Tíminn - 30.11.1951, Side 3

Tíminn - 30.11.1951, Side 3
272. blaS. TtMINN, föstudaginn 30. nóvember 1951. S. /s lendinga Dánarminning: Stefán Þórarinsson fe V Meðal þeirra manna, sem mér eru sérstaklega minnisstæðir af mínum samferöamönnum, er Stefán Þórarinsson frá Mýrum. Stefán á Mýrum var hann ævin- lega nefndur og þekktur undir því nafni hér um Austurland. Fleirum en mér mun hann hug stæður og það frá fyrstu sýn. Þessi þreklegi, hægláti stilling armaður hafði yfir sér hógværð ar-festu, svip og fas. Allt hans háttbragð stakk svo eftirminni lega í stúf við miðlungsmann- inn, að enginn fékk þess dul- izt, að þar sem hann fór var meira en miðlungsmenni á ferð. Stefán var fæddur að Rand- versstöðum í Breiðdal 6. 9. 1871. Sonur Þórarins Sveinssonar bónda þar, Bjarnasonar frá Við firði og konu hans, Soffíu Frið Enska knattspyrnan Úrslit s.l. laugardag: 1. deild. Arsenal—Bolton 4—2 Aston Villa—Middlesbro 2—0 Blackpool—Stoke 4—2 Celsea—Preston 0—0 Dérby—West Bromw. 2—1 Huddersfield—Burnley 1—3 Liverpool—Manch. Utd. 0—0 Manch. City—Newcastle 2—3 Portsmouth—Tottenham 2—0 Sunderland—Fulham 2—2 Wolves—Charlton 2—2 75 th'te: Ásgeir Jónssori frá Gottorp 2. deild. Barnsley—Brentford 0- Blackburn—Leicester 2- Bury—Leeds 1- Coventry—Southamton 3- Hull—Nottm. Forest 1—4 Luton—Rotherham 1—1 Notts County—Cardiff 1—1 Queens Park—Birmingham 0- Sheffield Utd.—Doncaster 2- Swansea—Sheffield Wed. 1- West Ham—Everton 3- Staðan er nú þannig: 1. deild. um. En Stefán lét ekki hugfall ast nú írekar en endranær og riksdóttur frá Djúpavogi, Ras- Délt búskap áfram, með sonum mussonar kaupmanns frá Akur sinum og Pálínu dóttur sinni, eyn. Um tvítugs aldur stundaði sem þá var orðin nokkuð varin. Skriðdalur er fögur sveit og hann nám á búnaðarskólanum búsældarleg. Þar hafa jafnan á Eiðum, sem þá var sjaldgæft búið dugnaðarmenn og svo er og vart aðrir en stórhuga og táp enn. Menn, sem eru ráðnir í miklir unglingar, sem brutust þVí að bjóða öllum erfiðieikum til frekara náms en hægt var að byrginn og hopa hvergi, þrátt ! stjóri á Eiðum Jónas Eiríksson, kunnur framkvæmda- og hag- sýnismaður. Ekki er ólíklegt að hinn ungi og dugmikli bónda- sonur hafi hrifizt af framkvæmd um og nýjungum, sem hann kynntist á Eiðum. Árið 1897 hóf Stefán búskap að Mýrum og giftist ári síðar Jónínu Einarsdóttur, pósts frá Kollastaðagerði á Völlum, fram úrskarandi myndar og dugnaðar konu. Á Mýrum bjuggu þau til ársins 1900, en fluttu þá að Víðilæk í sömu sveit. Fluttust svo aftur að Mýrum árið 1907, og þar bjó Stefán æ síðan. Jón ínu konu sína missti hann ár- ið 1917 frá 10 börnum, eru þau öll á lífi nema Jón, sem var þeirra yngstur og dó nýfæddur. Börn þeirra Stefáns og Jónínu eru þessi: Einþór, verzlunarmað ur á Eskifirði, Einar, byggingar meistari, Egilsstaðaþorpi, Þórar inn, smíðakennari á Laugar- vatni, Sóphónías, bóndi og hrepp stjóri á Mýrum, og Magnús, verzl unarmaður í Reykjavík, Metú- salem verzlunarmaöur í Reykja vík, Pálína húsfreyja á Geirólfs stöðum í Skriðdal, Sveinn, lög- regluþjónn í Reykjavík og Ingi björg húsfreyja í Egilsstaða- þorpi, allt er þetta hið mann- vænlegasta fólk. Eftir lát Jónínu konu sinnar bjó Stefán í nokkur ár með ráðs konu, Björgu Jónsdóttur, ljós- móður frá Hallbjarnarstöðum i Skriðdal, mesta myndar og ágær iskonu, enda er hennar minnzt af börnum hans af miklum hlý hug. Árið 1922 