Tíminn - 02.12.1951, Side 2

Tíminn - 02.12.1951, Side 2
 Nýju og gömlu daifsarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu kl. 6,30 — Simi 3355 AÐALFUNDUR SKAFTFELLINGAFÉLAGSINS verður haldinn í Tjarnarkaffi þriðjudaginn 4. des. n. k. kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: l. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Vigfús Sigurgeirsson sýnir kvikmyndinaþætti, tekna í Skaftafellssýslu og víðar. 3. DANS. Félagsstjórnin TÍMINN, sunnudaginn 2. desember 1951. 274. blað. 'Utvarpið Útvarpið í dag: Kl. 11,00 Messa í dómkirkj- unni (Séra Óskar J. Þorláksson). 13,00 Erindi um málaralist. — Fyrra erindi Harðar Ágústsson ar listmálara. 18,30 Barnatími. * (Baldur Pálmason). 20,00 Frétt- ir. 20,20 Sinfóníuhljómsveitin. Albert Klahn stjórnar. 20,35 Upp runi og innflutningur íslenzku flórunnar. Annað erindi: ísald- argróður á íslandi. Steindór Steindórsson menntaskólakenn- ari. 21,00 Óskastund. (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,05 Dans- lög af plötum. 22,30 Útvarp frá Hótel Borg: Danshljómsveit Carls Billich leikur.. 23,30 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút- varp. 15,30—16,30 Miðdegisút- varp. 18,15 Framburðarkennsla í ensku. — 18,25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla; I. fl. — 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 19,25 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Ú tvarpshl j ómsveitin; Þór arinn Guðmundsson stjórnar. 20,45 Um daginn og veginn (Jón Ey- þórsson veðurfræðingur). 21,05 Einsöngur: Kristín Einarsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leik ur undir. 21,20 Dagskrá Kvenfé lagasambands íslands. — Er- indi: Elisabeth Fry, engill kven íanganna (frú Aðalbjörg Sigurð ardóttir). 21,45 Búnaðarþáttur: Kr reynslan ólýgnust? (Ásgeir L. Jónsson ráðunautur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Fram á elleftu stund“, saga eft ir Agöthu Christie; XVI. (Sverr ir Kristjánsson sagnfræðingur). 22.30 Tónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Ilvassafell losar síld í Stokkhólmi. Ms. Arnarfell fór frá Bilbao 28. 11. áleiðis til Genova. Ms. Jökulfell fór frá Rvík í gærkveldi áleiðis til New York. Itíkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Esja er í Álaborg. Herðu breið fer frá Reykjavík á morg un austur um land til Reyöar- ^fjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Þyrill var í Vestmannaeyjum í gær. Ár- mann ér í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss kom til Boulogne 28. 11. og fer þaðan 1. 12. til Amsterdam. Dettifoss kom til Rvíkur 29. 11. frá Hull. Goðafoss fór frá Hamborg 30. 11. til Ant- verpen, Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar 29. 11. frá Leith. Lagar- foss fór frá Davisville 28. 11. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fer frá Dalvík kl. 19,00 í kvöld til Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 19. 11. og fer þaðan væntanlega 4. 12. til Davisville og Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá New York .22. 11. til Reykjavíkur. Gullbrúðkaup eiga í dag Guðrún Guðmundsdóttir og Guð- mundur Bjarnason frá Mosvöllum í Önundarfirði, nú til heimilis hjá syni sínum, Ólafi, og Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, konu hans, Stórholti 32. Flugferðir Loftleiðir. í dag verður flogið til Vest- mannaeyja. Á morgun verður flogið til Akureyrar, Bíldudals, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Vest mannaeyja og Þingeyrar. Messur ÓháSi fríkirkjusöfnuðurinn, fyrirhuguð messa í dag fellur niður vegna forfalla safnaðar- prestsins. Úr ýmsum áttum Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudag 4. des. n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Málfundur Iðnnemasambands fslands verður í dag kl. 2 í skrifstofu I.N.S.