Tíminn - 31.01.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.01.1952, Blaðsíða 7
25. bla3. TÍMINN, fiimntudagiim 31. janúar 1952. 7, Frá hafi tií he 'iBa Hvar era skipin? Sambandsskip: Hvassafell fór frá Húsavík 27. þ.m. áleiðis til Gdynia. Arnar- fell kom til Húsavíkur í gær- kvöldi frá Stettin. Jökulfell er í Boulogne. Rikisskip: Hekla var á ísafirði í gær- kvöld á norðurleið. Esja er í Álaborg. Herðubreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag. Skjald breið er í Reykjavík. Þyrill er Norðanlands. Ármann er í Reykjavík. Oddur er á leið til Reykjavíkur frá Húnaflóa. Eimskip: Brúarfoss fer frá Siglufirði í kvöld 30.1. til Reykjavíkur. Detti foss fer frá Reykjavik annað kvöld 31.1. til Hull og Álaborg- ar. Goðafoss fór frá Bíldudal í nótt til Stykkishólms og Reykja víkur. Gullfoss fór frá Leith kl. 16.00 29.1., væntanlegur til Kaup mannahafnar í fyrramálið 31.1. Lagarfoss fer frá Hamborg 31.1. til Antwerpen og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Akureyrar í nótt, fer þaöan væntanlega í kvöld 30.1. til Keflavíkur og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Antwerpen 27.1,, væntanlegur til Gautaborgar í dag 30.1. Tröllafoss kom til New York 21. 1. frá Reykjavík. Fréttahréf frá ísafirði Flugferbir Sólardag, 25. jan. 1952. Sólardagur, Pálsmessa, þorri, heilsuðu hér með glampandi logni og sólskini, svo samkvæmt vísunni á að verða gott frá þessu. Logn hefir verið undan- farna þrjá daga, og er Pollur- inn lagður, og má búast við al- mennum skautaferðum þar á sunnudaginn. Snjór er allmikill, og hafa vegir verið mokaðir út í Hnífs- dal og inn Skutulsfjörð. Reytingsafli. Bátax róa nú almennt, úr Bol ungavík 3, úr Hnífsdal 3, frá Isa firði 7 og Súöavík 2. Auk þess nokkrar trillur. Mest hefir ver- ið róið í Djúpið, vegna ótíðar undanfarið. Afli síðustu daga hefir verið 4 ti) 5 smálestir í róðri. Á minni báta, sem róa með 60—70 lóðir, þá einungis í Djúpið, hefir aflinn verið 1 >/•> lest, en nokkuð jafn. Stækkun landhelginnar. Menn hafa vestra beðið með óþreyju eftir því, að landhelgin verði færð út, svo að hin ágætu og fengsælu Kvíamið verði laus við ágang togara. j Aflinn, sem fengizt hefir í j Djúpinu, er mikið þakkaður því, i að það var alfriðað fyrir drag- nót í sumar. Loftleiðir: í dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morg un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Hellissands, Sauðár- króks, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Úr ýmsum áttum Kvöld- og næturlæknir: Kvöldiæknir kl. 18—0,30 Esra Pétursson. Næturlæknir kl. 24— 8 Ólafur Tryggvason. Mjög rýr atvinna. Atvinna í bænum er mjög rýr, enda eru allir bátar, sem ætla til vqiða,, ekk»/ tilbún'ir ennþá. Togbátar munu ekki byrja fyrr en í febrúar. Togar- inn ísborg hefir iagt afla sinn á land undanfarið, og hefir hann verið unninn í íshúsun- um, en beinin eru flutt á bát- um til Bolungavíkur. Nokkuð af afla hennar hefir verið salt að, þrátt fyrir, að