Tíminn - 16.12.1951, Page 12

Tíminn - 16.12.1951, Page 12
leiicliiiga Til að skapa Isæíía samhxíð Fíprt'yisijí'a ©«' Græiilenclmga, er auiasí viö sjámönmimoia IMörg undanfarin siimur bafa iöulega orðiö skærur af ýmsu tagi milli Grænlendinga og Færeyinga, sem stunda Si veiðar á Grænlandsmiöum. Virðist sem Grænlendingum sé heldur lítið gefið um hina erlendu gesti á fisksraiðunum. Nú hefir danska stjórnin skrifað færeysku landstjórn- inni bréf urn veiðiskap Fær- eyinga við Grænland og til- bekkni þá, sem þeir verði fyr- ,ir af hálfu Grænlendinga. Er til þess mælzt, að sérstök sendinefnd Færeyinga fari til Grænlands, flytji þar ræð- ur á mannfundum og tjái Grðenlendingum, að færeysk ir sjómenn séu friðsamir menn, sem engan yfirgang vilji hafa í frammi, og stafi Grænlendingum engin hætta af veiðiskap þeirra. Kenna Grænlands- verzluninni um. Færeyska blaðið „14. sept- ember“ skýrir frá þessum bréfaskiptum. Segir það jafn- framt, að Grænlendingar hafi verið færeyskum sjómönnum hinir ljúfustu, er þeir þyrj- uðu að veiða við Grænland. En Grænlandseinkasalan hafi litið vináttu Grænlendinga og Færeyinga illu auga. og hafi hún róið undir við Græn lndinga, unz þeir fylltust tor- tryggni við Færeyinga. — Sennilegt er þó, að Græn- landsverzlunin danska viiji bera af sér þessar sakir. Fjölbi'eyíí mynda- sýning í Listvina- salnnm Lokið símaviðgerð- • • um í Oræfum Frá fréttaritara Tímans í Öræfum. í gærkvöldi var lokið við að reisa 37 staura, sem brotnuðu hér í Öræfum í veðrinum á dögunum á milli Hofs og Skaptafells. Voru 25 af þess- um staurum á leiðinni á milli Svínafells og Skaptafells, þar sem línan sópaðist niður á löngum köflum. Þessa dagana stendur yfir í ^ístvinásálhum mjög fjölbreytt výning á vatnslitamyndum og iðrum listmunum eftir 30 ís- 'enzka listamenn. Á meðal bcirra, sem sýna eru margir hinha eldri og þekktustu málara akkar, svo sem Kjarval, Júlíana Sveinsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Snorri Arinbjarnar og Þorvaldur Skúlason og allir hinna þekkt- ustu meöal hinna yngri iista- manna, — Jóhannes Jóhannes- son, Kjartan Guðjónsson, Val- týr Pétursson, Sigurður Sigurðs son, Örlygur Sigurðsson og marg ir fleiri. Svavar Guðnason á hér fimm nýjar myndir, en hann hefir ekki sýnt síðan hann kom heim til landsins. Auk málverk- anna hefir Júlíana Sveinsdóttir sent á sýninguna myndvefnað, — einnig á Ásgerður Ester þar myndvefnað. Siégnir koparmunir eru eftir Björn Halldórsson leturgrafara, silfurrhunir eftir hann, Val Fann ar og Ásm. Jónsson og vefnaöur eftir Guörúnu Jónsdóttir. Funi h.f. sýnir hér einstaklega smekk legt úrval nýrra leirmuna, sem teljast mega óvenjulega ódýrir, — allt niður í 10 krónur sumir munirnir. Mestur hluti myndanna er að verði innan við 500 krónur, marg ar þeirra aðeins rúmar 100, — og hlýtur það að freista margra, þegar beztu myndlistamenn okk ar eiga í hlut. Sýningin er opin í dag til kl. (Frnmhald á 7. síðu> Gin- og klaufnaveiki herjar æmt yfir stóra aimenningsvagna Stærsti fai'þe^alull, sem byggt Iiefir veri® vfir á tslandi, tekiim í íiotkun í «'w Yfirbyggingum stórra