Tíminn - 19.12.1951, Page 2

Tíminn - 19.12.1951, Page 2
2. TÍMINN. miðvikudaginn 19. desember 1951. 288. blað. Frá Hafi til heiða t/ívorpið ■(fjtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Morgunn iifsins“ eftir Kristmann Guð- nundsson ( höf. les). — V. 21.00 .,Sitt af hverju tagi“ (Pétur Pétursson). 22.00 Fréttir og veð- nfregnir. 22.10 „Fram á elleftu :3tund“, saga eftir Agöthu Christie; XXII. (Sverrir Krist- lánsson sagnfræðingur). 22.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega 20.20 Islenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag.). 20.35 Einsöngur: Tito Schipa syng- ur (plötur). 20.55 Skólaþáttur- nn (Helgi Þorláksson kennari). 21.35 Vettvangur kvenna. — Dpplestur: Sögukali eftir Odd- aýju Guðmundsdóttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Hvar eru skipinP ftíkisskip: . Hekla var á ísafirði í gær- kvöld á norðurleið. Esja er í Ála oorg. Herðubreið er á Austfjörð um á norðui'leið. Skjaldbreið er i Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa. Eimskip: Brúarfoss fór frá Leith 15.12. væntanlegur tll Reykjavikur í aótt eða fyrramálið 19.12. Detti- foss fer frá Reykjavík kl. 22.00 i kvöld 18.12. til New York. Goða foss, kom til Siglufjarðar í morg un 18.12., fer þaðan til Akureyr ar, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Akureyri á há- degi i dag 18.12., væntanlegur til Reykjavíkur á morgun 19.12. Lagarfoss fer frá Súgandafirði kl. 13.000 í dag 18.12. til Flateyr ar, Bíldudals, Patreksfjarðar og Breiðafjarðarhafna. Reykjafoss fór frá Gautaborg 17.12. til Sarps borgar, Osló og Reykjavikur. Sel coss er í Antwerpen, fer þaðan Væntanlega í dag 18.12. til Hull jg Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Davisville 8.12. væntanleg- ir til Reykjavíkur i nótt 19.12. ir, Hólshúsum í Gaulverjabæj- arhreppi, og Þorgrímur Eyjólfs son, Skipagerði á Stokkseyri. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristjana Sigmunds dóttir, Syðra-Langholti i Hruna 1 mannahreppi, og Brynjólfur Geir Pálsson, Daibæ í Hruna- mannahreppi. Gullbrúðkaup áttu 10. desember Kristjana Bjarnadóttir og Sigurður Sig- mundsson, Syðra-Langholti í Hrunamannahreppi. Vinir og nágrannar heimsóttu þau á gull brúðkaupsdaginn og færðu þeim árnaðaróskir og gjafir, og var þar góð skemmtan við ræðu- nöld og söng. Úr ýmsum áttum Mæðrastyrksnefnd j innir af höndum göfugt og þýðingarmikiö starf. Minnizt þess fyrir jólin. Styrkið mæðra 1 styrksnefnd. Leiðrétting. Tvær prentvillur höfðu slæðst inn í auglýsingu Kron í blaðinu í gær. Súkkulaðiduft hafði mis- ritast pk. kr. 19,45, en átti að vera kr. 9,45. Döðlur í pökk- um áttu að kosta kr. 7,45 en ekki I kr. 7,15, sem hafði misritazt. ' Gestir í bænum. I Eyjólfur Sigurðsson, bóndi á I Fiskilæk, Gísli Jónsson, bóndi á I Stóru-Reykjum í Flóa, Gunn- laugur Magnússon, bóndi í Mið- felli í Hreppum, Ólafur Gests- son, bóndi á Brúnavöllum á Skeiðum, Páll Hafliðason, Búð í Þykkvabæ. Ekkert blý í sóda- • • vatni Olgerðarinnar Ölgerðin Egill Skallagríms- son hefir beðið Tímann birt- ingar á svolátandi bréfi frá borgarlækninum í Reykjavík um rannsókn, sem fram var látin fara á sódavatni frá öl- gerðinni: „Hinn 23. þ. m. (þ. e. nóv- ember) var á vegum heil- brigðiseftirlitsins í Reykjavík tekið sýnishorn af sódavatn í verksmiðju yöar (þ. e. Ölgerð inni Egill Skallagrímsson). Niðurstöður atvinnudeildar háskólans, sem framkvæmdi rannsóknina, hafa nú borizt skrifstofu minni, er eru á þessa leið: „Ofangreint sýnishorn hef- ir verið rannsakað, og hefir ekkert blý í því fundizt." ..