Tíminn - 30.11.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.11.1951, Blaðsíða 5
272. blaff. TÍMINN, föstudaginn 30. nóvember 1951. 5. Föstud. 30. nóv. Húsaleigulög Allsherjarnefnd neðri deild ar hefir nú í vikunni lagt fram frumvarp um húsaleigu lög. Þetta er langt frumvarp, enda fjallar það um skyldur og réttindi húseigenda og leigj enda almennt og kemur því eðlilega víða við. Frumvarpið er undirbúið af sérstakri nefnd, er félagsmálaráðherra skipaði í sumar, en í henni áttu sætj þeir Jónas Guð- mundsson skrifstofustjóri, Þórður Björnsson bæjarfull- trúi, Hannes Pálsson frá Und- irfelli, Ólafur Sveinbjörnsson fátækrafulltrúi og Magnús Jónsson frá Mel. Hér er ekki mögulegt að rekja efni þessa frumvarps eða þau nýmæli, sem þar koma fram. Óhætt er að segja, að mörg nýmæli frumvarps- ins eru til bóta og ættu að hjálpa til að bæta sambúð þeirra tveggja aöila, sem hér eigast einkum við. Um ýms at riði í sambúða þeirra hefir vantað glögg ákvæði og fyrir mæli, en úr því er bætt í frum varpinu. Jafnframt er leitast við að gera það á þann hátt, að báðir megi vel við una. í frumvarpinu eru nokkur ágreiningsatriði, sem nefndin, er undirbjó frv., hefir ekki getað komið sér saman um Flest þeirra snerta ákvæðin.er miðast við sérstakt vand- ræðaástand í húsnæðismálun urn eða réttara sagt við svo mikinn húsnæðisskort, að nauðsyn er talin á opinberri íhlutun. Meðal þeirra ákvæða, sem hér um ræðir, eru þau aö sveitarstjórn eða bæjarstjórn sé heimilað að fyrirskipa, að húseigandi megi ekki segja upp húsnæði, nema hann þurfi það til afnota fyrir sjálf an sig eða skyldmenni sín, og eins sé sveitarstjórn heimilt að starfrækja leigumiðstöð, er annist leigu á leiguhús- næði. Undanþegið báðum þess um ákvæðum er þó leiguhús- næði í því húsi, sem húseig- andinn býr í sjálfur. Um bæði þessi atriði hefir orðið ágreiningur í nefndinni. Allir nefndarmenn, nema Magnús frá Mel, hafa orðið sammála um að binda upp- sagnarrétt á húsnæði, éins og að framan segir, og sömuleiðis hafa þeir orðið sammála um nauðsyn leigumiðstöðvar. Hinsvegar vill Hannes Páls- son láta hana ná til alls hús næðis, sem leigt er, en Ólaíur Sveinbjörnsson vill láta félags málaráðuneytið hafa ákvörð- unarvald um það, hvort leigu miðstöð skuli starfrækt eöa ekki. Magnús Jónsson er leigu miðstöð andvígur. Það er vissulega æskilegast, að hægt sé að komast hjá allri bindingu og þvingunum í þess um málum sem öðrum. En nauðsyn brýtur lög,segir gam- alt orðtæki, og oft verður fleira að gera en æskilegt er. Það gildir ekki sízt í þessum málum. Það virðist vart hægt að komast hjá því að grípa til umræddra neyðarráðstafana, þar sem húsnæðisskortur er mikill ef ekki á þeim mun ver að fara. Með starfrækslu leigu miöstöðvar ætti að vera hægt að afstýra verulegum vand- ræðum, þótt hún næði ekkj. ERLENT YFIRLIT: Fail Rudoifs Slanskys Valdabaráttuuni í tékkneska koimminista- flokknuin lokið með fulliini sigri Gottwalds Á þriðjudaginn var gerðist sá atburður í Tékkóslóvakiiu, að Klement Gottwald forseti tilkynnti á ráðuneytisfundi, að Rudolf Slansky varaforsætisráð herra hefði verið sviptur öllum trúnaðarstörfum og settur í fangelsi, ákærður fyrir „að hafa unnið á móti ríkinu og rekið njósnir fyrir fjandmenn þess“. Gottwald óskaði eftir, að ráðu- neytið legði blessun sína yfir þessa ráðstöfun og var það sam þykkt einum rómi. Atburður þessi hefir vakið mikið umtal og hafa margar getgátur komizt á kreik í sam- bandi við hann. Sérstaklega hef ir þessi atburður vakið athygli vegna þess, að Slansky hefir verið talinn