Tíminn - 01.11.1951, Qupperneq 2

Tíminn - 01.11.1951, Qupperneq 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 1. nóvember 195Í. 247. blaff. | Jrá kafi til hetöa Jjtvarpib Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðuríregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- útvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. — 19,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Þing- fréttir. — Tónleikar. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon há skólabókavörður). 20,35 Tónleik ar: Strengjakvartett í a-moll op. 29 eftir Schubert (Björn Ólafs- son, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). 21,00 Skólaþátturinní Helgi Þorláks- son kennari). 21,30 Einsöngur: Mario Lanza syngur (plötur). 21,45 Upplestur: Séra Sigurður Einarsson les frumort kvæði. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Sinfónískir tónleikar (plöt ur). 23,05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30—16,30 Miðdegis- útvarp. 18,15 Framburðar- kennsla í dönsku. — 18,25 Veður fregnir. 18,30 íslenzkukennsla; I. fl. — 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Þingfréttir. — Tónleik- ar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frétt ir. 20,30 Samfelld kvöldvaka um Grænland (Gils Guðmundsson ritstjóri tekur saman efni henn- ar). 22,00 Fréttir og veðurfregn ir. 22,10 „Frm á elleftu stund“, saga eftir Agöthu Christie; III. (Sverrir Kristjánsson sagnfræð ihgur). 22,30 Tónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar koí í Eyja firði. Ms. Arnarfell fór frá Mal aga 26. 10. áleiðis til Reykjavík ur, væntaslegt hingað n. k. laug ardag. Ms. Jökulfell fór frá Car denas á Kúbu 29. 10. áleiðis til New York. • Eimskip: Brúarfoss fór frá Gautaborg 29. 10. til Reykjavíkur. Detti- foss fer frá Patreksfirði siðdegis í dag 31. 10. til Grundarfjarðar, Sands og Reykjavíkur. Goða- íoss kom til Reykjavíkur 28. 10. frá New York. Gullfoss kom tii Reykjavíkur 29. 10. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 31. 10. til New York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Húsavík 26. 10. til Belfzyl í Hollandi. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 27. 10. frá Halifax og New York. Bravo kom til Reykjavíkur 29. 10. frá Hull. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í laug ardaginn vestur um land í hring ferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Breiðafirði. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík í dag til Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Þyrill er á leið til Hollands. Bald ur átti að fara frá Reykjavík í gærkveldi til Gilsfjarðar. Áætlunarferðir frá Kaupfélagi Árnesinga Frá og með 1. nóvember 1951 Að leika sér á hjólaskautum er ekki einungis barnaleikur heldur einnig mikil íþrótt frægra fjölleikamanna, sem ferðast borg úr borg og sýna Iistir sínar. „Parið“, sem hcr sést, er meðal hinna frægustu í grein inni og hafa heillað áhorfendur í Wembley í haust. Þau heita Eileen McDonald og Tony Mirelli. Flugferdir Loftleiðir. I dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morg un er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Sauðárkróks, Siglufjarð- ar og Vestmannaeyja. Árnað heilla Hjónabönd. Ungfrú Þórhildur Guðjónsdótt- ir, Marðarnúpi og Jón ísberg, sýslumannsfulitrúi á Blönduósi, voru gefin saman síðastliðinn laugardag. Einnig voru gefin saman á laugardaginn var ungfrú Margrét Björnsdóttir frá Mið- Hópi í Austur-Hún. og Jón Kristjánsson, Köldukinn, Aust- ur-Hún. Trulofun. