Tíminn - 14.02.1952, Blaðsíða 3
36. blað.
TÍMINN, fimintuclasinn 14. febrúar 1952.
3.
íslen.dingaþætth
an ur neimi
Útbrciffsla útvarpsins.
Útvarpið — það mikla menn
ingartæki ■— hefir einnig sín
rö frá Loftleiðum
Prá því var skýrt í auglýs- J' urn fvlgdu, bar nauðsyn til
ingu Loítleiða h.f. 2. þ.m., þar. þess aö hafa vegna sérlevfis-
Dánarminning: Kjartan Guðbrandsson
Kjartan Guðbrandsson andað
ist 6. þ. m. eftir áratugs van-
heilsu. Hann var elzta barn
þeirra hjóna Matthildar Kjart-
ansdóttur og Guðbrandar Magn-
ússonar forstjóra, fæddur 9.
júní 1919. Hann var bjartur yfir
litum, góðum gáfum gæddur, j
hógvær í framgöngu og æðru-
laus, svo sem hann átti ætt til.
Ungur fékk Kjartan áhuga fyr ]
ir flugi og var meðal hinna
fyrstu íslendinga, sem á stríðs
árunum fór til Ameríku til þess
að læra flug til fullnustu. Allt
virtist leika í lyndi, námið sótt-
ist vel og manndómsárin fóru
í hönd. En þá brá skýi fyrir
sólu, heilsan bilaði.
Allt var gert, sem í mannlegu 0g hugarþrekið var svo mikið, að
valdi stóð til þess að hjálpa dauðinn varð ár eftir ar að
Kjartani til þess að endurheimta hopa a hæli. Nanustu vanda-
heilsu sína, enda þarf ekki í, mönnum Kjartans var það löngu
grafgötur að fara um það, að; full ljóst> hvert stefndii en í
foreldrarnir, sem um langa ævi J hugum vina hans> þeirra, er fjær
hafa haft það að megin starfi, j stoðllj leyndist alltaf vonarneist
að flytja birtu og yl inn í til- inn um> að hið æðrulausa karl.
veru samborgaranna, skyldra og menni gengi að lokum með sig_
óskyldra, hafi ekki lagt sig fram ur af hólmi j viðureigninni við
í þessurn efnum. j sjukdóminn. Nú eru þær vonir
Framan af virtust horfurnar brostnar.
góðar, heilsan virtist endur-
heimtast með köflum, en hvíti
dauðinn sótti fast að.
ar skýrslur. í Bandaríkjunum "e 1 h5'nnt var su akvorö-
eru 90 milljón útvarpstæki i un félagsins að hætta að
notkun, i Englandi 12 milij.,j sinni áætlunarflugi innan-
Japan 7 millj., Frakklandi 6,9 iands, aö nánari greinargerö
millj., í ítalíu aðeins 2,8 milij.! varöandi þetta mál myndi
eða litlu meira en í Sviþjóð, siöar birt.
þar sem útvarpstæki eru 2.153
millj. að tölu.
Þar sem stjórn Loftleiöa h.
Þetta eru nokkrar upplýsing
'f. telur að ákvörðunin um
ar um atvinnu- og menningar skiptingu flugleiðanna sé að-
líf úr Statistical Yearbook, sem ' eins brot úr langri sögu, sem
Sameinuðu þjóðirnar gefa út. segja þarf alla, en upprifjun gjaldaliða, sem ætla má að
En hvað er að segja um önnur hennar af sérstökum ástæðum
mál, t. d
ins fjórar ílugvélar i förum,
tvær Douglasflugvélar og tvær
Cataiínavélar. Samkvæmt
þcssum sömu útreikningum
nemur árlegur kostnaður
vegna þessa reksturs tæpum
5 milljónum króna (kr. 4.900.
000,00), en þar var þó eigi
gert ráð fyrir ýmsum þeim
hækkunum nokkurra út-
heilbrigðismál?
•Á
Lifskjörin versí i Asíu.
verði á þessu ári.
tímafrekari en í öndverðu Skýringarinnar á því hve
var ætlað, verður þess enn að bilið er breitt. milli áætlaðra
bíða um stund aö grein verðijtekna og gjalda á þeim fiug-
t gerð fyrir því helzta, er stjórn j leiðum, sem Loftleiðum var
í árbókinni eru heilbrigðis- j Loftleiða h.f. telur nú rétt og ætlað að fara, er einkum að
málin tekin til ýtar- ; skylt að vekja athygli á. Hins leita í þeirri alkunnu stað-
legrar meðferðar og meoal. vegar er nú nauösyn aö skyra reynd, að langleiöirnar eru
annars fylgja upplýsingar um strax frá nokkrum staðreynd- *
mataræði viða um heirn. Tol- varðandi fjárhagsgrund-
urnar undirstnka nauðsyn .... , ... .% s , .
