Tíminn - 18.12.1951, Blaðsíða 7
287. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 18. desember 1951.
i.
Skipverji af togar-
anum Fylki drukknar
Vaskleg Itjörgnnartilraun eins skipverja
Það slys varð á tocaranum Fylki frá Reykiavík á föstudags-
kvöldið, að einn hásetanna, Guðmundur Helgason, Hringbraut 73,
ættaðan úr Vestur-Húnavatnssýslu, tók út, og drukknaði hann. I
Annar skipverji, Valur Jóns-
son, stakk sér þegar í sjóinn
á eftir Guðmundi og áður en
honum skaut upp aftur. Átti
Bridgekeppni hafn-
firzkra fyrirtækja
hann aðeins eftir fá sundtök
til hans, er Guðmundur sökk í
djúpið. Meðan þessu fór fraro
höfðu aðrir skipverjar kastað
bjarghringum og línu til Guð- |
mundar, en hann náði ekki til
þess.
Guðmundur lætur eftir sig
konu' og ungbarn.
eftir
Þessi nýja skáldsaga segir frá þeim vandamálum, sem.
styrjaldarárin skópu, sambúð setuliðsins og íslenzkra
.kvenna. Bókin lýsir á átakanlegan hátt djúpum hjarta-
jsárum. sem veitt voru á þeim árum og margir báru ævi-
langt. — En að öðrum þræði dregur höfundurinn upp
isanna mynd göfugrar ástar og heitra tilfinninga. Upplag
jer þrotið hjá útgefanda, en nokkuð fæst enn hjá bók-
ísölum.
Bókaútgáfa
Pálma H. Jónssonar
í Hafnarfirði fer nú fram
firmakeppni í bridge, og búið I
að spila tvær umferðir, en þriðja
umferð verður Spiluð eftir jól.'
Eftir aðra umferð standa leik
ar svo:
A-riðlU:
Venus h.f., Stígur Sæland,
103 % stig, Bæjarútgerðin, Hörð
ur Þórarinsson, 103%, Akur-
gerði h.f„ Guðm. Atlason, 102y?,
Kaupfél. Hafnfirðinga, Reynir
Eyjólfsson, 102, Dvergur h.f.,
Sigurjón Guðmundss., 102, Verzl
Ól. H. Jónss., Björn Sveinbjörns
son, 101 !/2, Vélsm. Klettur h.f.,
Gunnlaugur Guðmundss., 101, ■
Efnalaug Hafnarfj., Friðgeir
Kristjánsson, 98V2, Bátasm.st.!
Breiðfirð., Sigurlín Ágústsdótt-
ir, 98%, Dvergasteinn h.f., Hörð
ur Guðmundsson, 98, Jón og
Þorvaldur, Helgi Kristjánsson,
9TV2, íshús Reykdals, Þórarinn
Símonarson, 96V2. Verzl. Geirs
Jóelss., Einar Halldórsson, 96,
Verzl. J. Mathiesen, Ragnar Jóns
son, 96, Fisksala Jóngeirs, Birg-
ir Björnsson, 95,y2, og Vélsm.
Hafnarfj., Ólafur Pálsson, 95,
stig.
f B-riðli:
J ólasveiiiahréf iii
(Framhald aí 8. síðu.)
ir koma til okkar um jólin, ætla
ég að seya ofurlitla gjöf handa
þér undir rúmið mitt. En gæt-
irðu nú ekki verið svo göður að
færa mer peningakassa með telj
ara eins og notaðir eru í sölu-
búðum,-
■ Þín Sandra Horsham,
Gillinham, Kent.“ ‘
Fengu pll inflúensuna.
Árásir á veginn milli
Kaesong og
Panmunjom
Vopnahlésnefndirnar rædd-
ust enn við í gær án nokkurs
samkomulags, hvorki um
fangaskiptin eða eftirlitið
með vopnahlénu. Fulltrúar
norðurhersins neita enn að
gefa upp tölu stríðsfanga
sinna né hvar þeir séu
geymdir.
Fulltrúar S. Þ. tilkynntu í
gær, að framvegis mundu
verða gerðar árásir á veginn
milli Kaesong og Panmunjom
þar sem í dag hefðu sést á
honum 24 herflutningatæki
kommúnista, sem ekki til-
heyrðu vopnahlésnefnd kom-
múnista, en grið vegarins
hefðu verið bundin því skil-
yrði, að um hann færu ein-
göngu farartæki nefndarinn-
ar að og frá fundum.
