Tíminn - 11.01.1952, Side 3

Tíminn - 11.01.1952, Side 3
8. blað. TIMINN, föstudaginn 11. janúar 1952. 3. ísiendingajpættir Tyrkja-Gudda Sjónleikur eftir séra JakoJs Jónsson Fréttabréf úr Mýrdal Dánarminning: María Magnúsdóttir Hvernig verður þessum sjón leik tekið? Hann fær þá erfiðu aðstöðu að koma á svið í Þjóð- I Veturinn leikhúsinu á eftir Gullna hlið- I I Mýrdal mun árið 1951 ræktarsambands Mýrdæla og verða að öllu samanlögðu tal Eyfellinga. í Vík var stofnað ið óhagstætt og undir meðal garðrækarfélag og sáð í um 2 hektara af nýbrotnu landi. frá áramótum Varð uppskeran allgóð. var samfeldur gjafatími. Á Sunnudaginn 28. október f.á. um, og bjuggu þar í 7 ár — en inu. Eg var að lesa Tyrkja- sumardaginn 1. var meiri Flutningar. lézt að heimili sínu, Krossi í fluttust að Krossi 1927, og hafa Guddu í annað sinn, en ég er snjór a jörð en dærni eru til Flutningar að oCT frá Mýr- Landeyjum, María Magnúsdótt búið þar síðan. Þau eignuðust ekki neinn sérlegur aðdáandi ir. Hún var af traustu og dug- | son, Ólaf að nafni, sem hjálpar skáldsagna né vissrar leikrita- miklu bændafólki í Rangárþingi nú með ágætum föður sínum, gerðar, þótt ég eins og fiestir komin. Var fædd 1875 að Ár- ( sem er mjög svo slitinn að kröft uðrir menn dáist að því, sem túnum á Rangárvöllum. Bær um, eftir erfiði og þunga dag- ekki verður komizt hjá að veita sá stendur á sléttum og fögrum' anna, því ekki bar hann skarð- aðdáun. Ég hlusta helzt aldrei á árbakka, en áin, straumþung og' an hlut írá borði um dugnað og útvarpssögurnar né útvarpsleik ákveðin, brunar þar fram með afköst meðan heilsan entist. — ritin. Reyndi það hváð eftir ann miklum þunga. — Ef til vill hefir þessi straum María stundaði vel öll sín að, en gafst gersamlega upp og störf, var reglusöm og formföst, þótti flest það, er ég heyrði af þungi elfinnar mótað dug og ’ bæði um dagleg störf og líka hin útvarpsleikritunum óþægilegt og skapgerð þessarar litlu stúlku' andlegu mál. — Hún gleymdi sumt verulega ljótt, og ýmislegt á hennar æskudögum, því vöggu ekki guði sínum. Hún virti óumdeilanlegur leirburður. gjöf hennar hygg ég að hafi kirkju og kristni, því hvað sem Þegar ég las Gullna hliðið, verið dugnaður í ölluih þeim leið önn dagsins, átti kirkjan áður en það var sett á svið, þórti störfum, sem hún tók á. Sem öndvegið — og það fram á síð- mér strax á því mikill glæsibra.g sagt, snúa ekki frá settu marki,1 ustu stund — því síðasta sunnu- ur og fór ekkert dult meö það. fremur en áin, þar til yfir lauk.' dagsmorguninn, sem hún lifði, Tæpast er þess að vænta, að María hafði lítið af móður J var hún að búa sig undir að annríkis klerkur, eins og séra sinni að segja, en ekkert af föð . ganga í kirkju — en þá hné hún Jakob Jónsson, rói til fulls á ur sínum, því hann lézt áður en örend niður, rétt áður en klukk- J borð við okkar ágæta, vinsæla um fjölda ára, auk þess allt dalnum fór fram eins og áð- að þriggja feta íshella í jörð. ur eingöngu með bifreiðum. Annan sumardag brá til þýð- Var samgöngum með þeim viðris og var veðurátt þaðan haldið uppi allt árið að und- í frá blíð og frostlaus. Tók anskildum einum mánuði síð snjó af jörð hægt, svo ekki ari hluta vetrar. Síðastliðið hlaust tjón af bráðri leysingu. vor, þegar klaka var að leysa