Tíminn - 11.01.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.01.1952, Blaðsíða 5
S. blað. TÍMINN, föstuðag-imi 11. janúar 1952. 5. Fösttui. 11. jjmt. Lánsfjárkreppan * í blöðum kommúnista sést nú ekki annað orð’ oftar en lánsfjárskorturinn. Lánsfj ár- skorturinn er orsök alls ilis, sem miður fer hér á landi, þeg ar Þjóðviljinn segir frá, og vitanlega stafar hann því frá Máfshallhj álpinni og íhlutun Bandaríkjanna. Þar sjá nú Þjóðviljamenn uppsprettu alls ills, eins og menn sáu hana áður hjá kölska eða a. m. k. þeir, sem á hann trúðu. Sannleikurinn er hinsveg- ar sá, að lánsfjárskorturinn stafar af allt öðrum ástæð- um. Hann rekur hvorki 'ræt- ur til Bandaríkjanna eða Rússlands, þótt þessi ríki séu nú á víxl talin hafa flest mis jafnt á syndaregistri sínu. Lánsfjárkreppan er sprottinn af innlendum ástæðum ein- göngu. Hún er afleiöing þess ástands, er ríkt hefir í pen- ingamálum þjóðarinnar und- anfarin áratug og ennþá er ríkjandi. Þetta ástand hefir þjóðin sjálf og forráðamenn hennar á ýmsum sviðum skapað. Það er vitanlega fuilkom ERLENT YFIRLIT: Sigrar Taft Eisenhower? Eins og sakir standa er ialið íujöí* tvísýnt, hvor sigrar í jarófkosniiigumim Nú í vikunni birti Eisenhow- er hersliöfðingi yfirlýsingu, er talin er mcrki þess, að hann ætli sér að Verða frambjóðandi republikana : í forsetakosning- unum, er frám fara í Bandaríkj unum í haust. Lodge öldunga- deildarmaður, sem er formaður nefndar þeirrar, er vinnur að framboði Eisenhowers, hafði til kynnt, að hann myndi stinga upp á Eisenhower sem forseta- efni við prófkjör, sem fer fram í New Hampshire í marzmánuði, en það er fýrsta slíka prófkjör- ið, sem fram fer í Bandaríkjun- um að þessu sinni. Til þess að uppástungg, Lodge væri tekin til greina, þurfti jafnframt að liggja fyrir yfirlýsing frá Eis- enhower þess efnis, að hann gæfi kost á sér. Yfirlýsingin, er Eisenhower gaf, var á þá leið, að hann myndi ekki skorast undan aö vera i framboði fyrir republikana,- ef honum væri sýndur sá trúnaður, en hins veg ar myndi hann ekki segja af sér yfirherstjórninni hjá At- lantshafsbándalaginu til þess að taka þátt í baráttunni við próf- kjörin. Liðsmenn hans verða m. ö.o. aö hafa allan veg og vanda af þeirri baráttu. Yfirlýsing Eisenhowers er ekki nægileg til þess, að hann geti skoðast formlegur fram- in endaleysa að hægt sé að bjóðandi við prófkjörin og verð ráða fram úr lánsf járkreppu' ur hann að senda sérstaka fram meö síaukinni seðlaútgáfu,! ð°Ssyjfirly§n?u hl Þess að verða ems og Þjoðviljmn heldur i angreindri yfirlýsingu þykir fram. Slíkt yrði aðeins til: ag hann muni gera það. að knýja fram aukna verð- Annars hefir það komið fyrir, bólgu. Úr lánsfjárkreppu að maður hafi verið tilnefndur verður ekki bætt nema með. frambjóðandi, þótt hann hafi aukinni sparifjársöfnun.unz eicin tekið þátt í prófkjörunum. það jafnvægi hefir komizt á,!slíkt eetur átt sér stað- ef eng‘ að sparif járinneignin ___^ á flokksþinginu, er end- geta tekið þátt í prófkjöri hlut- aðeigandi flokks, en þá getur hann ekki tekið þátt í prófkjöri flokks síns. Slíkt er þó óalgengt, nema um sérstaklega harða persónulega viðureign sé að ræða. Á sarna hátt geta óháðir kjósendur skipað sér þar í flokk, sem þeir helzt vilja. í nokkrum fylkjum eru regl- ur um prófkjörin ekki alveg eins og hér er sagt. Svigrúm kjósenda til að rokka á milli flokka við prófkjörin er þar nokkru minna. Aðalbaráttan milli