Tíminn - 19.12.1951, Qupperneq 7

Tíminn - 19.12.1951, Qupperneq 7
Í88. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 19. desember 1951. 1. Athyglisverð skáld- saga 17 ára pilts (rramhald ai 1. síðu.) a'ð' vona. Niðurstaðan væri allri norsku þjóðinni mikið gleðiefni ekki sízt fiskimönn 4 . ... . ... .. . ,um i Ndrður-Noregi og Finn- ið ía a u s*a sogu eftir sig mork; sem eiga allt sitt und- Haag-dómurinn Þeir eru ekki margir, sem gef 17 ára gamlir, ég minnist ekki annarra en Kiljans og Ólafs Jóhanns Sigurðssonar í bili, ut- an Jökuls Jakobssonar, sem nú sendir frá sér fyrstu bók sína, Tæmdur bikar, 17 ára gamall. Þeir, sem lesið hafa skáldsögu Jökuls og skyn bera á, ljúka upp einum munni um það, að hér sé óumdeilanlega athyglisverður og efnilegur höfundur á ferð, að svo miklu leyti, sem hægt er að kVeða upp slíkan úrskurð um svo barnungan mann. Jökull Jakobsson er sonur sr. Jakobs Jónssonar, sem er löngu kunnur rithöfundur fyrir leikrit sín og önnur rit. Jökull stundar nám í 5. bekk menntaskólans og byrjaði ekki að skrifa smá- sögur eða lengri sögur fyrr en nú fyrir einu eða tveimur ár- um. Fyrsta verk hans birtist i tímaritinu Öldin í maí í vor. Var það smásaga og nefndist Gluggin, athyglisverð frum- smíð og vel gerð. í sumar skrif- aði hann svo skáldsöguna Tæmd ur bikar á tveimur mánuðum. Er þar rakin saga pilts, sem strýkur úr sveit og til Reykja- víkur og er síðan fylgzt með '.yAV.’.V.V.VVV.V.V.VVAV.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV !; Stórbrotnasta oy vi&hurSaríkasta crlenda skáldsatjia ársins í ■; i snUldaVþýðingu Konrá&s Vilhjjáltnssonor: !; IHreimur fossins h.Ljóðnar\ ir verndun fiskimiðanna. Það væri og báðum þjóðunum fyr ir beztu, að þetta langdregna og leiða deilumál væri úr sög unni. Heillaósk frá Bretum. Þegar eftir hádegið í gær gekk Right sendiherra Breta í Osló á fund norska forsætisráð- herrans og færði honum heilla- óskir stjórnar sinnar. Sagði hann, að brezka þjóðin óskaði norsku þjóðinni af heilum hug til hamingju með sigurinn. Úr- slit og meðferð þessa máls öll væri fagurt dæmi um það, hvern ig sannar lýðræðisþjóðir ættu að útkfjá deilumál sín. Báðir aðilar leggðu sig fram um sókn og vörn fyrir alþjóðlegum rétti, en hlíttu síðan niðurstöðum dómsins af drengskap og full- um heilindum með engu minni vináttu en áður. Brezka stjórnin lilítir dómnum. Beckett, saksóknari Breta í málinu ræddi og við fréttamenn eftir dómkvaðninguna í gær. Hann sagði, að ekki væri um Er talin eitt sérstæðasta og áhrifaríkasta skáldrit síðari ára og náði á skömmum tíma að verða metsölubók Norður- landa. Hún lýsir órjúfandi tryggð og karlmennsku fjalla fólksins, stórbrotnum og stór lyndum bændum, lífi þeirra og starfi, ástum þeirra og örlögum. ★ Ilreimur fossins hljóðnar minnir að nokkru á hin svip- ríku og vinsælu skáldrit „Glitra daggir, grær fold“ og Dag í Bjarnardal", sem not- ið hafa meiri hylli en dæmi eru til um þýddar bækur hér á landi. En eitt er víst, að les- andinn mun finna við lest- ur þessarar bókar loftið titra við hugaræsingu sína og hrifningu og hita blóðsins koma fram í kinnar sínar. I það að villast, að dómurinn þvi, hvermg honum reiðir þar hefði algerlega fallizt á sjónar. af. Bokm er 174 bls. | mið Norðmanna. Brezka stjórn- í jolahefti timaritsins Lif og in mundi hlíta dóminum í einu list mun svo birt^t smasaga og öllu Qg brezkir tQgarar hefðu ► Heiðríkjja og tign hvílir yfir söyuþrœði hókarinnar, norrœnn andi, kaldur en miskunnsamur. Hreimur fossins hljóðnar er bókin, sem mest verður ■imleliið. mest lesin oii flestir óska sér að eignast, ;■ ftnda er up|ila» Iiennar á (irotum. ;! .