Tíminn - 06.12.1951, Page 5

Tíminn - 06.12.1951, Page 5
277., blað/í? TÍMINN, fimmtudíaainn i«(.díesember lSSIii ’tf 5. Fimmttíd. 6. des. Átrúnaðargoð kommúnísta Kommúnistar allra lancla eiga sér eitt sámeiginlegt á- trúnaðargoð, J6sef Stálín. — Kommúnistar hvers einstaks lands eiga sér svo venjulega sérstakt átrúnaðargoð til við- bótar, en ekki kemst það þó neitt í námunda við Stalín. í Frakklandi er.Thores slíkt átrúnaðargoð kommúnista, á Ítalíu Togliatti, í Finnlandi Hertha Kusinen o. s. frv. Hér á landi eiga kommúnistar sér líka slikt átrúnaðargoð, en það er þó hvorki Einar eða Brynjólfur. Umræður, sem nýlega liafa íarið fram á Al- þingi, hafa leitt. í ljós, að þetta átrúnaðargoð kommún- ista er Ólafur Thors. Á Alþingi hafa spunnist all miklar umræður i tilefni af frv. um að útiloka kommún- ista frá utanríkismálanefnd. Af hálfu kommúnista hafa þeir Einar Olgeirsson og Áki Jakobsson einkum látið til sín heyra, en Ólafur Thors hefir verið til andsvara. Ó- kunnugir munu ætla, að þess ar umræður hefðu verið harð ar og óvægar, en því hefir síð ur en svo verið að heilsa, heldur hafa þær verið ein- hverjar hinna elskulegustu í allri þingsögunni. Einar og Áki hafa ekki átt nógu sterk orð til að lýsa því, hvílíkur snilldarmaður Ólaf- ur Thors sé. Hann beri langt af öðrum ísl. stjórnmálamönn um á flestan hátt. Auk þess sé hann langmestúr ættjarð- arvinur þeirra stjórnmála- manna, sem séu í andstöðu við kommúnista, eins og for- usta hans í nýsköpunarstjórn inni hafi sýnt. Ólafur hafi þá sýnt óræk merki þess, að hann vildi fylgja þjóðhollri og sjálf stæðri utanríkisstefnu og því m.a. boðið Einari formennsku í utanríkismálanefnd, en lagt flugmálin undir Áka. Vond- ir menn í Sjálfstæðisflokkn- um' og þó fyrst og fremst Bjarni Ben., hafi hins vegar hindrað hann í þessum góða ásetningi. Vegna áhrifa þeirra hafi Keflavíkursamningur- inn verið gerður og nýsköp- unarstjórnin eyðilögð. Ólafur Thors hefði ekki treyst sér til að rísa gegn þessu vonda athæfi, en í mótmælaskyni hefði hann hætt að véra ráð- herra og látið lítiö á sér bera um nær þriggja ára skeið. Þá hafi hann verið kominn að raun um, að Sjálfstæðisflokk urinn væri orðinn svo spilltur vegna áhrifa Bjarna, að ann- að hvort yrði hann að láta af flokksforustunni eða fall- ast á stefnu Bjarna. Illu heilli hafi hann valið síðari kost- inn og sé nú að sanna stefnu- breytinguna með því að hafa forustu um brottrekstur kom niúnista úr utanríkismála- nefnd. Þrátt fyrir þetta sé hann þó engan veginn óbetr- anlegur, heldur sé enn manna líklegastur til að hverfa frá villu þess vegar, er hann nú gengur, og verða foringi nýrr- ar sjálfstæðisbaráttu. Til þess sé hann líka óumdeilan- lega bezt faliinn allra ísl. stjórnmálamanna. Hann þurfi ekki annað en að hrista ok Bjarna af sér. Þá muni þjóðin fylkja sér um ERLENT YFIRLIT: Sap Victors Kravchenkos Bókitt. sem orsakaði ein Hiísfaiigsmestn og ‘iögitlegHSíii réttarköld á síðari árum Árið 1946 kom út í Bandaríkj unum bók eftir landflótta Rússa, Victor Kravchenko að nafni, er nefndist: Ég kaus frelsið. Bók þessi vakti strax gifurlega at- hygli og var um langt skeið metsölubók í Bandarikjunum. Hún var og bráðlega þýdd á fjölmörg önnur tungumál og mun ekki öniiur bók hafa náð almennari vinsældum á síðari árum. Margt bar til þess, að þessi bók Kravchenkos náði slíkum vinsældum. f henni rakti hann ævisögu sína og sagði frá reynslu sinni af sovétskipulaginu. Krav chenko hafði haft góða aðstöðu til þess að fylgjast með þróun þess allt frá því á dögum bylt ingarinnar og fram á heimsstyrj aldarárin. Margt hafði á daga hans drifið á þessum ávum