Tíminn - 16.12.1951, Qupperneq 11

Tíminn - 16.12.1951, Qupperneq 11
286. b!aö. Tímiiin, sunnudaginn 16. desember 1951. '’PJpTTTgn' JJ " 11. Margir bátar á Winnipegvatni hætt komnir Winnipegvatn lagði í haust tveimur mánuðum fyrr en | venjulega, og urðu margir, fiski- og flutningabátar seint fyrir að komast í vetrarlagi.1 Bátar, sem áttu að fara í vetrarlagi í Selkirk, komust ’ þangað ekki sökum íss á1 Rauðá og urðu að snúa frá| og brjótast norður til Gimli.! Margir bátanna löskuðust í ísnum, er lagði mjög hratt í grimmdarfrosti, og ristist súð in sundur við stefnin. Einn fiskílutningabátanna skemmdist mjög að framan, og varð að fleygja útbyrðis tvö hundruð kössum af fiski til þess að létta hann, svo að hann fylltist ekki. — Margir bátanna, sem skemmdust, voru eign íslendinga við Winnipegvatn. Myndlistadeild Handíðaskólans / jbað rmnrLsta . . . Jólasveinmmi (Pramhala aí l. slðu.) sem það, að pabbi eða mamma verði orðin frísk og komi heirn af sjúkrahúsinu jólin. fyrir (Framhald af 1. síðu.) bók og mörg önnur leikföng úr plasti. Systkinin Michael og Colia í Tanganyika, Kenýa í Af- ríku sendi kort með' mynd Flest frá Englandi, af nashyrningi og biðja um Skotlandi eða írlandi. alls kyns stórvirkar vélar. I Flest eru þessi bréf frá Jonty litia í Dorcliester í Englandi, Skotlandi eða ír- j Englandi segist nýlega hafa landi, en önnur lönd eiga eignazt' hvolp og biður um þar líka stóran skerf. Það gúmmíbein handa honum og vekur athygli, að bréf þau,1 litla bjöllu til aö hengja í háls sem borizt hafa nú fyrir jól- band hans. in, eru fæst frá sömu börn- Till litla í Bombay í Indlandi um og skrifuðu jólasveininum biður um brúðu eins og hún í fyrra. Marie eigi, bolta, litunarbók,' Flokkaglíiiiau (Framhald ax 8. síðu.) son úr Ármanni og þriðji Har aldur Sveinbjörnsson úr KR. í öðrurn flokki var ekki glímt, þar eð enginn lét skrá sig í hann, og mun það hafa verið sökum óánægju glímumanna út af nýrri flokkaskiptingu sam- kvæmt nýjum glímulögum. í þriöja flokki sigraði Ingólf ur Guðnason úr Ármanni, ann- ar varð Bragi Guðnason úr Ung SKlp/l1ÍTÍi€KÐ RIKISINS „Skjaldbreið“ til Snæfellsneshafna og Flateyj og fái liún þetta, lofar hún að vera verulega þæg. Ross Mouro í Maitland í Ástralíu segir: „Kæri jóla- sveinn 'viltu færa mér skóla- tösku, eina inniskó númer 12, einn kassa af litum og eina rafmagnsjárnbraut. Marie McDonald í Aberdeen í Skotlandi biður um margt, þar á meðal bók eftir Enyd Blyton, sem Ævintýrahöllin er eftir ."71 Og svo kemur eitt frá ís- Jólasveinninn sendir falleg jólakort. mennafélagi Reykjavíkur og ar á Breiðafirði hinn 20. þ.m þriðji Hreinn Bjarnason úr Ung ! mennafélagi Reykjavíkur. Drengjaglíman varð mjög spennandi. Þar voru hæstir með sjö vinninga Ólafur H. Óskars- son úr Ármanni og Tómas Jóns Og jólasveinninn á íslandi sún úr KR- Urðu þeir að glíma gleymir ekki vinum sínum. j til úrslita, og sigraði Ólafur í Hann sendir þeim öllum allra1 Þriðju lotu. Þriðji í drengja- fallegasta jólakort, sem skrifa | glímunni varð Heimir Lárusson honum. Það er á ensku, því úr Ungmennafélagi Reykjavík- að