“ ff LÆKNINGIN iá bókaverzlanir mjög sérstæð bók, Nýkomin er „LÆKNINGIN". Bókin er skráð af Ingveldi Gísladóttur og greinir frá mjög athyglisverðum, sannsögulegum viðburði. Bókin er sérstaklega hentug til jólagjafa. Útgefandi i ■■■■■! Flugferðir Loftleiðir: i dag verður flogið til Akur- eyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar jg Vestmannaeyja. Á morgun er aætlað að flúga til Akureyrar ig Vestmannaeyja. Flugfélag íslands: Innanlandsílug: 1 dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellissands, isafjarðar og Hólmavíkur. Á norgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blönduóss og Sauðárkróks. Millilandaflug: Gulifaxi er /æntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 14.30 i dag. Flugvélin fer til Prestvíkur kl. 8,30 í fyrramálið og kemur aft- ur til Reykjavíkur samdægurs. Síðustu flugferðir á innan- íandsflugleiðum Flugfélags ís- iands fyrir jól verða sem hér segir: Til Hellissands og Hólmavík- ur í dag (miðvikudag), til Aust- fjarða á morgun, til Kirkjubæj- .arklausturs, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar á föstudag, til Blönduóss, Sauðárkrólcs og ísa- fjarðar á laugardág, Akureyr- ar og Vestmannaeyja á aðfanga lag. Árnað heilla Fímmtugur. Karl Guðmundsson, Árnesi í Miðfirði, er fimmtugur í dag. Trúlofanir. Þann 17. þ.m. opinberuöu trú- lofun sina Sigríður Markúsdótt^ ir, Barmahlíð 21 og Gunndór Bender Sörlaskjóli 40. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Elíasdótt- Stöðug ótíð í Hornafirði Frá fréttari'tara Tímaris i Hornafirði. Óstillt og illviðrasöm tíð hef- ir verið hér undanfarið gengið á með stormum og rigningum. Samgöngur hafa verið fremur tregar að undanförnu, lítið um flugferðir, og skip fátíð. Þó hef ir bætzt úr því síðustu daga, þar sem flugvél kom fyrir þrem dögum og skip kom fyrir helg- ina. Ein skipsferð mun verða | hingað fyrir jól og gert er ráð fyrir einni flugferð. Búið er fyrir nokkru að gera við símaskemmdir þær, sem urðu um daginn, aðallega hjá Hólum. Brotnuðu þar 15 staur- ar, og einnig var nokkuð um símaslit undir Almannaskarði. Róðrar munu byrja um ára- mótin. Grétari Oddssyni veitt fyrirgreiðsla í síðustu styrjöld gerðu Þjóðverjar sprengjuárás á Seyðisfirði og slasaðist þá drengur að nafni Grétar Oddsson, þannig að hann missti annan fótinn. Þær að- gerðir, sem framkvæmdar hafa verið hér á landi, hafa reynzt ófullnægjandi, og hafa nú, fyrir milligöngu ameríska sendiráðsins og McGaw hers- höfðingja verið gerðar ráð- stafanir til þes að amerískur flugherspítali, sem mikla reynslu hefir á þessu sviði, veiti Grétari alla þá aðstoð, sem unnt' er, honum að kostn- aðarlausu. Eignaskipti '.