Tíminn - 31.01.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 31.01.1952, Blaðsíða 6
--sswrp TÍMINN, fimmtudaginn 31. janúar 1952. blað. La Traviata Hin heimsfræga ópera eftir | Verdi. Svnd kl. 9. Dansa drottningin j Amerisk dansa- og söngva- mynd. Adela Jergern Manulyn Monsen Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BIO ííersveit útlaganna ] (Rogues Regiment) Mjög spennandi og ævintýra = leg ný amerisk mynd, er fjall | ar um lífið í útlendingaher- ? sveit Frakka í Indó-Kína, og | fyrrverandi nazistaleiðtoga ] ^ Aðalhlutverk: Dick Powell, Marta Toren, Vincent Price, Stephen McNally. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Austurbæjarbíó Gesturinn = 5 1 (Guest in the House) § I . I i Ákaflega spennandi, amer- | i ísk kvikmynd, gerð eftir sam ] 1 nefndu leikriti, eftir Hagar | | Wilde og Dale Eunson. Anne Baxter Ralph Bellamy ]_______Sýnd kl. 9.___ j I Gög og Gokkv í | iangelsi | Hin sprenghlgilega og spenn | | andi gamanmynd með | Gög og Gokke. ]_______Sýnd kl. 5^__ | TÖFRASÝNING TRUXA kl. 7. i Raforkan TJARNARBÍO Ævintýri Hoffmanns (The Tales of Hoffmann) = ~ B BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐl - Orustuflugsveitin \ (Fighter Squadron) S Mjög spennandi ný amerísk i kvikmynd í eðlilegum litum 1 um ameríska orustuflugsveit, | sem barðist í Evrópu í heims ] styrjöldinni. Aðalhlutverk: | Edmond O’Brien, Robert Stack. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Við viljum eignast 'i barn Vegna mikillar eftirspurnar f verður myndin sýnd nokkur ] skipti enn kl. 7 og 9. Sýnd kl. 9. lilississipp i 1 Bráðskemmtileg amerísk kvik 1 mynd með Bing Crosby. s Sýn dkl. 5 og 7. 1 glœpaviðjum (Undertown) Afar spennandi og viðburða f rík ný amerísk mynd. Scott Brady, John Russell, Dorothy Hart. | Bönnuð innan 16 ára- Sýnd kl. 5. ÍGAMLA BÍÓ Apache-virkið (Fort Apache) | Spennandi og skemmtileg f amerísk stórmynd. Aðalhl.: John Wayne, Henry Fonda, Victor McLaglen, | ásamt Shirley Temple og John Agar. Bönnuð inan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Framhald af 4. síðu.) ir sitja m.eð héraðslæknir Laugarás-læknishéraðs, væru strax tilbúnir að taka á sig þær auknu skyldur er af minnkun héraðsins leiðir. — Vill ekki T. E. spyrja sína sveitunga og aðra, sem þetta kemur við, um þetta atriði. Það er alltaf hægt að tala um sparnað, og vissulega má margt spara, en vandinn er, eins og áður er tekið fram, að benda á hinar réttu leiðir. Hvort þær eru það, sem T. E. bendir á í grein sinni, tel ég mikinn vafa; það, að hætta við þær framkvæmdir, sem ekki er hægt á móti að mæla að eru til þess aö bæta lífs- afkomu fólksins, sem í upp- sveitum Árnessýslu býr, og sem ég vil fullyrða. að eru st'ór vinningur i samgöngumálum þessa héraðs. Vil. ég um leið i iáta ánægju mína í ljósi yfir = því, að útlit er fyrir, að þessi mál séu það langt á veg kom- in, að ekki verði aftur snúið, þrátt fyrir það, þó menn, eins og T. E. vilji gera sitt til að torvelda það. Mér finnst, að brúargerð og rafmagnsmál séu það óskyld að ekki þurfi að blanda því saman, og hvað sem þessu öllu liður, þurfi ekki að gera neinar neyðarráðstafanir til þess að fólkið út um byggðir landsins fái þann rétt og þau lífsþægindi, sem því ber, eins og það, sem í þéttbýlinu býr, og það eins fljótt og unnt er, og til þess verður að treysta ráðamönnum þessara mála, því vitað er, að á því hafa þeir að m. k. flestir fullan skilning. Ég hefi hér að framan leit- ast við að leiðrétta og skýra þann misskilning,' er fram kom í grein T. E., því mér finnst ekki viðeigandi, að menn úr þessu héraði slái fram svona rökum, hins veg- ar er ekki tilgangurinn með þessu að fara hér út í nein- ar ritdeilur, því til þess er ég ekki fús við rníná kunningja. Eiríkur Jónsson, Vorsabæ. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 44. DAGDE extra, ^Otqr oH- (TRIPOLI-BÍÓ j Bréf til þriggja ciginmanna | (A letter to three husbands) : Bráðskemmtileg og spreng- 1 hlægileg, ný amerísk gaman- | mynd. Evlyn Williams, | Eve Arden, Iloward Da Silva, Shepperd Strudwick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslendingaþakttir « (Framhald af 3. síðu.) unnin á látlausan og hógvær- an hátt, og lætur ekki mikið yfir sér. Á .þann hátt var lífsstarf Guðbjargar alla tíð, en að sama | anna gæta Magnúsar vel. Það var varla ráðlegt að eiga neitt á hættu. En svo yppti hann samt öxlum og rumdi: „Leysið hann“! Magnús neri úlniiðina, þegar böndin liöfðu verið leyst. Síðan spurði hann: „Má einn minna manna sækja fána í káetu mína?“ Víkingaforinginn kinkaði kolli. Fjórir skotliðar voru kvaddir til, og víkingarnir horfðu forviða á, er fánanum var sveipað um lík Kolbeins og það borið út að öldustokknum á bakborða. Víkingaforinginn lét tíu af sínum mönnum fylgja þeim eftir. Hinum var skipað að flytja farminn úr „Hindinni“ yfir í enska skipið. Vissulega hefði hann viljað fara líka með skútuna til Skotlands. En það var of mikil áhætta. Það var bezt, að sem minnst yrði talað um þennan atburð. við það bút úr akkerisfesti. Víkingarnir hjálpuðu honum. Síðan vi ðþað bút úr akkerisfesti. Víkingarnir hjálpuðu honum. Síðan sneri Magnús sér að stýrimanni sínum: „Þú kannt latínu, Jakob. Flyttu bæn, áður cn við sökkvum honum“. Jakob hafði aldrei hrósað sér af latínukunnáttu sinni, og hann hafði ekki heldur beðizt fyrir síðan hann var drengur. Hann varð því vandræðalegur. En samt spennti hann greipar og taut- aði fáein latnesk bænarorð, Magnús stóð grafkyrr og laut höfði. Hann heyrði aðeins orðin „pacem“ og „Deo gratias". Þegar bæninni var lokið, var líkinu rennt í sjóinn. Magnús hallaði sér út yfir boröstokkinn og lyfti annarri hendinni. Svo starði hann annars hugar á hringina, sem mynduðust á yfirborði hafsins. Síðan rétti hann skyndilega úr sér. í næstu andrá kváðu við fjögur fallbyssuskot. Hinir ensku víkingar voru önnum kafnir við að rífa upp farm „Hindarinnar", er Magnús og Jakob voru aftur leiddir fyrir foringjann. Jóhannes brosti hæðnislega: „Nú skiptir dýr farmur um eiganda“. „Þú hefir látið mig halda lífi til þessa, svo að ég mætti njóta þess að horfa á það“, svaraði Magnús. Víkingaforinginn strauk skeggið. „Nei. Ég hefi hugað þér lengra líf. Hér hefir svo litlu blóði verið úthellt, að þú skalt njóta þess. Ert þú mér ekki þakklátur“? „Þú skalt ekki vænta þakka frá mér“, svaraði Magnús. „Þú munt iðrast þessarar ákvörðunar, ef fundum okkar ber saman síðar“. „Þú ert undra djarfur, Magnús Heinason", svaraði vikingur- inn forviða. „Ég vildi gera þig að stýrimanni mínum. Það yrði starf við þitt hæfi. Þú myndir bera mikið úr býtum. Freistar það þín ekki“? „Fjandinn hirði allt þitt ræningjahyski“. Víkingaforinginn hleypti brúnum. Nú var hann reiður, en hann vildi þó ekki taka aftur orð sín. Magnús skyldi sleppa lifandi. Enginn skipti sér af því, þó aö þeir Magnús og Jakob töluðu saman. Stýrimaðurinn sagði skipstjóra sínum, hvernig allt hafði gerzt. Jóhannes postuli hafði vafalaust mútað einhverjum af hásetum þeirra. Vínánkerið var aðeins liður í herkænsku þeirra. Grunur stýrimanns féll á Þorkel Níelsson. „Eftir siglingalögum kónglegrar