Tíminn - 20.12.1951, Síða 2

Tíminn - 20.12.1951, Síða 2
2. TÍMINN, fimmtudaginn 20. desember 1951. 289. blaS. Frá Kafi til heiða Tfavarpið 1Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vil- Jajálmsson cand. mag.). 20.35 Sinsöngur: Tito Schipa syng- ir (plötur). 20.55 Skólaþáttur- ,m (Helgi Þorláksson kennari). 21.35 Vettvangur kvenna. — 'Jpplestur: Sögukali eftir Odd- aýju Guðmundsdóttur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Utyarpið á morgpn: Fastir liðir eins og venju- ega. 20.30 Upplestur úr nýjum jókum. Tónleikar. 22.00 Fréttir )g veðurregnir. 22.10 „Frarn á íUeftu stund“, saga eftir Ag- óthu Ghristie; X2?3H. — sögu- : ok (Sverrir Kristjánsson .sagn- ræðingur). 22.30 Dagsk,rárlok. Hvor ?ru skipin? •iambaudsskip: Hvassafell er væntanlegt til ieflavíkur í dag frá ísafirði. Irnarfell er í Reykjavík. Jök- flfell er væntanlega á leið frá Jew YOrk til Reykjavíkuc. tíimskip: 3rúarfoss kom til Reykjavík- ir í morgun 19.12. frá Leith. □ettifoss fór frá Reykjavík 18. i2. til New York. Goðafoss kom il Siglufjarðar 18.12., fer það- ^ un til Akureyrar, Rotterdam og ! lamborgar. Gullfoss er vænt- j uilegur til Reykjavikur um kl. i3,30 í dag 19.12. frá Akureyri. Jagarfoss fer frá Patreksfirði d. 15,00 í dag 19.12. til Ólafs- /íkur, Sands, Stykkishólms og Jrundarfjarðar. Reykjafoss fór :rá Sarpsborg 18.12. til Osló og rteykjavíkur. Selfoss hefir vænt xnlega farið frá Antwerpen 18. .2. til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkurj . morgun 19.12. frá New York )g Davisvilie. jtíikisskip: Hekla var á Akureyri síðdeg- :.s í gær á austurleið. Esja er í Alaborg. Herðubreið er á Aust- jörðum á norðurleið. Skjald- areið fer frá Reykjavík í dag til Jreiðafjarðar. Þyrill er í Reykja /ík. Flugferðk úoftleiðir: t dag verður flogið til Akur- ;yrar og Vestmannaeyja. Á norgun verður flogið til Akur- -yrar, ísafjarðar og Vestmanna /yja. Blöð og tímarit dtvarpsblaðið. Jólahefti er komið út fjöl- ireytt að efni. Hefst það á grein ím jólastarfsemi útvarpsins, þá :r smásagan Dúfan og krákan, ól rithöfundarins eftir Maxim Jorki, Svefnþorn eftir Loft Guð nundsson, Læknirinn mikli, oarnasaga, jólakvæði, postuli Jrænlands kynntur, Á jólaföst- ínni, sendiherra frá Júpíter mnan jóladag, xslenzk tón- nenning, kveðskapur í þing- /eizlum, Dagskrár, raddir hlust •mda og fleira. Jesturinn, címarit um veitingamál, 4. jlað 7. árg. er komið út. Hefst oað á jólahugleiðingu eftir sr. >órarinn Þór sóknarprest að Reykhólum, Böðvar Steinþórs- >on skrifar um hótel KEA á Ak- rreyri, Friðrik Gíslason um er- enda fagskóla, Edmundur Ei- úksen sextugur, Skólamálið og veitingalöggjöfin, Númi Þor- oergsson 50 ára, skrítlur og ileira. ,/ólablað Vikingsins, er komiö út fjöibreytt að efni aS vanda. Af efni