og stóð flest af þvi í meira eða minna-sambandi við stjórnmála þróunina. Hann gat því jöfn- um höndum sagt sina eigin sögu og sögu Sovétskipulagsins. Frá sagnarhæfni hans er mikil og kann hann að segja svo frá, að engum þarf að leiðast lesturinn. Hér var því borin á borð fyrir lesendur mikill fróðleikur í að- gengilegu formi. Til viðbótar þessu bættist svo það, að menn hafa mikinn á- huga fyrir því að fá réttar frétt ir af stjórnarháttum Sovétríkj anna vegna þess áróðurs, sem mjög öfluglega er haldið uppi um það, að þau séu hin sanna fyrirmynd. Hér var maður á ferð, sem gat miðlað af éigin reynslu. Þetta ýtti ekki sízt und ir þær vinsældir, er bók Krav- chenkos hlaut. Æviferill Kravchenkos. Victor Kravchenko er fæddur i Jekaterckoslov í Rússlandi 1905, Faðir hans var járnbraut arverkamaður, er löngum sat í fangelsum keisarastjórnarinnar. Hann var þó ekki kommúnisti, heldur frjálslyndur stjórnmála maður, er lét sig dreyma um vestræna stjórnarhætti í Sovét ríkjunum. Strax á bermskuárum sínum fylltist Kravchenko því andstöðu á keisarastjórninni og eftir byltinguna varð hann einn þeirra mörgu unglinga, er skip- uðu sér undir merki hinna nýju valdhafa í trú á betri stjórnar- hætti. Hann komst í æskulýðs- fylkinguna og var settur til verk fræðináms á vegum rikisins. Að náminu loknu hófst hann fljótt til ýmsra metorða, var aðstoðar I forstjóri og forstjóri stórra verk I smiðja og foringi í hernum eftir ! að styrjöldin brauzt út. Um skeið starfaði hann í stjórnarskrif- . stofunum í Kreml. Vegur hans ! fór sívaxandi og var hann m. a. | skipaður skrifstofustjóri í her- gagnamálaráðuneytinu. Áxúð 1943 var hann sendur til Banda rikjanna sem sérstakur ráðu- nautur vegna samninga í sam bandi við láns- og leigulögin. Úr þeirri för kom Kravchenko ekki heim aftur, heldur ákvað að gerast flóttamaður í Banda ríkjunum. Hann var búinn að fá rióg af sovétskipulaginu, og ákvað því að segja skilið við það, þótt honum kynni að bíða þar vaxanöi frami, en hitt væri á huldu, hven framtíð biði hans sem flóttamanns í ókunnu landi. Stjórnarhættir einræðisins aíhjúpaðir. Bók Kravchenko er mikið rit og er þess enginn kostur að rekja efxxi hennar í stuttri grein. Óhætt er hins vegar*”að fullyrða, að hún skýrir vel megindrætt- ina í þróun sovétskipulagsins. Hún gefur giögga hugmynd um ógnir byltingarinnar og um hug sjónir þeirra manna, sem stóðu að henni. Fyrir þeim vakti vissu iéga að byggja upp nýtt og betra þ.ióðfélag. En smátt og smátt var þeim þokað til hiiðar, nýir ménn komu til sögunnar og stjórnarfarið seig í sitt fyrra hórf, þótt hið nýja skipulag nefndist öðru nafni og hin nýja yfirstétt hefði aðra titla en áð- ur. Megin einkennin voru samt hin sömu, algert einræði, kúgun, þrælahald og eilífur ótti við njósnir og fangelsanir. Með því að halda mönnum sífellt hrædd um og reka stórfellda þræla- vinnu getur verið hægt að ná verulegum árangri í verklegum efnum, byggja orkuver og verk- smiðjur, gera áveitur og koma upp skjólbeltum. Einræðisstjórn ir fýrri ,tima hafa skilið. eftir morg merkileg stór.virki, eins og. pýramídana i Egyptalandl, og svipað verður vafalaust hægt að segja um rússnesku komm- únistastjórnina. En saga þess ara stói'virkja er skráð nieð rauðu letri af þjáðum og ó- frjálsum mönnum, er óttinn og kúgunin rak til starfa. Bók Kravchenkos bregður mjög glöggu ljósi yfir þá ömur legu stjórnmálaþróun, sem átt hefir sér stað í Rússlandi. í raun og veru má þó mikið meira læra af henni en það, hvernig núverandi stjórnarhættir í Rússlandi eru. Hún sýnir hvern ig einræði og harðstjórn er í hvaða mynd, sem slíkt birtist. Það skiptir