jólasveinninn er allvel að sér í erlendum tungumálum. Þar segist hann þvl miður ekki geta uppfyllt allar ósk- ir barnanna, en sér hafi þótt I dæmalaust gaman að fá bréf- ! ið og segist alls ekki hafa gleymt börnunum. Síðan seg- landi. Anna litla, sem ekki get ir hann þeim dálítið frá ís. ur um heimilisfang, biður um landi og börnunum þar, hvern tíu ára Laugardaginn 15. þ.m. minnist Handíða- og mynd- listaskólinn 10 ára starf- semi myndlistadeildar skól- ans, sem stofnuö var 1941. I 1 1 1 * • '1 Fram til þess tíma var hér drykkjusjiika menn Myiidlistarsýning (Framhald af 8. síðu.) 22 og alla næstu viku. Aðgang- ur að henni er ókeypis. Rétt er að taka fram, vegna þeirra, sem ekki hafa komið í Listvinasal- dúkkuhús og segist alltaf skuli ig þau “leika 7ér'viðTömbín á inn áSur’ að inngangurinn er vera góð stúlka, ef hún fai það. vorin> fara f berjamo a sumr. Þetta er aðeins litið synis- iu> ganga j skóla á vetrum horn. Tim.nn mun segja fra bregða sér á skauta og skiða fleiri brefum . næsta blaði og Hann gegir þeim frá eldfjöu_ birta teikningar og myndir, sem börnin hafa sent jólasvein inum. ur með sex vinninga. Tekið á móti flutningi á þriðju- daginn. Farseðlar seldir á mið- vikudag. Ármann tekið á móti flutningi til Vest- mannaeyja daglega. frá Mímisvegi. I um og hverum, miðnætursól- Auknar álögur (Framhald af 1. síðu.) Vistheimili fyrir inni og jöklunum og mörgu fyrir í frumvarpi að fjárhags- íleiru um ísland. Síðan ósk-^ áætlun Reykjavíkur fyrir ár- ar hann þeim gleðilegra jóla'ið 1952, svo og öðrum nýjum og biður að heilsa pabba og álögum á alþýðu manna. sem mömmu og öllum kunningj- fyrirhugaðar eru í frumvarp- unum. „ <.. , , inu og skorar eindregið á bæj arstjórn að- fella þær. enginn fastur myndlistaskóli, starfandi. Þeir, sem hugöu á' nám í myndlistum eða list-' iðnaði svo og þeir, sem ætl- uðu að gerast sérkennarar í' teiknun, urðu að leita sér- menntunar sinnar erlendis. Myndir eftir Barböru. Jólakort jólasveinsins er skreytt fallegum sem fastur dagskóli með allt að 5 stunda kennslu daglega | í 8 mánuði á ári. Allir, sem á þessum tíu árum hafa búið sig undir sérkennarastarf í teiknun í ísl. skólum, hafa hlotið menntun sína þar. —; , Lágmarkskrafa. myn um, j piindurinn telur það algera I lágmarkskröfu, að fjá,rfram- lög til verklegra framkvæmda bæjarins verði áætluð svo iríflega, að tryggt sé, að eigi J verði unnin færri dagsverk við þessar framkvæmdir á næsta ári en gert er á þessu ári. Því mótmælir fundurinn harðlega þeim niðurskurði á Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd efri deildar hefir nýlega lagt frani eftirfarandi frv. um!sem sýna líf og störf barn- vistheimili fyrir drykkjusjúka anna a íslandi á ýmsum árs- menn: j tímum. Myndirnar hefir frú Ráðherra skal skipa sérstak-, Barbara Árnason teiknað. — an læknl^sem hefir sérþekkingu, Myndirnar á jólakort jóla- Myndlistadeildin starfar,á drykkjusýki og meðferð sveinsins í fyrra teiknaði drykkjusjúkra manna, til þess. Halldór Pétursson. að hafa með höndum yfirum- Einkaritari jólasveinsins. sjón með gæzlu drykkjusjúkra | Það má nú geta nærri að manna þeim til umönnunar og,það eru annrikir dagar hjá framlagi til verklegra fram- lækningar. Hann skal rækja ^ jðlasveininum á jslandi um kvæmda, gatnagerðar og í- starfið sem aðalstarf og tekur ^ þessar mundir, og hann búðahúsabygginga, sem frum- Nálega allir, sem frá 1941 iaun samJcvæmt H1- flokki launa kemst alls ekki yfir það einn varpið að fjárhagsáætlun hafa Jagt inn á braut mynd- ,laga'. Hann skal einnfS vera á-1 að skrifa öll jólakortin, sem bæjarins gerir ráð fyrir. lista, hafa þar fengið undir-' fenSisráðUfiaUtur ríkisstjórnar- hann þarf að senda vinum | Vegna hins alvarlega útlits búni'ng sinn. Margir þeirra !innar an serstakra laana- | sínum, sem hafa skrifað hon i atvinnumálum bæjarbúa, hafa síðan fariö utan til fram ! RlklsstÍormn lætur setia a um, enda, er hann ekki bú-.telur fundurinn óhjákvæmi- haldsnáms í erlendum lista-jStofn nu ?egar vlstheimih fynr inn að læra á ritvél enn. — legt að gerðar verði ráðstaf- háskólum. j drykkiusiuka menn- Staður fyr Hann hefir því ráðið til sín anir til að mæta ófyrirjsáan- Kennaralið myndlistadeild- ir vistheimilið skai valinn með bráðduglega stúlku sem einka legum skakkaföllum af völd- arinnar hefir jafnan verið serstöku tilliti t11 Þess- að hann ritara og hefir hún skrifað um vaxandi atvinnuleysis og vel skipað.Aðalkennari deild- sé vel tfl þess ..falllnn’ að þar, á jólakortin fyrir hann, en skorar því mjög eindregið á arinnar fyrstu átta árin var se. rrekmn fi0lbreytt fram- hann les henni fyrir. Hefir bæjarstjórn að áætla ríflegt Kurt Zier listmálari og vann leiðsla- svo að hverjum vist- (hún sent 2 til 300 bréf hvort framlag í því skyni á f jár- hann þar ágætt starf. Nú- manni gehst hostm- á að starfa árið. Einkaritari jólasveins- verandi kennarar deildarinn-1 Þar eftir; Þvi- sem heilsa hans ins er ungfrú Ásgerður Ingi- ar eru frú Tov Ólafsson mynd,og hæfiieikar leyfa- jmarsdóttir, starfsstúlka í Kostnaðurinn við stofnunina stjórnarráðinu. greiðisÞ af þyí fé, sem fyrir [ ....—..... ■■ ■ Takið eftir Er hægt að fá ódýrari húsgögn? Eldhúsborð kr. 250— Eldhússtólar kr. 55— Kommóður kr. 450— Sængurfataskápar kr. 418— Bókahillur kr. 709— Stofuskápar kr.1800— o.m.fl. ódýrt. HÚSGAGNAVINNUSTOFAN Austurveg 40 — Selfossi. , Simi 38. Vörubazarmn Hefi mikið úrval af allskon ar leikföngum, jólakortum, spjöldum, og öðrum jólavör- um og margt fleira. Allt með hálfvirði. Vöruskipti koma einnig til greina. Sparið pen- inga og verzlið við VÖRUBAZARINN - Traðakotssundi 3 jöU œbur i ctrnctnna hagsáætlun næsta árs.“ höggvari, listmálararnir Val- týr Pétursson og Sigurður Sigurðsson, sem er yfirkenn ari deildarinnar. Ennfremur Björn Th. Björnsson listfræð- ingur, sem kennir listasögu. Aukakennarar eru í nokkrum minni greinum. í vetur eru 22 nemendur í Truxa (Framhald ai 1. síðu.) íslandi en flestum þeim öðr- 1949, úna meðferð ölvaðra'ir verið því fé, sem tilskilið er! um fjölmörgu þjóðlöndum. er hendi er eða síðar verður greitt (hefir það eitt þokazt áfram í samkvæúfct 15. gr. laga nr. 55 þessum málum, að safnað hef- manná og' díykkjusjúkra. Lög