eindregnasti þjónn Rússa af ráðamönnum tékk- neskra kommúnista. Sú getgáta hefir því kornizt á kreik, að hér sé um eins konar hægri byltingu að ræða og þeir menn, sem hafa til að bera nokkurt sjálf- stæði gagnvart Rússum, séu að tryggja sig í sessi. í þessu sambandi má geta þesa, að einn af æðstuprestum kommúnista hér var spurður um það í fyrra dag, hvort einhverju slíku væri til að dreifa, en hann svaraði af þjósti: Hvað kemur þetta mál inu við, þar sem maðurinn var glæpamaður? Hann var svo sem ekki í neinum vafa um sekt Slanskys. Það rétta í þessu eru senni- lega það, að hér er hvorki um að ræða spor til hægri eða vinstri, heldur hefir hér aðeins lokið þætti í innbyrðisbaráttu tékkneskra kommúnistafor- ingja um völdin og hylli Rússa. Gottwald hefir enn sem fyrr gengið með sigur af hólmi. as.i.^aí'É Ferill Slanskys. Rudolf Slansky er fæddur 1901 og gekk strax á unglings- árunum í kommúnistaflokkinn, er þá var lítils megnugur í Tékkóslóvakíu. Tæplega tvítug- ur var hann kosinn í miðstjórn flokksins og hefir átt þar sæti síðan. Árið 1924 varð hann rit- stjóri aðalblaðs flokksins „Rude Pravo“ og var einn af aðalfor- ingjum kommúnista þangað til styrjöldin hófst. Á stríðsárun- um skipulagði hann skæruliða- starfsemi í Slóvakíu. Árið 1945 varð hann aðalritari Kommún- istaflokksins, en það er sama starfið og Stalín hefir haft með höndum í Rússlandi. Slansky hefir af þessum ástæðum verið talinn valdamesti leiðtogi tékk neskra kommúnista og enginn hefir verið talinn Rússum dygg ari en hann. Það vakti því milda athygli, er það gerðist í september síðastl., að Slansky lét af aðalritarastörfum og var gerður varaforsætisráðherra, er ekki þykir valdamikið embætti. Jafnframt því var stjórnmála- nefnd flokksins endurskipulögð og var Slansky þar einn eftir af þeim mönnum, sem voru taldir sannir Stalínistar. Hinir allir voru Gottwaldistar. Þrátt fyrir þetta var fall Slanskys ekki talið yfirvofandi. Það þótti líklegt, að Rússar héldu yfir honum verndarhendi og vildu hafa hann til taks, ef stjórn Gottwalds kynni að mis- takast. Rússar eru nefnilega taldir þeirrar skoðunar, að hæfi legur klofningur og valda- streita í kommúnistaflokkunum sé þeim ekki í óhag, ef báðir armarnir keppa um hylli Moskvu. Gottwald mun hins veg ar ekki hafa talið sér hollt að eiga Slansky lengi yfir höfði sér og því gripið fyrsta tæki- færi til að losa sig við hann. Það átti m.a. sinn þátt í því, að þessi „hreinsun" Gottwalds kom á óvart, að heildarútgáfa á ritum Slanskys var kominn út fyrir nokkru og hafði þeim ver- ið ákaft hrósað í „Rude Pravo". Verður Clementis látin laus? Það þótti gleggsta sönnun þess, að Slansky væri hinn „sterki maður“ Tékkóslóvakíu er honum tókst á síðastl. vetri að knýja fram fangelsun Clem- entis fyrrv. utanríkisráðherra og Svermova, er var varaaðal- ritari flokksins, og nokkurra annarra leiðtoga kommúnista- flokksins, en allir þessir menn höfðu verið handgengnir Gott- wald og tilheyrt þeim armi flokksins, er fylgdi honum að málum. Mál þessara manna hafa enn ekki verið tekin til dóms og er talið, að Gottwald hafi hindrað það. Nú er gizkað á, að svo geti farið, að Clem- entis og Svernmova verði sleppt úr haldi, þar sem sakargiftir Slanskys verði taldar rangar. Eftir fangelsun Clementis og Svermova hafa átökin milli þeirra Gottwalds og Slanskys harðnað að tjaldabaki, þótt lítt hafi verið kunnugt um þau opinberlega. í september var Gottwald búinn að koma því svo fyrir, að hann gat skert völd Slanskys verulega. Síðan hefir hann styrkt aðstöðu sína enn