Apótekið, Jón Einarsson, 94y2
stig, Ragnar Björnsson, Pétur
Auðunsson, 94, Fæðiskaupenda-
félagið, Pálmi Jónsson, 94, Bæj-
arbíó, Einar Guðnason, 93y2,
Gunnlaugsbúð, Ólafur Guð-
mundsson, 98V2, Ekkó h.f., Kári
Þórðarson, 92 y2, Áætlunarbílar
Hafnarfj. Friðrik Guðmunds-
son, 91,%, Alþýðuhúsið, Sævarr
Magnússon, 90y2, Verzl. F. Han-
sen, Sigurður Ólafsson, 90y2,
Stefnir h.f., Hilmar Ágústsson,
90, Einar Þorgilsson & Co„ Vagn
Jóhannsson, 89, Snorrabakarí,
Friðberg Guðmundsson, 89, Bíla
verkst. Hafnarfj., Sveinn Bjarna
son, 88y2, Hrímnir h.f„ Bjarni
Ágústsson, 88y2, Hárgreiðslu-
st. Edmeé, Sigurjón Melberg, 88,
og Verzl. Þórðar Þórðarsonar,
Ólafur Ingimundarson, 87 y2
stig.
í C-riðli:
Fiskur h.f., Eysteinn Einarsson,
86% stig, Hafnarfjarðarbíó, Jón
Guðmundsson, 86%, Soffía og
Halldóra, Marteinn Marteins-
son, 86%, Rafha, Anton Jóns-
son, 85, Lýsi og mjðl h.f. Óskar
Halldórsson, 84y2, Verzl. Jóh.
Gunnarss., Bergþór Alberts-
son, 84 y2, Byggingafél. Þór h.f„
Kjartan Markússon, 83%, Máln
ingarstofan, Sveinn Magnús-
son, 82%, Rafveitan, Sveinbj.
Pálmason, 80y2, Stebbabúð,
Halldór Bjarnason, 78, Frost h.f.
Jón Andrésson, 78, íshús Hafn-
arfjarðar, Jón Kristjánsson,
76%, Bókaverzl. Böðv. B. Sig„
Jón Pálmason, 75y2, Prent-
smiðja Hafnarfj., Skúli Thorar-
ensen, 74, Bílaverkst. Vilhj. Sv„
Sófus Bertelsen, 68, og Nýja bíl-
stöðin, Halldór Jóhannesson,
66 y2 stig.
Þetta ér Margaret litla Conn-
or, Queen Street 222, Ballymena
írlandi. Hún virðist hafa feng-
ið bréf frá jólasveininum í
fyrra og vill gjarna senda hon-
um mynd af sér. Bréfið hljóðar
svo:
„Kæri jólasveinn. Aðeins
nokkrar iíftur til að þakka þér
fyrir brefið, sem þú sendir mér.
Mér þófti voða vænt um að
heyra frá þér. Nú ætla ég að
segja þér, hvað ég fékk í jóla-
gjöf. 'Égf fékk litla vog, hár-
speiinu,/ silkiborða, vasabók,
litastokk, sögubók, brúðu og
bangsá;-ng'ég þakka þér ósköp
vel fyrÍT. Þessi mynd var tekin
af mér i- skólanum.
Við jfengum öll inflúensu,
nema,0amma. Það var snjór og
hvasst jaérria á jólunum. En nú
held égrtað það verði ekki. Mér
þykir leitt að ég slcyldi ekki
geta skrifað þér fyrr, en það
var af þvi aö ég hafði inflúens-
una, og ' ég vona, að þú hafir
ekki haft inflúensu.
Þín; éinlæg Margaret."
Brúðu og bát til Trinidad.
„Kæri jólapabbi. Mig langar
til áð þú séndir mér brúðu, sem
getur sofið'og bát.
