Tíminn - 29.11.1951, Page 8

Tíminn - 29.11.1951, Page 8
35. árg-angur. Síðasta Frarasóknar vistin fyrir jól í kvöld Framsóknaríélögin í Reykja vik gangast fyrir Framsókn- arvist í kvöld í Breiöfiröinga- búð. Er þetta síðasta vistin fyrir jól. Húsið veröur opn- að kl. 8 og byrjað að spila kl. 8,30. — Að spilunum loknum flytur Bernharð Stefánsson, albm. stutta ræðu. Að lokum verður dansað .Pantaðir aðgöngumið ar skulu sóttir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Lindar götu 9A frá kl. 10 til 6 í dag. Framsóknarvist á Akranesi Framsóknarfélagið á Akra- nesi efnir til skemmtisamkomu með Framsóknarvist í félags- heimili templara þar á sunnu- daginn kemur. Hefst samkoman klukkan 8.30 með því að spilað verður undir stjórn Guðmundar Björnsson- ar kennara, en síðan verður dansað. Áriðandi er að fólk mæti stundvíslega, svo hægt sé að byrja að spila á tilteknum tíma. 29. nóvember 1951. 271. blað. TilL fjárveitingan. fiækka jöld f járlagaf rv. um 9,8 mil j. Meirihluti fjárveitinganefndar, allir, nema Hannibal Yalde- marsson og Ásmundur Sigurðsson, hafa skilað áliti um fjárlaga- frumvarpið og borið fram nokkrar breytingartiliögur. Samkvæmt breytingartillögunum hækka gjöidin um 9,8 millj. kr. og koma þar einkum til nokkrir nýir gjaldaliðir og nokkur hækkun á öðrum. Kvöldvaka Tóií- fJJ ' lístarfélagsins Tónlistarfélagskórinn hyggst að glpgast í vetur fyrir kvöld- vökum, og verður hin fyrsta að þessu sinni í Sjálfstæðishfisinu í kvöld. Hefst liún klukkan hálf- níu. Fjör í leiklistarlífi í Ólafsfirði Ýms félagssamtök starfa af mikium áhuga að leiklnt, og var Skugga-Sveinn sýndur hér á sunnud.kvöld.Áður hafði revýan Leynimelur 13 verið sýnd. Nú er kvenféiagið að æfa Grænu lyftuna, og verð- ur sá leikur sennilega sýndur fyrir jól. Víðtækar loftvarnaæfingar fóru nýlega fram í New York, og voru þær miðaðar sérstaklega yið varnir í atómstyrjöld. Megin- tilgangur æfinganna var sá, að sýna, að hægt sé að gera vatns- múr utan um vissa hluta borgarinnar, er veiti vörn gegn áhrif- um atómsprenginga. Mörg hundruð vatnsdælur voru notaðar samtímis til að geva þennan 40 metra liáa vatnsmúr til varnar I í atómstyrjöld. Bcrdagar eru að hætta á Kóreuvígstöðvunum Fregnir lienna, að herstjorn S.Þ. hafi skip- að herjiim símim að sækja ekki fram í gærkveldi bárust fregnir um það frá Kóreu til Tokyo, að herstjórn Sameinuðu þjóðanna mundi hafa skipað hersveitum sínum að sækja ekki fram að svo stöddu en takmarka hernaðar- aðgerðir sínar við það eitt að halda þeim stöðvum, sem eru á þeirra valdi nú. Er talið, að herstjórnin hafi skipað herjum sinum að halda sem mest kyrru fyrir, þar sem þær eru nú. Ekki hefir heyrzt um það, hvort flughernum hafi verið skipað að hætta árásum á stöðvar norðurhersins eða á staði í Norður-Kóreu, en engar 1 fregnir bárust um flugvélaárás ir í gær. Hvað gerir herstjórn norðurhersins? | Engar fregnir hafa enn bor- izt um ákvarðanir norðurhers- ’ ins um það, hvað hann