Gróður lifnaði seint vegna úr jörð voru flutningarnir hins mikla jarðklaka, svo mjög erviðir og kostnaðarsam gefa varð búpeningi í lengsta ir. lagi fram eftir sumri. Jarð-| Leggjast flutningarnir nú yrkja hófst mjög seint. í mat með mjög vaxandi þunga á jurtagarða varð ekki sáð fyrr almenning, þar sem allur en eftir 20. maí og allt til reksturskostnaður bifreið- júni byrjunar. Sláttur hófst anna hefir vaxið gífurlega á í síðasta lagi. Grasspretta á árinu, einkum hafa þessir lið vel ræktuðu landi varð góð, ir hækkað mjög: benzín, en nokkurt tjón varð á tún- brennsluolíur, hjólbarðar og um vegna kals. Útengi spratt allir varahlutir. vel víðast hvar en þó nokk- 1 uð misjafnt. Nýting heyjanna Kaupmannsverzlun hún fæddist. Af þessu leiddi, að. um var hringt til helgra tíða, og snjalla þjóðskáld,Davíð Stef- (varg j þetra lagi. Heybirgðir breytt í samvinnu- hún varð að alast upp hjá vandalausu fóiki — en það skal tekið fram, að hún lenti hjá góðu fólki, og góðum nágrönn- um, sem réttu henni oft holla hönd. — Hélzt traust vinátta hjá henni við þetta fólk meðan dag ar entust. — María fluttist frá Ártúnum að Þórunúpi, í Hvolhreppi, og var þar vinnukona í mörg ár, og þennan dag. — j ánsson, en töluverða hneigð í haust munu yfirleitt hafa verzlun. María var gestrisin og gjaf- hef ég til þess, að telja líkiegt, j verið í meðallagi, því gömulj f byrjun ársins 1951 hætti mild, bæði við gesti og gang-! að leikritið um Guðrúnu Símon- (hey voru mjög lítil eftir hið verzlun Halldórs Jónssonar i andi. Og svo barngóð að af bar, j ardóttur (Tyrkja-Guddu) verói harða vor. Haustið var mjög Vík enda sóttu þau eftir gjöfum á sínum tíma talið með rnerk- hennar og góðvild. — Og viljum | ustu leikritum í islenzkri leik- verzlunarrekstri. Var úrkomu- og vindasamt, eink- hún önnur aðalverzlunin í um októbermánuður. Hins Vestur-Skaftafellssýslu, stofn síðan lausakona, eins og það ar í heild. var orðað á þeim árum. Þá stund aði hún saumaskap á ýmsum bæjum, og var eftirsótt, því hún átti haga hönd, og var rösk og afkastamikil, að hverju sem hún gekk. Árið 1919 giftist hún eftirlif- andi manni sínum, Sigurði Ól- afssyni, frá Dufþekju í Hval- hreppi. Byrjuðu þau búskap í Miðeyjarhólmi á Hólmabæjun- við nágrannar hennar, sem höf j ritagerð. Efnið er stórbrotiö og vegar mild og góð tíð í nóv- sett skömmu fyrir síðustu um átt börnin okkar bæði við j getur hagur andi smíðaö margt J ember. Með desember tók að aldamót af Halldóri Jónssyni úr því. Guðrún Símonardóttir • snjóa og frjósa, lögðust þá umboðsmanni í Suður-Vík og fær í leikritinu verulega upp- ísalög á jörð og tók að mestu rekin af honum fram undir reisn. Hún verður okkur miklu j af haga. Leysingu gerði um 1920, en þá tóku við synir skiljanlegri en áður og nýtur. miðjan mánuðinn svo að ís hans Jón og Ólafur við. Eftil’ bæjarvegg og í bæ þessara hjóna, þakka þeim af alúð fyrir öll góð hót í þeirra garð, og okk María fór með prýði, hún gisti þennan stað nær fjórðung ald- ar. Og ef til vill hefir hún end- að hér gönguna með þessi orð skáldsins í huga: í kirkju þína kenn þú mér, að koma Drottinn, sem mér ber. Svo hvert sinn, er ég héðan fer, ég handgengnari verði þér. Guðni Gíslason. Guðrún Á. Símonar farin til Englands Jf 19. des. 1951: „Þar sem