þess skal nefnt: Jesúerindi úr Maríu- blómi Halls Ögmundssonar prests, Birgir Thoroddsen þýð- Orðsending til mælaálesturs- manna. Tímanum hafa borizt kvart- anir frá lesendum sínum um sóðalega umgengni sumra þeirra manna, sem lesa á raf- magns- og hitaveitumæla. Það er nefnilega siður sumra þessara manna að vaða um híbýlin og jafnvel gegnum stof ur á blautum skóhlífum, eins og þeir koma utan af götunni og setja upp hálfgerðan, hundshaus. ef þeir eru á,- rnumtir um að taka af sér skó liiifarnar og ganga þrifaiega ura. Það eru yinsamleg tihnæli tii forráðamanna hitaveitu og rafveitu, að mælaáiesturs- menn, sem kunna að temja sér svona umgengni, séu á- minntir um þrifnað. ir grei.n um fljótandi fiskiðju- ver. Sjómannskpna, smásaga ,ejftjir Nils Petersen. Fyrsti; mammúturinn finnst, Þór varð- skipið nýja, í sokknum skipum eftir Wellman, Tvö sjómanna- dagskvæði, Garðar Pálsson skrif ar um samábyrgðina og varð- skipin, Leiðinleg mistök smá- saga eftir Schröder, Strandið við Bermudaeyjar, Erindi Jón- asar Jónassonar við lok sjó- vinnunámskeiðs sjómannaskól- ans, Brauðbiti, smásaga eftir Coppée, Þegar býður þjóðar- sómi, grein eftir Ásgeir Sigurðs- son, Fyrsta gufuskipið kemur ti lDanmerkur, Hugleiðing sjó- manns, eftir Guðmund Gísla- fórst, afmælisgreinar og minn- son, Þegar Þormóður rarnrni ingar, bækur og sitthvað fieira. Úr ýmsum áttum Viðskipti fslands og Póllands . Hinn 14. des. s.l. var undir- ritaður í Varsjá viðskipta- og greiðslusamningur milli Is- lands og Póllands fyrir árið 1952. Viðskiptasamningurinn heim- ilar sölu til Póllands á allt að 50.000 tunnum af saltsíld, 1500 smálestum af frystri síld, 1000 smálestum af frystum fiskflök- um, 500 smálestum af meðala- iýsi og 800 smálestum af gær- um. Á móti er gert ráð fyrir kaup um frá Póllandi á kolum, sykri, j járni og stáli, vefnaðarvöru,' pappir, timbri og fleiri vörum. | Gert er ráð fyrir, að viðskipt- in geti numið allt að 45—50 millj. króna á hvora hlið. I Þeir dr. Oddur Guðjónsson' varaformaður fjárhagsráðs og Haraldur Kröyer, sendiráðsric- ari, önnuðust samningana af fs lards háifu. Gjafir til mæðrastyrksnefndar. Stafkarl kr. 10, Mjólkurfélag Reykjavíkur og starfsfólk kr. 410, Halldór Arnórsson nýr skó- fatnaður, Andrés Andrésson klæðskeri ný föt, Mjóikursam- salan, starfsfóik, 176, Jón Sig- urðsson 25, Jón yngri 10, Jó- hanna Árnadóttir 75, þvottahús ið Laug 100, Ragnheiður Torfa- dóttir 100, borgarfógetaskrif- stofan 205. Almennar tryggíng- ar, starfsfólk 170, Einar Guð- mundsson stórkaupmaður 200, verzlunin Edinborg 550, Magn- ús Brynjólfsson 200, Einarsson & Zoega 200, verziunin Sæbjörg 100, tollstjóraskrifstofan 320, tryggingarstofnun ríkisins 465, Brynjólfsson & Kvaran 200, Reykjavíkur Apótek 500, Vél- smiðjan Fram 200, Eiríkur