farþegabíla hefir fleygt mjög fram hér á landi að undanförnu, bæði hvað styrkleika og ytri feg- urS snertir. Eitt nýjasta dæmið um þetta er stór farþegabíll, sem notaðui- verður á Mosfellssveitarleið og Bílasmiðjan í Keykjavílc hefir byggt yfir. Var blaðamönnum í gær boðið í ökuferð í hinu nýja íarartæki, ásamt vegamálastjóra cg nokkrum öðrum. Þa3 cr vafasamt, að lesendur blaðsins átti sig strax á því af liverju þessi mynd er, enda mun ekki fyrr hafa birzt í íslenzk- um blööum m.vnd af nautgrip með gin- og klaufnaveiki. Mynd in sýnir sýkta bletti á tannholdi nautgripa, er grönunum hefir verið flett frá. Útlií fyrir mikinn ferðamannastraum næsta snmar Samkvæmt fregnum frá banda rískum ferðaskrlfstofum og skipa- og flugfélögum er búizt við að ferðamannastraumur til Evrópu verði geysimikill á kom andi sumri. Veldur þar mestu um lækkunin á flugferðum yfir Atlantshaf, sem er að koma til framkvæmda. Flugfélög í Evrópu hafa nú mjög til athugunar að koma á lækkun flugfara á flug leiðum í Evrópu. Sjótnmm núígá fmn: Skipið slgLir sinn sjó :a - eftir Gries ©Sl-i Séztánda bókin í Sjómannaútgáfunni, Skipið siglir sinn jó, eftir Nordal’l Grieg, er komin út, þýdd af Ásgeiri Blöndal ■fagnússyni. Á noisku heitir bók þessi Skibet gaar videre. Hér er um að ræða úrvals- bók, skrifaða af einu viður- kenndasta rithöfundi þessar- ar aldar, og manni, sem ís- lendingum er mjög hugfólg- ' inn sökum dvalar hans hér á landi á stríðsárunum og ör- ; laga, er hann fórst í flug- j ferð yfir Þýzkalandi, þegar | nauð hernámsins kreppti hvað fastast að föðurlandi \ hans. Sjálfur þurfti hann; ekki að fara þá ferð, en vildi j ekki síður vera í hættu en i aðrir landar hans, sem börð- \ ust fyrir frelsi ættjarðarinn, j ar. — í Finaar binda launin Finnska ríkisþingið samþykkti í gær frumvarp stjórnarinnar um að binda launin við ákveðna framíærsluvísitölu til þess að bægja frá Verðbólguhættunni, sem nu steðjar mjög að Finn- um. Frumvarpið var samþykkt með 141 alkv. gegn 37 og voru þa'ð kommúnistar og nokkrir smáfiokkar, sem fylgja þeim að Ktálum/ sem greiddu atkvæði gegn því. Vishinski andvígur nýju afvopnnnar- tillögunum Jessup aðalfulltrúi Bandaríkj anna á allsherjarþinginu hafn aði algerlega tillögu Sýrlands um að undirnefnd stjórnmála- nefndarinnar, skipuð fulitrúum tlússa og vesturveldanna héldu áfram fundum sínum og .til- raunum til aö ná samkomulagi um afvopnunarmálin. Vishinsky mun í dag láta í ljós álit sitt á hinum nýju breyt ingartillögum vesturveldanna við fyrri afvopnunartiliögur sín ar. Breytingartillögur þessar voru fram bornar til að koma I til móts viö tillögur Rússa eins , og samkomulag hafði orðið um á fundunum um daginn. Búizt er við fið Vishinsky lýsi sig al- gerlega andvígan tillögunum, | cn haldi þó enu opinni leið til , umtæöu um málin. Komir soin sjálfboða liðar <11 Imló Kíiia Franska stjórnin hefir ósk- að eftir að konur á aldrinum 23 til 30 ára gefi sig fram til starfa í franska hernum í Indó-Kína. Ödýrari en erlendar. Við þetta tækifæri upp- lýsti forstjóri Bílasmiðjunn- ar, Lúðvík Jóhannesson, að 'slíkar yfirbyggingar