Tíminn - 23.02.1952, Blaðsíða 7
14. blað
TÍMINN, laugardaginn 23. febrúar 1952.
7.
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell losar kol fyrir
Vesturlandi. Ms. Arnarfell er
væntanlegt til Vestmannaeyja
á morgun frá London. Ms. Jök
ulfell lestar freðfisk fyrir Norð-
urlandi.
Ríkisskip:
Hekla va á ísafirði síðdegis
í gær á norðurleið. Skjaldbreið
er á Eyjafirði. Þyrill er í Rvík.
Oddur er á Austfjörðum. Ár-
mann fór frá Reykjavík í gær
kveldi til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hull 20. 2.
til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá
Reykjavík annað kvöld 23. 2. til
Akureyrar, Siglufjarðar og Vest
fjarða. Goðafoss kom til New
York 16. 2. frá Reykjavík. Gull-
foss kom til Kaupmannahafnar
21. 2. frá Leith. Lagarfoss fór
frá Hafnarfirði 21. 2. til New
York. Reykjafoss fór frá Ant-
verpen 21. 2. til Hamborgar, Bel
fast og Reykjavíkur. Selfoss fer
frá Reykjavík kl. 22,00 í kvöld
22. 2. til Stykikshólms, Bolungar
víkur, Súgandafjarðar og Flat-
eyrar. Tröllafoss fer frá Reykja
vík kl. 18,00 í kvöld 22. 2. til
New York.
Messur
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Altarisganga.
Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5
e. h. Séra Óskar J. Þorláksson.
Elliheimilið.
Guðsþjónusta í elliheimilinu
á morgun klukkan tíu árdegis.
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason.
Barnasamkoma
verður í Tjarnar-Bíó á morg-
un kl. 11 f. h. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Fossvogskirkja.'
Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 10,15 f. h.
Fríkirkjan.
ifessa kl. 5 e. h. Barnaguð-
þjónusta kl. 2 e. h. Þorsteinn
Bj,örnsson.
Nesprestakall.
Messa í Mýrarhúsaskóla kl.
2,30 e. h. Séra Jón Thorarensen.
Félag íslenzkra háskólakvenna
og Kvenstúdentafélag íslands
halda fund mánudagskvöldið 25.
febrúar kl. 8,30 á Laugateig 31.
Umræðuefni: Eiga menntakon-
urnar að hverfa inn á heimilin.
Framsögu hefir Anna Ólafsdótt
ir.
Úr ýmsum áttum
Karl Kristjánsson
er formaður K. Þ.
í sambandi við frásögn blaðs-
ins af 70 ára afmæli Kaupfélags
Þingeyinga varð sú missögn, að
Björn Sigtryggsson að Brún var
sagður formaður félagsins. Þetta
er ekki rétt. Það er Karl
Kristjánsson alþingismaður,
sem er formaður félagsins. Hitt
er rétt, að Björn var formaður
þess um langt skeið og næstur
á undan Karli. Varð Björn að
Maður bíður bana af
siysförum á Agli rauða
Það slys varð á íogaranum Agli rauða frá Neskaupstað á
miðvikudaginn, að einn háse^anna, Þorsteinn Norðfjörð
Jónsson úr Neskaupstað, varð með höfuðið á milli vírrúllu
og gálgastoðar og beið bana af.
Skipið var á siglingu, er
slysið varð, og menn að vinnu
á þilfari. Var allsnarpur vind
ur. Haldið var me’ð líkið til
Neskaupstaðar eftir að slysið
varð.
Þorsteinn átti heima í
Stefánshúsi í Neskaupstað.
Hann var um fimmtugt,
kvæntur maður og margra
barna faðir og á aldraða for-
eldra á lífi.
SKÍPAÚTG6K0
' RIKISINS
„Skjalireið"
W.V.VAV.V.W.V.VAV.V.VV.V.W/.V.W.V.W.V.WJ
S - 5
jj utvegsmannafélag j;
jj Reykjavíkur
!
boðar til fundar í dag kl. 4 í fundarsal L.Í.Ú. í Hafn-
arhvoli. Áríðandi málefni á dagskrá. .
Stjórnin.
V.V.V.V.'.V.W.VVV.V.VV.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.VA
Listsýiiingiii
(Framhald af 1. síðu.)
Bjarnason, Jón B. Jónasson,
Kristján Sigurðsson, Páll J. Páls
son, Ragnar Kjartansson, Sigur þriðjudag.
jón Björnsson, Svava Guðmunds
dóttir, Sveinn Björnsson, Sæ-
mundur Sigurðsson, Þorkell
Gíslasön, Þorsteinn Hannesson
og Friðrik Diego.
Norðurlöndin fá á sýningunni
hvert sína afmörkuðu deild, og
það er óhætt að fullyrða, að
þetta er sýning, sem vekja mun
athygli, ekki síður hér en í Osló
og Kaupmannahöfn.
til Snæfellsneshafna, Stykk-
ishólms og Flateyjar á Breiða
firði um miðja næstu viku.
Tekið á móti flutningi á
mánudag. Farseðlar seldir á
Ármann
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja daglega.
SKALAR
láta af formennsku sakir heilsu
brests.