aug- ljóst er, að hér í Húsavík verð | ur stórfellt atvinnuleysi og þrengingar meöal almennings vetur ef hraðfrystihús Fisk- Ungfrú Guðrún Á. Simon- . iðjusamlags Húsavíkur fær ar, söngkona, fór héðan í ekki starfað sökum skorts á gærdag með „Gullfaxa,“ til hráefni, Þá skorar fundur í Prestvíkur. — í vetur hyggst Verkamannafélagi Húsavíkur samúðar okkar betur. Tvískipt- jog snjó tók að mestu upp. En föt Ólafs 1934 hefir Jón Hall- ingin í sál þessarar stórlyndu nú fyrir og um jólin byrjaði dórsson einn veitt verzlun- og tápmiklu konu verður mjögjað snjóa á ný. Er nú allmikill inni forstöðu. Verzlun Hall- skiljanleg. Hún elskar eigin- snjór á jörð og jarðbönn dórs Jónssonar naut ætíð mann sinn, Eyjólf Sölmundar- son, af lrita og hjartans ein- lægni. Á neyðarstundinni hróp- ar hún í himininn á miskunn með öllu. trausts og virðingar, bæði inn anhéraðs og utan. Jón býr nú búi sínu í SuÖur-Vík. Vörubirgðir og bifreiðar verzlunar Halldórs Jónssonar Afkoman. Afkoma almennings mun og hjálp, eins og hinir, sem rænjnú allmiklu lakari en undan- ingjarnir voru að klófesta,! farin ár. Kemur þar margt til. keypti nýtt verzlunarfyrir- kvelja, svívirða og myrða. EnjFyrst það að bændur þurftu tæki, Verzlunarfélag Vestur- þar var, eins og svo oft áður í' að kaupa óvenjumikinn fóður skaftfellinga. Er það sam- eymdarsögu mannkynsins „harð (bæti handa búfénaði, sök- J vinnuverzlun. Formaður fé- læst hvert hlið“, hún varð að um hins kalda vors og langa lagsstjórnar er Björn Runólfs tæma niðurlægingar- og þján- ir.gabikarinn. Efinn, hreinskiln in og víkingslundin heimtar sitt, hvert út af fyrir sig, móður- hjartað einnig, og sál konunn- ar verður ægilegur orustuvöll- gjafatíma. Einnig áburðar-' SOn, hreppstjóri í Holti á kaup í mestalagi vegna hins siðu, en framkvæmdarstjóri slæma útlits með grassprettu. J er Ragnar Jónsson frá Hellu. Lömb urðu með rýrara nefir félagiö tekið á leigu móti, en orsök þess var J verzlunarhús Halldórsverzl- hversu beitilönd spruttu seint Unar og rekur verzlun sína ur. Hún er misskilin, tortryggð ’og illa. Mæðiveikin breiddist þar. og rægð. Það, sem henm er helg J enn út og gerði talsverðan ur dómur, telur sá heimur, sem usla í fénaði bænda og van- hún dveljast á Englandi, fyrst haldinn 19. des^. 1951, á stjórn gkilur né veit> ve^ j_ ; höUi af þeim mikil. Kartöflur um sinn i Lundúnum, síðan Alþýðusambands Islands, að í Suður-Wales og máske víð- ' hlutast til um að hingað ar.__ | komi togarar til að leggja upp Auk þess sem Guðrún hefir .afla í vetur. sungið opinberlega hér í' Ennfremur skorar fundur- bænum, hefir hún og i vetur.inn á þingmann kjördæmis- látið til sín heyra á Akureyri,; ins> a^ leggja þessu máli allt í Húsavík, Vestmannaeyjum, Það lið, sem honum e.r unnt-“ þötrTuðs'maðurinm séra^Kaíl Hafnarfirði og á fleiri stöð- 1 1 um á landinu. Þá hefir hún Atvinna. í kauptúninu í Vík hefir at mynd fjandans og heiðindóms. spruttu víðast vel, en í mest- vinna verið með svipuðum hætti og undanfarin ár. Meiri hluti þorpsbúa hefir at Það sem er henni heilagt sakra um hluta Mýrdalsins stór- menti veröur í augum hinna J spilltist uppskeran af völd- tortryggnu aðeins fordæðuhátt um kartöflumyglu og geró-' vinnu við verzlun og flutn- ur. Á hana var lagður pungur nýttist