Þin einlæg Guyneth Squires,
Port of Spain, Trinidad,
Brezku Vestur Indíum.“
Hann gleymdi góðgerðunum
í fyrrá,
„Kæri jólasveinn. Viltu reyna
að færa mér reiöhjól til að nota
næsta sumar. Ég þaklca þér voða
vel fyrir fallegu gjafirnar, sem
þú færðir mér í fyrra, en mér
þykir ósköp leiöinlegt, að ég
skyldi gleyma aö gefa þér ein-
hvérjar-góðgerðir, en nú skai
ég hafa einhverja hressingu
handa þér. Svo vona ég að þú
hafir fengið peningana, sem ég
skyldi eftir i sokknum handa
þér í fyrra, því að mér þykir
mjög leiðinlegt, ef þú hefir
ekki fengið þá.
Þinn einlægur
William Ivar Hunter,
Belfast, Irlandi."
Takk fyrir eina orðabók.
Sú vill nú hressa dálítið upp á
málakunnáttuna.
„Kæri jólasveinn. Gæti ég
fengið írska og enska orðabók
í jólagjöf?
Þín Patricia Moore,
Road Harolds, Dublin,
írlandi.“
Píanó frá Norðurpóínum.
„Kæri jólasveinn í Frostlandinu.
Viltu gera svo vel að færa
mér píanó, því að mig langar
svo til að eignast eitt. Chrisanta
bróðir minn vill helzt herbíl og
Gladwin reiöhjól. Suny vill bara
eitthvert leikfang. Við óskum
þér gleðilegra jóla. Guð blessi
þig. Börnin þín Ranjinie, Chris
anta, Gladwin og Suny,
Coíperry, Ceylon."
Hrædd um að pipra.
Ja, nú kárnar gamanið og
ekki allt með feildu. Líklega er
þessi bréfritari eldri en tvævet-
ur, enda er rithöndin dálítið
fullorðinsleg.
„Kæri jólapabbi. Ég er mjög
einmana. Viltu vera svo góður
að gefa mér laglegan og mynd-
arlegan eiginmann, sem hefir
þúsund sterlingspunda tekjur á
ári.
Þín Victoría, Brodee Ave 316,
Liverpooi.“
Einum unni ég manninum
íslenzka skáldsagan um heítar ástir og mikil örlög eft-
ir Árna Jónsson, stúdent. — Óvenjuleg og hugnæm
bók, sem allir ritdómarar hafa lokið lofsorði á. — Jóia-
gjöf allra, sem unna skáldskap og fögru máli.
Verð í bandi kr. 57,50, óbunðin kr. 40,00.
B.S.
»♦♦♦<
Nýkomin
ILMVÖTN
og
Ean de Cologne
Vefnaðar-
vörudeiid
Sími 2723
JÖRÐ
Eignarjörð mín, Kross I í Aust
ur-Landeyjum, er til sölu ásamt
húseign. Ræktunarskilyrði góð.
Ólafur Sigurðsson,
Krossi.
Vörubazariaa
Hefi mikið úrval af allskon
ar leikföngum, jólakortum,
spjöldum, og öðrum jólavör-
um og margt fleira. Allt með
hálfvirði. Vöruskipti koma
einnig til greina. Sparið pen-
inga og verzliö við
VÖBUBAZARINN
Traðakotssundi 3
Kanptun - Seljum
Notuð húsgögn
skauta skíði o. fl.
emmg
^ófaí œ t i
L
ur
antannœ
Barnaleikföng seljum við
með hálfviröi.
PAKKHÚSSALAN
Ingólfsstræti 11 — Sími 4663
Auður og Ásgeir kr. 2040
Bangsi og flugan — 5,00
Benni og Bára — 10,00
Bláa kannan — 4,00
Börnin hans Bamba — «40
Ella litla — 2040
Græni hatturinn - 0,00
Kári litli í sveit — 28,50
Litla bangsabókin — 5,00
Nú er gaman — 1240
Palli var einn i
heiminum — 15,00
Selurinn Snorri - 22,00
Snati og Snotra — 1L0*
Stubbur — 7,00
Sveitin heillar — 20,80
Þrjár tólf ára telpur — 11,00
Ævintýri í skerja-
garðinum — 14,00
Gefið börnunum Bjarkarbækurn
ar. Þær eru trygging fyrir fall-
egum og skemmtilegum barna-
bókum, og þær ódýrustu.
Bókaútgáfan BJÖRK.
4nj£lýsi9 í Tfiuuunocnu
Kaapið Tfimaaml