Tíminn - 19.12.1951, Qupperneq 8
35. árgangur.
Reykjavík,
19. desember 1951.
288. blað.
» r
Avaxtaskipið komið - 6
skip bíða brottfarar
Avaxtiífisilniníi'um íit á laiul hraðað
1 Um miðnætti i nótt átti Arnarfell að koma til hafnar í
Reykjavík eftir hraða ferð frá Spáni með einn stærsta á-
vaxtafarm, sem hingað hefir komiö. Jafnframt bíða í höfn-
inni sex skip, er flytja ávextina til hafnar umliverfis landið,
svo að þeir nái til sem flestra fyrir jól.
Norðurherinn segisí
aðeins hafa 11
þiísund fanga
Fulltrúar beggja aðila í vopna
hlésnefndinni lögðu fram skrá
yfir hermenn, er teknir hefðu
verið til fanga í Kóreu. Á skrá
kommúnista voru aðeins um
11500 nöfn, þar af 7 þúsund S.-
Kóreumenn, 3 þús. Bandaríkja- 1
menn og 1 þús. frá öðrum þjóð-
um. Fulltrúar S.Þ. lögðu hins
vegar fram skrá yfir 131 þús.
fanga, er þeir hefðu tekið bæði
Kínverja og Norður-Kóreu-
manna.
Það hefir vakið mikinn ugg,
hve fáa fanga kommúnistar
segjast hafa undir höndum, því
að her S.Þ telur að saknað sé
70 til 80 þúsund manna, sem
teknir hafi verið til fanga af,
norðurhernum.
Meðal nafnanna á skrá komm
únista var nafn Deans hers-
höfðingja áttunda hersins, er
féll í hendur óvinahernum
snemma í styrjöldinni, og var
hálft í hvoru talinn af.
Ný ,blá’ drengjabók
Hrói, saga af sönnum dreng,
lieitir blá bók, sém Bókfells-
útgáfan hefir gefið út. En hin-
ar bláu drengjabækur Bókfells
útgáfunnar eru löngu þjóð-
kunnar, svo sem Jói gullgrafaiH.
Daníel djarfi, Kiói, Percival
Keene, Óli Anders, Dick Sand
og Villi valsvængur.
Þetta eru allt hressilegar
drengjabækur, sem drengjum
þykja skemmtilegar aflestrar.
Það eru 1500 smálestir af
ávöxtum, sem Arnarfellið
kemur með, og eru þrír eig-
endur, Samband íslenzkra
samvinnufélaga, Innflytj -
endasambandið og Miðstöðin.
Ávextina tók skipið í Genúu
á Ítalíu og Valensíu og Al-
meríu á Spáni. Var það átta
daga hingað frá Spáni, og er
það sérlega hröð ferð á þess-
um tíma árs.
Ávaxtaskipin, sem bíða.
Uppskipun ávaxtanna verð
ur hraöaö sem mest má verða,
en jafn hraðan skipað út í
skipin, sem hér bíða. Eru það
Snæfugl, sem á að fara á
hafnir frá Hornafirði til
Reyðarfjarðar, Helgi Helga-
son, sem á að fara á hafnir
frá Siglufirði til Neskaupstað
ar, Snæfell. sem á að fara á
Eyjafjarðarhafnir, Blakks-
nes, sem fer á Vestfirði og
vestanverðan Húnaflóa,
Herðubreið, sem fer á Breiða
fjarðarhafnir, og Ármann, er
fer til Vestmannaeyja.
Er þess vænzt, að skip þessi
geti látið úr höfn í kvöld.
Bílflutningar.
Auk þess verða ávextir
fluttir á bilum út á land,
bæði um Suðurland og í Húna
vatnssýslu og Skagafjörð.
Verður afgreiðslan út land
látin ganga fyrir, en að henni
lokinni koma ávextir í búðir
hér.
Ávaxtategundir.
Ávaxtategundirnar eru
epli, appelsínur, vínber,
grape fruit, sítrónur, rnanda-
rínur (smáar appelsínur) og
apríkósur. Veröur þvl úr nógu
að velja fyrir þá, sem fjár-
muni hafa til ávaxtakaupa.
Slepptu happdrætt
israiðunum um
áramótin — töp-
uðu 40500 kr.
Heppnin er með sum-
um, en smnum ekki. Fjöl-1
skylda hér í Reykjavík
aafði lengi átt nokkra miða ]
] i happdrætti háskólans, en ]
borið lítið úr býtum. Loks
var fólkið orðið þreytt á
! þáttökunni í happdrættinu
[ og um síðustu áramó!
sleppti það miðum sínum.