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.VAV.V.V.V.V-V.V.V.V.V.VAVl eftir Jökul: Nefnist hún „Svona 1 nú þess eins að gæta að halda fer það“. Það er fyllilega þess vert að gefa því gaum, þegar 17 ára piltur gefur út skáldsögu, og j Forsætisráðherra og fiskveiða þegar um svo gott verk er að j raðherra Noregs ræddu einnig ræða, sem_saga þessi er, hefir við fréttamenn. Fisklmalaráð. I sig utan hinnar ákveðnu fjög- I urra mílna landhelgi Norð- , manna. reynslan sýnt, að mikils má af þeim höfundi vænta. íslenzkir bændahöfðingjar Hrakníngar og heiðavegir Dalalíf Göngur og réttir Samskipti manns og hests Austurland íslenzki bóndinn Eyfellskar sagnir Húsmæðrabókin herrgnn sagði, að úrskurður- inn væri hin stærsta jólagjöf, sem fiskimennirnir í Norður- Noregi gætu óskað sér. Heillaskeyti víða að bárust norsku stjóminni i gær. Húsmæður Verður vel fagnað i Noregi. Sá maður, sem mestan þátt á í hinni ágætu málsvörn Norð manna i Haag er talinn Svend Arntzen, formaður norsku sendinefndarinnar, enda lagði hann verjanda málsins, belg- iska prófessornum Maurice i Bourquin, öll varnargögn í hend ur. En varnarræðu Bourquins Sent i póstkröfu hvert sem er iiica vib brugðið. Hann er. Biðjið um bókaskrá yfir niun nú koma til Noregs nýjar og gamlar bækur. Eru bækurnar sem allt sveitafólk þarf að eignast. BÓKAVERZLUNIN Frakkast. 16. Sími 3664. Rvík. illMí Segið vinum yðar frá nú koma til í janúar næstkomandi í boði Oslóarháskóla og norsku ríkis- stjórnarinnar, og er búizt við að honum verði óspart fagnað. Prófmál fyrir fleiri þjóðir. Með öliu málinu og kvaðn- ingu dómsins hefir verið fylgzt af vakandi athygli af mörgum öðrum þjóðum en þeim, sem hér. áttu hlut að máli. Útfærsla landhelgi er víðar á dagskrá, og úrslitin i Haag munu áreiðan- lega verða hvetjandi fyrir aðr- ar þjóðir að feta í fótspor Norð- manna, enda er hér um raun- verulegt prófmál að ræða. Með dómi þessum er í raun og veru viðurkenhdur réttur allra þjóða til að ákveða landhelgi sína inn an takmarka landgrunnsins svonefnda, ef það brýtur ekki í bága við gilda og timabundna milliríkj asamninga. Hvað gera íslendingar. íslendingar hafa öðrum frem ur fylgzt með þessu máli og is- A T A GULRÆTUR GRÆNAR BAUNIR BLANDAÐ GRÆNMETI GULRÆTUR og GR. BAUNIR fást í öllum matvöruverzlunum o ■ > ATHUGIÐ að MATA niðursöðuvörur er framleiddar úr beztu fáanlegum hráefnum. <» 1» Þegar þér gerið JÓLAINNKAUPIN þá biðjið ávallt um ' J ■ > MATA NIDURSUÐUVÖRÚR I i» o o I > O < > < > O o o '» i» O o i • '» ‘» < > o ' > '» '» ' > o < > o ÞitSrekssaga (Framhald af 8. síðu.) Ravenna á Ítalíu 526. í Þiðreks sögu getur einnig Atla Húnakonungs og Gunnars Gjúkasonar, sem Atli felldi í orustu 436, og brúður sú, sem Atli Húnakon ungur myrti á brúðkaups- nóttina er engin önnur en Guðrún Gjúkadóttir, þótt hún sé hér nefnd Ildico. ríkisstjórnarinnar í þessu máli. Utanrikisráðherra hefir látið svo um mælt, að stjórnin gæti lenzka stjórnin beðið með næstu ’ ekkert sagt um það að svo aðgerðir sínar í landhelgismál- J stöddu, fyrr en henni hefðu bor inu eftir að samningnum við (izt forsendur Haag-dómsins og Breta hafði verið löglega sagt, timi gefizt til nákvæmrar at- j upp. Nú hlýtur sú spurning að ( hugunar á þeim og samanburð- j vera í huga allrar þjóðarinnar (ur gerður við ísienzkar aðstæð- 1 livert verði næsta' skref íslenzku ur. TILKYNNING frá bönkunum Aðfangadag jóla, mánudaginn 24. desember, verða bankarnir lokaðir ailan daginn. Hinsvegar verða þeir opnir til kl. 2 e. h. laugardaginn 22. desember. Athygli viðskiptamanna skal vakin á því, að víxlar sem falla í gjalddaga föstudaginn 21. desember veröa afsagöir laugardaginn 22. desembeír, séui þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir kl. 2 þann dag. Landsbanki íslands ttvegsbanki tslands h. f. Bnnaðarbanki tslands

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.