■.V I Gott einbýlishús á eignalandi í Garðahreppi óskast í skiptum fyrir góða jörð á Suðvesturlandi. Tilgreind hlunnindi, stærð og húsakost. ík um undursam- lega lækningu Komin er út saga, sem hefir að geyma frásögn íslenzkrar móður um mjög undursamlega iækningu ellefu ára gamallar dóttur hennar, er hafði verið' sjúk frá tveggja ára aldri. Bók- in heitir Lækningin og er eftir Ingveldi Gísladóttur. Bókin er prentuð með skýru letri, svo ung ir jafnt sem aldraðir geti not- ið lestrarins til fulls. ;■ Tilbooð sendist blaðinu merkt „Skipti“ fyrir 10. I; janúar n. k. :.V.VVAVAV.V.*.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.-.VJ Skíöi - Skíöi Kærkomnasta og bezt valda jólagjöfin eru skíðavörur frá okkur .— Verð og gæði við allra hæfi. Fást hjá kaupmönnum og kaupfélögum um land allt. Verksmiðjan OK Skúlagötu 12. — Sími 1327. nwsssts a « H í Sundhöll Reykjavíkur :' : fellur sund skólanemenda og íþróttafélaga niður þessa viku og verður því Sundhöllin opin þennan tíma og fram yfir nýár fyrir bæjarbúa. Á aðfangadag jóla verður Sundhöllin opin til hádegis, (kl. 11,30) en lokuð báða jóladagana. Á gamlaársdag verður sundhöllin opin eins og á að- fangadag, en lokuð á nýársdag. ♦ ■ : ^amamuiitiiiasami Gullna hliðið verður frumsýnt 2. jóladag l stjðrnubíó Eins og vður þóknast sýot upp úr nýárinu «?4 Anna og' Kristín eftir O. Neill síðar Eins og Tíminii hefir áður skýrt frá verður Gullna hlið- ið eftir Davíð Stefánsson jólaleikrit Þjóðieikhússins og frumsýnt annan dag jóla. .V.VVV.V.VV.VVV.V.V.VVVV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.VA IVðorgunræður Það eru nú tíu ár síðan leikrit þett.a var frumsýnt og var það þá sýnt 66 sinnum hér í Reykja vík og náði þegar óvenjulegum vinsældum. Síðan hefir það ver ið þýtt á norsku, finnsku, sænsku og ensku og leikið í Leikendur eru flestir þeir sömu og áður hér og er Lárus jafnmörgum löndum. Pálsson leikstjóri. Verð miffa á frumsýningu verða eins og á venjulega sýningu. Sem ySur þóknast. Ákvefúð.-hafði. v.erið. áðuu.-.að Sem yffur þóknast eftir Shake- speare yrði jólaleikritið, en þegar til kom reyndist það ekki nægilega æft, enda telur Lár-' us Pálsson, að ekki sé heppi- legt að frumsýna stórt og viða- j mikið leikrit á annan í jólum, þar sem ekki sé hægt að hafa æfingar næstu daga áður. Betra1 sé að hafa eitthvert þjóðlegt og gamait leikrit sem sé fast við-. fangsefni leikhússins. Sem yð- j ur þóknast verður frumsýnt skömmu eftir nýár. Einnig verð ur leikritið Anna Kristín eftir O’Neil sýnt síðar í vetur. I eftir séra Emil Björnsson, komu út rétt fyrir jólin í fyrra og seldist þá upp það sem til vannst að binda af bókinni. Nú hafa nokkur hundruð eintök verið bundin til viðbótar, og er bókin til sölu í bókaverzlunum og hjá Andrési Andréssyni, og verður send í póstkröfu hvert á land sem er, meðan upplag endist. Þessi bók er tílvalin jólagjöf. > Bláa ritið, desemberhefti, er komið út og flytur eins og endranær skemmtisögur, bæði framhalds sögur og smásögur. Er rit þetta gefið út í Vestmannaeyjum. Framhaldssögurnar, sem nú eru í ritinu, eru Sigur að lokum og Farewell-leyndarmálið, en smá- sögur eru Leyfist kettinum að líta á kónginn?, Yfir úthafið og Brottnámið. Auk þess eru skriti ur og fleira efnj Vantar dökk jarpan hest 8 vetra. Mark standfjöour framan hægra, hófbiti aftan vinstra. Sá sem kynni að verða var við hestinn vinsam legast hringi í sima 49, Hvera gerði

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.