Tíminn - 14.02.1952, Blaðsíða 2
2.
TfMINN, fimmtudag'inn 14. febrúar 1952.
36. blað.
Styðjið samtök til hjálpar löm-
uðu fólki
Fyrir skömmu var hafizt
handa um stofnun íslenzks fé-
lagsskapar til hjálpar þeim, sem
orSið hafa fyrir hinu þunga
barði lömunarveikinnar og
standa af hennar völdum höll-
um fæti í mannfélaginu og lífs
baráttunni. Vðrður innan
skamms haldinn framhaldsað-
alfundur þessa félagsskapar, og
það er ósk og vilji forgöngu-
mannanna, að sem flestir virkir
þátttakendur í nýja félaginu,
svo að þao verði nokkurs megn
ugt til hjálpar lömunarveiki-
sjúklingum í landinu.
Samtök til hjáipar sjúkum.
Áður hafa veri-3 stofnuð hér
tíl hjálpar sjúkum, samtök, sem
unnið hafa stórvirki. Samband
íslenzkra berklasjúklinga hefir
reist Reykjalund frá grunni, og
skapað berklasjúklingum að-
búð og aðstöðu til vinnu við
þeirra hæfi. Krabbameinsíélag-
ið lætur nú mikið að sér kveða
og hefir þegar fest kaup á nau-ð
synlegu lækningatæki, sem von
andi á eftir að bjarga lífi
margra.
Mikið hægt að gera.
Lömunarveikisjúklingar hafa
fram til þessa verið vanx-æktir.
Sé beitt nýjustu aðferðum er
þó vafalaust, að margir, sem
lamazt hafa, geta fengið veru-
lega bót meina sinna, og lang-
flestir geta verið nýtir borgar-
ar í þjóðfélaginu og séð sér far-
borða sjálfir, ef þeim er aðeins
sköpuð til þess æskileg aðstaða.
Hér er því fyrir hendi mikið
verkefni, sem ekki aðeins hefir
gildi fyrir þá sem, orðið hafa
fyrir þeirri raun að lamazt,
heldur einnig sjálft þjóðféiag-
ið í heild.
Heimiii lamaðra œanna.
Það er hugmynd þeirra, sem
að þessum nýju samtökum
standa, að reisa í framtíðinni
heimili lamaðra manna, þar
sem einskis verður látið ófreist
að til þess að veita þeim bót
meina sinna, styrkja hina
sjúku líkamshluta og þjálfa hið
iamaða fólk til starfa, sem það
er fært um að vinna og getur
veitt því lífsframfæri og lífs-
hamingju.
Krefst stuðnings almennings.
Það er mjög kostnaðarsamt
að reisa slíka hjálpai-stofnun
frá grunni, og ókleift án mik-
illar og almennrar hjálpar lands
manna. Það er engum sjóðum af
að ausa í þessu skyni, og allt,
sem gert er, verður að byggj-
ast á framlögum og fyrir-
greiðslu fólks í landinu. En það
hefir jafnan Verið gott að heita
á íslendinga um framlög til
líknarstarfa. Þess vegna eru for
göngumenn hinna nýju sam-
taka bjartsýnir.
Enginn veit, hver njóta mun
góðs af þessari stofnun, er hún
rís upp. Það getur orðið hver
sem er, og það geta orðið börn
og niðjar okkar allra. Öll erum
við vongóð um, að ólánið sneiði
hjá dyrum okkar, en enginn
veit, hvað framtíðin dylur.
Árnab heilla
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína ungfrú Ingveldur
Óskarsdóttír skrifrtofumær og
Einar Sveinsson skrifstofumað-
ur.
Lokað milli kl. 1—3
í daga vegna jarðarfarar
Skrifstofa Flugráðs
♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
I. R.
I. R.
AÐALFUNDUR
íþróttafélags Reykjavíukr
verður haldinn í húsi V.R., Vonarstræti 4, miðviku-
daginn 27. febrúar og hefst kl. 8,30.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn íþróttafélags Reykjavíkur.
Þesssi mynd er frá æfingasal barnasjúkrahúss í Boston. Sér-
menntuð nuddkona er að kenna litlum lömunarveikisjúklingi
að ganga á ný og notar til þess handrið og spegil. — Göngubrú
af þessu tagi er til hér á landi í elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund í Re.vkjavík og liefir verð notuð þar til æfingar fyrir löm-
unarveikt fólk, auk þess sem aldrað fólk notar hana.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Nothofagus: þrjár
nýjar tillögur
Menn spreyta sig sýnilega á
því af miklum áhuga. að finna
nafn á eldlenzka beykið.
Einn hringdi í gær og lagði til,
að það yrði nefnt leynir. í þvi
fælist að verulegu leyti merk-
ing latneska orðsins nothofag-
us, gn minnti á trjágróður
vegna líkingarinnar við lieitið
reynir, og myndi því fljótiega
verða munntamt.
