Tíminn - 19.12.1951, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur \ Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslx Imi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 19. desember 1951.
288. blað.
Norðmönnum dæmdur réttur til að ákveða
fjögurra mílna landhelgi
Tilskipun þeirra frá 12. júlí 1935 úrskurðuð
í fullu samræmivið alþjóðarétt
Minnizt mæðra-
styrksnefndar
Mæðrastyrksnefnd hefir um
langt árabil innt af hóndum
þýðingarmikið starf í þágu
einstæðingsmæðra, sem eru
báglega staddar fjárhagslega,
og hefir það starf áreiðanlega
borið ríkulegan ávöxt fyrir
þjóðfélagið. Við enga á þjóð-
félagið meiri skyldur en hina
uppvarandi borgara, og það er
skylda þess að skapa börnun-
um viðunandi uppeldisskil-
yrði, en á það brestur þó all-
mjög ot og tíðum, þegar ein-
stæðingsmæður eiga í hlut.
Mæðrastyrksnefnd leitar nú
fyrir jólin sem endranær til
fólks um aðstoð og fjárframlög
Dómurlnn taliim hafa mikla |)ýðingu fyrir
landhelgisákvarðanir annarra landa
Fyrir hádegi í gær kvað alþjóðadómstóllinn í Ilaag upp
dóm sínn í landhelgisdeilu Breta og NorSmanna, og féil
dómurinn algerlega Norðmönnum í vil. Aðaldómsniðurstað-
an var samþykkt með 10 atkv. gegn 2. Brezka stjórnin hefir
óskað norsku stjórninni til hamingu með sigurinn og til-
kynnt, að hún mundi hlíta dómnum í einu og öllu.
þjóðalög. Þetta jsamþykkti
dómurinn með 8:4.
Það var hvert sæti skipað í,
dómsalnum i Haag kl. 10 i1
gærmorgun, er dómararnir 12
gengu inn og tóku sæti. Þrír Forsendur dómsins
voru þó fjarverandi, því að í 30 síður.
dómnum eiga sæti 15 menn. j Forseti dómsins hóf síðan
í stúku Norðmanna sátu að lesa upp forsendur dóms-
Svend Arntzen, formaöur ' ins og niðurstöður og eru þær
norsku málflytjendanna í fullar 30 bókarsíður, en álit
málinu ásarnt belgiska verj
andanum fyrir hönd
manna Maurice Bourquins, \ og tíu mínútur að ljúka lestr- |
sem hlotið hefir ómælt lof inum. j
fyrir skörulegan málflutning
við réttinn. Þar var einnig > Uppi fótur og fit
, minnihluta 60 síður. Tók það málskóstnað.
Norð- forseta dómsins klukkustund
um. Þessari ástæðu hafnaði
dómuiúnn algerlega og taldi
ákvaröanir Norðmanna og
línur, er þeir hafa dregið í
fullu samræmi við alþjóða-
rétt, og sumir fulltrúanna
þar á meðal bandaríski full-
trúinn lét þá skýrgreiningu
fylgja atkvæði sínu, að eng-
inn alþjóðaréttur gæti svipt
Norðmenn né aðrar þjóðir
rétti til að ákveða landhelgis
línu sina sjálfar innan tak-
marka landgrunnsins svo
fremi sem ekki væri um brot
á gildandi milliríkjasamning
um að ræða.
Rétturinn viðurkendi einn-
ig, að réttmætt væri, að Norð
menn drægju grunnlínu land
helgi sinnar utan eyja skerja
garðsins, nesja, fjarða og flóa.
Úrskurður dómsins um það,
hvort stærstu flóar Norð-
mana geti talizt „firðir og
flóar“ í þessari merkingu er
hið eina atrið'i dómsins, sem
er lítið eitt á reiki.