þess, að S. Þ. veiti tæknilega I vo11 Þann, er Loftleiðum h.f.
aðstoö i Asíu, en þar eru lifs- j',n' búmn með skiptingu
kjörin rýrari en á nokkrum þeirri, er ákveöin var, svo að
öðrum stöðum heims. jöllum megi ljóst verða, að
A. 3000 hitaeiningar eða meira þótt ekki hefði til komið
á dag að meðaltali er notkun ' nema þær einar, þá bar stjórn
in hjá hverjum íbúa Kanada, inni skylda til að stinga þeg
TTCJ A Dunmorlnir TTÍ TT1 CllTH , .
Sjálfum mun Kjartani heitn-
um hafa verið það alllengi ljóst
að hverju fór, en enginn sáust
þess ytri merki, alltaf sama bros
hýra viömótið og bjartsýnin i
tali, og lifandi áhugi á starfi.
Heilbrigðu fólki er ekki unnt
að gera sér i hugarlund hvilík
þrekraun það er fyrir ungan
hæfileikamann að missa heils-
una á fyrstu manndómsárum
sínum, á því tímabili, sem hug-
urinn er fullur af óleystum verk
efnum. Segja má, að ekki verði
héraðsbrestur, þótt rúmlega þrí-
tugur maður látist, sem búinn
er að vera likamlega vanheill í
áratug, enda eru tiltölulega fá-
ir af samferðafólkinu, sem
gjörla þekkja hin hörðu örlög.
Líkamskraftar Kjartans heit
ins virtust margsinis þrotnir, og
þó hafði hann lengst af fótaferð
fram í andlátiö, en skapfestan
j þingsályktunartillögu 16. jan.
I raunabót sú staðreynd, að allt
| bendir til, að veiki þeirri, er
varð honum að aldurtila, verði
á nálægum tíma útrýmt úr land
nu.
Hinn langa sjúkdómstíma hef
ir eiginkonan, Eydís Hansdóttir
(múrarameistara Bj arnasonar),
staðiö við hlið mannsins síns
og eins og risið meö örðugleik-
unum. Og sú lagðist líkn með
þraut, að Kjartan gat alltaf
öðrum þræði dvalið heima á
sínu eigin heimili.
Nú er þessu stríði lokið, bjart-
leita ungmennið fallið fyrir sigð
dauðans, en eftir stendur ekkj-
an með börnin þeirra þrjú, for-
eldrar, systkini, vandamenn og
vinir, sem geyma i huga sínum
hugljúfar minningar frá liðn-
um samverustundum.
En þjóöin saknar þess, að
hafa ekki fengið að njóta álit-
legra starfskrafta.
H. B.
USA, Danmerkur, Finnlands, ar við fðtum svo sem gert
islands, frlands, Noregs, Svi- . x , . .
þjóðar, Englands, Ástraliu, Yar’ \ stað að haiðú á-
Nýja Sjálands og Svisslanas. 1 þæi attir, sem bent var
B. 2800—2999 hitaeiningar á tlk
dag að meðaltali hjá öllum i- j Með bréfi samgöngumála-
búum Belgíu, Luxembourg og ráðherra um skiptingu flug-
Hollands. j leiðanna, dags. 29. f.m., var
C. 2600—2799 hitaeiningar á Loftleiðum veitt sérleyfi og
dag hjá öllum íbúum Kúbu,' eert að skyldu ag haida uppi
Argentínu, Austurríki, Frakk- afetlunarferðum a vissum leið
lands, Vestur-Þyzkalands, ... . . .
Tékkóslóvakíu, Póllands og ^ sem f utaunga-
Tyrklands | Porí krefÖL Hugtakiö, sem
D. 2400—2599 hitaeiningar á býr að baki oröinu ..flutninga
dag í Egyptalandi, Suður-1 þörf“ er óskýrt með öllu af
Afríku, Uruguay, Kýpur og ráðuneytisins hálfu í bréfi
Grikklandi. I þess.
