Tíminn - 19.12.1951, Síða 6
6.
TÍMINN, roi'ðvikudagirm 19. (lesember 1951.
288. blað.
* . i • \,p I fjóðffélagið . ..
Aíisturbæjarbio [ ^ramhaid af 5 siðU >
Ævlntýri Tarzans f
Spennandi ný amerísk frum|
; skógamynd um Jungle Jim |
hinn ósigrandi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
~iUlZ,Vj-iiJii i i i r T
r- a?- r>i =
NYJA BIO
Látum drottinn
dæma
Hin mikilfenglega stórmynd \
í eðlilegum litum. Bókin hef- |
ir komið út á íslenzku.
Gene Tierney
Cornel Wilde |
Jeanne Crain
Aukamynd: \
Holskurðarmynd frá The |
New York Academy of Medi-f
cine.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 12 ára. |
•miiuuiiMiiiiimuiiiiHiiiiiiiimiiiiiiiniiiirtiiiimr. ~
iumi«imuiuuiuuuiiiiiiiiiuuiuuuunuuiuiiiuui -
BÆJARBÍÓ)
- HAFNARFiRÐI -
i |
Saga tveggja
kvenna
Ógleymanleg sænsk kvik- f
mynd. f
Eva Dalhbeck
Cicile Ossbæk •
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Á vígaslóð
(Rock Island Trail)
Alveg sérstaklega spennandi |
amerísk kvikmynd í litum.
Forrest Tucker
Adele Mara
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(TJARNARBÍO
z E
| Keisuravalsinn l
(Emperial Waltz).
f Bráðskemtileg og hrífandi fög |
f ur söngva- og músíkmynd í f
f eðlilegum litum.
f Aðalhlutverk:
Bing Crosby,
Joan Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. |
Anglýsingasími
TÍMAHiS
©r 81 308.
ÍGAMLA BlOj
| Sitt aff hverjn tagi f
(Variety Time)
| Amerísk revíukvikmynd með f
| gamanleikurunum:
Leon Errol og
Edgar Kennedy.
| |
f Frankie Carle og hljómsveit. f
| Slöngudansparið Harold og I
| Lola. — Akrobatdansararnir |
f Jesse og James o. fl. o. fl. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
umfram það, sem nauðsynlegt
er til að koma í veg fyrír verk,
sem skaða heildina. Heildin á
að gæta þess, að menn njóti þjóð
félagslegs öryggis og jafnréttis
um aðstöðu að svo miklu leyti
sem hver einn er hæfur til, og
heildin verður í miklu ríkulegri
mæli en hingað til að vernda
auðliiidir þjóðarinnar. Hins veg
ar skal dreifa sem mest valdinu
á sem smæstar stjórnar- eða
samtakaeiningar og skapa sem
flestum möguleika til þátttöku
um mikilvæg störf í þágu al-
mennings. Sömuleiðis skal á at
vinnusviðinu gæta þess hvar-
vetna að samhæfa það tvennt:
að hugkvæmni og framtak ein-
sta&lingsins njóti sín og að ein-
stakjlingar eða samtaksheildir
fárra manna fái ekki að fara
með eftir eigin geðþótta þá lífs-
bjargarmöguleika og það fjár-
magn, sem hagur almennings
er undir kominn. JJm öll and-
leg mál á maðurinn að vera sem
allra frjálsástur, svo að hug-
kvæmni hans og andlegt fram-
tak og sköpunarmáttur fái starf
að og þróazt.
í þessum fáu orðum mínum er
á engan þátt mögulegt að gera
nokkra viðhlítandi grein íyrir
skoðunum og tillögum Russels,
en ég hygg, að flestir, sem hafa
hugsað um þann anda, sem heim
urinn er nú staddur í, stjórnar-
farslega og á sviði atvinnu-, fjár
hags- og menningarmála, reki
sig á það við lestur þessarar bók
ar, að þarna er einmitt kornið að
og reynt að greiða fram úr því,
sem þeir sjálfir hafa verið að
KJELD VAAG:
HETJAN
ÖSIGRANDI
__ 13. DAGUR -
tftvarps viðgerðir |
RadiovfnnastofaB f
LADGAVEG 166
Bergur Jónsson |
Málaflutningsskrifstofa |
Laugaveg 65. Simi 5833 |
Heima: Vltastig 14
{HAFNARBÍÓ)
| Kynslóðir koma...!