Hvor aðili greiði sinn
Dómurinn kvað ekki upp
neinn úrskurð um greiðslu
j málskostnaðarins, en gekk út
! frá því, að hvor málsaðili um
...... sig greiddi, þann málskostnað,
til þess að hygla börnum og sendiherra Norðmanna íj Jafnskjótt og forsetinn er á hann félli.
emstæðingsmæðrum fyrir jól-, Haag. í stúku Breta sat Eric ' hafði lokið lestrinum, varð |
in. Lesendur Tímans: Glevm-, Beckett og sendiherra Breta, uppi fótur og fit og auðséð Jólagjöf til fólks í
en ekki aðrir fnlltrúar. Salur- Var, að úrslitin höfðu komið Norður-Noregi.
nokkuð á óvart því að ýmsirj Norska stjórnin gaf þegar
höfðu spáð, að dómurinn'út ávarp til norsku þjóðar-
mundi verða hvorugum máls innar er úrslit dómsins uröu
aðila atgerlega í vil. Ekkertkunn. Segir þar, aö dómurinn
hafði kvisazt út um niður-Jhafi fallizt meira á hið
stöðu dómsins og þykir það norska sjónarmið, en jafnvel
hafa tekizt giftusamlega, þar þeir bjartsýnustu hafi þorað
ið ekki starfsemi mæðrastyrks en ekki aðrir fulltrúar. Salur-
nefnclar! inn var síðan þéttsetinn
blaðamönnum og öðrum á-
heyrnarfulltrúum, en utan
dyra beið mikill mannfjöldi,
sem ekki komst inn.
S.Í.F. geíur 25 þús.
til Ítalíusöfn-
unarinnar
Talsvert fé safnast nú í hjálp
arsjóð þann, sem verja á til
styrktar fólki af flóðasvæðinu í
Pódalnum. En stærsta gjöfin er
frá Sölusambandi ísl. fiskfram-
leiðenda, er lagt hefir fram 25
þúsund krónur í hjálparsjóðinn
Leiksýning Uraf.
Hvatar í Grímsnesi
Ungmennafélagið Hvöt í
Grímsnesi frumsýndi sjónleik-
inn Leynimel 13 að Minni-Borg
á laugardagskvöldið var. Voru
leikendur Ásmundar Eiríksson,
Þóra Sigurjónsdóttir, Helga
Benediktsdóttir, Pálína Þor-
steinsdóttir, Reynir Tómasson,
Jón Ögmundsson, Inga Bjarna-
dóttir, Sigríður R. Björgvins-
dóttir, Magnea Ottesen, Hjört-
ur Jónsson, Bjarni Bjarnason,
Magnús Björgvinsson og Böðv-
ar Guðmundsson.
Þetta er fimmtándi leikurinn,
sem ungmennafélagið Hvöt æf-
ir og sýnir. Formaður félagsins
nú er Ásmundur Eiríksson.
sem slíkt hefir vakið óánægju
áður.
Blaðamenn þustu til sím-
anna, en heillaóskum rigndi
i þegar yfir fulltrúa Norð-
i manna.
Breti og Kanadamaður
á nióti.
Forseti réttari'ns tilkynnti
síðan úrskurð dómsins. Var
hann sá, að hin konunglega
tilskipun Norðmanna frá 12.
júlí 1935 um fjögurra mílna
landhelgi, væri í engu ósam
ræmi við alþjóðalög og rétt. Kröfum og rökum Breta
Var sá úrskurður samþykkt- vísað frá lið fyrir lið.
ur í dómnum með 10 atkv.. í forsendum dómsins og
gegn 2 og voru brezki full- niðurstöðum er kröfum Breta
trúinn og sá kanadiskí á j og rökum vísað frá svo að
móti.
Sömuleiðis úrskurðaði | armið Norðmanna er viður- 1
(Framhald á 7. síðu)
Eskfirðingar sýna
Skugga-Svein
Frá fréttaritara Tímans
í Eskifirði.
Undanfarna daga hefir ung-
mennafélagið Austri í Eskifirði
sýnt sjónlekinn Skugga-Svein,
og var húsfyllir og undirtektir
áhorfenda ágætar.
