar konur ganga með slæðu fyrir and- litinu, klæðnaður manna er harla fábrotinn, og fjöldi fólks ge-ngur berfættur að staðaldri. Vændiskvennalifn aður er nær óþekktur meðal Araba, a.m.k. í þeirri mynd, sem þekkist á vesturlöndum. Gyðingar eru harla ólíkir Aröbunum. Þeir eru duglegir, sparsamir og ýtnir fyrir sig, og miklar framkvæmdir eiga sér stað í landshluta þeirra. Þeir hafa með höndum stó£- fellcMh- ræktunarframkvæmd- ir og nota stórvirkar vinnu- vélar. Arabarnir plægja akra sína með uxa e'ða asna og tré plógi eins og fyrir mörgum öldum. Þjóðirnar þrá frið. Einhver algengasta spurn- ing almennings til okkar, starfsmanna S.Þ., sagði Krist- inn, er um það, hvenær frið- ur komist á, og hvenær borg in öll verði gerð að albjóð- legu umráðasvæði, og þeir, sem ég talaði við, spurðust Bit flug-nanna finnst ekki. Litlar moskitóflugur eru á- sæknar, og maöur er blár og bólginn eftir bit þeirra marga morgna, jafnvel þótt oftast sé sofiö undir flugnaneti. Lög reglumennirnir, sem þarna störfuðu, voru þó allir bólusett ir, svo að þeim var ekki hætta búin að fá malaríu. Bit þess-, ara flugna er alveg sársauka- laust. Lítið rafmagn. í gamla borgarhlutanum í Jerúsalem er rafmagn af harla skornum skammti, því að raforkustöðvar eru allar i nýja borgarhlutanum, og þær hafa Gyðingar á sínu valdi og láta Araba ekki hafá raf- magn. Götulýsingin er mjög slæm, og fáir á ferlj eftir klukkan 9 á kvöldin. í skamm deginu er orðið dimmt um kl. 5 en á sumrin um kl. 9 síðd. MiIIjón flóttamanna heimilislaus Fióttamannavandamálið er mjög erfitt viöureignar. Rétt innan við landamerki Araba í þessum löndum hefst nú við ein milljón flóttamanna og býr í skútum eða tjöldum og á hvorki þak yfir höfuð né til hnífs eða skeiðar. Þetta fólk hefir flúið frá þeim lands- svæðum, sem Gyðingar hafa tekið farið rétt inn fyrir landamærin en á að engu að hverfa í landinu og því ekki haldið lengra. Það á kannske örfáar skepnur en dregur fram lífið á matvælagjöfum hjálparstofnunar S. Þ. (UNRA). Lif þessa fólks er harla bágborið, og hefði hjálp arstarf S. Þ. ekki komið til virðist hungur og fellir mundi þess. Kyimti sér lögreglu- mál í Bretlandi. Þegar Kristinn hætti störf- um í Palestínu hélt hann til Bretlands, þar sem hann dvaldi nokkrar vikur og kynnti sér lögreglumál. Lagði hann höfuðáherzlu á að', segir frá lítilli stúlku, sem fædd er í Kaupmannahöfn. en íslenzk í móðurætt, og fer að lokum til íslands til dval ar hjá frændkonu sinni þar. Iiin bókin heitir Adda i menntaskóla, og segir frá unglingsstúlku á skólaár- unum, eins og nafnið bendir til. kynna sér starf lögreglu í; sambandi við umfer'ðamálin. Dvaldi hann í London og nær liggjandi borgum og hagaði störfum svo, að hann fylgdist með störfum lögreglunnar og kynnti sér einkum það, sem lögreglan og aðrar stofnanir á þessum vettvangi gera til ^ —bu-b ----- , ,. jö eftir halfa klukkustund. IS.«roa (Framhald af 1. síðu.) um það, hvernig heppilegast væri að leggja vopnahléslín- una. Samþykktu fulltrúar S. Þ. þá tillögu og var fundi slit þess að minnka slysahætt una. Er slík starfsemi marg- þætt og athyglisverð í Bret- landi. Má m. a. nefna, að stofnun, sem styrkt er af rík- inu veitir bifreiðastjórum heiðursmerki, ef þeir hafa ek ið í fimm ár án þess að valda slysi eða árekstri, annað og | meira heiðursmerki eftir 10,! 15 og 20 ár. Þetta hefir marg | þætta þýðingu. Það hvetur j bifreiðastjórana til varkárni j en jafnframt eru slík heiðurs merki hin beztu meömæli fyr ir bifreiðastjórana, er þeir sækja um störf. Er talið, a'ð þetta hafi gefið góða raun. Þessi stofnun hefir líka mikla fræðslustarfsemi um umferöa mál með sýningum, kvikmynd um, námskeiðum, o. fl. Sótti námskeiö kennara í loftvörnum. Aö síðustu sótti Kristinn námskeið, sem haldið var fyr ir menn sem taka að sér að kenna starfsliði loftvarna í borgum og þjálfa það til starfa. í London og öðrum borgum Bretlands er nú unn- iö mjög mikið að undirbún- ingi loftvarna. ÁD^lýsið fi Tíimmmn. tíbrciðið Timaim Samræðurnar fóru vinsam- lega fram. í morgun átti sérfræðinga- nefndin að koma saman til fundar. Verið óháð veðrinn nicð að þnrrka þvoftinn Mielc þurrkvélin sér fyrir því. Komið og skoðið hana ; Véla- og raftækjaverzlunin, i Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Bankastræti 10. Sími 6456. Gerist áskrifendur að ZJímcLnum Áskrlltarslml 2323

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.