Tíminn - 16.12.1951, Side 4

Tíminn - 16.12.1951, Side 4
4. Tíminn, sunnudaginn 16. desember 1951. 286. blað. Ræða Hermanns Jónassonar (Framhald af 3. síðu) okkar þetta bæði fyrir kosn- að iðnaður er talinn annars- efni, sem rúma eitthvað á ingar og eftir þær. i staðar gróðavænlegasti at- annað hundrað þúsund hest- j Allt um þau atriði var okk- ! vinnuvegurinn. — Og enn- burði af töðu, 11 þús. ten.m. ur Framsóknarmönnum ljóst,' fremur, að nú erum við að í safnþróm og áburðarhúsum áður en samstarfið hófst og á ' verja okkar dýrmæta og ó- o. s. frv. Á árinu 1951 eru þeim sviðum hefir samstarfs- j dýrasta fjármagni á 4. hundr- framkvæmdir þessar áreiðan- flokkurinn hvorki reynst bet- að milljónum til þess að lega sízt minni. Á þessum 2 ur eða verr heldur en við byggja aflstöðvar, sem ekki sízt koma iðnaðinum að liði, auk áburðarverksmiðjunnar, sem talin er opna marghátt- aða möguleika fyrir nýjan árum hafa verið veitt fjár- ; bjuggumst við. festingaleyfi samtals fyrir 1.060 íbúðum í sveitum og Mannalæti bæjum, og má gera ráð fyrir, verkalýðsflokkanna. að unnið hafi verið að þeim Mannalæti verkamanna- 1 iðnað. flestum. Framlengingarleyfi flokkanna eru oft furöuleg, j Ef litið er til sjávarútvegs- eru hér ekki talin. Veitt hafa þegar þeír tala um núverandi ins, kemur í Ijós, að sam- verið á salna tíma ný leyfi ríkisstjórn og íhaldssemi kvæmt reikningsaðferö hátt- í'yrir 2000 útihúsum í sveit- hennar. Þeir hæla sér af um- J virts alþingismanns Haralds um. Fyrir utan hinar stóru bótamálum, sem þeir hafi Guðmundssonar ætti að telja virkjanir við Sog og Laxá, er komið fram í stjórnarsam- 1 kostnað við landhelgisgæzlu nú byrjað að vinna að þremur starfi við stríðsgróðamenninaJ 9 millj. framlag til sjávarút- öðrum almennum virkjunum, Jú rétt er það, í stjórnartíð vegsins, einnig 7 millj. króna lagningu rafleíðsla á ýmsum Verkamannaflokkanna var í árlegt tap á ábyrgðum, sem stöðum, en allmargir bænd- þá fleygt, í formi umbóta-1 eru vegna framkvæmda við ur hafa komið upp einkaraf- mála, krónu og krónu af sjávarsíðuna. Þá ætti þar og stöðvum. Unnið hefir verið að spilaborði stríðsgróðáns til að telja framlag vegna síldar- byggingu á 6 nýjum og stór- þess að friða þá og veita auð- kreppu, þótt ekki sé á fjárlög- um sjúkrahúsum, þó ekki séu mönnunum næöi til að raka um, tap bankanna vegna taldar viðbyggingar og end- úr sama borði 99 kr. af hverj- sjávarútvegsins, er leggur urbætur og ekki heilsuvernd- um 100. Og sum af þessum stórskatt á aðra landsmenn, arstöðin, sem Reykjavíkurbær umbótamálum, eins og kafl- j— að ógleymdum bátagjald- hefir í byggingu. Ennfremur inn um heilsuspillandi íbúðir eyri, sem leggur skatta á hefir verið unnið að nokkrum og káflinn um heilsu- skólahúsum og félagsheimil- vernd voru ekki haldbetri en um, lagðar símalínur engu það, að þeim var frestaö með minna en áður. Af hafnar- nýjum lögum að tiihlutun gerðum og lendingarbótum þeirra flokka sem ákvæðin "hefir verið unnið á 40—50 settu, áöur en þau komu til stöðum hvort ár fyrir sig og framkvæmda. veitt hafa verið leyfi fyrir ná- j Við álítum Áinsvegár éinatt, lægt 70 nýbyggingum í þágu að Framsóknarílokkurinn og iðnaðarins úr innlendum hrá- efnum, einkum sjávarafla, og má þar sérstaklega nefna heiðarlegur, lýðræðissinnaður verkamannaflokkur gætu samah unnið stórvirki í þessu landsmenn, er nema nokkr- um tugum milljóna. — Við Framsóknarmenn erum ekki að telja þetta eftir. — En þetta er dregið fram til þess að sýna hve heiðarleg myndin var, sem Haraldur Guðmunds son dró upp — og menn eiga jafnframt að geta gert sér það ljóst, hvert Alþýðuflokk- urinn stefnir, hve auðvelt það muni vera fyrir Frarn- sóknarflokkinn að ná sam- starfi við hann, þegar jafn- vel háttv. alþingismaður Har- aldur Guðmundsson talar svona, eftir aö mörgum hinna blindu er þó að verða ljóst, að hröð efling landbúnaðar er eina leiðin til þess að þjóðin geti lifað í landinu. WWWWWWVWWWVWyWiWW^W.VWWIAVd'J'J'AN 1 Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun 16. des.