maður heyrir auglýst bann við að salta ís- varinn togarafisk. Endnrvar|ist(iðin á Akureyri (Framhald af 1. síðu.) I vilji fullt eins vel hlusta á . það sænska, einkum tónlist- | ina. En sænska stöðin útvarp i ar miklu af léttri tónlist, sem er mjög eftirsótt af almenn- ingi. En fólk getur þá bara ekki notið sænska útvarps- ins fyrir sinfóníunum í því íslenzka, sem truflar þá það sænska. Þannig rekst allt á, svo að útvarpið kemursengan veginn að notum, hvorki það ^sænska eða það íslenzka. I . Nokkur bið á að stöðin komizt upp. Nokkur bið hlýtur að verða á því að endurvarpsstöðin komizt upp þar sem fyrst þarf að byggja stöðvarhús og á því verður ekki hægt að byrja fyrr en í vor. Einnig mun eiga að byggja þarna í- búðarhús handa stöðvar- stjóra. Útvarpsupptaka á Akureyri? Á Akureyri er mikið talað um það, að útvarpsefni verði tekið upp nyrðra og þar verði aöstaða til útvörpunar á norð lenzku útvarpi, sem síðan yrði þá líka útvarpað um Reykjavík. Er þetta góð hug- mynd, því sannast að segja kemur þjóðin litið fram í út- jvarpinu, en og tónlist í æðra veldi ber þar annað efni ofur liði, að þvi að mörgum finnst. Sveinasamband byggingamanna Aðalfundur Sveinasambands byggingamanna var haldinn sunnudaginn 27. janúar í Kirkju hvoli. Framkvæmdaráðsstjórnina skipa nú eftirtaldir menn: Forseti Þórður Þórðarson múrari, varaíorseti Guðmundur I Gíslason pípulagningamaður,1 ritari Ásgeir Jónsson pipulagn- ingamaöur, féhirðir Sigfús Sig- fússon málari, er var endurkjör inn, vararitari Hans Arrboe Clausen málari, og meðstjórn- andi Sigurður Helgason múrari. Auk þess eiga sæti í stjórn- inni eftirtaldir menn: Svanþór Jónsson múrari, Matthías Jónsson múrari, Ingi- mar Karlsson málari. Björn S. ■ Olsen málari, Tryggvi Gíslason j pípulagningamaður, Sigurður Einarsson pípulagningamaður. J Fráfarandi forseti, Jón G. S. Jónsson, múrari, baðst eindreg- ! ið undan endurkosningu í fram kvæmdaráð og var honum þökk : uð vel unnin störf í þágu Sveina ' sambands byggingamanna á' undanförnum árum. ÞJÓÐLEIKHÚSID Sölumuður dcyr Sýning í kvöld kl. 20.00 GILL\A HL1Ð10 Sýning föstudag kl. 20.00 Síðasta sinn að þessu sinni. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pönt unum. Sími 80000. Akureyringar eiga margvis lega krafta til útvarpsstarf- semi. Marga ágæta menn og skemmtilega, leikmenn og lærða, sem ánægja væri að á öldum ljósvakans. Að ó- gleymdu fjörugu og þrótt- miklú tónlistarlífi og verkum ágætra tónskálda. vw !■■■■■■■■■■■ Frá Áfengisvarnanefnd. Vínveitingaleyfi til íþróttafé- laga bæjarins í desember s.l. voru sem hér segir, samkvæmt upplýsingum frá fulltrúa lög-1 reglustjórans: i “ íþróttafélag Reykjavíkur 1 leyfi, Skíðadeild KR 1 leyfi, Fanilkíllgi Knattspyrnufél. Fram 1 leyfi. Vínveitingaleyfi lögreglustjór ans til íþróttafélaga bæjarins voru því 3 í desembermánuðL ! FARMALLCUBl Þau félagasamtök og félög, sem óska eftir að heiðra útför forseta íslands með þátttöku í myndun fána- borgar, eru vinsamlega