(Tap Roots). |
1 Mikilfengleg ný amerísk stór |
I mynd í eðlilegum litum, f
| byggð á samnefndri metsölu I
| bók eftir James Street — |
I Myndin gerist í amerísku |
| borgarastyrjöldinni og er tal |
| in bezta mynd, er gerð hefir 1
| verið um þaö efni síðan „Á f
| hverfanda hveli“.
Susan Ilayvvard,
| Van Heflin,
Boris Karloff.
| Bönnuð börnum innan 14 ára. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍTRIPOLI-BIOl
! Nóttin er (limm i
I (So dark is the night) i
5 5
g* S
| Afar spennandi og óvenjuleg f
| leg amerísk leynilögreglu-1
| mynd.
Steven Geray
Micheline Cheirel
Bpnnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Brynjólfur hló kuldalega. -Mennirnir litu upp. Með erfiðis-
munum þokaði hann til skökku höfðinu og leit illkvittnislega
á Jón.
„Ég minnist þess gerla, að þú þolir ekki að sjá blóð. En þú
verður heldur aldrei nýtur Færeyingur, Jón Heinason. Þú verð-
ur aldrei annað en afstyrmi við hlið bróður þíns“.
Sársaukakippir fóru um andlit Brynjólfs, og hann kreppti
hnefana. Nei — Jón Héinason yrði aldrei að manni — fremur en
Brynjólfur Þórisson. Hann myndi aldrei framar granda hval —
aldrei stíga fæti síniim 'í fuglabjarg — hann fengi í mesta lagi að
fljóta með á sjóinn. þegar róið væri til fiskjar með handfæri.
Hvað gat maður með visna hönd? Nei — hann var krypplingur,
óhæfur til þ^ss að lifa. En Magnús Heinason var í fremstu manna
röð.
Já — Magnús Heináson....
Augu hans skutu gneistum. Hann, sem átti alla sökina —
hann!
„Ég vil slátra næstá lambi, Kolbeinn"!
Kolbeinn gamli leit'förviða á hann. „Nei, Brynjólfur — láttu
það bíða, þar til þú hefir fengið afl í handlegginn".
Brynjólfur hökti nær. „Fáðu mér hnífinn, Kolbeinn! Ég fæ
aldrei meira aíl. Fáðu mér hnífinn".
„Ekki nú“.
„Hnífinn“! hvæsti krypplingurinn.
Kolbeinn hikaði, en rétti honum þó blóðugan hnífinn og. vék
til hliðar., Honum var sýnilega órótt.
Fingur Brynjólfs krepptust um blóðugt hnífskaptið. Hann
laut yfir lambið, augUn funuðu og gular tennurnar skinu í ófrýni-
legu andlitinu. Ó, hversu hann hafði þjáðst — og hvílíkar þján-
ingar biðu hans! Nasirnar þöndust út. Hann hataöi lífið og allt,
sem á jörðunni þreifst
„Nei, Brynjóliur“! hrópaði Kolbeinn skyndilega, „Hættu“!
Hann þreif um úlnlið Brynjólfs, sem urraði eins og sært dýr,
er Kolbeinn hratt honuin frá. Hnífurinn féll til jarðar, og Brynj-
ólfur ætlaði að beygja sig eftir honum, en Kolbeinn hélt hon-
ur ætti að lesa þessa bók — og
ekki sízt þeir, sem ungir eru.
Mér liggur við-að segja, að þeim
beri skylda til þess gagnvart
sjálfum sér og þjóð sinni....
Er ekki tími til kominn að at-
huga einmitt með hliðsjón af
tillögum raunhæfra og jákvæðra
hugsjónamanna og spekinga
eins og Russels, hvaða breyting
ar við getum gert á okkar stjórn
arháttum til þess að þátttaka
manna um öll almenn úrlausn-
armál verði sem almennust og
ábyrgust? Gömlu sporin eru ým
ist óhrein eða blóðug — og að
standa í þeirn — eða jafnvel feta
sig afturábak eftir þeim ferli —
getur ekki leitt til velfarnaðar.
Bókin er yfirleitt vel þýdd, er
á lipru og eðlilegu máli, en á
stöku stað er línurugl, sem rýfur
skynsamlegt samhengi.
Guðm. Gíslason Hagalín.
' f £
í\
s
d*€ul/ungJc>é£uAÆ£iA. e€u
Anglýslitgasfml
Timans
81380
velta fyrir sér. Hver einasti mað um föstum. Hinn sjúki maður riðaði á fótunum og hneig svo
út af. Konurnar ráku upp óp, en enginn karlmannanna mælti orð
frá vörum. Þeir hópuðust kringum Brynjólf, þar sem liann lá
— nema Jón. Hann fórðaði sér brott.