En tilviljanirnar eru
undarlegar. í síðasta drætt
þessa árs, er fram fór á
dögunum, komu háir vinn-
] ingar á fjóra fjórðungs-
miða, sem f jölskyida hafði
látið af höndum. Þetta var
1 hæsti vinningurinn, sem
samtals er 150 þúsund krón
ur, báðir aukavinningarnir,
þúsund krónur hvor, er
féllu á næstu tölu fyrir of-
an og neðan aöalvinning-
inn, og tíu þúsund króna
vinningur. Á fjórðungsmið
ana fjóra féllu af þessum
] úþphæðum 40500 krónur.
Ríkið heldur öllum
tekjuslofnum sínum
I vims'ruiilíl framlög til liafnn o« .skób
Söluskattsfrumvarpið var til þriðju umræðu í neðri deild í gær
og var afgreitt óbreytt frá deildinni, en við fyrstu umræðu í efri-
deild var aftur gerð sú breyting á því, að söluskattur skal renna
óskertur til rikissjóðs.
Við þessa umræðú í efri deild
gerði fjármálaráðherra greiu
fyrir því, að samkomulag hefði
orðið um það milli stjórnar-
flokkanna að ráðstafa átta milj.
króna af tekjuafgangi ríkis-
sjóðs 1951 á þann hátt, að fimm
miljónir gangi upp í vangreidd
framlög til skólabygginga, tvær
miljónir til afnarbóta og ein
miljón lán handa veðdeild Bún-
aðarbankans.
Söluskatturinn átti að vera til
umræðu í neðri deild í nótt, og
afgreiðslu fjárlaganna verður
væntanlega lokið fyrir jól, en
þingi síðan frestað fram yfir
nýár.
Sjóvinnunámskeið
í Eskifirði
Frá fréttaritara Tímans
í Eskifirði.
Á sunnudaginn lauk mánað-
arsjóvinnunámskeiði, sem hald
ið var á vegum Fiskifélagsins.
Aðalkennari var Hilmar Bjarna
sn, en í byrjun kenndi einnig
Friðgeir Friðgeirsson.
Nemendur voru 36, og kennt
að setja upp línur og setja upp
og gera við þorskanet, herpi-
nætur og önnur veiðárfæri.
Atk væ ðaár eiðslan
um „mann ársins”
Nú eru komnir mörg liundr-
uð seðlar í atkvæðagreiðsl-
unni um „mann ársins 1951“,
og eru farin að berast atkvæði
utan af landi — frá Selfossi,
Hvolsvelli, Akranesi, Kefla-
vík og uppsveitum Borgar-
fjarðar. Er þess að vænta, að
atkvæðin utan af landi ber-
ist nú sem óðast næstu daga,
auk þess sem enn berast at-
kvæði frá lesendum blaðsins í
Reykjavík.
íslenzkir borgarar
beri íslenzk nöfn
Skilvrði fvrir ríkisborgararótti, að út-
lendingar leggi nlður hin erlendu nöfn
Það eru líkur til þess, að framvegis verði það gert að skilyrði,
þegar útlendingum eru veitt ríkisborgararéttindi, að þeir taki
upp íslenzk nöfn, og fái þeir ekki réttindi fyrr en þeir hafa full-
nægt þessu skilyröi.
Viðaukatillaga um þetta frá
ailshérjarhefnd neðri deildar
var samþykkt í gær, um leið og
frumvarpið um veitingu ríkis-
borgararéttar til 24 nafn-
greindra manna var afgreitt til
efri deildar.
Ilinn 6. desember,
lézt í Odense í Danmörk
Otto E. Nilsen, sem var smjör-
líldsgerðarstjóri hjá Kea, frá
því að stofnað var til þess iðn-
aðar á vegum Kea áriö 1930, og
þar til 1948, að hann fór heim
til átthaga og venzlafólks í Dan
mörku.
Happdrætti um jólatré
I dag hefst happdrætti um jólatré þau, sem komu hingað til j
landsins með Gullfaxa frá Kanada, og fjárhagsráð fól stjórn .
Landgræðslusjóðs að sjá um dreifingu á. Alis komu 701 tré, og
þcgar sjúkrahúsum, barnaskemmtunum og kirkjum hefir verið
séð fyrir trjám, fer afgangurinn í liappdrætti, þar sem 26. hver
dráttur fær vinning.