geri, en Erna með bllaða véi út af Skagaflrði Varðsldpl^ Ic©273 skipinii ta! aðstoðai* ®j»' dró fil Siglufjarðap á jfærmerguu í fyrrakvölcl varð vélskápið Erna úr Reykjavik, eign út- geröarfélagsins Núpur, fyrir vélarbilun út af Skagafirði, fjórtán sjómílur norffaustur af Skaga. Fór varðskipið Þór á vettvang og dró Ernu til Sigluf jarðar í gærmorgun. Erna hefir, yerið í flutning- um að undanförnu, og var hún að þessu sinni að koma frá Djúpavík með farm af saltsíld á leið til Siglufjárð- ar. Er hún var á þeim slóðum, er áður greinir, stöðvaðist vélin. Var á norðvestan vind- ur og dimmviðri, og rak skip- ið í átt inn til Skagafjarðar. I>ór sendur á vettvang. Varðskipið Þór var statt á Eyjafirði, og var það sent á vettvang, Ernu til hjálpar. — Kom ■ Þór að skipinu í nótt, • og ldukkan -hálf-fjögur var búið að festa Ernu aftan í , yarðskipið, er.þá hélt til Siglu jfjaröar. Komu skipin þangað | fyrir hádegi í gær. t Þörf á eftirlitsskipi nyrðra. Þessi atburður er eitt dæmi um það, að brýn þörf er á skipi, er sé bátum til eftirlits og aðstoðar fyrir Noröurlandi. En um það hafa fjórir norð- lenzkir þingmenn borið fram tillögu á þingi. talið er þó víst, að hvorugur aðili muni gera tilraun til að sækja fram svo teljandi sé með (Framhald á 7. síðu) Fundi Atlanzhafs- ráðsins lokið Fundi Atlantshafsráðsins í Róm lauk í gær. Schuman utan ríkisráðherra Frakka lagði á- herzlu á það í ræðu, er hann hélt skömmu áöur en fundin- um lauk, að brýna nauðsyn bæri til að hafa Evrópuherinn fullskipaðan eigi síðar en á miðju ári 1952 éða eftir rúmlega hálft ár. Vilja ekki Banda- ríska stjórn At- lanzhafsflotans Á funai EvrópuráSsins í Strassburg í g.ær lýsti Eden ut anrikls?. ávherra Breta því yfir, að brczka stjcrnin viídi ekki sætta sig við það, að bandarísk ar aðmíráil færi með yfirstjórn hins sameiginlega flota Atlánts hafsríkjanná. Mundi hún géra kföfúr til þess, að í það emfcætti yrði skipaður brezkur flotafor- ingi og hefði hún þegar tjáð Eisenhov/er liershöfðingja það. Eden lýsti yfir því, að Bretar vildu styðja að enn meiri sam- einingu Vestur-^vrópu en orðið væri og meiri samvinnu á fleiri sviðum. Samkvæmt þessum breytingar tillögum yrði fjárlagafrumvarp ið þannig, að rekstrarhagnaður yrði 33,5 millj. en greiðslujöfn uður verður óhagstæður um 7,2 millj. Tvær millj. tií trygginganna. Af liðum þeim, sem valda mestu um þessa hækkun gjald anna í tillögum fjárveitinga- nefndar ber mest á hækkun íramlags til Tryggingastofnun- ar ríkisins. Leggur meirihlutinn til, að framlagið hækki um tvær millj. kr. og vill að sú hækkun sé tekin upp í fjárlagafrmnvarp ið. Hækkun til sauðfjárveikivarna. Þá getur nefndin þess, að sam kvæmt upplýsingum frá fram- kvæmdastjóra Sauðfjársjúk- dómanefndar sé nauðsynlegt að hækka framlag til sauðfjár- veikivarna vegna hinna nýju veikindatilfella, sem fram komu í Strandasýslu í haust og álítur að ekki minna ep ein milljón nægi til að hefta frekari út- breiðslu