sums staðar. Gulrófna inga. Hjá Kaupfélagi Skaft- kross, og hún bar hann alla tíð rækt var með minna móti. | fellinga vinna t. d. um 30 fast í annan stað var vöruverð jr starfsmenn og konur, við nú óhagstæðara en undan j ýmiskonar störf.Nokkrir hafa yfir sumartímann að nokkru leyti ein og óstudd, Harðfenni og liörku ; hjarn víða á Héraði ennfremur, sungið i útvarp- inu. Söngdómar hafa verið á einn og sama veg, hinir beztu og sumir söngdómarar þeir er um Guðrúnu hafa skrifað, bæði hér í bænum og viðar á landinu, telja hana beztu og fremstu söngkonuna, sem til | Veöratta hefir veriö mjög fuiia i sái Guðrúnar Simonar- þessa e n omi íam me sformasöm að undanförnu. S. dóttur. Ég vil gjarnan segja það þj oðmm. 1 ' grímur Pétursson, yrði hennar' farin ár. Kom gengisfellingin : atvinnu Jstoð og stytta og umburðarlynd ,og bátagjaldeyrisálagið nújvig végagerö, brúarsmíðar og ur og elskulegur lífsförunautur. með fullum þunga á vöruverð Símavinnu. Ennfremur fara Frá fréttaritara Tímans á Eiðum. Fróðlegt verður nú að vita, ið samfara mikilli hækkun í hvaða dóm leikritið, Tyrkja- j framleiðlslulöndum aðkeyptu Gudda fær hjá almenningi, en ] varanna. Hinsvegar voru vöru skyldi nokkuð þurfa að vera því kaup almennings með mesta til fyrirstöðu, að höfundurinu J móti, þar sem nú fyrst um hafi einmitt hitt á rétta þráð- | inn til skýringar hinu dular- Veörátta hefir verið mjög fulla í sál Guðrúnar Símonar- mörg ár var hægt að bæta úr tilfinnanlegum skorti á ýms- um varningi. Allt þetta hefir nú þrengt nokkrir til útvers yfir vertíð- ina. Heilsufar má télja að hafi yerið allgott í Mýrdal á árinu 1951. Mannlát fá. Aukin bjratsýni. Það má til nýlundu telja að á þessu ári hafa engir bænd- Húsvíkingar vilja fá togarafisk til vinnslu Eftirfarandi tillaga var samþykkt einróma á fundi Verkamannafélags Húsavíkur 1. laugardag gerði hér suð-’strax, áður en sjónleikur þessi 'mjög að kaupgetu almenn-jur þrUgðið búi og flutt úr austan og síðan suðvestan verður settur á svið, hvaða dóm ings: Þarf nú margur að sveitinni. Og þrátt fyrir rok. Skaðar urðu þó engir að sem dómur ininn kann þá að gæta ítrustu varfærni í fjár- margt andstætt og ervitt er kalla hér á Úthéraði. ísalög fá með leikritinu, að ég tel mik- J málum ef vel á að fara. eru geysimikil í héraðinu og ið í það spunnið, hlakka til að snjór runninn í hörkuhjarn sjá það vel leikið og spái því Framkvæmdir. víðast hvar. Nokkrir hagar i virðulegum sess á komandi tím- eru en notast illa sökum veðra um. hamsins. Bændur eru allvel heyjaðir og greiðfært er um sveitir og Fagradal. Síðast- liðna tvo daga hefir verið hér norðaustan stormur með ofsa byljum og snjókomu. Pétur Sigurðssou. Auglýsið í Tlmanam Allmiklar framkvæmdir í húsabótum og jarðræktar- framkvæmdum urðu á árinu. Einnig voru keyptar nokkrar heimilisdráttarvélar. Einn nýr landbúnaðarjeppi kom í Mýrdal á árinu. Hafinn var skurðgröftúr á vegum jarð- þó mikill áhugi fyrir að auka jarðræktina og stækka búin til þess að geta mætt sívax- andi kröfum og þörfum. Hjálp ar það og bjartsýni manna, að menn finna nú, að ráða- menn þjóðarinnar sýna nú aukinn skilning á þörfum landbúnaðarins, með því að veita auknu fjármagni til efl (Framhald & 6. síðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.