E. 2200—2399 hitaeiningar á j Til þess að gera sér grein
dag i Braziliu, Chile, Colombíu fyrir hvernig rekstursafkoma
. . . 'yrði, miðað við flugrekstur
Japan, Pakistan og Indó-Kína, á þenn leióum einum, sem
en undir 2000 hitaeiningum í raðuneytið haíði úthlutað
Indlandi, Burma og Ceylon. jLoftleiðum, hafa útreikning-
Ef borið er saman við árin' ar verið gerðir á naúðsynleg-
um útgjöldum vegna sliks
reksturs og hugsanlegum
tekjum. Til grundvallar kostn
aðarhliðinni hefir verið reikn
að með ferðafjölda, eins og
fyrir styrjöldina, hafa aðstæð
urnar í þessu efni versnað í
Burma, Austurriki, Frakklandi,
Grikklandi, ítalíu og Vestur-
Þýzkalandi.
ÚthButun SistamanRiaBauna
A nýloknum aðalfundi Fé-
iags íslenzkra myndlista-
manna, sem var haldinn 8.
febrúar siðastliðinn, las Magn
ús Árnason eftirfarandi, fyr-
ir hönd Barböru Árnason,
konu sinnar: „Mig langar að
fara nokkrum orðum um lista
mannalaunin eöa listamanna
styrkina í sambandi við síð-
ustu úthlutun þeirra, þótt ég
viti, að málið sé ekki vinsælt.
í seinni tið virðist, að þeir
séu fremur veittir sem við-
urkenning en styrkir. Málari,
sem gengur vel að selja, — ég
segi málari, því þetta á miklu
siður við um myndhöggvará,
— getur verið nokkurn veg-
inn viss um áheyrn, ef hann
sækir um listamannalaun. —
Hann fær þau jafnvel stund-
urn sem virðingarvott, þó aö
hann hafi ekki sótt um þau.
Samtímis verða málarar hinn
ar yngri kynslóöar, karlar og
konur, komin um þrítugt, að
sanna söíuhæfileika sina, ef
þeir eiga að koma til greina,
inenii sem ef til vill fylgja nú-
tímastefnum i'list, sanna þá,
á þessum mjög svo erfiðu
timum, fyrir almenningi, sem
þarf nokkur ár til aö skilja
mál þeirra.
Þegar hér voru allsnægtir,
virtist það betur viðeigandi,
að listamannalaunin væru
virðingarvottur, en eins og
timarnir eru nú, virðist pen-
ingagildi þeirra miklu þyngra
á metunum en aörir verð-
leikar. Það er samt augljóst,
meðan ekkert er aö gjört, að
úthlutunarnefnd verður enn
að dæma eftir „reklame“
sjónarmiðum. Viö getum ef
til vill aldrei haft áhrif til
betri úrlausnar, nema með
því, að höfða til samvizku
þeirra, sem virðingarvottinn
þiggja. Þvi miöur eru ekki
nærri allir islenzkir lista-
menn í þessu félagi. Ég sting
því upp á, að úthlutunar-
nefndin fyrir árið 1953, verði
beðin að endurskoöa skilmál-
ana fyrir umsóknum með til-
liti til þess aö betur verði bú-
(Framh. á 7. siöu).
hann hafði verið áætlaður af
.. . „„ , .. „„„ Loftleiðum og vera þyrfti, ef
Þá skýrir árbókin frá þvíi,nm .rekstur eins flugfélags
að meiri og meiri olíu er dælt værl rœða 1
upp úr jörðinni. Árið 1931 var með bhðsjon af oskum ibua
167 milljónum lesta dælt upp, hinna ýmsu landshluta um
úr jörðunni, en 485 milljónum . tíðni ferða. Til grundvallar
lesta árið 1950. Framleiðslan' tekjuhliöinni voru lagöar far
í Bandarikjunum jókst um þegatölur ársins 1950 og bætt
131%, en gat samt sem áður við þær þeirri hundraðstölu,
ekki fylgzt með i hundraðs- sem heildai’aukning ’nnan-
hluta-kapphlaupmu. 19ol fram landsflu ins nam árið 1951.
leiddu Bandankm 69,8% af, .
oliu heimsins, en aðeins 55,7% |. sHkum utieikmngi kom
árið 1950. Löndin við botn Mið,1 þós að heildarárstekjur
jarðarhafs höfðu látið til sín' myndu ekki verða meiri en
taka. Á þessu timabili jók írakjtæpar 3 milljónir króna (kr.
framleiðslu sína um hvorki 2.900.0G0,00). Greiðsla vænt-
meira né minna en 5.300%, ■'anlegra póstflutninga var þó
Egyptaland um 711% og íran eigi talin hér með, en ósenni-
401%- , . .. 1 legt þótti að hún myndi nema
Hvaða mah skiptir að oliam ■ u fJárhœðum.