veikinnár. Leggur hún til að framlagið verði hækkað um þá upphæð. Vegir og hafnarbætur. Nefndin leggur til að fram- lag til vega hækki um 900 þús. kr. og framlag til hafnarbóta um 800 þús. kr. og til brúa um 800 þús. kr. Framlag til brennisteinsrannsókna. Þá leggur nefndin til, að tek inn verði upp nýr liöur til brenni steinsrannsókna hér á landi og ætlar til þess 500 þús. kr. Telur , nefndin, að hér sé um að ræða mjög athyglisverða nýjung, sem gæti aukið útflutningsverðmæti iandsmanna í stórum stíl. Tel- ur nefndin að með þessari upp hæö og lítils háttar minnkun borana vegna annarra þarfa megi vinna nokkuð til rann- sókna á þessu sérstaka sviði á einu ári. Kolalögin á Skarðsströnd. Nefndin vill einnig taka upp nýjan lið 150 þús. kr. til rann- sókna á kolalögunum á Skarðs (Framhald á 2. síðu.) Prjónlesfraraleið- endur ræða mál sín Á aðalfundi félags íslenzkra prjónlesframleiðénda, sem hald inn var nýlega, kom það fram, að orðið hefir að fækka starfs fólki við þennan iðnað um tvo þriðju eða á ánnað hundrað manns. Var orsökin talin aðal- lega innf.’yj nihgur erlendrar prjónavöru. Sköraði fundurinn á stjórnarvöldin að taka fyrir innflutning á erlendri prjóna- vöru, og mótmælti þvc, að tek- inn væri 30% tollur af óunn- inni ull, sem inn er flutt, en 15% af innfluttu garni, enda þótt í landinu séu óhagnýttar vélar til aö vinna ullina. Því var einnig mótmælt; aö stundum er krafinn söluskáttur fjórum til fimm sinnum af vörum, sem unnar eru úr ull. Komið hefir til mála, að hald inn verði samáfiburðarsýning á erlendum og innlendum prjóna vörum, þar serh meðal annars yrðu sýndar erlendar kvenpeys ur, er kosta 286 krónur, en hægt er að framleiða hér fyrir 112 krónur. í stjórn félagsins voru kosin Viktoría Bjarnadóttir, Harald- ur St. Björnsson og Salóme Jónsdóttir. Ntj bóh eftir Guðbrand Jónsson: Saga sjö ísi. saka- mála frá fyrri öldum Bókfcllsútgáfan hefir gefið út nýja bók eftir Guðbrand Jcasson, Sjö dauöasyndir. Er þar rakin saga sjö sakamála frá íyrri öldum, sumva, sem mönnum eru emt mjög í fersku minnif en annarra, er síðv.r bafa orffið minnisstæð. Mál þau, sem bókin segir frá, I cevi ; dauði Áppoloníu Schwartz- j k:-pf á Bessastöðum á ðö’gúm ! i'iiölsar F.uhrmanns, ..amtmanns, cnsmnia á 18. öld, eiður Þórdís 1 ar Halldórsdóttur á- Sólheímum, | carnfaðernismál liennar og 1 drckking á dögum HeHuf Daa, ; i3unnefumálið fræga á 18. öld, morð Gísla Péturssonar í Vest mannaeyjum á 17. öld, Sjöund armorðin í byrjun 19. aldar, dauði Steingríms Böðvarssonar a Egilsstöðum á Völlum um mið )úk 16. aldar og málareksturinn (Framhald á 7. síðu) i. Fallegt leikfang — gott stafrofskver Nýlega er all-nýstárleg barna bók komin á markaðinn. Nefn ist hún ORÐA- og MYNDABÓK IN og rná búast við að hún verði í senn kærkomiö leikfang yngstu lesendanna og þægilegt kennslu tæki. í bókinni eru 30 litprent aðar heilsíðumyndir og 119 (Frauhald á 2. 3íðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.