Tíminn - 20.12.1951, Blaðsíða 8
85. árgangur.
Reykjavík,
20. desember 1951.
289. blað.
Vinnuvetlingar með
tvöföldu slitþoli
Ríý ofni. sem gera vefnaíSarvöru vatns-
og rykheltla og mikSn endlngarhetri
Nýlega er fundin upp efnafræðileg aðferð til að auka veruleea
tlitþol vefnaðarvöru. og er hér á ferðinni nýjung, sem getur haft
mikla hagkvæma þýðingu fyrir atvinnulífið í landinu. Vinnu-
heimilið að Reykjalundi hefir þcgar gert tiiraunir mcð þessa
nýju framleiðslu varðandi vinnuvetiinga.
Ný skáldsaga eftir
séra Friðrik komin
Sjómannastofan
býður í jólafagnað
Sjómannastofan Tryggva-
götu 6 Reykjavík efnir til jóla-
fagnaðar á aðfangadag kl. 4
siðdegis, og er hann að sjálf-
sögðu helzt ætlaður innlendum
og erlendum sjómönnum, sem
hér verða staddir um jólin, en
eru einhleypir og eiga hér ekki
athvarf á *heimilum vina eða
kunningja. Þessa menn býður
sjómannastofan sérstaklega vel
komna á jólafagnað sinn.
Afvopnunamefndin
kosin í gær
Á allsherjarþinginu í gær var
kosin nefnd til að undirbúa til-
lögur og ráðstefnu um afvopn-
unarmál. í nefndinni eiga sæti
tólf lönd, hin sömu og eru í
öryggisráðinu og auk þess Kan-
ada. Nefndin á að hafa lokið
athugunum sínum og tillögum
fyrir 1. júní í sumar og leggja
þær þá fram fyrir Sameinuðu
þjóðirnar. Tillaga Rússa um að
banna nú þegar kjarnorkuvopn
var felld meö 44 atkv. gegn 5.
Samþykkt stofnnn
iðnaðarbanka
Frumvarp um iðnaðarbanka
var afgreitt sem lög frá Alþingi
í fyrrinótt. Samkvæmt lögun-
tnn eru stofnendur hans ein-
staklingar og ríki. Ríkið á að
leggja fram 3 milljónir í hluta-
fé en samtök iðnaðarmanna og
iðnrekenda 6 millj. Auk þess
eiga einstaklingar að leggja
fram fé. Bankinn gerir ráð fyrii
að afla sér veltufjár með því að
ávaxta sparifé að öðru leyti.
Það er annars þýzkur mað-
ur, sem er höfundurinn að þess
ari merku nýjung. Hefir hann
fundið upp efni til að gegn-
bleyta með vefnaðarvöru með
þeim árangri, sem fyrr greinir.
Ennfremur hefir hann fundið
upp annað efni til að gera vefn
að pannig úr garði,. að hann
brennur ekki. Bæði þessi efni
eru nú not jð í ríkum mæli víða
um Evrópu, ekki sizt í fatnað
og útbúnað hermanna.
Mjúkt og þjáit sem áður.
Þetta nýja efni, sem framleitt
er í Danmörk og flutt hingað
þaðan, nefnist tripplón. Er nú
verið að vinna að því að útbúa
20 þúsund pör af vinnuvetling-
um frá Reykjalundi. Halda þeir
öllum sínum fyrri eiginleikum.
þótt þessu efni sé bætt í þá og
eru jafn mjúkir og þjálir sem
áöur.
Vottorð frá sjómönnum.
Að undanförnu hefir vinnu-
heimilið að Reykjalundi látið
reyna þessa nýju vettlinga i
hinum ýmsu starfsgreinum hér
á landi. Hafa togarasjómenn
lagt framj vottorð um, að vett-
lingarnir endist helmingi leng-
ur við vinnu á þilfari en hinar
eldri gerðir. Smiðir hæla og
mjög þessum nýju vettlingum,
og segja þá heppilega til vinnu í
misjöfnu veðri, þar sem þeir
hrinda frá sér vatni. En vefnað-
ur, sem efni þetta er notað í,
hefir ennfremur þá eiginleika
að hrinda frá sér vatni og er
vatnshelt, þótt það vökni nokk-
uð, en auk þess rykhelt og ör-
uggt fyrir ágangi möls.
I.ítið eitt dýrari.
Vettlingar, sem gerðir eru úr
garði með þetta nýja undraefni,
verða 12—15% dýrari en venju-
legir vinnuvetlingar. Er mikill
sparnaður að notkun þeirra
engu að síður.