sem þess ar séu ódýrari gerðar hér á landi en hliðstæðar keyptar utanlands frá. Þannig kostar yfirbygginc hins nýja áætlunarbíls 165 þúsund krónur, en myndi kosta erlendis frá um 173 þúsund, og er þá miðað við að sleppt sé 66% af innflutn- ingstollum. En innlenda verk stæðið kaupir allt efni með fullum tollagreiðslum og verð ur þar að auki að greiða báta- gjaldeyri fyrir mikinn hluta þess." Nýi áætlunarþíllinn er sænskur, af Volvo-gerð, og gengur fyrir 150 hestafla die- selvél, en þær eru taldar mörgum sinnum sparneytn- ari í rekstri en benzínvélar. Burðarmagn vagnsins er 10 lestir, og var verð grindar- innar 121 þúsund krónur hing að komið. Vönduð smíð. Yfirbyggingin er smíðuð fyrir 42 farþega í sætum, og áætlað stæði fyrir 20. Grind yfirbyggingarinnar er smíð- uð úr harðviöi, en hurðarbit- ar eru úr járni. Að utan er yfirbyggingin klædd stáli og alúmíníum. Rúðurnar eru í gúmmíumgjörðum, en að inn an er vagninn klæddur með plasti, gúmmí og leðri. Lítil vængjahurð fyrir farþega er opnuð með loftútPúnaði, og (Framhald á 7. síðu) Atkvæðaséðlarnlr streyma að Lesendur blaðsins keppast nú víj a j kjósa „mann ársins 1951“, og bárust því í gær marg ir tusir atkvæð'aseðla, bæði í pósti og frá fólki, sem kom sjálft með þá í skrifstofur blaðs ins. Er sýnilcgt, að fólk tekur með ánægju þátt í þessn ný- mæli, sem blaðið efndi til, les endum sínum til skemmtunar í skammdeginu. Enn hafa engir atkvæðaseðl ar borizt blaðinu utan af landi, enda skammt um liðið síðan til atkvæðagreiðslunnar var stofnað. En þeirra mnn að vænta næstu daga. Biaðið vill hvetja sem allra flesta til þess aS taka þátt í atkvæðagrciðslunni meðan tími er til, og vera þannig með um þetta áramótagaman í fyrsta skipti, sem til þess er efnt af íslenzku blaði. Flokkaglíma Rvíkur í fyrrakvöld Flokkaglíma Reykjavíkur fór fram í fyrrakvöltí. Úrslit urðu þau í fyrsta flokki, að Ármann Lárusson úr Ung- mennaíélagi Reykjavíkur sigr- aði. Annar varð Anton Högna- (Framhald á 7. siðu) Aukinn áhugi ungra manna á búnaðarnámi 2 stúlkur í Hólnskólu í í'vrra - I í ár Hólaskóli er að þessu sinni fullsetinn, og er sýnilegt, að áhugi ungra manna fyrir búnaðarnámi er drjúgum að auk- ast, sagði Kristján Karlsson skólastjóri við blaðið í gær, enda síórum meiri liugur í mönnum en verið hefir að stunda sveitabúskap. Varð að vísa frá. . í fyrra var Hólaskóli tæp- j lega fullsetinn og hefir svo. verið undanfarin ár. Nú eru' í skólanum eins margir og: hægt var að taka á móti, en; þó varð að vísa noklmim frá að þessu sinni. Stúlkurnar í Hólaskóla. Annað er líka eftirtektar- vertr Ungar stúlkur virðast sækjast eftir því að stunda búnaðarnám á Hólum. Fyrir mörgum árum var ein stúlka við búnaðarnám á Hvann- eyri. en í fyrra voru tvær stúlkur í Hólaskóla, Sigríð- ur Ágústsdóttir úr Keykja- vík og Kristín Sigurmons- dóttir á Kolkuósi í Skaga- firði. Luku þessar tvær stúlkur námi í vor. Nú er fjórða stúlkan, sem búnaðarnám stundar hér á landi, í Hólaskóla. Það er Unnur Kolbrún Sveinsdóttir frá Arnardal við ísafjaröar- djúp.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.