Annar sendir bréf, þar sem
mælir með nafninu embla. Það
nafn er sótt í Ásatrú. Borssyn-
ir fundu rekin tvö tré, og af
öðru þeirra sköpuðu þeir mann-
inn, en af hinu kónuna. Þau
hlutu nöfnin Askur og Embla.
Askur er enn nafn á trjáteg-
und, sem meðal annars vex í
skrúðgörðum hér á landi, en
emblunafnið er ekki notað.
Himx þriðji stakk upp á nafn-
inu beykiduld. sem er þýðing
á latneska nafninu.
Útvarpið
Vinur Karlottsi hefir
orðið
í gær hafði einhver vinur
Karlottu, Vínarstúlkunnax-
sterku, t-al af Tímanum, og
sagði hann, 9* ekki hefði ve ið
að öllu leyti rétt sagt frá >f-
rekum hennar, ai raunum op
meðhöndTur á karlrrönnunum
þremur.
Það er sagði Vinur Karlottu
400 kg. rorm’ r, sem hún þenur.
og um viðskipii hennar við kar
m mnira þrjá er það að > egja,
- hú • ' 'k tvo upp á jakl tkrag
vn m t f ló þeim saman og
le gði m síöau i j ann þriðja
að v, a svona kvenfolk
1
Útvarpið í dag:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há-
degisútvarp. 15.30—16.30 Mið-
degisútvarp. — (15.55 Fréttir og
veðuríregnir). 18.25 Veðurfregn
ir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl
— 19.00 Enskukennsla; I. fl. 19.
25. Tónleikar: Danslög (plötur).
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt-
ir. 20.20 íslenzkt mál (Björn Sig
fússon háskólabókavörður). 20
35 Tónleikar (plötur). 21.00
Skólaþátturinn (Helgi Þorláks-
son kennari). 21.25 Einsöngur:
Oscar Natzke syngur (plötur)
21.45 Upplestur. 22.00 Fréttir og
i veðurfregnir. — 22.10 Passíu-
! sálmur nr. 4. 22.10 Sínfónískii
tónleikar (plötur). 23.15 Dag-
skrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
20.30 Kvöldvaka úr Skagafirði:
a) Jón Sigui’össon alþm. á Reyni
stað flytur erindi. b) Sigurður
Sigurðsson sýslumaður og Frið-
rik Hansen kennari flytja frum
ort kvæði. c) Ólafur Sigurðsson
bóndi á Hellulandi flytur skag-
firzkar lausavísur. d) Eyþór
Stefánsson leikari les kvæði
Matthíasar Jochumssonar:
Skagafjörður. e) Fimm skag-
firzkir kirkjukórar syngja. 22.
00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmur nr. 5. 22.20
„Ferðin til Eldorado“, saga eftir
Earl Derr Biggers (Andrés Krist
jánsson blaðamaður). — XI.
22.40 Tónleikar. 23.00 Dagskrár-
lok. í
nýkomnar
Helfi IflagnúMeh ca Cc.
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
t
♦
i
t
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Tii §dlu
er mikil hlunnindajörö í Strandasýslu
Jörðin er vel húsuð; tún að mestu véltækt og mikið
land auðræktanlegt. Jörðin liggur vel til hverskonar
útgerðar, enda góð hafnarskilyrði. Af hlunnindum má
nefna, æðarvarp, selveiði, silungsveiöi og trjáreka.
Nánari upplýsingar gefa
SVEINBJÖRN JÓNSSON og
GUNNAR ÞORSTEINSSON
hæstréttarlögmenn.
íbúðarhúsið Laufás
í Höfðakaupstað til sölu ásamt gripahúsum og tún-
bletti. Húsin eru öll úr steinsteypu. Neðri hæð hússins <»
er trésmíðaverkstæði. Gæti komið til greina að lítið
nouð trésmíðavél fylgi. Einnig getur komið til greina \ i
skipti á litlu husi í Reykjavík eða á Akureyri.
Sigurður Guðmundsson,
Laufási á Skagaströnd.
% Ui I
• n
Fínpú'ining
steUa^ > ir
8vil< ■»!> IIIÍ1
'■■I tlÍ tUr.
Hra fntinna
• • fl.
Fínnfisnin;rar- erðlu
siral ií909
V.
í
,V.,AVAVAV.V.W.V.,.VAV.V.W.,AW.VVA1V.VAV
í
Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar: *■
í
Aðalfundur
félagsins verður haldinn sunnudaginn 17. febrúar n.k.
í Listamannaskálanum kl. 2 e.h. stundvíslega.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
II. gr. félagslaganna.
STTÓRNIN.
í