Síðar meir verður sjálfsagt
hafin framleiðsla á fleiri teg-
undum fatnaðar úr þessu efni,
t.d. leikföturji barna, algengum
I vinnufatnaði og jafnve,! spari-
j k’.æðnaði. Erlendis hafa mörg
I skipafélög látið setja þetta efni
í i rúmfatnað til að auka slitþol
. hans.
•Hamborg gefur íslandi
10 smálestir af eplum
Voírarhjáljiin fær eplin til íilhlutuuar
þcim, sem nii njóta hjálpar liennar
Borgarstjórn Hamborgar hefir gefið íslandi 10 smálestir
af eplum, og er sending þessi, sem hingað kom með Brúar-
fossi í fyrradag, hát$ á fimmta hundrað kassar.
Maður hverfur af vél-
bát á Reykjavíkurhöfn
Síðastliðinn laugavdag livarf Kjartan Guðmundsson, maður
íúmtega hálf-fimmtugur, heimilisfastur á ísafirði, af vélbátn-
um Hafborgu, þar sem hún lá við Ægisgarð í Reykjavík. Sást hann
um þrjúleytið liggjandi í rúmi, en var saknað nokkrum klukku-
tímum síðar.
Fékk að sofa í skipinu.
Kjartan hafð’i verið á Haf-
borgu á Grænlvndsmiðum í
þar eð lvann átti engan sama-
stað í iandi.
Siðan á laugardag hefir ekki
til Kjartans spurzt, og eru mikl
sumar, og eftir aí? skipið kom ar líkur til þess, að hann hafi
heim hafði hann, ásamt fleiri j drukknað í höfninni, þótt ekki
mönnum, fengið að sofa í því, | hafi lík hans fundizt.
Séra Friðrik Friðriksson er sá
íslenzkur æskulýðsleiðtogi, sem
skarað hefir svo greinilega fram
úr öllum, að fyrirmynd hans að
göfugu starfi í þágu íslenzkrar
og raunar einnig danskrar æsku
verður ævarandi leiðarljós
þeirra, sem vilja æskunni vel.
Séra Friðrik hefir haft var-
anleg áhrif til góðs á þúsund-
ir æskumanna í þessu landi og
allir sem honum hafa kynnzt,
eiga honum eitthvað að þakka.
Það er því mikill fengur að því,
að bókaútgáfan Lilja hefir gef-
ið út eina af hans fegurstu
skáldsögum, sem hann nefnir
Drengurinn frá Skern, og gefið
hér með íleirum tækifæri til að
kynnast nokkrum sjónarmiðum
þessa göfuga kennimanns.
Áður hefir sama bókaútgáfa
gefið út sögur hans Sölva og
Söguna af Hermundi Jarlssyni.
Hinir miklu rithöfundarhæfi-
lekiar séra Friðrlks hafa um of
fallið í skuggann, vegna þeirra
miklu ítaka, sem æskulýðsleið-
toginn séra Friðrik Friðriksson
á í þjóðinni. En hollari og betri
lestur en þessar bækur séra Frið
riks er vart hægt að hugsa sér,
jafnframt því, sem þær eru af-
burða skemmtilegar og við-
búrðaríkar, og skrifaðar á fag-
urri og þróttmikilli íslenzku.
Gjöf þessi er gefin í þakk-
lætisskyni fyrir margháttaða
hjálp, sem íslendingar hafa
veitt bágstöddum Þjóðverj-
um eftir ófriðarlokin.
Til vetrarhjálparinnar.
Ríkisstj órnin hefir nú ráð-
stað þessari góðu gjöf til göð
gerðarstarfsemi og vetrar-
njáíþar víðs vegar um land.
Úthlutun í Skáta-
heimilinu.
Hjá vetrarhjálpinni í
Reykjavík hefir blaðið feng-
ið þær upplýsingar, að hún
hafi'ákveðið að'úthluta epl-
unum í Skátaheimilinu við
Snorrabraut á sunnudaginn
kemur til þeirra, sem fengið
hafa aðstoð frá vetrarhjálp-
inni, og verður nánari tilhög
un úthlutunarinnar auglýst
síðar. Vetrarhjálpin vill þó
nú þegar minna fólk á það, að
það verður að koma með um
fcúðir utan um eplin, poka
eða tösku.
Fer bókasafn Þor-
steins M. Jónssonar
til Kennar askóla ns?
Meðal viðbótartillagna fjár-
veitinganefndar er heimild til
handa ríkisstj.órninni að verja
fé til að tryggja með samningi,
að hið mikla bókasafn Þorsteins
M. Jónssonar, skólastjóra á Ak-
ureyri verði eign Kennaraskóla
íslands', cnda verði á skilyrði
seljanda fallizt af ríkisstjórn-
inni.