Orms son 50, starfsfólk hjá Eiríki Ormssyni 150, starfsfólk verk- siniöjunnar Fram 415, verk- smiöjan Vífilfeli 200, Þórður Sveinsson 8z Co. 200, Þórður Sveinsson, starfsfólk, 275, Bún- aðarbankinn 440, stafkarl 20, Vald.imar Þórðarson 200, starfs- fólk verksmiðjunnar Vífilfell 165, verzlunin O. Ellingsen h.f. 500, starfsfólk hjá O. Ellingsen \ 350, Guðný 25, Finna 10, Elding ' Trading & Co 500, P.X. 20, K. Andrésd. 10, Heildverzlunin Edda h.f. 200, Ludvig Storr & Co 190, Sigríður og Iierbert 100, Ólafur R. Björnsson 100, E. Br. 100, Gísli Guðmundsson 100, tryggingastofnun rikisins (sly.sa tryggingadeild) 155, Olíuverzl- unin Nafta 250, timburverzlun Árna Jónssonar 500, veiðarfæra verzlunin Geysir 500, Guðjón Guðlaugsson 50, Sigríður Brynj ólfsd. 30, D.G. 100, Þ.H. 50, N.N. 30, starfsfólk prentsmiðjunnar Gutenberg 795, Ó.G.K. 50. Auk þess hefir nefndinni borizt 240 jólapakkar frá stórkaupmönn- unum Marinó Jónssyni og Árna Jónssyni ásamt flóneli og fatn- aði. Kærra þakkir. Nefndin. Gjafir í ítalíusöínunina þriðjudag. 18. des. Hálfdán Bjarnason kr. 4000, Eggert Kristjánsson & Co 500, NN- 50, F. 50, frá ömmu gömlu 100. K.S. 100, J.Á. 300, S og G .500, Guðlaug og %GhÖmundur Jóhánnessóh 300, N.N. 100, Ql. Gíslason & Co 500, Steingrím- ur Magnússon 100, Verzl. B.H. Bjarnasonar 100, Skipafél. Fofd in 100, Liverpool 300, Jón Bergs- son 100, A- J. Bertelsen & Co, h.f., 100, Þórður Sveinsson & Co h.f. 500, verzl. .Gunnþórunn- ar Co 200, G. Helgason & Melsteð 100, OF. 500, S.F. 10QÖ, Sveinn Jónsson 50, prentsmiöj- an Edda 50, trésmiðjan Rauðará 50, Kassagerð Reykjavikur 200. Einnig hefir borizt talsvert af fatnaði. Gjafir til Vetrarhjálparinnar Starfsmenn áhaldahúss R- víkurbæjar kr. 740, Jón Briem 50, Skúli Gunnar Bjarnason 50, Mjólkursamsalan 2450, N.N. 530, A.J. og E.J. 100, G.Ó. 50, N.N. 100, Þóra Sigurðardóttir 30, starfs- fólk Þorláksson & Norðmann 330, Jónína Hannesdóttir 30, starfsfólk Þjóðliekhússins 230, N.N. 60, Theodóra Kristmunds- dóttir 50, G.J. 50, borgarlæknir og starfámenn hans 305, starfs- fólk Almennra trygginga 300, N.N. 100, Slökkvilið Reykjavík- ur 205, H. Toft 200 og fatnaður, N.N. 120, kennarar i Austurbæj- arskóla 260, Kexverksmiðjan Esja kex fyrir kr. 861 og Her- mann Guðbrandsson kartöflur og fatnaður, Gunnar Guðjóns- son og starfsfólk kr. 300, Kassa gerðin 200, starfsfólk Kassa- gerðarinnar 800, H.í. S. 250, Olíufélagið h.f. 250, Starfsfólk innflutn,- og gjaldeyrisnefnd- ar 200, Slippfélagið h.f. 500, N.N. 300, N.N. 20, starfsfólk skatt stofunnar 340, Geysir 500, starfs fóik raforkumálaskrifst. 390, skátasöfnun i Vesturbænum 12.522,55, Garðar Gíslason, heild verzl. fatnaður, Helgi Magnús- son & Co. 500, F 100, Eýjólfur Gíslason 100, starfsfólk Fiski- félags íslands 345, Sörlaskjól 9 10, starfsfólk Féiagsprentsmiðj unnar 150, þrjú systkini 50, S. og G. 500, J.