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Hólmfríður Hólm geirsdóttir frá Stafni í Reykja- dal í S.-Þing., og Sveinbjörn Þ. Eiglsson, Úlfsbæ í Báröardal. Úr ýmsum áttum Gesfur í bænum: Ágúst Jónsson, bóndi að Hofi í Vatnsdal. Lætur hann vel af búskaparhorfum nyrðra. Skepnu höld góð, en heyfeng segir Ágúst í lélegra lagi. Munið fundinn. Konur í Félagi Framsóknar- kvenna í Reykjavík eru minnt ar á að fjölmenna á fundinn í Aðalstræti 12 í lcvöld. „Akademían“. Mörgum fannst það broslegt, þegar flutt var á alþingi frum varp um „akademíu", sem átti að vera málverndarstofnun. Jón Leifs hefir nú borið fram þá tillögu, að þessi málvernd arstofnun verði nefnd akademi, og beygist orðið eins og endemi. Mun mörgum þykja sú tillaga öllu skemmtilegri en akademiunafnið, en fara við- líka á þessari fyrirhuguðu stofnun. Islenzk tunga er ekki á bláhjarni. „Heima er bezt“. Nóvember-hefti „Heima er bezt“ er komið út. Þar er meðal annars frásögn gamals Rang- æings, Sigurbergs Þorbergsson- ar frá Tjörvastöðum, skráð af Magnúsi Jóhannssyni í Hafnar nesi, Hestavísur eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi, Þegar Jón Sigurðsson mætti ekki til alþing is, frásögn eftir Kristján frá Garðsstöðum, Reykjavíkurþátt- ur eftir Elías Mar, grein eftir Óskar Aðalstein um Marthinus Simson, ljásmyndara á ísafirði, sem frægur er fyrir skrúðgarð sinn í Tungudal, en annars þús und þjalasmiður, Söguleg svaðil för 1864 eftir Magnús Jóhanns- son og fleiri frásagnir. Heimshjálp barna í Kóreu. „Fjórar systur“ hafa sent Tímanum 100 krónur til heims- ! hjálpar heimilislausra barna í Kóreu, sem stofnað hefir verið til af séra Albertz, verkamála- j og félagsmálaráðherra í Neðra- 1 Saxlandi. Hefir iiann stofnáð Konto 3000 í Niedersáchsiche' Landesbank í Hannover vegna þessarar hjálparstarfsemi. —' Hér með kvittast fyrir gjöfina ; frá „fjórum systrum". Útvarpsblaðið, 13. tölublað 1. árgangs er kom ið út. Af efni þess má nefna: ■ Komir þú á Grænlandsgrund, grein um Grænlandskvöldvöku. Grein um óskastundina, sagt er frá þremur leikritum, frásaga af mikilsverðri símaþjónustu. Yfirlit er um erlendar útvarps- stöðvar og loks er svo dagskrá in myndskreytt að vanda. | I I Kennarar við gagnfræðaskólastigið. | Eftirtaldir skólastjórar og kennarar hafa verið skipaðir til j starfa við skóla gagnfræðastigs ins í Reykjavík: Ástráður Sigur 1 steindórsson, Adolf Guðmunds- 1 son, Daníel Ágústínusson, Guð- mundur Þorláksson, Guðrún Helgadóttir, Gunngeir Péturs- son, Helga Þórðardóttir, Helgi Þorláksson, Hjáimar Ólafsson, Ólafur S. Ólafsson, Sigurður H. Sigurðsson, Skúli Þórðarson, Sveinbjörn Sigurjónsson, Hall- dór Guðjónsson, Kristjana Stein grímsdóttir, Skarphéðinn Har- aldsson, Vignir Andrésson, Andrés Davíðsson, Ólafur H. Ein arsson, Rögnvaldur Sæmunds- son, Jón Á. Gissurarson, skóla- stjóri, Friöbjörn Benónýsson, Gunnar Bergmann, Lilja Kristj- ánsdóttir, Þráinn Löve, Árni Þórðarson, skólastjóri, Jón ís- leifsson, Kristján Benediktsson og Ragnar Georgsson. Settir hafa verið við skóla gagnfræðastigsins í Reykjavík: Guðni Jónsson, skólastjóri, Bína Kristjánsson, Björn Bjarnason, Sigurður Ingimundarson, Sverr ir Kristjánsson, Jens