Í., Hverfisgötu 21. — Um- ræðuefni: Bjórfrumvarpið. — Framsögumenn: Sigmar Inga- son og Magnús Geirsson. — Iðrt nemar, fjölmennið! Finnlandsvinafélagið Suomi gengst fyrir kvöldfagnaði á þjóðhátíðardegi Finna, 6. des- ember. Nánar verður sagt írá þessu eftir helgina. Barðstrendingafélagið heldur basar á þriðjudaginn 4. des. í Góðtemplarahúsinu. Fé lagskonur eru vinsamlegast minntar á að koma munum fyr ir þriðjudag til eftirtaldra kvenna: Guörúnar Ólafsdóttur, Efstasundi 74, sími 80597, Andreu Andrésdóttur, Hraun- teigi 24, sími 80709, Jónínu Jóns dóttur, Mjóuhlíð 2, sími 4800, Esther Sigurbjörnsdóttur, Kapla skjólsvegi 26, sími 80861, Sigríðar Sigurðardóttur, Víðimel 19, sími 80637. Hjartaásinn. Hjartaásinn 11. heíti 1951 er nýkominn út. Efni hans er m. a. Óráð, kvæði eftir Valdemar Hólm Hallstað, Klums, smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson, Draumaráðningar, Fagrar og frægar konur, Uppskera augna bliksins, smásaga, Hjónaskilnað ir, Snjóflóð eftir Ólaf Stefáns- son, þáttur af Ólafi holdsveika Guðmundssyni eftir Guðmund Frímann, framhaldssaga og margt fleira. Skaftfellingar! Aðalfundur Skaftfellingafé- lagsins verður á þriðjudagskvöld ið. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. AMPER H.F. Raftækjavinnustofa Þingholtstrætj 21 Sími 81 556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni HÆTTU MERKI 1 HUS OG IBUÐIR v í Kleppshoiti, Digraneshálsi, Hafnarfirðj og við Hafn arfjarðarveg tii sölu. Ennfremur þriggja herbergja íbúð við Framnesveg. FASTEIGNIR S. F. Tjarnargata 3 — Sími 6531 Áíengisvarnarnefnd Rvíkur. 1. desemííer (Framhald aí 1. slðu.) samkoma klukkan hálf-fjög- ur. Hoskuidur Ólafsson, for- maður stúdentaráðs flutti þar ávarp, en á eftir ræðu dr. Ein- ars Ól. Sveinssonar; sem áö- j ur hefir verið lýst, talaði Árni Björnsson, en kór háskólastú- j denta söng. Akureyringar tefia við vinabæina Það hefir verið ákveðið, að efnt verði til kappskáka milli Akureyrar og hinna norrænu vinabæja hennar, Álasunds í Noregi, Lahti í Finnlandi, Rand ers í Danmörku og Vesturáss í Svíþjóð. Fer skákin fram sím- leiðis, hvað Akureyri snertir, en bréflega milli hinna bæjanna. Tefldar verða tvær skákir við hvern bæ. Fyrir Akureyringa tefía við Álasund Jóhann Snorra son með hvítt og Guðbrandur Hlíðar með svart. Við Lahti Jón Þorsteinsson með hvítt, Björn Halldórsson með svart. Við Rand ers Steinþór Helgason með hvítt, Guðmundur Eiðsson með svart. Við Vesturás Júlíus Bogason með hvítt, Jón Ingimarsson með svart. Til vara verða taflmennirnir Unnsteinn Stefánsson, Margeir Steingrímsson, Albert Sigurðs- son, Kristinn Jónsson og Harald ur Bogason. í ttbrpiðiíli Tíismsmi Augiýsið í 'i'ím:miEui Handsnúna þvottavélin ,ÞÖRF“, sterk, fljótvirk, jdýr. Pántanir á nokkrum stykkjum afgreiddar fyrir ól, sé pantað strax. Alexasíslei* EsMlí|«íE«siss©Ba !‘ Öldugötu 59 — Reykjavík 5 <V.V.V.V.VV,V.*,VAV,'.V.',V.V,".Vr,V,\V.VV.V.V VAN ^WVY.VjV.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.VS*.' EMTAEáé Er hinn nýi íslenzki rafgeymir sem nú er kominn > > á markaöinn. * I; \ „KEN TÁR“ \ ■J er gerður úr beztu efnum og eftir aðferðum, sem reynsl- ;I í an hefir sýnt vera þær beztu í :: Við framleiðum % „KENTÁR“ ;! rafgeyma af öllum > stærðum, bæði 6 og M 12 volta, ennfremur !’ tökum viö að okkur endurnýjun á sellum í notuðum geymum, ■í og aðrar viðgerðir Lækjargötu 34 — Hafnarfirði — Sími 9975 TIMAXUM. A$KR1FTASIM1 2323. V.V.V.-.V.V.V.V.V.'.V.,.V,V.V.V.V.V.,.V.".VA".'.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.