Á. 150, Páll Þorsteins son 100, systkini 25, Andrés fatn aður, Haraldarbúð fatnaður, Starfsfólk Rafmagnsveitu Reykjavíkur 1100, X 20, verzl. Gimli fatnaður. Með kæru þakklæti. W/.WrAW.WA%%W.VAVW.mY.’A%W/.™VW ItilkynningI .J Að gefnu tilefni vill Félag íslenzkra stórkaupmanna í hér með vekja athygli almennings á, að meðlimir fé- í i I' V lagsins-hafa ekki heimild til að selja einstaklingum .* > í 5 vörur í heildsölu og er því tilgangslaust fyrir almenn- ■' •: :* :« ing að leiti, eftir vörum hjá heildverzlunum. í í í > Stjjórn Félays ísI. stórkampmanna I* í í .* % VW.VAV.VAV.W.V.%V,WAVV.V.V.V.V.VAW.VmV Údýru ryksugurnar . Phœnix Gloria kr. 704,00. Phœníx De Luxe kr. 895.00, ’ ] | eru loksins komnar. 1 > Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. — Tryggvagötu 23. i > <» <» <» ♦ ! 1 ! Landafundir og landkönnun! eftír LEONARD OUTHWAITE, er snilldarverk um ævintýri og ferðalög frá fyrstu tímum. BQKAÚTCÁFA PÁLMA H. JÓHSSONAR i J Húsmæðrakenuaraskóli íslands heldur MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ, sem byrjar um miðjan janúar n. k. — Upplýsingar í skólanum eða í síma 6145 næstu daga. — Helga Sigurðardóttir, skólastjóri. xnnannnnninnnninnnxniinninn annnnnnnnnnnnwinnnnnnnui Lítil sjósóki við Faxaflóa Sjósókn landróðrabáta, þeirra sem byrjaðir eru á linu, hefir að mestu legiö niðri undan- farna daga vegna illviðra og umhleypinga. Er nú nokkurn veginn útséö um, að ekki verð- ur mikið um róöra, fyrir ára- mót. Hins vegar eru allar líkur til, að róðrar byrji almennt snemma í næsta mánuði og er þar um að ræða mikla framför frá und- anförnum árum, þegar almennt hefir eklci veriö byrjað að róa fyrr en seint í janúar. Hefir þannig tapazt mikilsverður róðratími, sem oft hefir gefið verulegan liluta af afla vcrtíð- arinnar. Kanpið Timafm! Gólfteppi — Gólfdreglar Gólfteppafilt Höfum mjög fallegt úrval af gólfteppum og dreglum Axminster Al. - Einnig mjög gott teppafilt 135 cm.breitt GÓLFTEPPAGERÐIN, Barónsstíg — Skúlagötu. PÍ-PA-KÍ (Söngur lútunnar) Leikstjóri: Gunnar R. Hansen iÞýðand.i: Tómas Guðmundsson. ' Frumsýning annan jóladag kl. 8 | Frumsýningargestir vitji að- I göngumiða sirma á morgun, föstudag, kl. 4—7. Ekki hækkað aðgöngumiðaverð. Ath.: Áríðandi er að frum- á föstudag, annars verður þeim sýningargestir vitji miöa sinna ráðstafað. Flestar stærðir og litir. HOLLENSKUR VEOULUR grænn og rauöur, gulur, blár. DRENGJAJAKKAFÖT á 12—16 ára. GABERDINE, blátt, grátt, brúnt, drapp. BARNASOKKAR, BARNAHOSUR, K ARLM ANNASOKKAR með nylon. N YLON SOKKAR með svörtum saum. ÆÐARDÚNN, ÆÐARDÚNSSÆNGUR. NONNI Vesturgötu 12. — Sími 3570.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.