Tíminn - 18.12.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.12.1951, Blaðsíða 8
35. árgangur. Reykjavik, 18. öesember 1951. 287. blað. JJ Elsku jóSasvelnnlmi okkar jj m r, * | ^ johi R(5«4*) ÍV*m heQ hcn* *£jr Chrj'3trft^Vi Svona lítur hann Jiá út islenzki jólasveinniun, eða staðgengiil hans, sem svarað heíir talsvert á annað hundrað erlendum börn- utn víðs vegar að úr heiminum, sem skrifað hafa jólasveininum á íslandi. Ungfrú Ásgerður Ingimarsdóttir er hér að störfum í forsætisráðuneytinu. rneð nokkur bréf til jólasveinsins frá er- lendum börmsm í kringum sig á borðinu. (Ljósm: Guðni Þórðarson.) Stungii kosnin a ■ r 9 I Jehh liiif jjar alger3e.gJJi sspiiskii tillcjg'amni Sir Giadwir Jebb, formaður brezku sendlinefndarinnar á alls- herjarþingiR'i í Parí- flutti ræðu í gær og lýsti ítar afstöðu vest- urveldanna ti! framkominna titlagna um kosningar í Þýzka- landi öllu. kosninga í Þýzkalandi öllu sam timis. Hins vegar sagðist hann verða að hafna í'-.iíogu Svía um það, ao nefad yrði ekki kosin fyrr en báoir aðilar í Þýzkalandi hefðu koniið ’ sér saman um kosning- arnar, bar eð’ engar líkur væru til að stjórnirnar kæmu sér sam an um slikt í náinni framtíð, og niaucU' því slík meðferð máls- ins heíta það með öllu fyrst um sinn. Hann sagði, að Bretar að minnsta kosti gætu vel fellt sig við þá tillögu Norcmanna, Dana, Hollendinga ó.fl. um nefnd til að rannsaka skiiyrði -til frjálsra Engioa íir Sói vagniniiffl hefjr ean Bréfin til jóiasveinsms: „Gættu að þér, því reykháfurinn er þröngur, þú færð kaffi og kökuC Ilver cr Aniia litla á Íslaiidi sem u'leyuidi niJ sctja Bioimilisfaiig sitt í hréfið? Eins og írá vai' skýri í síðasta blaði liefir ungfrú Ásgerð- ur Ingimarsdóttir, einkaritari jólasveinsins, staðið í ströngu að undanfornu við að svara öllum bréfunum, sem jólasvein íniim hafa borizt nú fyrir jólin. Fóru flest svarbréfin með drottningunni síðast. Bréfin, sem jólasveinninn fékk eru mörg skemmtileg og sitthvað, sem börnunum hug kvæmist að biðja um. Utaná- skriftin er líka á marga vegu, því að þau vita fæst upp á hár heimilisfang jóla- sveinsins. Sum láta sér nægja að skrifa hann á Norðurpóln um, en annars eru algengustu heimilisföngin Hreindýrakof anum, Kristhalshöllinni, Leik fangalandinu, ísborginni, Prostlandinu, Jólatrésgötu, Grænatrésgötu, Snjókofan- um eða Hreindýrastræti á ís- landi. Sum senda teikningar með, helzt af þeim munum, sem þau vilja fá, jólakort, dagatal eða frímerkt umslag undir svarið. Tvær telpur Svona er ég. „Kæri jólapabbi. Ég skrifa þér sendu myndir af sjálfum sér. snemma í ár, vegna þess að ég Börnin ávarpa jólasveininn ætla að biðja þig að færa mér ýmist Santa Klaus, Jóla- skrifborð og stól og brúðu, sem pabba eöa Santa Nicolas, og getur pissað undir. Þú ættir eru það einkum þýzku börn- hka ag færa David bróður mín- in, sem það gera. I um reiðhjól og flugvél, sem get- Svo koma hér nokkur sýnis ur svifið, og svo nokkrar bækur horn af bréfunum. handa okkur báðum. Ég vona, að þú sért frískur og ég fái bráð um að sjá þig. Lena, Victoria Road 126 Romford" Hver er Anna á íslandi? Aðeins eitt bréf er frá ís- Ienzku barni og er það svona: Lítiil hnefaleikakappi. „Sæll, góði jólasveinn. ' „Kæri jólasveinn. Viltu gefa mér dúkkuhús, ef | viltu gera svo vel að senda ég verö alltaf góð stúlka og mér um þessi jól eina hnefa- dugleg. Bless. Þín Anna“. | ieikahanzka, fótbolta og lita- Bréfinu fylgir síðan ágæt pensil. teiknimynd af dúkkuhúsinu eni eins og þið sjáið gleymdi Anna litla að setja heimilís fangið sitt, svo að jólasveinn inn hefir beðið blaðið fyrir oorðsendingu til Önnu um að láta Tímann vita um Þinn einlægur Brian Machan, Dundee, Skotlandi." Bíl af gerðinni 1950. ,,Kæri jólasveinn. Gerðu svo vel að færa mér mig. Þú verður að muna, að sokkarnir verða þrír, sem við hengjum upp á þessum jólum i staðinn fyrir einn áður. Rose Riddoch, Forovn, Skotlandi." Pabhi atvinnulaus og bróðir- inn dáinn. En sums staðar hefir sorgin barið að dyrum. ,Kæri jólasveinn. Ég skrifa þér til þess að þú munir eftir að heimsækja okkur, því að mamma sagði, að það yrðu eng in jól núna, af því að pabbi heí ir enga vinnu, og bróðir minn 12 ára dó af bílslysi. Ég skrifa þér án þess nokkur viti fyrir 'mig og litlu systur mína og pínu litla bróður minn. Frá Betty, Greenock, Skotlandi." Reykháfurinn er þröngur. „Kæri jólapabbi. Viltu gera svo vel að færa mér pianó, loö- skinnshanzka, tösku og snjó- karl. Reykháfurinn okkar er heldur þröngur, svo að ég ætla að biðja mömmu að hafa bak- dyrnar opnar fyrir þig. Ástarkveðja frá Audrey Swatton (4 ára).