kemur nu ekla fra iran eftir ( ° J
hina stórpólitisku viðburði á! Tn Þess a^ &eta veitt æskl'
fyrra ári Við þessu fæst svar, lega þjónustu á þessum leið-
að nokkru leyti i Statistical j um og rækt óaðfinnanlega
Yearbook. íran er langt frá þvi, þær skyldur, sem réttindun-
að vera eina rikið við botn
Miðjarðarhafs, sem framleiðir
mikið af olíu. I Bahrein, ná-
granna írans hinum megin við
Persaflóa, jókst framleiðslan
úr 4000 lestum 1933 upp i
1.511.000 lestir 1950. í Saudi
Arabíu úr 8000 lestum 1937 upp
í 26.904,000 lestir 1950, i KU-
wait úr 800,000 lestum 1946 i
17.280,000 árið 1950, í Gataú úr
100 þúsund lestum 1949 upp í
1636Í000 lestir árið 1950.
★
Loftferðir tutlugufaldasí
frá 1937.
Flugferöir aukast um allan
heim ár frá ári og til þess að
varpa ljósi yfir þá stórfelldu
þróun, sem orðið hefir, hefir
yfirleitt arðsamari en þær, >
sem stuttar eru. Fargjöld eru
þeim mun hærri, sem flug-
leiðin er lengri, en ýmsir meg-
in útgjaldaliöirnir hinir
sömu, hvort sem flogið er
langt eða skammt. Með skipt
ingunni var Loftleiðum gert
að halda uppi samgöngum á
stytztu áætlunarflugleiðun-
um frá Reykjavík, en með
hinni mjög takmörkuðu nýt-
ingu á flugvélum og starfs-
liði á svo stuttum leiðum,
verður allur tilkostnaður hlut
fallslega mun hærri, miðaö
við tekjur, en ef um rekstur
lengri ílugleiða væri að ræða.
Af þessu er auðsætt, að
erda þótt stjórn Loftleiða sé
ljóst, að hún hefir skyidur að
rækja við þær hugsjónir, sem
mótað hafa störf félagsins
alla tíð, gamla og góða viö-
skiptavini, að starfsfólki ó-
gleymdu, þá bar einnig að
gæta þeirrar ábyrgðar. er á
hvíldi um skynsamlega for-
sjá fjármáia, og vegna. þess
var afráöið að hef.ja ekki störf
á grundvelli, sem hlaut að
leiða til tveggja milljóna kr.
árlegs greiðsiuhalla.
Að þessu sinni mun ekki
um það rætt, hverjar aðrar
leiöir heföu verið tiltækilegar
en þær, sem farnar voru aí'
hæstvirtum ráðherra og ráð-
gjöfum hans, enda tilgangur-
inn sá einn með þessum skýr-
ingum að segja frá þeirri ein-
földu og augljósu staöreynd,
að hlutur Loftleiða máttí
heita fuilkevptur, þótt gold-
inn væri átlega við hófiegra
verði en fveim milljónum kr.,
og því ákvað stjórn Loftleiða,
svo sem greint var frá í aug-
lýsingum hennar, að hætta
að sinni áætlunarferðum á
innlendum Jlugleiðum. en
halda liins vegar uppi ílugi,
án áætlunar, eftir því, sem
ástæður leyíðu, án þeirra
skuldbinainga um fjárhags-
lega eyðih'ggingu, sem fyrir-
sjáanlega kunni að verða sam
fara þeirn íeítindum, er ráð-
herra var reiðubúinn að veita,
12.2., 1952.
St.lórn Loftleiða h. f.
Alþ j óða f lugmálastof nunin,
ICAO, sent frá sér yfirlit ýfir
flugferðir á s. 1. ári, farþega-
tölu, flutning o. s. frv, Dr. Ed-
ward Warner, formaður fram
kvæmdaráðs ICAO segir, að
aukningin i flugferðum, far-
þegatölu o. s. frv. hafi verið
meiri árið 1951 en á nokkru
öðru ári siðan 1946 og athyglis
vert sé, að aukningin hefir
skipzt jafnt urn allan heim,
en ekki verið einungis í nokkr
um löndum. 1951 var tala far-
þega með flugvélum næstum
helmingi hærri en 1947, flutn
ingur næstum þrisvar sinnum
meíri, og ef miðað er við 1937
hafa flugsamgöngur næstum
tuttugufaldazt. Fyrst nú ei.
flugvélin orðin eitt af mikil-
vægustu samgöngutækjun.
heimsins til mann- bg vöru-
flutninga.
Trúlofunarhringar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 12 — Reykjavík,