beðin að Lögreglan átíi hafa samband við íþróttafull- trúa ríkisins í fræðslumálaskrif stofunni (sími 81340) i dag. (Framhald af 1. síðu.) Slysavarnafélaginu höfðu ekki borizt hjálparbeiönir í gærkveldi, enda mun það hafa hjálpað, hve veðrið var milt, kyrt og frostlítið. annríkt. TBK tilkynnir, æfing í kvöld kl. 8 í Eddu- húsinu. Áríðandi að skákmenn mæti allir vegna Reykjavikur- mótsins. Stjórnin. Rókasafn upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna á Laugaveg 24 hefir nýlega fengið eftirtald ar bækur um leiklist o. fl.: Plays for great Occasions eftir Graham DuBois, safn söguleik- rita handa ungum leikendum. The Victor Book of Ballets and Ballet Music eftir Robert Lawrence ásamt sögu helztu ballettdansara og 200 myndum af dansendunum í helztu hlut- verkum þeirra. Theatre Arts Anthology, tíma rit um leiklist. Seven Plays eftir Elmer Rice. Theatre in the Rougd eftir Margo Jones. Nine ^Plays eftir Eugene O’ Neill. Contemporary American með formála eftir William Sculptur eftir Ludwig Brumme Lögreglan átti annríkt eins og venja er til þegar út af bregður með veður. Urðu lög regluþjúnarnir sífellt að vera .■ við stjórn umferöarinnar og J draga bíla til, þar sem þeir ■! lokuðu upiferðinni eða fest- ■! ust, en engir alvarlegir I; árekstrar munu hafa orðið. Sjúkrahjálp. Um kl. 9 í gærkvöldi varð lögreglan að veita aðstoð við að koma lækni inn í Klepps- holt. Aðeins 17,200 kr. Afgreiddur í vor, ef þér pantið strax ST/r/ftídW &/. Aaméimufelaqa Véladeild Nýkomið: Ijósker (framlugtir) ljósasamlokur (bezta teg.) 6 og 12 volt Ijósaperur parkljós toppljós (úti) Ijósaslökkvarar miðstöðvarslökkvarar vatnskassalok strathnappar hraðamælakaplar suðubætur læsingar i hurðir, Plymouth og Dodge læsingar fyrir neista brettamillilegg hurðaþéttir vatnshosur, beinar mottugúmmí bremsuborðar í Ford-, Chevrolet-, Dodge- og Plymouth-fólksbíla. HARALDUR SVEINBJARNARSON, Snorrabraut 22. PRJÓNAVÉL Höfum óselda eina sænska PERSON prjónavél nr. 5. 120 nálar á liö G Helgason & Mclstcd h. f. Sími 1644 Amerískar TENGiKLÆR (stungur). Snúrurofar og tengipakningar. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456., Tryggvagötu 23. Sími 81279. Kaupum - Seljum Notuð húsgögn einnig skauta skíði o. fl. Barnaleikföng seljum við með hálfvirði. PAKKHU SSALAN Ingólfsstræti 11 — Simi 4663 i ■: .V Á tíunda tímanum í gær- vv kvöldi var einnig beöið um sjúkravagn suður í Kópavog'j>: til þess að sækja vanfæra | konu, er búizt var við, að ’ :■ fæða í nótt. Fóru starfsmenn ' £ frá slökkvistöðinni þá ferð. j % Zorach einn frægasta mynd- höggvara Bandaríkjanna. Bókin ■! er með 130 myndum. j Jr,- ,%%twAvv.v/.,Aw.m,Assw.v.v.vw.v.v,vAv I Aiiglýsið í Tímamim .VV.V.V.V.V.'.VW.V.VV.V.W.'.V.V.V. .V.VVVV.V.VVVVVVV’.V.'.V.VVV.VV.VVV.W^ SVESKJUR CALIFORNÍSKAR, ný uppskera \ :• VerÖið íiijöí* iiagsiætt. ;« Eggert Kristjánsson & Co. h.f. mm VV'.V.VVVVVVVVVV.VVVVVVVVVW,VV-VV', .VW.VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.