Leikstjóri er Sigurður Hall-
marsson kennari, en helztu leik
endur Jónatan Helgason, sem
leikur Skugga-Svein, Halldóra
Guðnadóttir, Lára Hólm, Hilm
ar Bjarnason og Sveinn Sveins-
son. Leiktjöld máluðu Sigurð-
ur Hallmarsson og Ragnar Þor-
steinsson.
Leikurinn var sýndur í Reyð-
arfirði í fyrrakvöld.
J ólatr ésf agnaður
Framsóknarflokks-
kvenna
Félag Framsóknarkvenn3.
í Reykjavík gengst fyrir
jólatrésskemmtun fyrir
börn eins og að undan-
förnu, Skemmtunin verður
í Breiðfirðingabúð 3. janú-
ar. Þar verður ýmislegt til
gleðskapar, auðvitað fyrst
og fremst dansað í kringum
jólatréð og sungið og börn-
unum veittar góðgerðir og
góðgæti, Jólasveinninn
mun að sjálfsögðu heim-
sækja börnin.
Dularfullt hvarf skip-
verja af Tröllafossi
Sásí í \en York 2 vikuin eftir livnrfið
. . Mikið er rætt hér í bænum um það, að einn skipverji af Trölla-
segja hð fym lið, svo -að sjon ^ fossi hafi horfig j New York fyrir alllöngu. Blaðið hefir aflað
sér heimilda um það, hvernig þessu er varið, og er málið alldul-
....... . . arfullt.
helgislmur, sem Norðmenn Aðalrök Breta voru þau, að j
hefðu síðar dregið og mið- j einu ríki væri óheimilt að Hvarf í nóvemberlok.
að við tilskípunina frá 1935, breyta landhelgislínu sinni l 30. nóv. s.l. hvarf einn af skip-k
væru í fullu samræmi við al nema með milliríkjasamning | verjum á Tröllafossi í New York,
íslenzkt jólatré á Austurvelli —
6 m. rauðgreni frá Hallormsstað
Það fer aldrei svo, að ekki
verði jólatré á Austurvelli
jnú um jólin, þrátt fyrir inn
fluíningsbann, og það, sem
meiri tíðindum sætir: bæj-
arjólatréð í ár er íslenzkt.
Ekki 1 metri á hæð 1936.
Þetta jólatré var höggvið
í Hallormsstaðarskógi, flutt
yfir Fagradal á dögunum og
kom til Reykjavíkur meö
vélbátnum Snæfugli frá
Reyðarfirði.
Þetta er sex metra rauð-
grenitré, sem ekki er fylli-
lega vitað, hvaðan ættað er
eða hve gamalt er, en var
þó ekki oröið einn metri að
hæð 1936.
Tréð verður reist á Aust-
urvelli á föstudagsmorgun-
inn.
Áhrifarík hugvekja.
Þetta íslenzka bæjarjóla-
tré ætti að vera mönnum
hugvekja um það, að við get
um hæglega ræktað sjálfir
okkar jólatré, og ættu
þeir menn, sem ætluðu að
kaupa jólatré handa sér, en
geta það ekki úr því sem
komið er, að láta verð jóla-
trésins rennar til land-
græðslusjóðs.
og var hann ekki kominn fram,
er skipið fór þaðan 6. desember,
en hingað er skipið væntanlegt
í. dag.
Sást á götu.
14. desember barst Eimskipafé
iagi Islands skeyti frá ræðis-
manni íslands í New York, þar
sem frá því var skýrt, að ís-
lenzk stúlka hefði þá tveimur
dögum áður séð skipverja þenn-
an af Tröllafossi á götu í New
York.
Ekki neitt samband við
manninn.
Hins vegar hafði ræðismann-
inum ekki tekizt að ná sam-
bandi við manninn, og hafa ekki
frekari fréttir borizt um liið dul
arfulla háttalag mannsins.