Ferðaskrifstofan
ráðgerir, ef veður og færi leyf
ir, að fara tvær skíðaferðir á
sunnudaginn. Sú fyrri verður
farin kl. 10,00 upp að Kolviðar
hóli og í Hveradali.
Fyrripart vikunnar var veg-
urinn ruddur upp að völlunum
fyrir neðan Kolviðarhól, verð-
ur því -að ganga þaöan. Siðari
ferðin er kl. 13,30 og verður ekið
að Lögbergi. Skíðafólk verður
tekið í eftirgreindum bæjar-
hverfum.
Kl. 9,30 við Sunnutorg, vega-
mót Nésvegar og Kaplaskjóls —
Miklubrautar og Lönguhliðar.
Kl. 9,40 við vegamót Laugar-
nesvegar og Sundlaugavegar. —
Vegamót Hofsvallagötu og Hring
brautar, og við Litlu-bílastöð-
ina.
Leiðrétting.
Það var vélbáturinn Björn, en
ekki Björgvin, er rak á land í
Neskaupstað.
Skíðaférðir.
Skíðáferðir um helgina verða
að Mógilsá við Kollafjörð kl. 1,30,
að Lækjarbotnum, Jósepsdal,
Kolviðarhól kl. 2 og 6 í dag og
á morgun, sunnudag, að Mógils-
á, Lækjarbotnum, Jósepsdal og
Kolviöarhól ki. 10 og 1. Burtfar
arstaðir: Féíagsheimili K.R. 15
mín. fyrir auglýstan tíma, horn'
Hofsvailagötu og Hringbrautar
10 mín. fyrir, Amtmannsstíg 1
á auglýstum tíma, Skátaheimil
ið 10 mín. yfir, Undraland 15
mín. yfir og Langholtsvegur og
Suðurlandsbraut 20 mín. yfir.
Farmið.ar seldir við bílana og á
afgréiðslu skíðafélaganna, Amt
mannsstíg 1, sími 4955. — Af-
greiðsla skíðafélaganna.
Brunmót 1. R.
fer fram á sunnudag kl. 2 e. h.,
ef veður leyfir. Keppt í A-, B-
og C-flókki karla. Nafnakall hjá
Mógilsá kl. 11 f. h. á sunnudag.
Ath. að fara á laugardag og æfa
í brautinni. Ferð er kl. 1,30 frá
skíðafélögunum. Skíðadeild Í.R.
Á LJÓSAKRÓNUR
Kúlur
úr gleri á borðlampa.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 6456.
Tryggvagötu 23. Sími 81 279.
Ferðafélag
íslands
heldur kynningarfund í Bæjar-
bíói Hafnarfjarðar n. k. sunnu-
dag 24. febrúar kl. 3 e. h.
1. Forseti félagsins, Geir G.
Zoega, vegamálastj. skýrir
frá starfi og tilgangi félags-
ins.
2. Pálmi Hannesson rektor:
Erindi og skuggamyndir í
litum.
3. Hallgrímur Jónasson kenn-
ari: Ævintýri á öræfum.
4. Ósvaldur Knudsen málara-
meistari sýnir litkvikmynd
úr Þjórsárdal og Kristján
Eldjárn fornminjavörður tal
ar með myndinni.
Aðgöngumiðar á kr. 5,00 seldir
í Bókaverzlun Valdimars Long
á laugardaginn og við inngang-
inn.
Hestur tapast
Á síðastliðnu sumri tapað-
ist frá Mælifellsá dökkjarpur
hestur, uppalinn á Lækja-
móti. er sennilega á leið þang
að. Mark: Stúrifað h., sneitt
fr. v. 16 vetra, nokkuð stygg-
ur. — Þeir, sem kynnu að
verða hestsins varir, eru vin-
samlegast beðnir að láta
Mælifellsá vita, eða í síma
4175, Reykjavík.
INNISSPJALD
h ú s m ó 5 u r i n n a r
FÆST VÍÐA
W.VAV.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.Y.V
s
MYNDLISTARSYNING
norrænna áhugamálara
. .................. „
*. verður opnuð fyrir almenning í Listamannaskálanum %
í dag, laugardaginn 23. febrúar, kl. 4 e.h. Þátttakendur
í sýningunni eru tómstundamálarar frá Noregi, Dan- jl
J|* mörku, Finnlandi og Svíþjóð, auk íslendinga. 3«
í 5
I* Sýningin opin til kl. 11 e. h. ^
*■ 5
r.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.VV.V.V.V’Arj
WAVVVVAVVVVVVVVVVVVVVVVVVV.VVVVVW.VVVVVV.VW
? í
*, Hjartanlega þakka ég ykkur, kæru Flj ótshlíðarkonur, J«
■I og öllum, er auðsýndu vináttu i minn garð á sextugsaf- J«
mæli mínu 1. jan. 1952. — Guð blessi ykkur öll.
__ I
$ í
.VV.VV.VVV.V.VV.V.V.V.VVVV.V.VV.W.VVVVVVVVVVVVV
Teigi í febrúar 1952,
Halla Þ. Sigurðardóttir.
Au^ýsíngasími Timans 81308
Uapp&xtti ‘TífltahJ — 8 dagar eftir —
Kaupið miða — Dregið 1. marz.