Tafts og Eisenhowers. Fjórir menn hafa nú gefið kost á sér sem forsetaefni repu blikana. Eru það þeir Taft öld ungadeildarmaður, Warren rík- isstjóri, Stassen háskólarektor og Eisenhower. Ekki þykir lík- legt að Warren fái fulltrúa ■ kjörna að ráði, nema í Kali- forníu, og Stassen ekki nema í Minnesota. Að- TAFT Margir republikanir telja, að lítill munur sé á stefnu Tru- mans og Eisenhowers og of lít- il breyting hljótist því af for- setaskiptunum, ef Eisenhower verður forseti. Republikanir hafi tapað undanförnum kosn- ingum vegna þess, að oflítill munur hafi þótt á stefnu þeirra og demokrata. Sigurvænlegast samvmnu- útgerðarfélaga (Framhald af 4. síðu) Þetta stingur mjög í stúf við það, sem á sér stað í hluta félögum. Hlutabréí, sem skila miklum arði, hækka yfirleitt í verði, en þau, sem skila litl- um sem engum arði eða tapa, lækka yfirleitt í verði. í sam vinnufélaginu er aftur á móti fariö með fjármagnið eftir á- kveðnum reglum, sem að framan er lýst. Þar er því slegiö föstu, að inneign fé- lagsmanna er alltaf sú skráða peningaupphæð, sem hann hefir lagt inn og ákveðnir há- marksvextir eru greiddir af henni. Að sjálfsögðu miðuðu sam- vinnuútgefðarfélögin skipu- lag sitt við þetta samvinnu- einkenni, þegar þau verða stofnuð. ________ sé að marka sem frábreyttasta aloarattan við proíkjoim gtefnu og því sé Taft heppiiegri frambjóðandi. Fjármagnið bundið í byggðarlögunum. ! Inneign útborguð eftir ákveðnum reglum. Enn eru tvö þýðingarmikii atriði í samvinnulögunum, sem rétt er að minnast á í sam bandi við stofnun og starf- rækslu samvinnuútgerðarfé- laga, enda þótt þau verði ekki Fylgismenn Tafts hata hafið . þli^“u f aö^uTkosningum íkölluð samvinnueinkenni. barattuna fynr utnefnmgu|og haf. þeir reynzt óheppnir i Annað er að fjármagnið, sem kans fyriE ð, valinu. Tími sé til þess kominn ; lagt er í samvinnufélög, er hefir orðið miklu b f, a<=að láta þessa menn ekki ráða'bundið í byggðarlögunum, en flokkssamtökin víðast hvar með,lengur'. _ . . _ J hltt’ að stofnsjoðseign felags- sér og fjármagn skortir haanj ^leg l að kemUf tU tU Útb°rg“ ekki, því að margir auðmenn ’fetassens eru taUn ukleg U1 að verður milli Tafts og Eisenhow ers. Eins og nú standa sakir, eru úrslit þeirrar baráttu talin mjög tvísýn. Flestir þeirra, sem eindregn- ast styðja Eisenhower, hafa ráð ið valinu á forsetaefnum rebu- hlutgengur vlS Þau. Eltir franr- kappsamlega. heflr öflugt fylgi i mi8,eet»r->”~“ “ ™ ’ »“ fm ríkjunum og þykir líklegt að; íylgl’ er hen. lnuni . ,etð hann fái alla eða flestalla full- annars að llkindum falllð a Els‘ . in þeirra, sem buðu sig fram við .... .. . „ . prófkjörin, fær nægan meiri- bonkunum geti fullnægt hluta lánaeftirspurninni. Láns-1 aniega velur forsetaefnið og fjárkreppan,sem þjóðin býr samkomulag verður um nýjan nú við, stafar af því, að mann. sparif jársöfnunin hrekkur ] hvergi nærri til þess að full, Tilhögun prófkjöranna. nægja lánaeftirspurninni. Eins og nú er ástatt í repu- J blikanaflokknum, er talið óhjá- Á undanförnum árum hefir , kvæmilegt fyrir Eisenhower að því síður en svo verið að, taka þátt í prófkjörunum, ef heilsa, að sparifjársöfnun ’ hann ætlar að hljóta tilnefn- háfi verið sérstaklega eftir- j ingu. Að öðrum kosti þykir nokk sóknarverð. Vegna síhækk- urn veginn víst, að Taft öld- andi kaupgjalds og verðlags ungadeildarmabur . muni ,fa , » . J . ,,, . ... svo marga fylgismenn sina hafa