Námskeið í hjálp í
viðlögnm í V.-Skaft.
Að undanförnu hefir Jón Odd
geir Jónsson, fulltrúi Slysa-
varnafélags íslands haldið nám
skeið í Vestur-Skaftafellssýslu.
Voru námskeiðin haldin á
Kirkjubæjarklaustri, Múlakoti
á Síðu og í Meðallandi og voru
öll námskeiðin vel sótt af ung-
um sem gömlum og mikill á-
hugi ríkjandi.
Lokunartími
sölubúða
Sölubúðir eru í dag opnar til
klukkan sjö, á morgun til kl.
sjö, á laugardaginn til tólf á
miðnætti, og á *aðfangadag,
mánudag, til klukkan tvö.
um
líf krists
Bókagerðin Lilja hefir á
undanförnum árum vakið á
sér athygli fyrir ,úð gefa út í
skemmtilegum útgáfum góð-
ar bækur er hafa varanlegt
gildi fyrir þá er þær lesa,
bækur tr'úarlegs eðlis, sem
fundið hafa leiðir út til
þeirra, sem að jafnaði hafa
ekki áhuga fyrir slíkum bók-
menntum. Nægir þar að
nefna bækur, eins og Kyrtil-
inn, Qui Vadis og Fabiolu.
Nú er komin út hjá þessari
sömu bókagerö skáldsaga,
sem líkleg er til að vekja
verðskuldaða athygli hér
sem annars staðar. Heitir
hún Með eigin augum og er
eftir sænska rithöfundinn og
kennimanninn Bo Gierts.
í þessari bók er lýst í skáld
söguformi, en þó á tratistan
og ábyggilegan hátt frá sam-
tíð Jesú Krists, lífi hans og
starfi meðal.mannanna. Höf-
undur bókarinnar hefir hlot-
ið verðskuldaða ’frægð og við
urkénningu fyrir þessa bók
og var hann nýlegá gerður
biskup í Gautaborg. Þórir
Kr. Þórðarson hefir þýtt bók-
ina á sérlega lipurt og fallegt
mál.
Nýtízku skó- og karlmanna-
fatabúð í Hafnarfirði
Kaupfélag Hafnfirðinga hefir nú í jólakauptíðinni opnað
myndarlega og fallega nýtízkubúð, þar sem eingöngu er
verzlað með skófaínað alls konar og karlmannafatnað.
Búð þessi er í byggingu
þeirri, þar sem Hótel Þröstur
áður var, og liggur því við
mesta umferðahornið í Hafn
arfirði.
1 Hin nýja búð Kaupfélags
Hafnfirðinga er talsvert
óvenjuleg að innréttingu.
Þar eru sterkir, en þó mildir
litir. Borð og hillur eru úr
dökkum tairkivið. Á gólfi
verzlunarinnar er komiö fyrir
fallegum sýningarskápum
upplýstum, en lokuðum, þar
sem fólk getur áttað sig á
hinum ýmsu skótegundum og
ákveðið sig í næði áður en
þaö kemur að búðarboröinu
til afgreiðslu.
i Er þetta fyrirkomulag í
skóverzlunum nokkuð al-
gengt viða erlendis, en hefir
ekki verið tekið hér upp með
þessu sniði, fyrr en Kaupfé-
lag Hafnfirðinga gerir það
nú.
Fyrirkomulag verzlunarinn
ar er þannig, að rúmgóðum
afgreiðslusal er skipt i
tvennt. Er annar hluti hans
einvörðungu skódeild, en
hinn fyrir karlmannafatnað.
Vei'ðarfæradeildin.
Þess má ennfremur geta,
að hin nýja og myndarlega
i veiðarfæradeild félagsins og
I sölubúð er í þessu sama húsi,
en sú deild var opnuð í nóvem
berbyrjun. Kaupfélagsstjór-
inn í Hafnarfirði er Ragnar
Pétursson.
Reykvíkingar til inn-
kaupa í Hafnarfi'rði.
Það er ánægjulegt fyrir
Hafnfirðinga að koma til jóla
innkaupanna í hina nýju og
sérlega vönduðu skófatnaðar
og karlmannafataverzlun
kaupfélagsins, þar sem eing-
göngu nytsamar jólagjafir
eru á boðstólum.
Það hefir einnig verið all-
,mikið um það, að Reykvíking
ar hafa lagt leið sína til Hafn
arfjarðar í þeim erindum að
gera innkaup í hinum
skemmtilegu og vönduðu sér-
verzlunum, er kaupfélagið er
nýbúið að opna þar.