, að auðga sjóðinn með þessari
Það var ranghermi í Mbl. í gölu stj5rn iians væri fal-
gær, að sá, er vinning hlyti, ætti in dreifingin. Taldi hún eftir ,
kost á að kaupa eitt tré. Vinn- atvikum rétt> aö ef ágóði yrði,
andi hreppir eitt tré, sem verð- þá rynni hann til að gleðja þá>>
Ótti við nafnskrípi.
Ástæðan til þess, að þessi var
nagli er nú sleginn, er ótti þings
ins við að nafnskrípi komist á og
festist í landinu, þegar mörg-
um útlendingum af ýmsum þjóð
ernum eru veitt ríkisborgara-
réttindi, ef ekki er tekið fyrir
það í tíma. Þykir og réttmætt
og eðlilegt, að þeir útlendingar,
sem sækja um ríkisborgararétt
og ákveða þar með að gerast
íslendingar, geri breyting-
ar á nöfnum sínum í samræmi
við lögmál íslenzkrar tungu og
almenna málkennd i landinu.
Verður þetta að gerast í sam-
ölðum allt frá því á þrettándu öld, að hún var rituö, en rœmi við íslenzka löggjöf um
síðustu handritunum var sópað héðan á 17. öld. I mannanöfn.
Þiðriks saga af Bern
komin út í fyrsta
skipti hér á landi
Þiðreks saga af Bern ?r nú komin út á vegum íslendinga-
sagnaútgáfunnar, og er það í fyrsta skipti, að þessi saga er
gefin úr hérlendis. Hins vegar var hún allkunn liér á fyrri1
ur afhent honum strax.
í sem bágast eiga um jólin, og
Verð trjánna er að vonum verður honum þá ráðstafað sam
mjög hátt, því að innkaupsverð kvœmt bvi
vestra er mik"u hærra en á Norð t
urlöndum. Ofan á það bætist
svo flugfi’akt og tóllar, eins og ,
trén hefðu verið flutt með skipi |
frá, New York. En tollar af jóla-
trjám eru um 110% af kaup-
verði og flutningsgjaldi og þar
á ofan er 7,7 % söluskattur. | Eden og Churhill héldu heim-
Til þess að gefa mönnum jafn leiðis frá París í gær. Talið er
an kost á að eignast trén, var að Churchill hafi lofað Pleven
ákveðið að efna til happdrætt- forsætisráðherra því, að Bretar
Happdrættið hefst klukkan 1
á Laugavegi 7.
Breíland vill vægja
is um þau. Það skal tekið fram,
að stjórn Landgræðslusjóðs
taldi, að það kæmi ekki til mála
skyldu teygja sig eins langt og
unnt væri til samstarfs um
stofnun Evrópuhers.
Skrifuð eftir þýzkum
kvæðum.
Þiðreks saga af Bern er í
tveimur bindum. Hún var
skrifuð af íslendingum í Nor
egi eftir þýzkum kvæðum og
sögnum kaupmanna, og er
að þvi leyti frábrugðin ridd-
arasögum, sem yfirleitt eru
samdar eftir rituöum heimild
um.
Þiðreks saga er mjög fá-
gæt, en . hins vegar hin
skemmtilegasta.
Söguhítjurnar.
Þiðrekur konungur var
raunverulega til, og Bern er
Verona á Ítalíu. Þiðrekur
mikli tók við konungdómi
seytján ára árið 471 og dó í
(Framhald á 7. síðui
Garnaveiki í þriöjungi
sauöfjár í Eskifiröi
Jékst vií5 iimistööiirnar í fyrra í liiiiíaiEa
lamgviiinu vetrarlsarðindíim
Frá fréttaritara Timans í Eskifirði.
Við húðprólxm sem farið hefir fram á sauðfé, hefir komið í
ljós, að um helmingur af sauðfé manna í Eskifjarðarkauptúni
mun vera með garnaveiki.
Bólusett hefir verið gegn
veikinni, og var bólusetningunni
lokið á laugardaginn var. Létu
flestir fjáreigendur bólusetja fé
sitt.
Garnaveikin er víða mögnuð
austan lands, og virðist sem
hún hafi náð verulega aukinni
útbreiðslu við hina löngu inni-
stöðu sauðfjár í harðindunum
í fyrravetur og víða ónógt og
lélegt og óheppilegt fóður.