“ Dansbúningar. Og sumir eru nú meira en lít- ið gefnir fyrir selskapslífið: „Kæri jólasveinn. Ég þakka þér fyrir gjafirnar, sem þú færð ir okkur í fyrra. Nú vantar mig harmoníku og írskan dansbún- ing. Joy vill líka fá dansbúning og trumbu úr plasti. Þín einlæg Margreat og Joy, Humble street 38, Geelong, Ástralíu." Og svona eru búningarnir, er þau vilja fá. \ heimilisfangið, því að hann prúðu og mörg’önnur falleg leik skildi eftir dálitinn böggul föng. Alice systir mín vill helzt til^ hennar. Anna, viltu reiðhjól, en pabbi og mamma hringja til Tímans eða þyrftu helzt að fá bíl ag gerð- N r A \% X 11 / T Slg Fyrir fiu’n dagu:n. skoraði rannsóknar’jgrégian í Ksykja vík á þá, sem orðið höfðu Vitni.að þvi í Sólvaiíavagnin- um klukkan rúunlega íjögup 7. cieseœber, • er íifiil drengur varð með fingur í faisi aítur- hurðar strætisvagnsins, aa gefa sig fram vegna rann- sóknar á orsökum meiðs’isins og yæntanlegrar skaðabóta-; kröfu vegna litla drengsins, j er missir framan af fingri. i Engir hafa enn gefið sig fram, og er nu aivariega heitið á það fólk, sem í vagn- inum var, að hafa tai af rannsóknarlögregiunni, þrátt fyrir jólaannir, svo að tíreng- urinn missi ekki þess vegna rétt sinn tll skaðabóta. Geiir txllögu um nefndarskipun. Að svo mæltu kvaðst hann j stitiga u.pp á því, að í nefndinni jyrðu íulltrúar fimm ríkja, og j taldi rétt a.ð meða.l þeirra yrðu ; ísland, Holland, Pakistan og Póiiand. Þessi nefxid færí síð- , an um Þýzkaland allt, bæði aust ’ urmuta þess og vesturhluta og ! kyrmfi sér aðstæður til að láta i írjálsar kcsningar fara fram, , en gæfi S.Þ. síðan skýrslu / skrifa bréf. Fallegt bréf á jólasveinamáli: r- • .. ... I »' ,r X. iX J5-C Víshinsky sjákui* Vjsliinski hefir verið sjúk- ur undanfarna daga og eklci enn getað flut't ræðu sína um breytngartillögur vesturveld- anna við afvopnunartillög- urnar. Hann er enn sjúkur og óvíst taliö, að hann geti flutt ræð’u sína í dcy G. t->.. f U. X. X Clá- - ' (.1. C p. ■ : U-U j í < ! u> J,€L_JL .... t > - -I-. L...r___<£_ —t ..«c,. ve., \J/ JL+f£ - £ < ■ • -€i J?.....Gr ínni 1950. Ég vona, að þú sért frískur kæri jólasvéínn og sömuleiðis kona þín og öll börnin. Þú skalt fá heitt kaffi þegar þú kemur. Þín Donna, San Bernardine, Kalif." Nóg að minxia á jólin. Richard litli í Arlow Road 31 í London álítur að nóg sé að minna jólasveininn á dagatai- ið og skrifar stutt og laggott um leið og hann sendir daga- talið: „Kæri jólapabbi. Þakka þér fyrir gjafirnar í fyrra, og hérna sendi ég þér almanak. Þinn Richard." M )IUxJW i 4. ''L- ■ c' v r T!. C C Sokkarnir verða þrír núna. Þetta er falleg rithönd og bréf | „Kæri jólasveinn. ritarinn kann nú líka talsvert j Ég heiti Rose og er 7 ára. fyrir sér, þar sem hann skrif- | Mamma mín dó, og pabbi hefir ar bréfið á reiprennandi jóla- sveinamáli og nafnið sitt lílta. gefið mér nýja mömmu og tvo nýja bræður. Hún er góð við HB Á bað'strömlinni um jólin. Og í Ástralíu er sundbolur alveg fyrirtaks jólagjöf. „Kæri jólasveinn. Viltu færa mér kjól úr grænu satíni. Enn- fremur langar mig til að fá fall ega brúðu og ný sundföt, því að ég á að fá að fara á baðströnd- ina í sumarfríinu núna eftir jólin. Ég gef þér vínglas og kök ur, begar þú kemur. Kær kveðja frá Lorelle Deanne Booth, Orummoyne, Ástralíu." Gjöf handa jólasveiniiium. En jólasveinninn þarf líka að fá gjöf, en þó skal gjöf til gjalda „Kæri jólapabbi. Ef þú skyld (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.