kvæntist Stefán ait ur Ingifinnu Jónsdóttur frá Vaði, en missti hana eftir fárra ára sambúð frá fimm ungum börnum, sem öll eru á lífi: Berg þóra, húsfreyja á Haugum. Garð ar, búsettur í Egilsstaðaþorpi, Svavar, sömuleiðis búsettur í Egilsstaðaþorpi, Jón, búsettur í Keflavík, og Jónína, búsett í Reykjavík. Margur mundi hafa gefizt upp við fráfall síðari konu sinn ar, svo þungt áfall sem það var að missa elskulega konu í blóma lífsins frá fimm ungum börn- indum, sem heyra nútimanum til og talin eru frumskiiyrði þess að byggð geti haldizt. Svo sem vegi, brýr og sima, að ekki sé talað úm ráfmagnið, en nokk uð hefir þó miðað í rétta átt nú á síðustu árum. Nú er kominn simi á alla bæi og sæmilega fær vegur og brýr á flestar árnar. Þá hefir ræktun og byggingum miðað þar vel áfram eftlr því sem gerist hér um slóðir, en það er eftiitektarvert, að þar í sveit hefir engin jörð farið í eyði, en nokkur nýbýli risið upp nú á siöustu árum. Þetta finnst mér bera þess órækan vott, að sú bjartsýni og þrautseigja, sem einkenndi svo mjög Stefán á Mýrum hefir fest þar verui.egar rætur. Mýrar eru í miðri sveit, þaðan sést nálega á alla bæi sveitar- innar. Sjóndeildavhringur Stefáns á Mýrum var aldrei þröngur, hann var sjálíkjörinn sveitarhöfðingi og forsjá alJra sinna sveitunga. Það var engum ráðum ráðið öðruvísi, en hann væri tilkvaddur og gáfust hans ráð jafnan bezt. Mér eru minnisstæð orð, sem hann lét eitt sinn falla á sýslu fundi, þegar rætt var um vanda mál dreifbýlisins. Þau voru eitt- hvað á þessa leið: „Við þurfum að fá akveg og síma á alla bæi og brýr á árnar, þá kemur hitt allt næstum af sjálfu sér'". Stefán vissi af eigin raun hvað erfitt er um framkvæmdir, þar sem hvorki eru akvegir né brýr á vötnum. Þegar hann byggði á Mýrum, varð hann nö fiytja til byggingarinnar á klökkum af Reyðarfirði 500 hestburði, um 30 kílómetra langan veg og yfir C'-rímsá óbrúaða, sem var eitt versta vatnsfall á Héraöi. Þá fékk hann af því mjög dýra reynslu, hvað þaö er mikils um vert að geta fengtð nauö .'-ynlegar leiðbeiningar kunnáttu manna eða manna við stein- byggingar, og ef til vill er eitt- hvert samband þar á milli, að Einar sonur hans er nú bygg- ingarfulltrúi fyrir Múla-sýslur báðar og Austur-Skaptafells- sýslu og vinnur þar ómeianlegt Portsmouth 18 13 1 4 35- 23 27 Arsenal 19 11 4 4 38- 22 26 Tottenham 19 10 4 5 36- 29 24 Bolton 18 10 4 4 30- 25 24 Preston 19 10 3 6 38- 23 23 Charlton 20 9 5 6 39- 35 23 Manch. Utd. 19 9 4 6 38- 29 22 Newcastle 18 9 3 6 46- 30 21 Liverpool 19 6 8 5 26- 24 20 ; Aston Villa 19 9 2 8 32- 34 20 Derby 18 8 3 7 32- 31 19 Blackpool # 19 7 5 7 33- 33 19 Manch. City 18 7 4 7 27- 29 18 ! Wolves 17 7 3 7 38- 33 17 i W. Bromw. 18 5 7 6 35- -36 17 : Burnley 19 5 6 8 22- -30 16 Middlesbro 18 5 4 9 30- -36 14 j Chelsea 18 6 2 10 25- -34 14 Sunderland 17 4 4 9 23- -30 12 ! Stoke 20 5 2 13 22- -48 12 , Fulham 19 3 4 12 26 -39 10 Huddersf. 19 3 4 12 25- -40 10 2. deild. Rotherham 18 11 3 4 44 -25 25 , Sheff. Udt. 18 11 3 4 53 -32 25 Brentford 18 9 5 4 23 -13 23 Cardiff 18 9 4 5 30 -21 22 Nottm. For. 19 7 8 4 37 -28 22 Luton 18 7 8 3 31 -25 22 Sheff. Wed. 19 9 4 6 41 -36 22 Leeds 18 8 5 5 28 -25 21 Doncaster 19 7 6 6 30 -24 20 Birmingh 19 6 8 5 22 -24 20 Leicester 18 6 7 5 36 -31 19 í Notts C. 19 7 4 8 30 -33 18 1 Everton 19 6 6 7 31 -36 18 ! Bury 18 6 5 7 34 -27 17 Swansea 19 5 7 7 34 -37 17, Southamt. 