þessi öðlast þegar gildi. í greinargerð frv. segir: Með lögum nr. 55 1949 var á- í lögunum, og mun nú vera í,Þau hafa gist. þeim sjóði um 1,5 millj. króna. | Gamlaársdag verða hjónin Með því að brýna nauðsyn ber ,1 Stokkhólmi og koma þann til þess, að hafizt sé nú þegar . óag fram í sex samkomuhús- j * u. . Auður og Ásgeir Bangsi og fhigan Benni og Bára Bláa kannan Börnin hans Bamba Ella litla Græni hatturinn Kári litli í sveit Litla bangsabókin Nú er gaman Palli var einn I heiminum Selurinn Snorri Snati og Snotra kr. 20,(Í8 — 5,(40 — 11,(80 — 4,40 — 8,00 Sveitin heillar Þrjár tólf ára telpur Ævintýri í skerja- garðinum «,00 22,50 5.90 njm 15,00 22,00 11,00 '7,00 20,00 1M0 14,éo Gefið bömunum Bjarkarbækurn deiJdinni og hufct þeir áldrei kveðið, uð á árunum 1950——1956 , handá um að koma á stofn vist um. Hugsánáflutningur verið fleiri. Nokkrir þeirra skyldi gœiða 1 sérstakan sjóð ^ heimili fyrir þá drykkjumenn, '■ þeirra i danska útvarpinu, búa sig undir kennarastarf í 150 þús. kr. á ári af ágóða Áfeng'sem vegna drykkjusýki eiga(sem fór fram með svipuðu teiknun, aðrir munu leggja isverzluiiar ríkisins og verja f£ ^ ekkert athvarf eða hvað eftir. sniði og hér, vakti mikla at- listiðnað fyrir sig og nokkr-, Þessu tií'Þess að koma uppjannað lenda í höndum lögregl-j hygli um gervallt landið, °g ir hugsa til framhaldsnáms °S starfrækja vistheimili fyrir, unnar, og þar sem það enn frem .nu hefir sænska útvarpið _ ^ k ^ harni_ í myndlistum. Að meðtöldum drykkjusjúka menn, sem álitið ur er vitað, að frumskiiyrði fyr- fengið þau til að leika þenn-, s. ódvrastu l þeim, sem stunda nám á sið- vseri, að unnt væri að lækna á ir því, að verulegur árangur ná- j an furðulega leik í útvarpinu ■ > e P y degis- og kvöldnámskeiðum skömmum tíma. í sömu lögum ist i þessum málum, er að skip- j Þar. ákveðið, að ríkissjóður aður verði þegar sérstakur Yf irlby ggingar (Framhald af 8. síðu.) skólans eru nemendur skól-,var aKveoiö, ao rnassjoour aour veroi pegar serstakur a- ans nú alls hátt á þriðja skyldi greiða til sveitarfélaga, fengisvarnalæknir til bess að hundrað og bætast enn all- .sem koma vildu upp hælum fyr hafa yfirumsjón með þessum margir við eftir áramótin á ir drykkjusjúka menn, sem vit-' málum og forustu í að koma námskeiðum, er þá hefjast. jað var aö þyrftu lengri hælis-: stofnuninni upp, er frumvarp er aUur sá útbúnaður smíð- Forstöðumaður skólans er vist> hliöstæð framlög og ríkis- | þetta borið fram og þess vænzr,,1 aður hér á landi. Lúðvig' Guðmundsson, stofn- sjóður greiðir til sjúkrahúsa í að alþingismenn ljái því óskipt J Þessi nýi almenningsvagn aði hann skólann haustið landinu. Þótt liðin séu nú 2 ár lið sitt, svo að það megi verða á Mosfellsáætlunarleið kost- 1939. I frá þvi að lög þessi tóku gildi, að lögum á yfirstandandi þingi. ar fullgerður um 286 þúsund Bókaútgáfan BJÖRK. krónur. Vagn, sem væri flutt- ur inn með slíkri yfirbygg- ingu og engin ívilnun gefin um tolla, myndi kosta 365 þúsund, að þvi er Bílasmiðj- an upplýsir. •___,_j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.