Pehmgarmr alltaf verm, kosna, að hann verði viss með sö falla i verði. Tjndir slík- um kringumstæðum er ekki álitlegt aö eiga mikið sparifé. Hinsvegar er það gróðavæn- legt að eiga miklar fasteignir, vélar, skip o.s.frv. Menn hafa því sótzt eftir að koma pening um sínum í fastar eignir. Þetta hefir svo aukið láns- fjáreftirspurnina langt úr hófi fram. Niðurstaöan er sú, að sparifjársöfnunin hefir orðið óeðlilega lítil og lána- lánaeftirspurnin óeðlilega mikil. Þetta og þetta eingöngu er orsök hinnar margumtöluðu lánsfjárkreppu. Til þess að ráða niðurlög- um þessarar kreppu er ekki nema eitt ráð. Það er að vinna að aukinni sparifjársöfnun. Vænlegasta ráðið til að auka sparifjársöfnunina er að treysta verðgildi pening- anna. Eins og nú er ástatt, er vafasamt að það takist. Til þess þarf að festa bæði verð- lag og kaupgjald. Slíkt væri vissulega öllum til bóta og myndi t. d. verða öruggasta úrræðið til að tryggja næga at vinnu en nokkuð annað. Hitt er hinsvegar vafasamt, að stéttirnar sjái þetta. Það ríkir a. m. k. um það fullkomin ó- vissa. Meöan svo er, svífur meirihluta á' flokksþinginu. Prófkjörin fara þannig fram, að kosnir eru fulltrúar, sem mæta á flokksþinginu, er end- anlega velur forsetaefnið. Full- trúaefnin lýsa því oftast yfir fyrirfram, hvaða forsetaefni þau ætla að fylgja og eru kos- in eftir því. Áður en prófkjör- in héfjast geta kjósendur skráð sig sem fylgismenn hvaða flokks, sem er, og taka þeir síð- an þátt í prófkjöri þess flokks. Slíráning þes3i og prófkjörið fer fram undir opinberu eftir- liti. Það kemur fyrir, að demo- krati láti skrá sig sem repu- blikana eða öfugt til þess að trúana þaðan. Svipað gildir um suðurríkin. Talið er liklegt, að hann eigi nú alltaf um 400 full- trúa vísa, en alls verða um 1200 fulltrúar á flokksþinginu. í mörgum fylkjum öðrum er hann talinn hafa mjög vænlegar sig- urhorfur. Fylgi Tafts hefir mjög aukizt í seinni tíð. Öllum kemur sam- an um, að Eisenhower hafi mun meira fylgi meðal almennings, en hins vegar séu orðin áhöld um fylgi þeirra meðal ákveð- inna flokksmanna. Sigur Eis- enhowers sé því mjög vafasam- ur, nema mjög mikið af óháðum kjósendum taki þátt í prófkjör unum hjá republikönum. Fylgi Ttafts. Það hefir m.a. komið á óvart, að margir þeirra, sem studdu Dewey seinast á móti Taft, styðja nú Taft, þrátt fyrir þaö, uð Dewey er eindregin stuðn- ingsmaöur Eisenhowers. Ástæð- urnar til þess, að fylgi Tafts hef ir aukizt, eru m.a. þessar: Skattahneykslin hafa dregið úr fylgi demokrata, a.m.k. i bili, og margir republikanir telja því góðar vonir um sigur í forsetakosningunum, þótt íram bjóðandinn sé ekki persónu- lega vinsæll. Undir þeim kring- umstæðum, að sigurinn sé viss, vilja þeir heldur Taft en Eisen hov/er. enhower. Þá halda liðsmenn Tafts því fram, að það sé ekki æskilegt að gera hershöfðingja að for- seta. (Framhald á 6. slðu) Raddir nábúaana Kommúnistastjórn Norður Kóreu hefir sótt um inn- göngu i S. Þ. Um þetta segir . i Alþýðublaðið í forustugrein í gær: „Nú berst sú frétt, að Norð- ur-Kórea hafi sótt um inn- göngu í bandalag hinna sam- einuðu þjóða, þar eð Noröur- unar aðeins 1) við andlát félagsmanns, 2) við burtflutning hans af félagssvæðinu. 