ekki meginmáli, hvort það nefnist heldur komm únismi, nazismi, fasismi eða ein hverju öðru nafni. En sennilega hefir einræðið hvergi komizt á hærra stig en nú í Rússlandi, enda getur það haft í þjónustu sinni tækni og áróðursmeðul, er ekki hafa verið til áður. Þótt bók Kravchenkos gefi glöggt yfirlit. um stjórnmálabró Prestakallamálið (Framhald af 4. síðu> kalli. Þá er Þingvallapresta- kall, sem er eitt af meirihátt- ar vitleysum frumv. ekki hugs að með kennslu, þótt íbúar þar séu aðeins 137. Fleiri dæmi mætti rekja þessu lík. Svo ráðgerir frumv. tvo embættislausa presta meo fullum launum. Það er topp- urinn á þessu embættis- manna hrófatildri. í Reykjavík er gert ráð fyr- ir 9 prestum í stað 6 nú. Einn- ig það er vanhugsað. A.uk þjóð kirkjuhnar eru í Reykjávík tveir f ríkirkj usöfnuðir, katólskur söfnuður, aðvent- Myndin er tekin, er hann var að jstari fíladelfíusöfnuðui’ og flytja ræðu í sambandi við rétt ýmsir fieiri. Auk margra, sem arhöldin í París. | telja sig ekki í neinum söfr.- j uði og greiða til háskólan.s. unina .í Sovétríkjunum, er hún Fyrir þeim þúsundum, sem ekki skrifuð sem þurr og\ fræði-1 cru i þessum söfnuðum, þarí leg stjórnmálasaga. Kravchenko þjóðkirkjan ekki að sjá. AS lætur atburðina sjálfa tala .pg fjölga um 3 presta í Reykja- segir fra personulegri reynslu .. _ , , .. , J sinni og fjölda annarra nafn- '’lk,er Þyí fjarstœða. Enda er greindra einstaklinga. Frásögn I-10® svo> að 1 sumum þjóðkirkj hans er óveiijulegá lifandi, enda j um Reykjavíkur er messað yf hefði bókin ekki orðið jafn-.vin-.jir tómum bekkjum flesta sæl að öðrum kosti. | sunnudaga, og ekki sízt þar, sem lalað er um að fjölga þurfi prestum, eins og í Laug arnessókn. Sumir þjóðkirkju- Réttarhöldin í París. Af öllum þeim bókum, sem hafa verið skrifaðar um Sovét ríkin, hefir kommúnistum ekki verið eins illa við neina og bók Kravchenkos. Strax og hún kom út, var hafin gegn honum skipu lögð áróðursherferð af blöðum kommúnista urn víða veröld. Rfaðaskrif þessi leiddu m. a. til þess, að Kravchenko lenti í málaferlum við eitt af blöðurn franskra kommúnista, er full- yrti, að hann færi með stað- lausa stafi. Hlutust af þessu rétt arhöld í Paris, er vöktu atlxygli um viða veröld og voru eitt helzta fréttaefni heimsblaðanna um langt skeið. Kravchenko leiddi fjölda vitna máli sínu til sönnunar, en kommúnistar svör uðu í sömu mynt. Stjórn Sovét rikjanna lét réttarhöld bessi mjög til sín taka og sendi margt vitna, er áttu að afsanna rnái Kravchenkos. Niðurstaðan varð samt sú, að dómstóllinn úrskurð (Framhald á 0. síðul Raddir nábúanna í Skutli 29. nóv. segir svo um hraðfrystihúsin og fisk- verðið: hana og gera hann að öðrum !Jóni Sigurðssyni. I Því fer fjarri, að hér sé lýst ! eins vel og skilmerkilega 1 mannkostum og ættjarðarást j Ólafs Thors og í ræðum komm únista, enda.hafa þeir æfing- una við að dýrka Stalin. Ólafur Thors hefir líka vel kunnað að fneta hól kommún • ista. Hann hefir svarið og sárt j við lagt ,að hann hafi fátt ' tekið nærri sér um dagana en að sjá á bak þeim Áka og Brynjólfi, er þeir fóru úr ný- ; sköpunarsjórninni. Samvinn- : an við þá hafi verið sérstak- i lega ánægjuleg, enda hafi hún markað einn glæsileg- ; asta þátt íslandsögunnar. í Kommúnistar hafi líka unnið þá einö og þjóðhollir íslend- ngar (það var þá, sem þeir jviidu segja Þjóðverjum og Japönum strið á hendur vegna þess, að það hefði veriö vel séð í Moskvu). Og að lok- um hefir Ólafur brýnt rödd- ina og sagt, að ekkert myndi verða sér meira fagnaðarefni á gamals aldri, en að komm únistar tækju sinnaskiptum og yi’ðu samstarfshæfir i ríkis stjórn á ný. Þetta