—22. des. Afstaða kommúnsta. Ný vinnuaðferð? : Ég vil að lokum fagna þeirri yfirlýsingu háttv. alþm. Jóns Sigurðssonar, að ef bænda- fulltrúarnir í Sjálfstæðis- fiskimjölsverksmiðjur og landi. En þessar umræður fiskiverkunarstöðvar, einkum J virðast ekki benda á vaxandi fyrir saltfisk, svo og mj ög líkur fyrir slíku samstarfi. . miklar nýbyggingar vegna | ullariðnaðar, sem unnið hefir . Furðuleg afstaða verið að á þessum árum. Á J Alþýðuflokksins. árinu 1951 var veitt leyfi fyr- i Afstaða Alþýðuflokksins er ir um 60 saltfiskþurrkunar- ] furðuleg í þessu efni, því þótt kerfum, sem sett voru upp hann sé í öðru orðinu að ýmist í nýjum húsum eða'dangla í Sjálfstæðisflokkinn, eldri húsum með breytingum' er öllum vitanlegt, að vilji vegna breyttra markaða. Á ráðandi manna í flokknum1 Eftir yfirlýsingu háttvirts al sama tíma hafa verið veitt stendur til þess eins, að Al- þingism. Ásmundar Sigurðs- ný leyfi fyrir 27 nýbyggingum þýðuflokkurinn stækki eða þó sonar í útvarpinu hér í gær- í öðrum iðngreinum. Fiski- fremur Sjálfstæðisflokkurinn kvöldi um utanríkismál, þarf flotinn hefir á þessum árum vaxi svo, að þessir tveir flokk- 1 víst enginn að vera í efa um verið aukinn um 10 togara, ar fái meirihluta á Alþingi og það, að Sameiningarflokkur sem að vísu voru keyptir áð- geti myndað ríkisstjórn sam- alþýðu setur drauminn um ur en þessi rikisstjórn tók við, an. í einu og sama eintaki alheimsríki kommúnismans en það hefir kómið í hennar Alþýðublaðsins eru stundum ofar öllu samstarfi um inn- hlut að sjá um greiðslur. óyildargreinar um bændur á lend umbótamál Kaupskipaflotinn hefir verið. forsíðu, baksíöú og innan í og aukinn um 3 skip, en 2 eða eru vitanlega skrifaðar til fleiri eru í smíðum. 2 skip þess að ala á óvild milli kjós- hafa bætzt við landhelgis- enda Alþýöuflokksins og gæzlu og björgunarétarfsemi. bænda, en koma í veg. fyrir Sú upptalning, sem ég hefi samúð, sem leitt gseíi til sam- gert hér er Iausleg og engan- starfs. Þið heýröúð rqjöu flokknum séu sammála, muni veginn tæmandi,en hún gefur háttv. alþingismanns Haralds Sjálfstæöisflokkurinn í heild þó nokkra hugmynd um, að Guðmundssonar í gærkvöldi, fara 'eftir því. Allt of oft höf- ekki hafa framkvæmdir ver-rfhún var áf'sárrfa togasþúnn- um við séð bændafulltrúa ið látnar niður falla hér á in. Þessi rógur milli stétta er Sjálfstæðisflokksins á þingi landi á þessum tíma, hvað svo alltaf skaðlþgur og viður- greiða atkvæði með landbún- sem geipað er um þau efni a'f styggilegur — ekki síz't þegar aðarmálum en hinn hluta stjórnarandstöðunni. 