3) við gjaldþrot hans, 4) verði hann fátækra- styrksþurfi. Bæði þessi ákvæði miða að þvi að fyrirbyggja spákaup- mennsku og brask með fjár- magn félagsins, skapa jafn- vægi i rekstri þess og tryggja að fjármagnið sé ekki flutt úr byggðarlaginu enda þótt illa gangi. Mundu samvinnuút- gerðarfélögin að sjálfsögðu sniða starfsemi sína eftir þessum sem öðrum ákvæöum samvinnulaganna. Niðurstöður í stuttu máli. Niðurstöðurnar um vís- allt í lausu lofti varðandi gildi peninganna. Það liggur því ljóst fyrir, að sérstakar ráðstafanir þarf að gera til þess að glæða sparifjársöfnunina. Fyrir Alþingi liggur nú frv. frá Karli Kristjánssyni, sem gengur nokkuð í þessa átt. Aðalefni þess er að gera sparifé skattfrjálst, ef það er fest tiltekinn tíma í láns stofnunum eða um sex mán uði. Hér er vissulega ekki langt gengið í kröfum fyrir sparifjáreigendur, þegar miðað er við marga aðra, og vissulega er þetta ónógt til þess að rétta hlut þeirra. Eigi að síður er þetta til bóta og yrði áreiðanlega til að stuðla að aukinni spari- fjársöfnun. Það verður að treysta því, að Alþingi láti ekki þetta frv. daga uppi. Það er spor í rétta átt. Stórum meira þarf þó að gera til að glæða sparifjár- söfnunina. Forráðamenn þjóðfélagsins og stéttarsam- takanna verða að láta sér skiljast,að fjármálalífið verð- ur eklci heilbrigt og lánsfjár- kreppan verður ekki leyst, fyrr en búið er að tryggja nægilega sparifjársöfnun. Kóreumenn st-yðji af alhug til bendingu þá, sem samvinnu- gang og nieginreglur þess. Seg; félögin gefa um skipulag ist kommúnistastjórn Norður- j samvinnuútgerðarfélaga, eru því í stuttu máli þær, að (1) félögin eigi að vera opin öll- um á sama hátt og byggingar samvínnufélögin en deildirn ar að fara með sín sérmál; (2) atkvæðisréttur eigi að vera jafn, en þó bera að á- kveða hvar hver aðili eigi að • fara með atkvæði sitt og hversu mikil áhrif hver fé- lagsheild eigi að hafa á aðra; (3) tekjuafgangi eigi að út- hluta til félagsmanna eftir þátttöku í öflun verðmæta félagsins, þ. e til vinnunnar; (4) ákveðna leigu eigi að greiða eftir fjármagnið; (5) stofnsjóðseign sé bundin í fó laginu nema sérstök atvik komi til; (6) óskiptanlegir sameignarsjóðir séu bundnir á félagssvæðinu í viðkomandi starfsgrein, ef félagið hættir störfum, svo að hugsjónai- menn, sem síðar vilja feta í fótspor brautryðjendanna, þurfi ekki að byrja að byggja frá grunni að nýju, þar sem reynt hefir verið að ryðja brautina áður. í síðustu grein í þessum greinarflokki mun rætt um starfshætti samvinnuútgerð- arfélaga. Kóreu vera reiöubúin til sam- | vinnu við öll þátttökuríki bandalags hinna sameinuðu þjóða og að hlíta þeim megin- reglum, sem það byggir á! Vissulega virðist naumast unnt að ganga öllu lengra en þetta í blekkingum og ósvifni. Norður-Kórea hefir í átján mánuði háð styrjöld við banda lag hinna sameinuðu þjóða, eft ir að flest öflugustu þátttöku- ríki þess skárust í leikinn, er Norður-Kórea réðist á Suður- Kóreu. Kommúnistastjórn Norður-Kóreu hefir virt að vettugi öll fyrirmæli banda- lags hinna sameinuðu þjóða, og nú lítur helzt út fyrir, að hún, með Kínverja og Rússa að bakhjarli, ætli sér að láta samningana um vopnahlé í ’ Panmunjom fara út um þúfur. En sjálfri finnst henni hún starfa svo dyggilega í anda til- gangs bandalags hinna sam- einuðu þjóða, að hún hljóti að verða aufúsugestur í raðir þess!“ Menn eru orðnir ýmsu van- ir af kommúnistum, segir Al- þýöublaðið að lokum. Margir héldu þó að, „friðarhreyfing“ þeirra væri met í ósvífninni, en nú hafa þeir sett annaö meira með umræddri upp- tökubeiöni Norður-Kóreu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.