hefir verið í höfuð- dráttum aðalefnið í áðurnefnd um umræðum Ólafs og komm únista. Ef til vill á þaö svo eftir að skýrast enn betur, t. d. í sambandi við frumvarp um iðnaðarbankann að Ólafur Thors er raunverulegt átriún aðargoð kommúnista og frá honum telja þeir sér helzt hjálpar von. Ólafur Thors er hinsvegar svo yel að sér í við skiptum, að hann veit, að kommúnistar hafa hann ekki fyrir átrúnargoð án endur- gjalds. prestar ferma rúmlega 29 börn a ári og önnur störf eru eftir því. Það virðist því eng- in knýjandi nauðsyn að-fjölga prestum þjóðkirkjunnar i Reykjavík um 50%. Alþingi getur ekki sam- þykkt slíkt frumvarp. Þess er að vænta að A3- þingi breyti umræddu frum- varpi verulega eða fresti af- greiðslu þess. Það verður á- reiðanlega nógu erfitt að halda i horfinu með sparn- aði hjá því opinbera og draga úr reksturskostnaði, þótt ekki væri allt i einu endutreist 10 —15 prestsembætti; sém sára fáir njóta. En í frumv. éru 29 prestar, sem ýmist eiga ekki að hafa neitt prestakall eða innan við 300 íbúa hver. Sjá* væntanlega allir, sem um þetta geta hugsað, með ró- legri yfirvegun, hve fráleitt þetta er, og slæmt fordæmi. Sé þetta t.d. borið saman við læknaskipunina koma hinir furðulegustu hlutir út. T.d. í Rangárvallasýslu er einn læknir en 6 prestar. Þar er bílfært á alla bæi svo til allt árið. Á Fljótsdalshéraði er „Þegar samið var um fisk- verð vegna vélbátanna Við hraðfrystihúsin (S.H.) á s. 1. vetri, héldu þau því fram, að . ... , „ á'ri ,,bátagjaldeyi’is“, gætu þau emn lseknir en gert rað fyr.i aðeins greitt 75 aura pr. kg. af, ^ prestum, og þannig mætti slægðum þorski og ýsu, með lengi telja. Almenningur væntir þess áreiðanlega, að Alþingi hafi þá yfirsýn í þessu máli, að það ánetjist ekki skefjalaus- um stéttaráróðri forustu- haus, og 50 aura pr. kg. af steinbít. Nú standa yfir samningar milli togaraeigenda (F.i.B.) og S. H., um fiskverð af tognr- um, og hefir það frétzt af þeim , . , samningum, að Sölumiðstöðin manna Prestanna og misskil- hefir m. a. boðið 85 aura fyrir mni tilfinningasemi þeirra. þorsk, 98 aura fyrir ýsu og 78 Eg segi þetta ekki af andúð á aura fyrir steinbit. Er þó vitað, kirkju og kristindómi. Þvert að togarafiskur þykir ekki eins á móti. Ég virði og met frjáls- góður til hraðfrystingar og |yn(ja kirkju og störf hennar bátafiskur, vegna þess að báta j hvívetna. Ég er persónulega SSSn til kSslu,VeTS, ^unnugður mörgum prestum þess fá hraðfrystihúsin engin sem é&' virðl miklls' En eS' tel gjaldeyrisfríöindi með togara kirkjunni sjálfri fyrir beztu, fiski. jað fólkið geti litið á þjóna Tilboð S.H. til F.í.B. talar hennar, sem sístarfandi menii þess vegna sinu máli um það, að á líðandi ári hefði þorsk- verð til vélbáta a. m. k. átt veröuga launa sinna, en ekki ómaga setta niður af ríkinu á einum og öðrum stað, vegna i Ct C'lliUili Ug UUI Uiii O tdU) V CgiiUi að vera 10 aurum hærra pr., þegs g einhverntíma hafi kg„ en greitt hefir verxð, ysu-!1 , Drestur verð 23 aurum, og steinbitsverð vell° Pai þiestur. Engir ættu að skilja þetta betur en forvígismenn krikj - unnar, ef þeir hefðu lífrænt samband við fólkið í landinu. En það hefir oft hent þá, bæði fyrr og síðar, að vera utan og ofan við sjálfan veruleikann. Baráttan gegn eðlilegri breyt ingu á skipun prestakalla er augljóst dæmi þess. 28 aurum hærra. Takist togaraeigendum svo að semja um enn hærra verð, en felst í áðurnefndu tilboði, þá má einnig bæta þeirri hækk un við verðiö, sem vélbátaimir hefðu átt að fá“. Hér er vissulega um mál að ræða, er þarfnast nánari at- hugunar. .

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.