mektar skal hann hálshöggvinn", sagði Jakob. „Öll skipshöfnin skal hálshöggvin", hvæsti Magnús. „Því miður getum við ekki framkvæmt aftökurnar, fyrr en við komum til Björgvinjar, því að annars komum við skútunni ekki yfir hafið“. Jakob var hugsi. „Það bíða sjálfsagt okkar allra miður góðar viðtökur í Björgvin, skipstjóri". „Víst er frændi minn strangur húsbóndi, en skynsemi hans er þó óbrjáluð. Ekki svikum við farminn í hendur sjóræningj- skapi traust í reyndinni og vel leyst, og er íslenzku þjóðfélagi skaði að burtför slíkra þjóna, en minningin og fordæmið lifir um gott og bjart ævistarf sam- tíðinni til góðs. Með þeirri viður kenningu og þökkum skalt þú kvödd, kæra frænka mín, frá : M 1ELDURINN | gerir ekki boS á undau *ér. I Þeir, sem ern hyggnir, tryggja atrax hj& 1 Samvinnutryssinsum Útvarps viðgerðir KadloviuimNtefaB . LAUGAVKG 1«, Bergur Jónsson Málaflutnlngsskrlfstofa Laugaveg 65. Siml 5833 Helma: Vltastlg 14 „Við skulum vona það. En það verður gleði á Þýzkubryggju, þegar fregnir berast þangað af þessum atburði. Hans Dittelhof mun kunna að seaja frá þessu....Það er mitt ráð, að ýið förum alls ekki til Björgvinjar aftur“. „Hvað áttu við“? spurði Magnús undrandi. „f Björgvin bíður okkar smán og læging, bæði hjá frænda þínum og þýzku kaupmönnunum", sagði Jakob. „Það er mitt ráð, . að við siglum norður í höf og leitum að fjórða ríki kónglegrar mér og börnum minum fyrn a mektar. Við munum hljóta ríkuleg laun, og frændi þinn getur frá fyrstu tíð. Guð gefi manm ekki alasag þér, þótt þú hafir notað skip hans í því skyni“. þínum, börnum bg systur, sem ( Magnús þagði við. Þetta var freistandi tillaga. Þaö var hent- hjá þér dvaldi, og öllum as - ugt að fara slíka för um petta leyti árs — þeir höfðu nóg af öli styrk °S ^rek VJ og vistum, og hásetanir yrðu auðmjúkir eftir það, sem þeir nú höfðu gert. Einar Jónsson mundi láta sér vel líka, ef ferðin heppn- | aðist — að minnsta kosti vegna þeirrar vonar, að hann nyti góðs ( af auðlindum Grænlands... .Ef ferðin heppnaðist. En Kristján Álborg hafði ekki fundið Grænland.... það gat brugðizt til beggja vona, að þeir fyndu fjórða ríki kónglegrar mektar.... Magnús hristi höfuðiö. „Nei, stýrimaður! Svo þung verður okkur ekki landtakan í Björgvin. Frændi minn er réttlátur mað- brottför þína. Blessuð sé minning þín. K. Th. I Lærdómsríkt.. . (Framhald af 5. síðv - Bændur eiga að læra af þessu ur, og ég vil ekki bregðast trausti hans. Við ræðum þetta ekki og forðast þá falskenningu, rneira". að það sé hagur fyrir þá að eiga bændadeildir í sem flest um flokkum, er lúta hins veg ar yfirráðum annara stétta. Því aðeins geta bændur unn- ið nýja sigra, að þeir standi samhentir í einum flokki og geti því treyst á örugga for- ustu hans. X+Y. Aoglýsið i Tímannm Þfegar víkingarnir höfðu flutt allan farminn úr „Hindinni" yfir í sitt skip, lét Jóhannes postuli taka allt púður og blý, sem fannst, svo að Magnús gæti ekki látið skjóta á þá að skilnaði. Seint um kvöldið kvöddu víkingarnir. Foringinn fór síðastur yfir í skip sitt. Þegar skipin sigu hvort frá öðru, veifaði hann til Magnúsar og hrópaði: „Góða ferð! Skilaðu kveðju minni til Björgvinjar“! Magnús kreppti hnefana. „Hittumst síðar“, svaraði hann. „Og þá skalt þú gráta blóði“. Viku síðar sat Magnús í skrifstofu föðurbróður síns, og þá var það hann, sem hefði mátt gráta blóði. Grunur Jakobs reyndist réttur. Einar Jónsson var viti sínu fjær yfir tjóni sínu. „í fyrsta skipti, sem rænd er skúta, er ég á, þá er bróðursonuí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.