1 rangfærðar eru töiur til þess flokksins beita atkvæðavaldi Geta má þess, að brúttó- að falsa, myndina. til þess að fella þau mál með fjárfestingin, þ. e. að með-! Næstum helmingur af upp- verkamannaflokkunum. — töldu viðhaltíi, árið 1951, er á- hæðinni á fjárlögum land- Yfirlýsingu háttv. alþm. ætluð 600 millj. króna eða búnaðarins er greiðsla vegna Jóns Sigurðssonar tek'ég sem nálægt i/3 af þjóðartekjun- fjárpestanna og niðurskurðar yfirlýsingu um nýja og betri um. vegna þeirra .hliðstætt niður- vinnuaðferð flokks hans. Ég ' skurði, sem annarsstaðar er fagna þessari yfirlýsingu. Hér Stjórnarsamstarfið. framk'væmdur vegna giný og eftir verður væntanlega létt- Samstarfsmöguleikar í klaufaveiki og allsstaðar ara fyrir fæti um málefni þessari ríkisstjórn voru og eru greiddar skaðabætur fyrir. bænda en okkur Framsóknar- takmarkaðir, eins og ég sýndi Næst hæsta fjárhæðin er mönnum hefir stundum áðan fram á, vegna ólíkrar jarðræktarstyrkurinn, sem fundizt til þessa. — lífsstefnu þeirra flokka. .sem margar þjóðir greiða og við- að henni standa. En þessi urkenna þar með að ræktun- j ríkisstjórn hefir margt vel in er ekki aðeins fyrir bónd- ! unnið á því sviði, sem henni ann, sem framkvæmir hana,1 var frá upphaíi afmarkað.; heldur fyrir komandi kyn-, Okkur Framsóknarmönnum ' slóðir. Nú er því minni ástæða ! kom aldrei til hugar að sam- til að telja þetta eftir, því j starf gæti orðið milli Fram- jarðræktarstyrkurinn er ekki sóknarflokksins og Sjálfstæð- 1 fyrir fræinu í sáðslétturnar. isflokksins um ýms umbóta- I ' En fyrst ég er neyddur til mál. Við Framsóknarmenn að taka þátt í þessum met- höfum einatt sagt kjósendumlingi millistétta, má benda á, AMPER H.F. Raftækjavinnustofa Þingholtstræti 21 Simi 81556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Straumlaust verður sem hér segir: í hverfum kJ. 10.45—12.15, ■■ í í > ■J Sunnudag 16. des. 1. bluti. Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. |I Mánudag 17, des. 2. hluti. ;* Nágrenni Reykjavíkur, umhveríi Elliðaánna, vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Við- ;í eyjarsund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til > sjávar við Nauthólsvík í Fosvogi. Laugarnesið I* að Sundlaugavegi. Árnes- og Rangárvallasýslur. Þriðjuagd 18. des. 3. hluti. - ■I Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, •; ;! Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. £ £ Miðvikudag 19. des. 4. hluti. í; !■ Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- I; !; ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að íj I; vestan og Hringbraut að sunnan. \ ’• j. Fimmtudag 20. des. 5. hluti. ;■ jí Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og ;■ jl Bjargargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með íj í flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, ^j |j Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. íjj I; Föstudag 21. des. 1. hluti. J »; Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. ;! :■ >: JÍ Laugardag 22. des. 2. hluti. ;■ |I Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna, vest !■ ur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeyjar- ’.• |j sund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar I; I; við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugajnesið að Sund ■; í; laugárvegi, Árnes- og Rangárvallasýslur. ' ■', :■ I; % Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og.áð svo *= % • ■ - ; : :• > ;. miklu leyti, sem þörf krefur. • í SOGSVIRKJUNIN ; > í ■: A’.V.V.V.W.'.V.V.V.V.VVV.V.V.V.V.V.W.V.V.'.V.V.V .v.v.v.'.vv.v.v.v.v.v/.vv.v.’.v.v.'.v.v.v.v.’.v.’.v.y Sólar— ■ y ' w, - íj, v ý - ■ú:::ÍW *?.• SdptíuerksMiiðjiiii S J Ö FN, Afeureijri ;j ;V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.V.,.’.V.,.V.,.V.V.V.V.V.< 1 Léreft — Léreft Höfum fyrirliggjandi léreft frá hinu heimsfrægá firma WILD C. TORINO Fyrsta flokks vara. {■■> pcrhr & Cc. Lfi Sti m V (ÖQíXtj 'y ;■ *

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.