Heina var sagt, hvað gerzt.hafði, er hann kom heim nokkr-
um dögum síðar. Hann hlýddi þegjandi á frásögnina. Síðar um
daginn átti hann langar. viðræður við Gyrðu inni í glerstofunni
og tjáði henni, að hann hefði afráðið að þiggja prófastsembætti,
er honum hafði verið boðið í Oslö. Fögnuður Gyrðu var mikill,
VAV.V.V.VAVAW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V"’
Í ^ í
I Odýrar veglegar jólagjafir I
■■ !■
«1 Kyndill frelsisins,. sagnfræöigreinar um merka menn
frá ýmsum öldum. Skrifuð af 20 frægum höfundum. I;
;■ Bráðskemmtileg bók.'myndskreytt í stóru broti, prent- í
uð á vandaðan pappír. 459 blaðsíður í vönduðu skinn-
bandi. Verð aðeins kr. 35,00.
I; Talleyrand, ævisaga eins sérkennilegasta og skemmti- i;
I; legasta stjórnmálamanns frá dögum stjórnbyltingar- !;
I; innar mikliT''qjffgNápóleonstímabilinu, skrifuö af ein- í
um af slyngui|u rithöfundum Breta, og þýdd af séra £
Sigurði Einarssyni. En eins og allir vita, er hann einn \
af okkar slyngustu þýðendum. Bókin er 320 blaðsiður í;
að stærð auk fjölda mynda af þeim fjölmörgu merk- I;
ismönnum, sem þar koma við sögu. Bókin kostar að- !■
eins 30 kr. í smekklegu rexínbandi. í
Undir gunnfána lífsins, eftir Milton Siverman, er nokk-
urs konar áframhald af hinni vinsælu bók Paul de ■;
Kruif, Bakteríuveiðum, sem þjóðvinafélagiö gaf út I;
fyrir nokkrum árum í þýðingu Boga Ólafssoonar og
var mjög vel tekið. Bókin fjallar um störf þeirra
manna, sem mestan orðstír hafa getið sér í baráttunni
gegn sjúkdómum á seinni tíð. Hún er 276 blaðsíður í ■;
stóru broti, prentuð á vandaðan pappír og í snotru I;
bandi og kostar aðeins kr. 25,00. I;
Á ferö, eru minningar séra Ásmundar Gíslasonar frá
Hálsi. Skemmtilega skrifaðar á gott og kjarnyrt mál.
Kosta aðeins kr. 35,00 í góðu bandi.
Á Dælamýrum og aðrar sögur, eru smásagnasafn eftir
hinn vinsæla og skemmtilega höfund, Helga Valtýs-
son. — Kostar aðeins kr. 35,00 í góðu bandi.
Loks viljum við benda á eftirtaldar unglingabækur, sem
allar eru í senn skemmtilegar, vel útgefnar og ódýrar:
jELDURINN
I gerir ekki boð á undan sér.
’í
| Þeir, sem eru hyggnlr,
tryggja strax hjft
| SamvinnutryKginsum
íslenzkir fsa*6ida-
höfðingjai*
(Framhald af 4. síðu)
verk þessarar bókar. Þar er haf-
ið verk, sem er mikið og sér
ekki fyrir endann á enn, enda
mun Sigurður hafa í hyggju að
heimsækja fleiri hölda, sem ekki
vannst tími né rúm til að guða
á gluggann hjá í þessari fyrstu
bók ritsafnsins.
A. K.
Anglýsið i Timannm.
Kanpið Timann!
Vörubazarinn
Hefi mikið úrval af allskon
ar leikföngum, jólakortum,
spjöldum, og öðrum jólavör-
um og margt fleira. Allt með
hálfvirði. Vöruskipti koma
einnig til greina. Sparið pen-
inga og verzlið við
VÖRUBAZARINN
Traðakotssundi 3
Sally litla lotta kr. 16,00
Börn óveðursins — 14,00
Börnin á Svörtutjörnum .. — 16,00
Kata Bjarnabani — 16,00
ÓIi seglr sjálfur frá — 20,00
Stúlkurnar frá Efri-Ökrum — 18,00
Þrír drengir í vegavinnu .. — 16,00
;! BÓKABÚÐ NORÐRA
.[ Hafnarstrætí 4. Sími 4281.
V.VAV.V.V^WAVYAV.V.VA’AV/.V.V.V.'.V.V.’.Y.V.