Magnús- ‘ son, Jóhann Briem, Björn Þor steinsson, Haraldur Magnússon, Óskar Magnússon, Sverrir Arn grímsson, Jón Jóhannesson, handav.k., Sólveig Búadóttir, handav.k., Guðmunda Andrés- dóttir, teiknik., Karl Guðmunds son, Finnur Einarsson, Eir.ar Guðmundsson, Eiríkur Hreinn Finnbogason, Hildur Knútsdótt ir, Bjarni Ólafsson, handav.k., Guðný Helgadóttir, handav.k., og Sigríður Jónsdóttir, handav.k. t Barnakennarar: Þessir kennar- , ar hafa verið scttir til eins árs við barnaskóla Reykjavíkur: Anna Magnúsdóttir, söngk., Þór I tfnn Haraldsdóttir, handavtk., 1 Erla Stefánsdóttir, Jón Árna- son, Reidar Albertsson og Elín Vilmundardóttir. Samþykkt hefir verið að ráða, samkvæmt tillögum skólastjóra Miðbæjarskólans, eftirtalda stunda- og forfallakennara: Jó hönnu Jóhannsdóttur (söngur). Rósu Björk Þorbjörnsdóttur og Aðalheiði Magnúsdóttur. Verknámsdeildin: í samráði við menntamálaráðherra og fræðslumálastj. hefir Magnúsi Jónssyni námsstjóra verið falið að hafa á hendi skólastjórn verk námsdeflda gagnfræðastigsins. Samþykkt var að ráða eftir- talda stundakennara: 1 bókleg um greinum: Rút Halldórsson, Gest Magnússon, Friðriku Gests ( dóttur og Finn Eiryfsson, er kennir hluta af kennsluskyldu | sinni í verknámsdeildum. í verk legum greinum: Martein Sívert sen (smíðar) og Svanhvítu Frið riksdóttur (handavinnu). RetgUjavíte Stoteteseyvi Etjvavfoatetei Selfoss Meevmger&i Frá Stokkseyri kl. 9,45 f. h. Frá Eyrarbakka kl. 10 f. h. Frá Selfossi lcl. 10,30 f. h. og kl. 3,30 e. h. Frá Hveragerði kl. 11 f. h. og kl. 4 e. h. Frá Reykjavík kl. 9 f. h. og kl. 5,30 e. h. Flfóíap ferðir — Traísstlr og góðir bílar Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. — Aígreiðsla austan fjalls í útibúum vorum, og á Sel- fossi í Ferðaskrifstoíu K. Á. Kaupfélag Árnesinga Atvinnuleysisskráning í Hafnarfirði Atvinnuleysisskráning samkv. lögum nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnar- fjarðar, Vesturgötu 6, dagana 1. og 2. nóvember kl. 10 —12 f.h. og kl. 2—7 e. h. hvorn dag. Hér með eru allir sjómenn, verkamenn, verkakonur og iðnaðarfólk hvatt til að mæta til skránnigar og vera við því búið að gefa nákvæmar upplýsingr um atvinnu sína, tekjur á árinu, heimilishagi og annað það, er verða má til að gefa sem gleggsta mynd af atvinnu- ástandi bæjarbúa og afkomumöguleikum þeirra. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 30. nóvember 1951. Helgi Hannesson. tnntntn::::: »»»«>♦•♦*». ♦♦• •»•*»•••< «♦♦*♦♦«♦??>»♦?♦?? I ■ ■ ■ B ■ I AUGLÝSING um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur frá 18. f.m., eru bifreiðastöður bannaðar á eftirgreindum stöðum: 1. Á Vesturgötu meðfram norðurgangstétt, frá Aö- alstræti að Norðurstíg. 2. Á Vesturgötu meðfram suðurgangstétt, frá Vest- urgötu 5 að Garðastræti. 3. Á Tryggvagötu meðfram norðurgangstétt, frá Pósthússtræti að Ægisgötu. 4. Á Hverfisgötu við suðurgangstétt, á þeim stöð- um, þar sem gatan hefir ekki fulla breidd. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglusíjórinn í Reykjavík, 31. október 1951, SIGURJÓN SIGURÐSSON. .■.v.v.v.v.v.v.v.v.v ■ ■ ■ ■ ■ I Frændj minn BJARNI DANÍELSSON málarameistari frá Hellissandi Andaðist í Landsspítalanum þriðjudaginn 39. október Fyrir hönd frænda og vina Kristín Eliníusdóttir. Gcrlst áskríf cnalur að TÍMANIJM

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.