19 6 5 8 28 -41 17 West Ham 19 5 6 8 26 -36 16 Barnsley 18 5 5 8 28 -34 15 Queens P. 18 3 8 7 21 -33 14 Coventry 18 4 4 10 22 -40 12 !Hull c. 19 3 5 11 24 -36 11 ; Blackburn 18 4 2 12 18 -34 10 Tóbaksbindindis krafizt af félögum S. B. S. 20. þing Sambands bindindis- félaga- í skólum var haldið í Menntaskólanum í Reykjavík dagana 24. og 25. nóv. s.l. Þing- ið sátu 40 fulltrúar frá 9 skól- um af 15, sem í sambandinu eru. Formaður sambandsins', Ólí Kr. Jónsson, setti þingið með stuttri ræðu. Lögð var fram skýrsla fráfar- andi stjórnar. Féleysi háði mjög starfsemi sambandsins á s.l. ári. Þó gekkst sambandið fyrir bind indisfræðslu í skólum 1. febr. og handknattleiksmóti seinna í mánuðinum. Einnig gaf sam- bandið út blaðið Hvöt í félagi við í.F.R.N. (íþróttabandalag framhaldsskóla í Reykjavík og nágrenni. Þingið fjallaði um ýmis mál er snerta starf S.B.S. Samþykkt voru lög fyrir sam- bandið, ýtarlegri en áður, voru skeið varð meö beztu fjárstofn og með ýmsum nýmælum. um landsins. Fé frá honum út- i Þingið ákvað að efla baráttu gegn tóbaksnautn æskufólks, og er nú tóbaksbindindi gert að skilyrði fyrir aðild að samband- inu auk bindindis á áfengi. Þingið samþykkti að fara þess á leit við fræðslumálastjórnina, að námsstjórarnir tækju ein- hvern þátt í útbreiðslustarfi- sambandsins. M.a. ályktana samþykkti þing ið eftirfarandi: 1. — 20. þing S.B.S. lýsir á- nægju sinni yfir framkominni reglugerð menntamálaráðherra um bann á vínneyzlu í skólum landsins. • Þingið telur, að reglugerð þessi geti orðið bindindishreyf- ingunni til góðs, sé fyrirmælum hennar fylgt að öllu leyti. Þess vegna heitir þingið á alla þá, sem hér eiga hlut að máli, að framfylgja reglugerðinni í hví- vetna. 2. — 20. þing S.B.S. mótmæl- ir hinni gegndarlausu vínsölu ríkisins og telur það ekki sam- rýmast menningu og velferð þjóðarinnar, að fjárhagsafkoma ríkissjóðs sé að stórum hluta byggð á áfengis- og tóbakssölu. Skorar þingið því á Alþingi að láta hið fyrsta fara fram þjóð aratkvæðagreiðslu um áfengis- bann. 3. — 20. þing S.B.S. mótmælir bruggun áfengs öls í landinu. Lítur þingið svo á, að bruggun þess og sala myndi hafa alvar- í dag er Ásgeir Jónsson frá Gottorp sjötíu og fimm ára. Honum var gefið í vöggugjöf gleggra fjár- og hestauga en flestum öðrum. Og hann notaði sjón sína vel. Margan baldin fola gerði hann að gæðingi. Sjón hans á folaefninu var skörp, hann sá eðli folans og hvað í honum bjó betur en aðr ir og var allra manna lagnastur að gera úr honum gæðing. Allra manna er hann fjár- gleggstur, og allra mannaljós- ast hvernig kindin á að vera byggð og hvaða kröfur þyrfti 2 I að gera til hennar um afurða- 1 getu og þrif. Líka var honum 2 ijóst hvaða aðbúð hann yrði að ° sýna skepnunum, svo að þær gætu gefið fullan arð, og hann séð hvað í þeim bjó. Vegna þessa heppnaöist honum að koma upp fjárstofni, sem um breiddist ,um svo að segja allt land. Og margir bændur víðs vegar um landið eiga honum mikið að þakka. Fyrir hönd þeirra allra vil ég þakka Ásgeiri fyrir þann stóra skerf, sem hann hefir lagjt til kynbóta sauðfjárins. Og öll þjóðin þakk- ar, að fyrir verk hans varð sauðféð arðsamara og gaf meira í þjóðarbúið. Þó blóðbað það, sem nú eyð- ir fjárstofni landsmanna, skoli mörgu fyrir borð, veit ég að eftir standa áhrif Gottorps- fjárins hér og þar, og að bænd- ur