meira, unz hann hefir nú alveg látið til skarar skríða. Auk þeirra Clementis og Sver mova, hafði Slansky látið fang elsa tvo varautanríkisráðherra, Smrkovsky landbúnaðarráð- herra, Zmzhal forstjóra kaup- félaganna og fjölmarga af for- ustumönnum í félögum komm- Ný bók: Hagf ræði Eftir Ólaf Björnsson prófessor GOTTWALÐ únista út um land. Það var auð séð, að hann stefndi markvisst af þvi að hrekja fylgismenn Gottwalds frá störfum og koma sínum mönnum að í staðinn. Gottwald hefir því sennilega ekki mátt draga mótleik sinn öllu lengur. Völd Gottwalds. Eftir fangelsun Slanskys er Gottwald nú óumdeilanlega hinn „sterki maður“ Tékkó- slóvakíu. Eindregnir fylgismenn Fyrir skömmu kom út kennslu bók í hagfræði eftir Ólaf Björns son prófessor. Er námsefni henn ar ætlað að fullnægja kröfum þeim, sem gerðar eru til hag- fræðikunnáttu við verzlunar- skóla, og jafnframt á hún að henta fyrir byrjunarnámsskeið 1 fyrir stúdenta. Höfundur lætur og þá ósk í ljós í formála bókar- innar, að hún geti komið að gagni fróðleiksfúsum leikmönn- um, er vilja glöggva sig á grund vallaratriðum efnahagsmála. Miðað við markmið höfund- ar með samningu þessarar bók ar — og það er að sjálfsögðu sá mælikvarði, sem bókin verð- ur að dæmast eftir — er hún mjög vel úr garði gerð, bæði að því er snertir efnisval, efnis- meðferð og framsetningu alla. Gegnir furðu, hve miklu efni hefir tekizt að koma fyrir í bók, sem er ekki nema tæpar 11 ark ir að stærð. Og það sem meira er höfundi hefir tekizt að þræða hans gegna nú ölLum valda- gullinn meðalveg um val efnis- mestu embættum landsins. Tengdasonur hans, Alexie Cep- ika, er landvarnarráðherra og sem slíkur æðsti maður hersins, og dóttir hans, Gottwaldova- Cepickova er skrifstofustjóri þeirrar deildar utanríkisráðu- neytisins, er annast sambandið við Sovétríkin og leppríki þeirra. Fleiri venslamenn Gottwalds gegna valdamiklum embættum. Gottwald vinnur bersýnilega að því að styrkja persónulega valdaaðstöðu sína sem mest. Sá orðrómur hefir gengið ins, en það hlýtur einmitt að vera aðalvandinn við samningu bókar sem þessarar. Reynsla höfundar þau tólf ár, sem hann hefir annazt kennslu í hag- fræði, fyrst við Viðskiptahá- skólann og eftir það í laga— og hagfræðideild Háskólans, hefir hér komið honum að góð- um notum. En bókin hefði ekki orðið það, sem hún er, ef þar gætti ekkl alhliða þekkingar höfundar á efninu og ótviræðra lengi, að Gottwald væri ekki! vísindahæfileika hans, sem eins undanlátssamur við Rússa j njóta sín bezt, þegar hann skrif og margir aðrir leiðtogar tékk- ar um hrein fagleg efni. neskra kommúnista og m.a. væri hann mótfallinn beinni innlimun Tékkóslvakíu í Sovét ríkin. Engin opinber verk Gott- walds hafa þá sannað þetta enn, sem komið er, heldur virð ist hann Rússum hinn fylgi- (Framhald á 0. síðu) nema til takmarkaðs hluta leiguhúsnæðis, eins og meiri hlutinn gerir ráð fyrir. Með slíkri ráðstöfun ætti t. d. að vera hægt að tryggja forgangs rétt barnafjölskyldna, en þær hafa nú oftast versta aðstöðu. Hinsvegar mun slík stofnum hinsvegar ekki nægja til að koma í veg fyrir okur, nema hún nái til alls leiguhúsnæð is, eins og Hannes Pálsson legg ur til . Þá eru í frumvarpinu á- kvæði um hámarkshúsaleigu, en um hámarkið eru nefndar menn ekkj sammála og mun það atriði því þurfa enn meiri athugunar við. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að nauðsyn nýrra húsnæðislaga er mjög mikil, því að ..gildandi lagaákvæði um þessi mál eru ólj ós og óvið unandi á margan hátt. Því er það brýn þörf, að Alþingji hraði afjjrreiðslu þessa máls og láti það ekki bíða til næsta þings. Síðast, en ekki síst, er svo þörf fullkominna og raun hæfari lagaákvæða um ráð- stafanir, sem gera þarf, þar sem sérstak neyðarástand rík ir vegna húnsæðisskorts. Það verður svo jafnframt að hafa í huga, að þessi vanda- mál verða ekki leyst með húsa leigulögum einum. Þau eru að eins takmarkaður þáttur þess ara mála. Höfuðlausnin er að gera byggingar ódýrari og vinna að byggingu sem flestra hóflegra íbúða. í þeim málum skortir alveg mark- vissa heildarstefnu og raun- hæfar aðgerðir. Það mál er hinsvegar svo stórt og mikil- vægt, að það má ekki sýna því fullkomið sinnuleysi eins og gert hefir verið um langt skeið, enda er það einkum af þessari ástæðu, að nú er kom ið í slíkt óefni og raun ber vitni um. Raddir nábúarma Alþýðublaðið ræðir í gær um fangelsun Slanskys hins tékkneska. Það segir m.a.: „En að vísu er það ekkert nýtt, að völd og upphefð komm únista, er árum saman hafa verið hafnir til skýjanna sem hálfguðir eða að minnsta kosti a® §aSn verði af, þau efni, sem Framsetning höfundar er á- kaflega skýr og látlaus, þannig að flókin atriði verða lesand- anum furðu ljós, jafnvel þc að víða sé stiklað á stóru. En þó að bókin geti orðið einstaka gáfuðum og áhugasömum mönn um að góðum notum til sjálfs- náms, er hinu ekki að leyna, aff hún hentar betur sem hand- bók við kennslu heldur en til sjálfsnáms. Þetta verður ekki talið bókinni til lasts, því að það leiðir af eðli málsins. Ann- ars vegar er rúmsins vegna farið hratt yfir sögu, og hins vegar þarf mjög mikið til, að menn geti tileinkað sér, svo prísaðir sem óskeikulir menn, fái skjótan og miður skemmti legan enda. Öllum eru í fersku bókin fjallar um. Höfundi tekst vel að finna hæf og töm íslenzk heiti á er- minni örlög Laszlos Rajks á íendum hugtökum hagfræðinn- Ungverjalandi og Traichos ar> og eykur það mikið gilöl Kostovs í Búlgaríu fyrir tveim ur eða þremur árum. Þeir höfðu líka verið hafnir til æðstu valda í löndum sínum, verið látnir fara að geðþótta með líf og velferð milljóna manna; og þá kostaði það fang elsi og framtíð að efast um ágæti þeirra. En allt í einu voru þeir orðnir að örgustu glæpamönnum — höfðu þá annað hvort ekki reynzt nógu auðsveipir við Rússa eða voru í vegi fyrir keppinautum í eigin flokki; og þá var nú ekki að sökum að spyrja. Þeir voru báðir hengdir. Og sömu örlög vofa nú yfir Vladislav Gom- ulka á Póllandi og Rudolf Slansky í Tékkóslóvaldu“. En það er ekki nóg að hengja þá, segir Alþýðublað- ið að lokum. Það verður að stimpla þá sem verstu glæpa- menn og láta þá játa á sig hverskonar glæpi. En hvað skyldi fólkið í þessum lönd- um annars halda, þegar menn, sem það hefir verið látið dýrka eins og hálfguði, eru allt í einu taldir verstu glæpa me.’-m? bókarinnar. í opinberum um- ræðum um fjármál og efna- hagsmál skortir niikið á, að samræmi sé í hugtakanotkun og ber þar mikið á erlendum heit- um. Er af þessum ástæðum full ástæða til að mæla meö bók- inni við stjórnmálamenn og blaðamenn, og reyndar líka hag fræðinga. Bók þessi þolir tvjmælalaust samanburð við bez'tu hliðstæð- ar hagfræðikennslubækur á Norðurlöndum og hún er höf- undi sínum til mikils sóma. Forlagið Hlaðbúð í Reykjavik gefur bókina út. Bókhlöðuverð hennar er 48 kr. óbundin, en 60 kr. bundin. Kl. Tryggvason. Tóbaksbiiidiudi (Framhald af 3. síðu.* _ mar Örnólfsson, Menntask., og meðstjórnendur: Ólafur J. Pét- ursson, Menntask., Ásgeir Jó- hannesson, Samvinnusk., Valva Ásgrímsdóttir, Kvennask.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.