muni lengi að því búa. Nú er Gottorp í eyði, og Ás- gdir kominn til Reykjavíkur. En þó hugsar hann enn um hugðarefni sín, sauðféð og hestinn. Nú er hann hættur að geta umskapað það með kyn- bótum og góðri meðferð, en þá skrifar hann, og hefir áhrif á aðra. Leyniþráðurinn, sem liggur milli riddarans og hestsins var góður leiðari þegar Ásgeir sat hastlnn. Vélamenning síðustu ára hefir sums staðar slitið þennan þráð, og er það illa far- ið. Ég vildi mega vona og óska Ásgeiri þess, að hann mætti með ritsnilld sinni, koma því til leiðar, að aftur mættu menn finna þann þráð, sem á að liggja milli riddara og hests, og skapa það samspil, sem veitir starf með leiðbeiningum sinum og eftirliti, sem ekki var kostur á. þegar Stefán og aðrir fram- kvæmdamenn réðust í slíkar hvggingar á þeim árum eins og dæmin sýna svo áþreifanlega í flestum byggðum landsins. Eins og áður er aðvikið, sýndu sveitungar Stefáns honum traust sitt á margau hátt og völdu hann til margra trúnaöar starfa. í hreppsnefnd átti hann sæti lengst af, hreppstjóri varð hann 1919 og til dauðadags. Sýslunefndarmaður hátt á fjórða tug ára og margt annarra opinberra starfa, en þrátt fyrir sífellt vaxandi annríki við sýsl- ur búskapnum óviðkomandi, rax hann bú sitt með miklum mynd arbrag. Þungt var í heimili framan af, börnin urðu mörg og heimilið erfitt í fyrstu. Mikils starfs krefst það að koma upp fjórtán börnum. Ógerlegt er það öðr- um, en þeim, sem manndóms- hug hafa og þelhlýtt hjarta, sem haldið getur saman og brýnt til starfa marga smáa krafta, sem allir í sameiningu fá miklu áorkað. Stefán skyldi .(Frámhald á 4. síðu.) íiddaranum einhverja þá allra legar afleiðingar fyrir íslenzka yndislegustu stund, sem til er,1 æsku Qg leiða marga út á braut að skreppa á bak og ríða spöl á góðum hesti. I*. z, Lífið kallar Lífið kallar eftir Disa Nett- erström Jonsson. Andrés Krist jánsson íslenzkaði. Draupnis- útgáfan. 1 þessari bók segir frá Britt, sem er kornung Stokkhólms- stúlka, er hefir nýlokið barna- skólaprófi. Hún hefir hug á því að reyna að létta undir með móður sinni, sem er ekkja og á þrjú börn önnur. Og heppn- in er með Britt, því hún fær drykkjuskapar. 4. — 20. þing S.B.S. telur nauð synlegt, að bráðlega verði reist fullkomið hæli fyrir drykkju- sjúklinga og ríkissjóður greiði kostnað af byggingu þess og starfrækslu. 5. — 20. þing S.B.S. heitir á íslenzka æsku að sækja ávallt fram til aukins manndóms og þroska og standa vörð um þjóð- leg verðmæti, sérstaklega þó móðurmálið og íslenzkt þjóð- erni. Skorar þingið á íslenzka æsku landsins að hafa sem minnst samskipti við hinn erlenda her, sem dvelst á landinu og sýna í umgengni við hann fulla ein- urð, heilbrigðan þjóðarmetnað og eindrægni. 6. — 20. þing S.B.S. beinir atvinnu við ýmis konar snún- inga í tízkuverzlun. Þar kynn- ! ist hún Árna, flugnemanum, Þeim ákveðnu tilmælum til Al- sem er frændi beztu vinstúlku Þingis, að það veiti á næstu hennar. f bókinni eru margar fjárlögum Sambandi bindindis heilsíðumyndir, ágætlega gerð- ar og gefa þær frásögninni aukið líf og fyllingu. Frágangur bókarinnar er all félaga í skólum ríflegan styrk til starfsemi sinnar. Stjórn S.B.S. skipa nú: Form. Óli Kr .Jónsson, Kennarask. ur hinn vandaðasti og málið i (endurkosinn), Varaform. Valdi prýðisgott. I (Framhald á 5. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.